Dagur - 03.02.1960, Blaðsíða 8

Dagur - 03.02.1960, Blaðsíða 8
8 Dague Miðvikudaginn 3. febrúar 1960 K. E. A. opnar kjörbúð í Grænumýri 9 Hún á að flýta afgreiðslunni til muna og koma á móti óskum vaxandi f jölda viðskiptavina Fréttabréf úr Svarfaðardal Útibú Nýlenduvörudeildar KEA í Grænumýri 9 hér í bæ var byggt fyrir 7 árum, en annaði ekki að fullu vaxandi verzlun er tímar liðu. Þess vegna var útibú- inu breytt í kjörbúð, hina þriðju kjörbúð Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri. Eftir gagngerðar end- urbætur var svo kjörbúðin'opn- uð í gær. Hún er hin myndarleg- asta og búðarplássið stóraukið, svo að þar er rúmt og mjög vist- legt. (Sjá m. G. P. K. að ofan.) Góð reynsla er fengin fyrir kjörbúðunum hér á Akureyri, bæði í kjörbúðinni í Brekkugötu 1, sem var fyrsta kjörbúðin í bænum, og í Hafnarstræti 20. En í kjörbúðinni í Grænumýri 9 eru vörutegundir hinar sömu. í kjör- búðunum er einungis verzlað gegn staðgreiðslu og heimsend- ingar bundnar því, að viðkom- andi velji vörur sínar sjálfur á staðnum. Sjálfsafgreiðslan flýtir mjög afgreiðslunni, og er þess sérstök þörf, þar sem jafn mikið er verzlað og í þessu útibúi. Útbússtjóri kjörbúðarinnar er Þóroddur Jóhannsson. KEA mun hefja byggingu nýrr- ar kjörbúðar í Glerárhverfi nú í vor, en síðan ráðgerir félagið að byggja kjörbúð á Syðri-brekk- þar sem greiðsla fer fram, en þar þarf allt að ganga sem greiðlegast. En gefið yður góðan tíma til að verzla, og umfram allt: Gleymið ekki að nota viðskiptakörfurnar, sem búðin leggur yður til, en not- ið ekki innkaupatöskuna. Það er ekki heimilt í kjörbúð og getur valdið hinum leiðindlegasta mis- Söng- og gamanleikurinn „Æv- intýri á gönguför“ hefur nú verið sýndur sjö sinnum. Aðsókn hefur verið mjög mikil og viðtökur leikhússgesta hinar beztu. Næstu sýningar verða á fimmtudag og laugardag, en þá verður sýning- um frestaað um óákveðinn tíma, þar sem Leikfélag M. A. hefur leikhúsið á leigu, vegna sinnar starfsemi, frá 6. febrúar þar til sýningum þess er lokið. Ókeypis sýning fyrir aldrað fólk síðar í mánuðinum. Þá hefur Leikfélag Akureyrar ákveðið, ' í tilefni af uppfærslu hundraðasta verkefnis síns, að bjóða öllum konum og körlum, skilningi og tortryggni, sem úti- lokaður er, ef karfan er noíuð. Og Kristinn tekur ennfremur skýrt fram: Yðar vegna liggja vörurnar frammi í verzluninni, skoðið þær í næði á meðan þið eruð að velja og hafna og munið, auk þess sem áður er sagt, að það flýtir fyrir verzluninni að nota viðskiptakörfurnar. Það er von mín að hið nýja fyrirkomulag útiþúsins verði viðskiptavinunum til ánægju og hagræðis. 70 ára og eldri, í bæ og héraði, í leikhúsið að sjá „Ævintýrið". Margt af eldra fólkinu mun hafa séð þetta leikrit áður og fær nú tækifæri til að heilsa upp á gamlan kunningja og minnast þess er var. Ráðgert er að hefja sýningar að nýju með þessari boðssýningu, sem auglýst verður nánar síðar. Veitið eldra fólkinu aðstoð. Það eru vinsamleg tilmæli Leikfélagsins til Akureyringa og héraðsbúa, sem yngri eru, að þeir hvetji eldra fólkið til að notfæra sér þetta tækifæri og verði því innan handar með farkost o. fl. þegar til framkvæmda kemur. Þann 27. júlí síðastl. voru hundrað ár liðin frá fæðingu Júlíusar Daníelssonar, er lengi bjó í Syðra-Garðshorni og þótti einn hinn röskasti og duglegasti bóndi hér um slóðir. Kvæntur var hann Jóhönnú Björnsdóttur frá Syðra-Gorðshorni, ágætri konu. Hvíla þau hjón í