Dagur - 07.01.1960, Page 3
Fimmtudaginn 7. janúar 1960
D A G U R
3
Eiginmaður minn og faðir okkar,
JÓNAS STEFANSSON,
Gránufélagsgötu 19, Akureyri, andaðist að heimili sínu mánu-
daginn 4. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9.
þ. m. kl. 1.30 e. h.
Blóm og kranzar afbeðnir.
Jónasína Þorsteinsdóttir,
Jakob V. Jónasson, Finnbogi S. Jónasson.
Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum að faðir
minn og bróðir,
EINAR JÓHANNSSON,
múrarameistari, lézt að sjúkrahúsi Hvítabandsins laugardag-
inn 2. janúar. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h.
Fyrir hönd ættingja.
Áslaug Jónína Einarsdóttir, Soffía Jóhannsdóttir.
Mínar innilegustu þakkir vil eg flytja börnum mínum og
tengdasonum og öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auð-
sýndu mér samúð og hjálp við andlát og jarðarför eigin-
manns míns,
SIGURJÓNS KRISTINSSONAR
frá Skipalóni.
Skipherra, fyrsta stýrimanni og allri skipshöfn togarans
Kaldbaks þakka eg fagran silfurskjöld, og sérstaklega vil eg
þakka Utgerðarfélagi Akureyringa, sem kostaði útförina af
mikilli rausn. — Guð blessi ykkur öll.
Margrét Þorsteinsdóttir.
Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför
INGIMARS EYDAL,
fyrrverandi ritstjóra.
Börn og tengdaböm.
Við þökkum hjartanlega öllum, er auðsýndu okkur hlýhug
og samúð yið fráfall Qg'Jjarðarför
' ■ JAKOBS SNORRASONAR
múrarameistara.
Sérstaklega þökkum við Múrarafélagi Akureyrar og Bjama
Sveinssyni.
Fyrir hönd aðstandenda.
Jóhanna Ólafsdóttir.
r
Odýru karlmanna
mokkasíurnar
úr gerfi-rúskinni
komnar aftur.
Verð kr. 113.00.
Kona óskast
til lireingerninga í verzlun
í miðbænum.
Uppl.'i síma 2205.
r
Oskilahestur,
rauður, glófextur, með
stjörnu og daufa blesu. Lít-
ið taminn. — Mark: Stýft
vinstra.
Hreppstjóri Árskógshr.
TIL SOLU:
Philips bílaviðtæki, Hoover
þvottavél og miðstöðvar-
ketill.
Afgr. vísar á.
Notið tækifærið!
Rafha-ísskápur til sölu með
tækifærisverði.
Afgr. vísar á.
Kaup og sala
Vil selja hjólbarða á felgu
stærð 1000x18. — Verð kr.
1.200.00. Enn fremur vil ég
kaupa bílpall yfir- og nið
urbyggðan.
JÓN ÓLAFSSON,
mjólkurbílstjóri.
* . , , . f
§ Beztu þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd d sjö- §
f tugsafmœli mínu 22. desember sl. %
| JÓNÍNA S. JÓNSDÓTTIR frá Borgarhóli. J
I ' I
^I-ÍSÞS'a'f-^S^J-fSlH^i'f^-^-fSS'^-fSS-WS-f^S^I-fSií-i^í-fS^-i'Q'f^íS^-fSfe-WS'fSlt'ii
I . .. . f
¥ Ollum, sem með heillaskeytum, gjöfum og heimsókn- ©
? um glöddu mig áttrœða hinn 28. desember sl. þakka ég *-
f af hjarta, einkum þó þeim hjónum Marzibil Jóhanns- f
| dóttur og Trausta Sveinssyni, Hlíðargötu 11, sem. buðu f
f mér að dvelja hjá sér þennan dag og veittu gestum min- f
r um. — Guð launi þeim og ykkur öllum ríkulega. t
GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR.
-f- x
•>-*S-©'i-ii3'S-!íW-íiíS-©S-^JS-©'i-S'cS-©'i-*-S-©S-i^©'i-*-S-©'i-3?tS-©'3-ircS-©^-»S-ísW-3ríS-©-
JARÐRÆKTARFÉLAG AKUREYRAR
heldur aðalfund mánudaginn 8. janúar kl. 2 e. h. í
Rotarysal Hótel KEA. STJÓRNIN.
Bifreiðaeigendur!
Til sölu eru hjólbarðar á
Ford-felgum, stærð 1000x18.
Upplýsingar á Hafralæk.
Aðaldal, S.-Þing.
Notuð rafeldavél
óskast til kaups.
Uppl. i sima 2282.
TIL SOLU:
Tún, fjárhús og hlaða á
góðum stað.
Uppl. á Smurstöð B.S.A.
Farmal A traktor
TIL SÖLU.
Uppl. i síma 2282.
Bókha! dsná mskeið
mun hefjast 14. þ. nt. ef næg þátttaka fæst. Uppl. gefur
Jón E. Aspar, sími 2410 eftir kl. 19.
Verzlunarmannafélag Akureyrar.
■Félag verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri.
STtJLKA
óskast nú þegar til skrifstofustarfa.
r
Utgerðarfélag Akureyringa h.f.
Laugarborg
DANSLEIKUR laugardagskvöldið 9. þ. m. kl. 9.30.
JÚNÓ-kvartettinn leikur. — Sætaferðir.
U. M. F. Framtíð — Kvenfélagið Iðunn.
AT VIN N A
Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hjá
okkur nú þegar. - Góð vinnuskilyrði. - Gott
kaup.
SKÓGERÐ IÐUNNAR. - Sími 1938.
Hæg bújörð til leigu
Jörðin Melgerði í Saurbæjarhreppi er til leigu og laus
til ábúðar í íardögum n. k. Á jörðinni er íbúðarhús úr
timbri og fjós fyrir 20 gripi og önnur peningshús. Hey-
magn í meðalári ca. 12—13 hundruð hestburðir, þar a£
ca: 700 hestburðir nautgæft hey. Rafmagn frá Laxá.r-
virkjun. Allgr nánari upplýsingar um jörðina gefnar í
Aðalstræti 52, Akureyri.
JARÐEIGENDUR.
Delecious Epli
Abbondanz Epli
Appelsínur
Rúsínur
Sveskjur
Gráfíkjur
NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN