Dagur - 10.12.1959, Page 5

Dagur - 10.12.1959, Page 5
Fimmtudaginn 10. desember 1959 DAGUR 5 NOKKURRA ÞINGMÁLA STUTTLEGA GETIÐI RegTulegt Alþingi var kvatt saman til funda 20. nóvember og þá tók ný 7 manna stjórn, undir forsæti Ólafs Thors við völdum, skipuð 3 Sjálfstæðismönnum, öðrum, og þrem Al- þýðu f lokksmönnum. Nokkur helstti mál, sem fram hafa verið borin á Alþingi, eru þessi: Þngsályktunartillaga um ráð- stafanir til fjáröflunar fyrir Byggingarsjóð ríkisins. Flutnigsmaður Hannibal Vald- imarsson. Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að gera eftirfarandi ráðstafanir til að bæta úr fjár- þörf Byggingarsjóðs ríkisins: 1. Að hlutast til um að veðdeild Landsbankans gefi þegar út vísitölutryggð bankavaxtabréf, B-flokks bréf fyrir að minnsta kosti 20 millj. kr. 2. Að Seðlabankinn tryggi sölu á bankavaxtabréfum, A- og B-ílckks að upphæð 40 millj. kr. 3. Að beita sér fyrir því að at- vinnuleysistryggingasjóður kaupi A-flokks bréf fyrir allt að 10 millj. kr. eða veiti samn- ingsbundið lán til skemmri tíma. 4. Að tekið verði erlent lán að upphæð 50 millj. kr. og verði það endurlánað Byggingar- sjóði ríkisins, enda verði lán- inu að verulegu leyti varið til íbúðarbygginga á félagsgrund- velli, er húsnæðismálastofnun ríkisins hafi forgöngu um og við það miðist, að lækka íbúðaverð og bæta úr húsnæð- isvanda þeirra, sem verst eru settir í þeim efnum. Frumvarp til laga um bifreiðaskatt o. fl.. Flutningsmenii: Eysteinn Jónsson, Garðar Halldórsson, Halldór Ásgrímsson, Halldór E. Sigurðsson og Skúli Guðmunds- son. 1. töluliður 1. gr. laganna orð- ist svo: Til viðbótar við innflutnings- gjald af benzíni í a-lið 1. gr. laga nr. 68/1949 um bifreiðaskatt o. fl. skal innheimta á árinu 1959 37 aura af hverjum lítra, þar af skulu 5 aurar renna í brúarsjóð og 22 aurar í sérstakan sjóð sem varið verði til að gera akfæra þjóðvegi milli byggðarlaga. Jafn- framt skal benzingjald það, sem um ræðir í i mgr. laga nr. 33/ 1958, um útflutningssjóð o. fl. lækka úr 62 aurum á lítra í 45 aura og af þeim skulu 6 aurar renna í brúarsjóð en 39 aurar í útflutningss j óð. í greinargerð er rakin þörf á aukinni vegagerð milli byggðar- laga og nauðsyn þess að afla fjár- muna til þess. Tillaga til þingsályktunar um fjáröfiun til byggingasjóða. Flutningsmenn: Þórarinn Þór- arinsson, Jón Skaftason, Ásgeir Bjarnason, Sigurvin Einarsson, Ólafur Jóhannesson, Garðar Halldórsson, Páll Þorsteinsson og Ágúst Þorvaldsson. Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að útvega nú þegar Byggingasjóði ríkisins það lánsfé, sem húsnæðismálastjórn telur nauðsynlegt til að bæta úr brýn- ustu þörfum, og komi að minnsta kosti helmingur þeirrar upphæð- ar til úthlutunar fyrir næstu áramót. Ennfremur að útvega nú þegar byggingarsjóði Búnaðar- bankans fé til þess, að hann geti bætt úr aðkallandi þörfum vegna íbúðabygginga í sveitum. í greinargerð fyrir tillögu þess- ari er fjárskortur Byggingasjóðs ríkisins og Byggingarsjóðs Bún aðarbankans lýst nokkuð og bent á hversu brýn þörf er á, að úr verði bætt, ennfremur segir þar, að Framsóknarmenn hafi áður bent á leiðir til fjáröflunar, en rétt sé' að þessu sinni, að ríkis- stjórnin velji sjálf þær leiðir sem hún telji heppilegastar og framkvæmanlegastar. Tillaga til þingsályktunar um kaup á skipi til síldarrannsókna og síldarleitar. Flutningsmaður er Jón Skafta- son. Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að kaupa hentugt skip til síldarrannsókna og síld- arleitar. Verði skipið búið nauð- synlegum leitartækjum og rann- sóknartækjum og útbúnaði til síldveiðitilrauna og afhent fiski deild atvinnudeildar háskólans til eignar og starfrækslu. Unnið verði að því, að skipið verði til- búið fyrir næstu síldarvertíð. í greinargerð er á það bent hvað sildarleitin hafi fært þjóð- arbúinu að undanförnu þó að að- búnaður hafi verið ófullkominn. Auka þurfi síldarleit og síldar- rannsóknir til að tryggja veið- arnar svo sem bezt má verða. Flutningsmenn: Ágúst Þor- valdsson, Björn Pálsson, Garðar Halldórsson og Gísli Guðmunds- son. 9. grein laganna orðist svo: Verja skal árlega fé úr ríkissjóði til endurnýjunnar á þeim rækt- unarvélum og tækjum, er notið hafa framlags skv. lögum þess- um, samanber þó 8. gr. Framlag til endurnýjunar hverrar vélar eða tækis skal nema helmingi kostnaðarverðs að frádregnu því framlagi, er veitt var til hinnar fyrndu vélar eða tækis. Fjórðungssjúkrahússins Með bréfi dagsettu 25. ágúst 1959 stofnuðu hjónin Guðritn Guð- mundsdóttir og Þorsteinn Jónsson, Sólvöjlum 13, Akureyri, sjóð, er vera skal í untsjá og eigu Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Er sjóðurinn gefinn i minningu Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til athugunar á verðtryggingu sparifjár. Flutningsmaður Olafur Jóhann- esson. Alþingi ályktar að fela ríkis- smtjórninni að skipa fimm manna nefnd til að athuga, með hvaða hættj við verði komið verðtrygg- ingu sparifjár, þar á meðal á inn- stæðu opinberra sjóða. Fjórir nefndarmenn verði skipaðir samkvæmt tilnefningu þingflokk anna, en sá fimmti skal skipaður eftir tilnefningu Seðlabankans, og er hann formaður nefndarinn- ar. Nefndin skal skila áliti svo fljótt sem unnt er. í greinaígerð er rætt um verðrýrnun peninganna og þörf til að verðtryggja þá. Rakið er með dæmum, hvernig sparifé, sem lagt er á vöxtu rýrnar að verðgildi og sé illa og ómaklega farið með eiendur sparifjár. Enn haldi vantrúin á sparifjársöfnun áfram. Verðtrygging þess sé því hin mesta nauðsyn. Frumvarp til laga um breyt- ingar á lögum um jarðrækt og húsagerðarsamþykktir í sveitum. Frumvarp til laga um lántöku- heimild og ráðstöfun lánsfjár til hafnarframkvæmda. Flutningsmenn: Gísli Guð- mundsson, Ján Skaftason, Hall- dór Ásgrímsson, Björn Pálsson, Halldór E. Sigurðsson og Ágúst Þorvaldsson. 1. gr. Af láni því, sem rík stjórninni er heimilt að taka skv, 22. grein fjárlaga fyrir árið 1959 og tilheyrandi yfirfærslubótum skal endurlána 22 millj. kr. til hafnarframkvæmda auk þeirra 28 millj. kr., sem þegar hefur verið skipt milli einstakra hafna. 2. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að taka lán erlendis að upphæð allt að tveim millj. dollara eða jafngildi þeirra í annarri eriendri mynt. 3. gr. Fé það, sem tekið verður að láni samkv. 