Dagur - 13.01.1960, Síða 7
Miðvikudaginn 13. janúar 1960
D A G U R
7
ill
<
:
Næst eftir einföldu íi ekki j
Gættu vel að einföldum íum
í olíum og Svíum og stíum.
Ekkert j í kvíum né kríum,
og klipptu það af níum og tíum.
Ge, gi, gí, gæ,
góða reglan engan villi.
Ke, ki, kí, kæ.
Kemst hér aldrei j á milli.
Lýsingarorð enda á an mcð einu enni.
Greinis skyldu gæta menn.
Hann gerir lengri dauðaNN,
en settu bara aleitt n
í auðveldan og rauðan.
' Y 1
i
KULDAÚLPUR
Barna, unglinga,
kven og karlmanna.
VEFNAÐARVORUDEILD
■ 'r ■ ■■
. a.
ÚTSALA
Iiefst mániidaginn 18. [>. m.
ÐÖMUPEYSUR, margar gerðir
BARNAPEYSUR, alls konar
DÖMUUNDIRFATNAÐUR
SOKKAR, o. fl. o. fl.
Komið og gerið góð kaup.
VERZLUNIN DRÍFA
VIKUR
Ymiskonar vikursteinn og vikurplötur, framleitt af Vik-
urfélaginu h.f., Reykjavík, er til sölu og afgreiðslu hér
á staðnum. Sérstaklega skal \akiu atliygli á 5 og 7 crn.
þykkum vikurplötum 750x50 cm.) í skilrúm og til ein-
angrunar. — Upplýsingar gefur
RÓSBERG G. SNÆDAL. - Sími 2196.
'•■iiiiiiiiimmiiiiiiiiiim 11111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIh
BOR GAKBÍÓ
SÍMI 150 0
| í kvöld ld. 9: l
[SUMAR í SALZBURG]
s (Salzburgcr Geschichtcn.) =
\ Bráðskemmtileg og falleg, ný, i
i þýzk gamanmynd í litum, j
I h-yggð á skáldsögu eftir Erich i
= Kástner,,, .höfund sögunnar j
I „Þrír menn í snjónum“ — j
(Gestir í Miklagarði).
i — Danskur texti. — j
íAðalhlutverk:
MARIANNE KOCH og í
í PAUL HUBSCHMID. j
.........................■
-^!iiiiiiiiiiiiiiiiim{yiMii)imiii|iniiiiiiiiiniiiiiMuiiiiNii.
NÝJA - BÍÓ
|ff Sími 12S5.
| Aðgöngumiðasala opin frá 7—9
Mynd vikunnar:
4 DEMANTARÁNIÐ I
: Hörkuspennandi og viðburða- i
\ rík, amerísk kvikmynd með j
i hinum hinum vinsælu leik- i
\ urum: E
DAN DURYEA og
h JAYNE MANSFIELD. í
Bönnuð börnum. i
; Laugardag kl. 5. Barnasýning: i
| Chaplin og Cinema- |
\ scope teiknimyndir |
i Sunn'udag kl. 3. Bítmasýning: \
| ÖSKUBUSKA |
'"•mmmmmmmimmmmmmmmmmimmiim?
N Ý K 0 M I N !
rei kjólabelti
(leðurlíki)
margar gerðir og litir.
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR: H.F.
Herbergi
á góðum stað, með forstofu-
inngangi, er til leigu nú
þegar. Afgr. vísar á.
Skrifstofuhúsnæði
2 herbergi til leigu í mið-
bænum fyrir skrifstofur eða
léttan iðnað. — Upplýsing-
ar gefur Steihgrimur Egg-
ertsson, sími 1268.
Bíll til sölu
Fjögurra rnanna bíll í góðu
lagi til sölu.
SÍMI 2469 (eftir kl. 5 e. h.).
2-3 herb. íbúð óskast
til leigu nú þegar eða 1.
febrúar í Byggða- eða Mýr
arhverfi.
GÍSLI GUÐMÁNN,
Skarði, sími 1291.
I. O. O. F. Rh. 2 — 10911381Í*
I. O. O. F. — 140U58J/2 —
□ Rún 59601137 — 1.:
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h.
Sálmar nr.: 284 — 291 — 233 —
302 — 201. — K. R. — Messað í
Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h.
