Dagur - 05.12.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 05.12.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 5. desember 1959 D A G U R 7 SJQTUGUR: Pétur Jónsson skósmiður Pétur Jónsson skósmiður, Gleráreyrum 2 á Akureyri, varð sjötugur 26. nóv. Hann er fæddur að Þuríðarstöðum í Eyvindar- dclum, Eiðaþinghá, S.-Múl. Sá bær hefur nú verið í eyði í 50 ár. Pétur lærði skósmíði á Seyðis- íirði og dvaldi þar 1907—1912, eftir það var hann 2 ár í Reykja- vík og Hafnarfirði og stundaði jöfnum höndum skósmíðar og sjósókn á togurum. Árið 1914 iluttist hann svo til Eskifjarðar cg rak þar skóvinnustofu í 12 ár og síðan var hann 11 ár biíreiða- stjóari. Fjölskyldan var orðin stór ' ’og átvinnuskilyrði hin hörmulegustu austur þar. Brá hann þá á það ráð að flytja til Akureyrar og fékk hann strax atvinnu hjá Skógerð Iðunnar og starfar þar enn. Fimmtán urðu TIL SÖLU tveggja tonna trillubátur með fjórtán hesta vél. Bát- ur og vél í gcðti lagi. Hallgrimur Kristinsson, Lækjabakka, Glerárhverfi. FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en aðrir. William F. Pálsson, Halfdórsstaðir, Laxárdal, S.-Þingeyjarsýslu. börn þeirra hjóna og eru 13 á lífi, hið nýtasta fólk. Þau hjón áttu 12 börn er þau fluttu til Akureyrar og fengu þá eitt herbergi á leigu og voru það þröng húsakynni. Nú býr Pétur vel, skuldar engum neitt, nýtur vinsælda og telur það hið mesta happ að hafa flutt til Akureyrar. En það er líka happ hverju fyrirtæki, að hafa trúa og ötula starfsmenn í þjónustu sinni um áratugi. Sta.rfssys.tkini Péturs sýndu honum ýmsan vináttuvott á þessum tímamaetum ævi hans, færði hönum gjafir . og. létu hann fjnna, að stor-f; hans og hann sjáflur voru að verðleikum metin. Þegar blaðið hitti Pétur sem snöggvast um .„jhélgina, kastaði hann frarh þessari stöku: „Ekki er hætt við tímatöf íiibúinn er staður. Nú er eg brátt á yztu nöf ánægður og glaður.“ Pétur hefur enn ekki lokið sínu dagsverki. En mestu erfið- leikarnir, sem mörgum hefðu of- raun orðið, eru langt að baki. — Þrek hans og þrautseigja hafa aldrei frá honum vikið og björt- um augum lítur hann fram á veginn. Hann er sáttur við guð og menn, nýtur þess að sjá hina mörgu afkomendur verða nýta menn og góða borgara og kvíðir ekki komandi dögum. Blaðið árnar honum allra heilla í tilefni afmælisins. Ö. S.: -2» "r ■ r. .. ... . .'r r Sterk beyging nafnorða. ; ■ Stóiidum er mér stirð í munni hin sterka beyging nafnorða. Eignarfall í eintölunni enda þarf á samhljóða. é Stofn sterkra nafnorða. Nafnorðanna sterku stofn má finna, er það naumast ágalli í eintölunnar þolfalli. Stofn lýsingarorðá. Lýsingarorðs ég leita að stofni, liggur þá við, að hausinn klofni. Að endingu þó minn eygir skalli eintölu kvenkyns í nefnifalli. Hún er . Stofni ætíð að skal gá eins og ljósi vita. Það er af því hún er há, að hæst skal errlaust rita. Flassperurnar eru komnar. SIGTRYGGUR OG EYJÓLFUR INS : .... JÓLALJÓS Látið ekki vanta Ijósa- peror á jólunum. RAFLAGNADEILD Jólafrésseriur Höfum iiú til hin heims- frægu Qsram jólaljós. RAFLAGNADEILD FJQLTENGI KLÆR LAMPASNÚRUR LAMPAIIÖLDUR og margt fleira til Ij ósaskreytinga. RAFLA’GNAD EÍLD. Til jólagjafa: UNDIRKJÓLAR svartir, nr. 44, 46, 48. Verð kr. 142.00. NÁTTKJQLAR prjónasilki, stór númer. Verð kr. 181.00. VASAKLÚTAKASSAR HERÐASJÖL HÖFUÐKLÚTAR lyrir telpur. MARKAÐURÍNN SÍMI 1261. Barnavagn til sölu hæð. Zíon. Sunnudaginn 6. des. — Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 20.30. Séra Sigurður Pálsson frá Selfossi talar. Allir velkomnir. -— Fimmtudaginn 10. des. verður