Tjarnar- kirkjugarði. Daginn ■ áður, 26. júlí, sem var sunnudagur, mess- aði sóknarpresturinn, Stefán Snævarr, á Tjörn. Þangað komu börn og ættingjar Júlíusar, því að þar hafði verið ákveðið að mætast og heiðra minningu hins látna sæmdarmanns. Á eftir messu minntist presturinn Júlí- usar lofsamlega í mjög góðri. ræðu. Við þetta tækifæri gáfu ættingjar Júlíusar 5000.00 kr. í orgelsjóð Tjarnarkirkju. Snemma í vetur lézt Lilja Árnadóttir á Hæringsstöðum. Hún var gift Jóni Jóhannessyni, Frá Iðju, félagi verk- smiðjufólks á Akureyri Á aðalfundi í Iðju, félagi verk- smiðjufólks á Akureyri, sem haldinn var 31. janúar, var eftir- farandi ályktun samþykkt sam- hljóða: „Aðalfundur Iðju, félags verk- smiðjufólks á Akurevri, haldinn 31. janúar 1960, Iítur svo á, að kaup verkafólks sé það lágt, mið- aðivið verðlag, að ekki komi til mála að skerða launakjör frá því sem nú er. Fundurinn skorar því á Alþingi og ríkisstjórn að gera engar þær ráðstafanir í efnahags- málum þjóðarinnar, sem miðuðu að því að rýra kjör verkafólks.“ Stjórnin var öll endurkjörin, en hana skipa: Jón Ingimarsson, formaður. Fiáðþjófur Guðlaugsson, vax-a- formaður. Arnfinnur Arnfinnsson, ritari. Hjöideifur Hafliðason, gjaldk. Hallgi'ímur Jónsson, meðstjórn. sem lifir konu sína. Þau hjón bjuggu á Hæringsstöðum fjölda ái'a. Efnin voru jafnan lítil, en með dugnaði, sparneytni og hai'ð- fylgi tókst þeim að eignast jörð- ina, bæta hana og prýða, jafn- hliða og þau komu upp mörgum börnum, sem orðið hafa dugmikl- ir borgarar. Lilja var greind kona og fi’óðleiksfús, en engin tök voru að menntast á æskuár- unum. En hún í'eyndi þá og síðar að bæta sér það upp með bók- lesti'i. Alla ævi las hún, þegar tóm gafst. Hún kunni á möl'gu skil, hafíl ákveðnar skoðanir og vax'ði þær djai'flega, þegar henni þótti nauðsyn ki'efja. Lilja átti þá stillingu og geðró, sem sjaldgæf er. Hún var mæt kona og grand- vör. Eins og að líkum lætur hafa margir Svarfdælingar átt merk- isafmæli í sumar og vetur. Má í því efni geta þess, að hinn kunni völundur Gísli Jónsson á Hofi fyllti níunda tuginn siðastl. haust. Kristín Kristjánsdóttir, fyrrum húsfreyja á Brautai’hóli, varð átti'æð 14. þ. mánaðax'. Ingi- björg Jónsdóttir, áður húsfi'eyja að Steindyrum, átti sjötugsaf- mæli í vor. Sveinbjörn Guðjóns- son bóndi á Hi’eiðarsstöðum vai'ð sextugur 30. sept. og Sigvaldi Gunnlaugsson bóndi í Hofsái’- koti hafði lifað hálfa öld stuttu fyrir jól. Vafalaust mætti fleira telja. Allt þetta fólk fékk heim- sóknir og ái-naðaróskir á afmæl- inu, enda vænstu manneskjur og vinsælar. Félagslíf er hér heldur fábi'eyti legt. Veldur því einkum mann- fæð, séi'staklega af yngra fólki. Stuttu fyrir jól efndi Ungmenna- fél. Þorsteinn Svörfuður til spila- kvölds. Var það allvel sótt og dansað af fjöri á eftir spila- mennskunni. Var þetta fyi'sta spilakvöldið af fimm, sem félagið hyggst hafa á þessum vetri. Verða góð verðlaun veitt fyrir hæsta stigafjölda eftir öll kvöld- in. Auk þess eru smáverðlaun fyrir flesta slagi hvert sérstakt kvöld. Spilað vei'ður aftur annað kvöld. Þá mun Framsóknarfélag Ýmis iíðindi úr nágrannabyggSum Leikféfag Ák. fresfar sýningum unni. , Blaðið snei'i sér til Kristins Þorsteinssonar deildai'stjóra Ný- lenduvörudeildar í gær og óskaði hann að taka þetta séi'staklega fram til leiðbeiningar fyrir við- skiptavini. Athugið, að Ijúka innkaupunum áður en þér komið að kassanum, Nýir hluthafar í Nýja Bíó hi. Eigendur Nýja-Bíós h.f. á