Dagur - 02.12.1959, Blaðsíða 7
Miftvikudagiirm 2. desembcr 1959
D A G U R
7
ÁVAXTAHLAUF
í tíibimi - rautt og gult.
KR. 5.50 TÚBAN.
NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN
Ný bók cftir Rósberg —
r
FOLK OG FJOLL
fæst í bókavcrzlunum.
ÚTGEFANDI.
„DÓSIRNAR MEÐ
VÍK INGASKI Pl N U"
f/t
í OLÍU OG TÓMAT
/ust / öMuttis
/44 U tVÖ/'UVe/'Z/UHUSH'
■ K. J ON SiS Ott Íí CO H.F.
AKUREYRI
FRA U.M.F. MOÐRUVALLASOKNAR
Félagið minnist 50 ára afmælisins í félagsheimilinu
Freyjulundi miðvikudaginn 9. desember n. k. og hefst
kl. 8.30 e. lr.— Öllum þeim, sem starfað liafa í félaginu,
fyrr eða síðar, er boðið til afmælisfagnaðarins.
STJÓRNIN.
Volkswagen '58,
sem nýr, er til sölu. Keyrð-
ur 20 þús. krn. Uþpl. í síma
1292 ,HiiÍIi kí . 2Q og 21 í
kýold (miðvíku’dagskvö 1 d)
og næsta kvöTd/
Þrenn karlmannsföt
til. sölu,- Uítil númer. Tæ.kir
færisverð. , •
Uppl. i síma 1659.
Trilla til sölu
Til sölu er góð trilla, hag-
stætt v.erð. -- Uppl. g.efur -
J ón Ingimarsson,
sími 1544.
íbúð óskast
Lítil íbúð óskast til leigu
eftir áramötin. — Aðeins
tvénnt í héimili. *
Afgf. vísár á.
Til sölu:
Eldhúsbekkur lengd 2.80 m
Einnig borðstofustólar og
borð.
Uppl. í síma 1592.
Þvottavél
Hoover-þvottavél, sem ný,
til sölu.
Uppl. í síma 2073.
Buick-bíltæki til sölu
Afgr. vísar á.
Til sölu
Tvíbreiður dívan. — Tæki-
færisverð.
Afgr. vísar á.
Spiíakvöld bjá Iðju
Jðjuklúbburinn verður næst-
komandi föstudagskvöld kl.
8.30 í Alþýðuhúsinu.
Mjög gúð verðlaun.
STJÓRNIN.
Folald tapað
Tapazt hefur jarpt, stjörn-
ótt hestfolald, ómarkað.
Sást síðast 3. nóv. skammt
frá veginum innan við
Hörgárbrú. Ef einhver lief-
’ur orðið folaldsins var, er
. Iiann vinsamlegast beðinn
að láta mig vita.
Gu/inar Guðmundsson,
Sölvellir 15, Akureyri.
Trillubátur til sölu,
28 fet, með 8 hesta Kelvin-
vél, tvískiptur blöndungur
fyrir olíu og benzín. Skipti
á 18—20 leta trillu æskileg.
Upplýsingar gefur
Björn Baldvinsson,
sími 2393.
•11111111111111111111llllll111111111111IIIIIIMlllllllllllllllllltf H
BORGARBÍÓ
Sími 1500
É Aðgöngumiðasala opin frá 7—9
PARADÍSAREYJAN j
(Raw wind in Eden.)
Spennandi og afar falleg ný, i
amerísk litmynd, tekin á
á ítalíu í
CiNemaScoPÉ
iAðalhlutverk:
JEFF CHANDLER, I
ESTER WILLIAMS. I
Bönnuð yngri en 12 ára. I
| ÖKUNÍÐINGAR |
(Hell drivers.)
Hörkuspennandi, ný brezk \
mynd um akstur upp á 1
líf og dauða. I
Aðalhlutverk:
STANLEY BAKER, É
HERBERT LOM,
PEGGY CUMMINS. I
Bönnuð yngri er 16 ára. i
.. ...............iiimiiimmiii?
..................,,
NÝJA - BÍÓ
Sínii 1285 I
Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 I
í kvöld kl. 9:
Söngur hjartans j
Bandarísk söng- og músík- E
mynd um tónskáldið Sigmund í
Romber, sem m. a. samdi hinn i
fræga söngleik „Alt Heidel- I
berg“ og hið vinsæla lag i
„Hraustir menn“. É
Aðalhlutverk: =
JOSE FERRER,
j er m. a. lék í Rauðu myllunni i
og ' ' i
MERRE O. BERON.
i Væntanlega síðar í vikunni, i
aðeins ein sýning: 1
Stúlkan með gítarinni
: Fyrsta rússncska myndin með i
, .íSlcnjáltu Talr. * *. i
iiH vniiiiiiiiiiii
Lítil íbúð,
2 herbergi og eldhús, TIL,
LEIGU nú þegar á mjög
góðum stað í bænum.
Uppl. i síma 1222.
Konimóða til sölu
Landsins nryndarlegasta
KOMMÓÐA til sölu. -
Verð 650.00 kr.
CL H. málari.
í haust var mér
undirrituðum dregið lanrb
með rnínu marki: Sýlt fjöð-
ur franran hægra. Alheilt
vinstra. Lamb þetta á ég
ekki, og getur réttur eig-
andi vitjað andvirðis þess
til mín, og greitt áfallinn
líostnað.
Sólvangi, Grenivík,
22. nóvenrber 1959.
Kristinn Jónsson.
□ Rún 59591227 — 1.:
I. O. O. F. — 1401248(2 — E. T. 2
Kirkjan. Hátíðleg messaa verð-
ur í Akureyrarkirkju næstk.
sunnudag kl. 2 e. h. — Sigurður
Stefánsson, vígslubiskup, prédik-
ar. Séra Sigurður Pálsson frá
Selfossi annast altarisþjónustu,
ásamt fleiri prestum.
Aðaldeild. Fundur
verður ekki á sunnu-
daginn, en félagar
beðnir um að mæta
við guðsþjónustu kl. 2 e. h. —
Jólafundur fyrir allar deildir
verður í kapellunni sunnudaginn
13. des. kl. 5 e. h. með sama fyr-
irkomulagi óg áður. Stjórnin.
Fróðleikur fæst með biblíu-
lestri. Komið í kvöld kl. 8.30 að
Sjónarhæð. Munið: allir vel-
kamnir. Sæmundur G. Jóhann-
esson.
Munasala (bazar) og kaffisala
að Sjónarhæð kk 3-10 næstkom-
andi laugardag (5. des.) til ágóða
fyrir sumarheimilið Ástjörn. Sitt
af hverju á boðstólum eins og
venjulega. — Ástjarnarnefnd.
Skyggnilýsingar frú Láru
Ágústsdóttur, sem féllu niður sl.
sunnudag, verða næstk. sunnud.
í Alþýðuhúsinu kl. 3.30 e. h. —
Húsið opnað kl. 3.
FRÍMERKI
Notuð íslenzk frímerki
kaupi ég liærra verði en
aðrir.
William F. Pálsson,
Halldórsstaðir, Laxárdal,
S.-Þingeyjarsýslu.
Til sölu
nýlegur „Boch“ ísskápur,
miðstærð.
Afgr. vísar á.
Skautar
Sem nýir skautar og skór
til sölu, . ,
, ;''SÍM:I 1758.
Ritvél til sölu
Smit Corona, mjög nýleg,
til sýnis á afgr. Dags.
Sjötugur. Pétur Björgvin Jóns-
son skósmiður á Akureyri varð
sjötugur 26. þ. m.
Barnaverndarhreyfingin hér á
landi er 10 ára — ekki 40 ára —
eins og misprentaðist í síðasta
tölublaði Dags í umsögn um
bókina Erfið börn.