á sunnudaginn. Sálmar nr.: 499
584 — 107 — 97 — 102. —
P. S. — Aðalsafnaðarfundur
verður að lokinni messu. Venju-
leg aðalfundarstörf. Kosning
tveggja manna í sóknarnefnd.
Fundur í stúlkna-
deild í kapellunni n.
k. sunnudag kl. 5 e.
h. — Drengjadeild.
Fundur í kapellunni kl. 10.30 árd.
á sunnud. Blákollasveitin sér um
fundarefni.
Hinn stórmerki kafli, 7. kafli
Hebreabréfsins, verður lesinn
við biblíulesturinn að Sjónarhæð
í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir.
Sæmundur G. Jóhannesson.
Möðruvallakl.prestakall. Flótta-
mannahjálpnni hafa enn borizt
þessar gjafir: Frá fjölskyldunni í
Ási á Þelamörk kr. 500.00. — Frá
Á. J. kr. 100.00. — Frá E. J. kr.
200.00. — Áheit á Möðruvalla-
kirkju kr. 100.00 frá gömlu sókn-
arbarni. — Beztu þakkir. Sókn-
arprestur.
Telpur! — Athugið að sauma-
fundir ykkar byrja nú aftur á
morgun, fimmtudag, kl. 6 e. h. að
Sjónarhæð. Vcrið velkomnar,
Námskeið til meiraprófs hif-
rciðastjóra verður haldið á Ak-
ureyri, ef næg þátttaka verður,
og á það að hefjast um næstk.
mánaðamót. Umsóknir þurfa að
berast til Bifreiðaeftirlitsins á
Akureyri fyrir 20. janúar næstk.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband á Möðruvöll-
um í Hörgárdal ungfrú Bente
Anna Micaelsen og Haukur Berg,
bæði til heimilis að Fífilgerði í
Eyjafirði.
Vegna auglýsingar frá Seðla-
bankanum inni í blaðinu um
útboð Sogsskuldabréfa hefur
bankinn beðið blaðið að geta
þess, að 7% bréfin til fimm ára
eru með öllu uppseld. Fjórir
flokkar eru því enn eftir, sem
bera einnig liagstæða vexti
auk vcrðtryggingar, sem mið-
ast við rafmagnsvísitölu sem
kunnugt er. Sala Sogsskulda-
bréfanna er enn í fullum gangi
um land allt.
Skógræktarfélag Tjarnargerðis
heldur fund að Stefni fimmtud.
14. jan. kl. 8.30 e. h. Framhalds-
sagan lesin. Takið kaffi með. —
Stjórnin.
I. O. G. T. — Stúkan ísafold-
Fjallkonan nr. 1 heldur fund
fimmtud. 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. í
Landsbankasalnum. Fundarefni:
Vígsla nýliða. Skýrslur embætt-
ismanna. Kosning og innsetning
embættismanna. Mætið vel og
stundvíslega. Æðstitemplar.
Gjafir í Minningarsjóð Soffíu
Stefánsdóttur: Frá Ingibjörgu
Bjarnadóttur kr. 100.00. — Frá 4.
bekk 5. stofu Barnaskóla Ak. kr.
85.00. — Gjafir í Minningarsjóð
Unu Hjaltadóttur: — Guðvin
Gunnlaugsson (áheit) kr. 500.00.
— Frá frú Sigríði Björnsdóttur
kr. 500.00,—Frá Hallfríði, Óla og
Ingu kr. 50.00. — Frá 4. bekk 5.
stofu Barnaskóla Ak. kr. 85.00.
Kærar þakkir. H. J. M.
Gjöf til æskulýðssíarfsins. Frá
A. P. 50.00 kr. — Kærar þakþir.
Gjaldkerinn.
ódýru eplin í KEA
ABBONDANZE kr. 14.75
*
„ DELECI0US kr. 21.25
NYLENDUVORUDEILD OG UTIBÚIN
V innuf atnaður
VINNUFATAEFNI (kaki) 10 litir
(Góð tegund).
SAMFESTINGAR (bláir)
BUXUR og STAKKAR (Blátt, brúnt, grátt)
YINNUSLOPPAR
VINNUHÚFUR (hvítar, brúnar, bláar)
KULDASKÓR, kr. 102.oo og llS.oo
SNJÓBOMSUR, kr. 105.oo og lG9.oo