Ak- ureyri hafa selt nokkuð af hluta- bréfum sínum og aðalkaupandi bréfanna er Oddur Thorai'ensen, sem einnig hefur vei'ið kosinn framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Daglegan x-ekstur annast Valdi- mar Pálsson. Fyrrverandi fram- kvæmdastjóri, Hreinn Garðars rnuh fiytja búferlum til Reykja- víktxr. Fyrirhugaðar eru allmiklar breytingar á húsinu, t ,d. fordyri þess og inngangi. Hópferð til Húsavíkur Raufarhöfn 2. febrúar. Það má með tíðindum teljast að héðan var fai'in hópfei'ð til Húsavíkur til að hoi-fa á sjónleik. Þetta var úr miðjum janúar, og sýnir það hve samgöngurnar eru óvenju- legar í vetur. Unga fólkið er farið héðan á vertíð til Suðurlands. Nokkur at- vinna er þó hér heima, einkum við síidarvei'ksmiðjurnar. Góðar gæftir og við- imandi afli Húsavílt 2. febrúar. Góðar gæft- ir hafa vei'ið og afli sæmilegur. Héðan róa Hagbarður, Njörður, Sæboi'g, Grímur og nokkrar trillui'. Bjöi'n Jósefsson, fyri-verandi héraðslæknir, er 75 ára í dag. Unnið er að bi-yggjugerð, við að klæða bátabi'yggjuna innan við hafnarbryggjuna, og munu slíkar framkvæmdir einsdæmi xm þetta leyti árs. Tamningastöð á Blönduósi Blönduósi 2. febrúar. Hér má heita snjólaust. Ný tamningastöð tók til starfa í gær og eru 22 hestar teknir til tamningar. Það er hestamannafélagið Neisti, sem heldur stöðina og byggði í haust myndai'legt hesthús á Blönduósi fyrir þessa nýju starfsemi. Hest- arnir eru teknir í tveim hópum, 22 í hvorum og fær hver 6 vikna þjálfun og er fullskipað á bæði þessi námskeið. Nú er langt komið að steypa bryggjuker, sem verður sökkí við hafnargarðinn í sumar. Ný slökkvistöð er að taka til stai’fa hér undir stjóxrn Einars Jónssonar slökkviliðsstjóra. Full- kominn brunabíll er fenginn og mun þetta veita nokkurt öi'yggi í héraðinu. Trúlofun sína hafa opinberað Ingibjöi'g Jósefsdóttir, Toi'fustöð- um í Bólstaðarhlíðarhreppi, og Ævar Sigui'ðsson, Enni, Engihlíð- arhreppi. Gjöf til Hríseyjarskóla Hrísey 2. febrúar. Snorri Sig- fússon hóf kennarfafei'il sinn hér. Síðan eru liðin 50 ár. Af því til- efni gaf Snörri barnaskólanum í Hrísey fagui't málvei’k. Rólegt er hér með afbrigðum og flestir bátar á þui'ru landi, en farið er þó að búa þá undir vei'- tíð. Snjólaust má heita. Sigurður Bjarnason landaði um daginn 10 tonnum fiskjar og var hann þá í'étt kominn á veiðar. Fjórir prestar sækja Saúðárkróki 2. febrúar. Fimm bátar róa héðan og fá 2—3. tonn í róðri, og er þetta mikil breyting frá því, sem áður var þegar næst- um ekki var farið á sjó á þessum árstíma. Þessir prestar hafa sótt um prestakallið hérna: Séra Þórir Steffensen, séra Fjalar Sigurjóns- son, séra Jónas Gíslason og séra Árni Sigurðsson, allt ungir menn. úllir haf.a þeir sungið messu hér á Sauðárkróki nema séra Fjalar. Svarfdæla gangast fyrir þremur spilakvöldum með líku sniði og hjá ungmennafélaginu. Er einu þegar lokið og var það fjölsótt. Engar trúlofanii', ördeyða á því sviði. Svarfaðai'dal, 23. janúar 1960. H. S. TÍMINN í iiýjum búningi Dagblaðið Tíminn kom í gær út í nýjum búningi og 16 síður að stærð. Efni blaðsins er fjölbreytt og blaðið er prentað í nýrri og mjög fullkominni „rotation“-vél af danskri gerð. Útlit blaðsins er ólíkt því, sem verið hefur og hið glæsilegasta, auk þess gefur stækkun þess skilyrði til mjög fjölbreytts cínis, svo scm sjá má af hinu fyrsta tölublaði eftir breytingum. Þar sýnist vel hafa tckizt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.