Húnvetningafél. á Akureyri
hefur skemmtikvöld í Lands-
bankasalnum n.k. laugardag. —
Félagsvist og dans. Hefst kl. 8.30.
Stjórnin.
Frá Leikfélagi Akureyrar. —
Sýningar laugardags- og sunnu-
dagskvöld. Síðustu sýningar fyrir
jól. Aðgöngumiðasími 1073.
I. O. G. T. — Stúkan ísafold-
Fjallkonan nr. 1 heldur fund
fimmtudaginn 3. þ. m. kl. 8.30 e.
h. í Landsbankasalnum. Fundar-
efni: Vígsla nýliða, skemmtiatr-
iði. Bíómynd og fleira. — Æðsti-
templar.
Jólafundur Kvenfél. Framtíðin
verður haldinn mánudaginn 7.
des. í Geislagötu 5 (uppi) kl. 8.30
e. h. Kaffi á staðnum. Takið með
ykkur bolla. Stjórnin.
Jólafundur Menningar og frið-
arsamtaka íslenzkra kvenna
verður haldinn föstudaginn 4.
des. 8.30 e. h. að Hótel KEA
(Rotarysal).
Akureyringar! Kvenfél. Hlíf
heldur sinn árlega jólabazar í
Túngötu 2 sunnud. 6. des. kl. 4 e.
h. Margir ágæíir munir. — Fjár-
þflunarnefndin.
Pétur Þorvaldsson
sextugur
Pétur Þorvaidsson, verkamað-
ur, Aðalstræti 18, Akureyri, varð
sextugur föstudaginn 27. nóv.
sl. Hann er borinn og barnfædd-
ur Akureyringui’,. sonur Þor-
valdar Helgasonar ökumánns. —
Snemma vandist hann hestum,
sem aðstoðarmaður föður síns. —
Þeir feðgar áttu um skeið fjóra
tveggja hesta fólksvagna og tvo
„kana“-sleða. Þau farartæki viku
fyrir, bifreiðum, þegar þær komu
til sögunnar. En Pétur hélt
tryggð við hestana og hefur átt
fjölda gæðinga. Á móti hesta-
manna á Sauðárkr. í sumar voru
Pétri boðnar 45 þús. í hryss-
una Hrafnhildi og 3ja vetra son
FYRIR BÖRNIN:
HRINGIR frá kr. 15.00
ARMBÖND frá kr. 23.00
HÁLSFESTAR frá kr. 28.50
NÆLUR frá kr. 12.00
Úra og skartgripavcrzlun
FRANC MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205
Akureyringar!
Eyfirðingar!
Tíu aligæsir töpuðust lrá
luglabúi á Akureyri sl. laug
ardag. Sáust síðast á sunnu-
dag á Eyjafjarðará. — Þeir,
sem kynnu að hafa orðið
fuglanna varir síðan, eru
vinsamlegast beðnir að láta
vita í sirna 1021.
hennar. En hann hafnaði boðinu.
Pétur Þorvaldsson er vinmargur.
Vonandi á hann enn margar un-
aðsstundir á gæðingum sínum,
sér til lífsfyllingar og sálubóta.
- Halldór Guðlaugsson
(Framhald af 5. síðu.)
þakka þér einlæga vináttu þína
svo og samstarfið, allt frá starfs-
árum ungmennafélagsins okkar
og til þessa tíma. Og svo að lok-
um bið eg Guð að blessa þér ár-
in, sem framundan eru.
Akureyri, 30. nóv. 1959.
Jónas Kristjánsson.
- Athyglisvert nýmæli
Framhald a] 8. siðu.
Nánari upplýsingar um skulda-
bréfin er að finna í útboðsauglýs-
ingu, sem birtist í dagblöðum
Reykjavíkur 29. nóvember.
Landsbanki íslands,
Seðlabankinn.