2. grein skal, að viðbættum yfirfærslubótum, endurlána til hafnarframkv.. 4. gr. Fjórir menn, einn til- nefndur frá hverjum þingílokki, skipta, að fengnum tillögum vitamálastjóra, fé því, er endur- lánað verður, samkv. 2. og 3. gr. milli einstakra hafna. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. í ýtarlegri greinargerð, sem' frumvarpi þessu fylgir er rök- stutt, hversu þörfin er mikil til aukinna hafnarbóta víðsvegar, vegna útgerðarinnar. Þar segir m. a. Árlega er nú á fjárlögum veitt fjárframlög til nálega 60 hafna víðsvegar á landinu. í flestum þessarra hafna — og raunar fleiri — er áætluðum framkvæmdum ólokið, og sums stðar eru þær á byrjunarstigi. Gefur þetta út af fyrir sig nokkra hugmynd um þau verkefni, sem fram undan eru. Atvinnutækja- nefnd gerði fyrir nokkru áætlun um nauðsynlegustu hafnarfram- kvæmdir á 46 stöðum á Norður- Austur- og Vesturlandi, en þær Aramkvæmdir, sem þar er um fjallað, hefðu, miðað við verðlag 1956—1957, lauslega áætlað, kostað um 113 millj. kr. Fram- kvæmdakostnaður hefur hækkað til muna síðan. Og á Suðurlandi eru mörg hinna kostnaðarsöm- ustu verkefna, sem krefjast úr- lausnar á næstu árum. Hið inn- lenda fjármagn er takmarkað og þess er vissulega þörf á mörgum sviðum. Hafnarframkvæmdum verður naumast sinnt, svo að viðunandi sé, fy.rst um sinn, nema erlent fjármagn komi til í stærri stíl en verið hefur til þessa. Frumvarp um takmarkað leyfi | til dragnótaveiða. Karl Guðjónsson, Sigurður ] Ágústsson, Ágúst Þorvaldsson, Guðlaugur Gíslason og Lúðvík ] Jósepsson fl-ytja í neðri deild frv. til laga um takmarkað leyfi tiljum son þeírra, Kristján, er var dragnótaveiða í fiskveiðiland- læddur 25' á§úst 1929 °§ andaðist , , . . , , , í Sjúkrahúsi Akurevrar 20. desear- helgi Islands undir visindalegu L ^ eftirliti. | Stofnfé sjóðsins er tíu þúsund Segir í frv. að íslenzkum fiski- krónur, og skal hluta af vöxtunum, skipum, undir 35 brúttólestum samkvæmt nánari fyrirmælum, var- skuli, með takmörkunum er við- ið 1 bukakauP td útlána mcðal komandi raðuneyti setur, heimilt | skrifstofa sjúkrahlissins tekur á að veiða með dragnót innan fisk- veiðilandhelginnar frá 1. júní— 1. nóv. ár hvert. Um dragnóta- veiðar stærri skipa fer eftir ákvæðum eldri reglugerða. Heim ] móti gjöfum og áheitum til sjóðsins. Um leið og ég, fyrir hönd Fjórð- ungssjúkrahússins, viðurkenni mót- töku þessarar höfðinglegu gjafar flyt ég gefendunum alúðarþákkir fyrir örlæti þeirra og hlýhug í garð ilt er þó sýslunefndum eða bæj- ] sjúkrahússins. Gjöfin er ekki aðeins arstjórnum að banna alveg drag- mikils virði fjármunalega, hún er nótaveiðar innan afmarkaðra, | einnig smekklegur og óbrotgjarn minnisvarði um gáfaðan og bók- hneigðan mann, er óræð örlög kvöddu svo ungan af leikvelli lífs- deildar háskólans skal fylgjast I ins. löggiltra hafnarsvæða viðkom- andi héraðs. Fiskideild atvinnu með því að veiðarnar gangi ekki | of nærri fiskistofninum. Með grg. frv. fylgja umsagnir j Árna Friðrikssonar, fiskifræðings og Fiskideildar atvinnudeildar háskólans og segir Árni m. a.: „Það er því eigi aðeins æski- Brynjólfur Sveinsson. í f járleit á dráttarvél Laxárdal 5. des. — Föstud. 