Dagur - 05.12.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 05.12.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 5. desember 1959 D AGUR 3 Öllum þeim vinum, vandamönnum og nágrönnum, sem veittu okkur samúð og margs konar aðstoð í sambandi við andlat og jarðarför ÓSKARS TRYGGVASONAR, Kristnesi, Glerárhverfi, þökkum við af öllu hjarta. — Guð blessi ykkur öll. Sigrún Kristjánsdóttir, Unnur Óskarsdóttir, Oddný Óskarsdótitr, Kristján Óskarsson, Oddný Þorsteinsdóttir, Tryggvi Þórðarson, Björn Þorkelsson, Margrét Dóra Kristinsdóttir. '& . & Innilegt þakklœti flyt 'ég ykkur öllum, sem heimsótt- * © uð mig og glödduð mig á ýrrísan hátt á afmœlisdegi min- © -|- um, þegar ég varð <95 ára, 1. desember sl. Ég þaklia * © gjafirnar og hlýhug allra vina minna og kunningja og- ® sérstaklega Starfsmannafél. KEA. Ég þakka skeytin öll '£ ® og þar á meðal var ein hamingjuósk, sem var frá stað, ® % Si'Jo að segja hinum megin á hnettinum. Svo þakka ég <- % elsku fólkinu mínu, sérstaklega dóttur minni, Jó- f ? hönnu, sem sá um allt hér heima af svo mikilli prýði. £ Guð blessi ykkur öll. á X ? ÓLAFUR TRYGGVI ÓLAFSSON. f STERKAR - HLÝJAR - ÞÆGILEGAR HEKLUVÖRURNAR HENTA BEZT í SKÓLANN TIL SÖLU B. T. H. þvottavél. Tæki- færisvcrð. — Upplýsingar í Norðurgötu 5. Willy’s jcppi í ágætu lagi til sölti. SÍMI 2373. Svefnherbergismublur Sófasett, margar gerðir Sófaborð , márgar gerðir Svefnsófar, I og 2ja manna Svefnstólar Armstólar, stakir I _ ,. . . r’ Leðurstólar Ruggustólar Borðstofuborð og stólar NÝR SKÓFÁTNAÐUR! TÉKKNESKIR KULDASKÓR m. rennilás fyrir börn og fnllorðna. Verð kr. 98.00 til 158.00. TÉKKNESKIR KVEN-KULDASKÓR úr skinni, nýjasta tízka. SNJÓRÓMSUR fyrir börn og fullorðna kr. :72.00 til 105.00. UNGBARNASKÓR og UPPREIMAÐIR BARNASKÓR margir litir. Vetrarsöfnun Mæðrastyrksnefnclar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar leitar hér með til yðar, og væntir þess, að þér veitið bágstöddum samborgurum að- stoð með því að láta nefndinni í té PENINGA og FATNAÐ, ér hún mun útliluta fyrir jól. Æskilegt er að fatnaðurinn sé hreinn. Eins og að undaförnu munu skátarnir veita.gjöfum yðar móttöku. Þeir munu heim- sækja yður næstu kvöld. Með fyrirfram þökk fyrir góð- ar undirtektir. MÆÐRASTYRKSNEFND. TILKYNNING frá Tryggingaumboði Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu: Lokagreiðslur bóta almannatrygginga fyrir yfirstand- andi ár fara fram -á, skrifstofu umboðanna í Hafanr- . V. • S"; • stræti 100 dagana 10.—23. þ. m. og-skal þá lokið. Menn eru vinsamlega beðnir að draga ekki fram á síðasta dag að hefja bætur sínar. Eldliúsborð og kollar Kommóður Riimfataskápar Saumaborð Spilaborð Skrifborð, margar gerðir Vegghillur og skápar Rarnaivim Standlampar og borðlampar Hengiijós Gólfteppi Dívanteppi o. m. fl. Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F. Skipagötu 13 — Akureyri Sími 2043 ■ u lllll111111111III ÞRJÁR NÝJAR BOKAFORLAGSBÆKUR ! PILAGRIMSFÓR OG FERÐAÞÆTTIR eftir Þorbrjörgu Árnadóttur Þorbjörg hefur ferðast víða og segir skemmtilega frá því, sem fyrir augun ber. Tólf sérprentað- ar myndasíður prýða bókina, auk þess sem lista Toni Patten teikn- ar vignettur við hvern kafla. — Bókin skiptist í 20 kafla. 172 bls. Verð kr. 130 SYSTIR LÆKNISINS eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur Hér er íslenzk ástarsaga, sem gerist í sveit og í sjávarþorpi, eftir hinn vinsæla framhalds- söguhöfund tímaritsins HEIMA ER BEZT. Þessi saga er líkleg til að ná miklum vinsældum. 137 bls. Verð kr. 68.00 FORN SNILLINGSINS eftir Dr. A. J. Cronin Þetta er ein af nýjustu skáldsög- um hins heimskunna læknis og rithöfundar. Þróttmikil o ghríf- andi saga um ást og listir. Bókin er talin með skemmtilegustu skáidsögum höfundar. 294 bls. Verð kr. 140.00 1 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ■ 1111 II I II 1111 11111

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.