almenn samkoma kl. 20.30 í til- efni afmælis samkomuhússins. — Upplestur. Kvikmyndasýning. — Séra Kristján Róbertsson talar. Tekið á móti gjöfum til hússins. Allir hjartanlega velkomnir. — Kristniboðsfélagið. Munasala (bazar) og kaffisala að Sjónarhæð kl. 3.10 í dag (5. des.) til ágóða fyrir sumarheim- ilið Ástjörn. Sitt af hverju á boð- stólum eins og venjulega. — Skuggamyndir sýndar kl. 9. — Ástjarnarstarfið. Orðsending frá rakarastoíum bæjarins. Fólk er vinsamlegast beðið að koma með börn til klippingar tímanlega, til að forð- ast ös síðustu dagana fyrir jól. — Börn ekki klippt eftir 20. þ. m. Það er ekki Steingerður Ingi- mundardóttir, sem talar um hag- nýtingu íslenzkra fæðutegunda á næsta Bændaklúbbsfundi, cins og prentvillupúkinn vildi vera láta, heldur er það Steinunn Ingimundardóttir, og leiðréttist það hér með. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri! Jólafundurinn verður í Al- þýðuhúsinu þriðjudaginn 8. des. kl. 5 e. h. fyrir telpurnar og kl. 9 e. h. fyrir hinar. Gjörið svo vel og takið með ykkur kaffi. Chevrolet 1949 í góðu ásigkomulagi til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsingar gefur RAFN HELGASON, Stokkáhlöðum. Barnagæzla Stúlka óskar eftir atvinnu við barnagæzlu á kvöldin. Uppl. í síma 1522, kl. 6.30- 7 e. h. Ml tií sölUn /■' >f. .**,**. Gamall en góður fjögurra manna Ford-bíll tii sölu í dag. — Uppl. í Byggðaveg 147, sími 2196. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Þorbjörg Gígja Símonardóttir, Klettaborg 4, Ak- ureyri, og Sverrir Sigurðsson, bifreiðastjóri, Akranesi. — Þá hafa nýlega opinberað trúlofun sína ungfrú Anna Steinsdóttir frá Auðnum, Olafsfirði, og Ásgeir Rafn Bjarnason, Þingvallastræti 37, Akureyri. Hjúskapur. Þann 29. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnheiður Garðarsdótt- ir og Konráð Aðalsteinsson vef- ari á Gefjun. Heimili þeirra er í Ránargötu 7, Akureyri. - Stórsókn í aðsigi? Framhahl af 5. síðu. að sigla fyrir hálfan t.axta. Þessir menn vonast eftir að ný hækkun komi þeim til bjargar, en engin skynsamleg rök mæla með þeirri bjartsýni. Heimsstríð eitt sýnist geta hækkað olíufarmgjöld. Keppi- nautar SÍS tala ekki opinberlega um farmgjaldshlið olíumálanna, þeir vilja láta eigendur Hamrafells gleyma að leita bjargráða í tíma. En í þessu máli mega forkólfar samvinnusamtak- anna athuga fordæmi H. Kr. frá 1920. Hann sá hættuna, jafnvel fyrirfram. Nú mætti spyrja hvaða ráð hann mundi gefa sam- vinnumönnum, ef til hans mætti leita. Eitt er víst: Hann mundi reyna að selja skipið úr landi og semja um skuldina og tapið við erlenda og innlenda lánardrottna. Hann mundi kalla trúnaðarmenn samvinnumanna á fund, segja þeim alla sögu skipakaupanna, um rekstur skipsins og aðsteðj- andi hættur. Ef sala væri ófram- kvæmanleg mundi hann ef til vill reyna að koma þessu skipi undir þær reglur sem ríkið fylgir um bætur til að létta rekstrartapi togara og vélbáta. Ef allar þessar leiðir væru lokaðar mundi hann áreiðanlega binda skipið inn á Hvalfirði til að minnka tapið. — Núverandi forráðamenn SÍS geta því miður ekki haft stuðning af Hallgrími Kristinssyni nema með því að kynna sér störf hans og \inni)i5rögð/og lfejýast af alhugvið ’að fyígja þans foi-dærþi. Þá mun SÍS og félagsdeildir þess endur- finna hreysti og gleðibragð fyrri ára. Tvíbýlið við hlutafélögin mun gleymast eins og langur en erfiður draumur. Höfum aldrei fengi§ betra og meira urval en nú af JÓLAKERTU Kertasalan er hjá okkur í ái M r. BLÓMABÚÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.