4. þ. m. fóru tveir bræður úr Ár- hvammi á dráttarvél, „Fergu- legt, heldur nauðsynlegt að leyfa |son ’ austur 5'lir Hólasand. Fói u dragnót í landhelgi íslands, því að aðeins þannig er hægt að full nytja sjóð, sem er eðlileg lyfti stönd fyrir fiskiðnaðinn í landi og sókn bátaflotans mið.“ Heimili og skóli þeir að leita kinda í Bóndhóls- hrauni og Röndum, sem eru vestan við Gæsafjall. Fundu þeir 4 kindur, 3 ær og 1 lamb, allt í a nálægustu |beztu færum. Voru allar kind- urnar úr Kelduhverfi. Hittu þeir Hauk bónda á Grímsstöðum í Mývatnssveit þar í fjárleit og rak hann kindurnar heim til sín. Færi var ágætt, hjarn yfir allt, Tímabært rit September—októberheftið komið út. Efni: Rabbað við j Þar sem snjór var. kennara eftir H. J. Magnússon, Enn mun vanta hér í dalnum 9 Að hverfa í múginn, niðurlag kindur, sem töpuðust í stórhríð- útvarpserindis, eftir sama, Nú inni 8. og 9. f. m. Dauðar hafa erum við sex, niðurlag þýddrar fundist 9. Þremur varð að slatra sögu eftir Frances Palmer, Hvers vegna tófubits, og 2 drepist, sem megum við vænta af börnum á b° fundust lifandi. Fjöldi fjár var mismunandi æviskeiði eftir Ase dreginn úr fönn eftár stórhríðina. Gruda Skard og sitthvað fleira er Nu er komin góð jörð, og fé lítt í heftinu. á fóðrum. Vegurinn í dalinn var ---------------------------- ruddur af ýtu í byrjun þýðunnar, og er nú eins og á sumardag. — Heyfengur varð meiri en nokkru Mér hefur borizt í hendur rit sinni áður. og menn hafa yfirleitt eftir mann, er sjáanlega ann ís- fjölgað fénu. Dilkar voru lítils lenzkzá kirkju og þjóð og vill háttar vænni en í fyrra. Mjög fátt þeirra hag sem mestan og bezt- tapaðist af lömbum í stórhríðinni an. Þetta rit er „Vakning“ eftir í júní, en þá kom hér mikil fönp, Jón H. Þorbergsson. svo að jarðlaust var að kalla eftir Boðskapur ritsins er brýnn og hríðarnar. Tvær stórhríðar í júní mikilvægur. Hann er borinn munu ekki hafa komið hér síðan fram af sannfæring og áhuga. 1897. Margt er í ritinu stórlega vel Byggingaframkvæmdir hafa sagt. „Mikillætið fylllr hugarlönd verið með mesta móti hér í sum- manna með þoku.“ „Trúin á hinn ar. Byggt var íbúðarhús á Hall- eina sanna Guð og kirkja Krists dórsstöðum (nýbýli) óskírt. er undirstaða allrar menningar.“ Hlaða á Þverá, um þúsund hesta, „Það er varasamt að telja sjálfan með súgþurrkun. Unnið að íbúð- sig of stóran en Guð of lítinn.“ arhúsi í Árhólum. Hlaða í Kast- Við, minnsta þjóðin, eigum fjöl- hvammi, um 450 hesta, með súg- mennt lið, sem heyrir með öðru þurrkun. Hlaða í Árhvammi, um eyranu orð Drottins og trúir með þúsund hesta, fyrir súgþurrkun. hálfri sálinni á Drottin.“ ------------------------------- En það gagnar lítið almenn- ingi, að eg taki upp hverja setn- inguna af annarri. Þetta er rit, sem menn eiga að kaupa, lesa, íhuga og láta sér að kenningu j verða. Verðið, 10 krónur, þarf engan að fæla. Ritið fæst hér í bókabúðum. S. G. J. Akvegurinn milli Reykjavíkur og Akureyrar er enn góður og umferð mikil. Á nokkrum stöðum er þó hálka og varúð nauðsynleg í akstri. Barnastúkan Samúð heldur fund í Oddeyrarskólanum næstk. sunnudag kl. 10 árdegis.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.