Dagur - 17.02.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 17.02.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. febrúar 1960 D AGUR 3 Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, STEFÁN AÐALSTEINSSON, múrarameistari, andaðist sunnudaginn 14. febrúar. Jarðarförin ákveðin frá Ak- ureyrarkirkju laugardaginn 20. sama mánaðar kl. 1.30 e. h. Svanfríður Guðlaugsdóttir, böm og tengdaböm. Ljósasamlokur (Sealod Beam) fyrir amerískar bifreiðir 6 og 12 volta. Sfyðjið Lögberg-Heimskringlu eina blaðið, sem Yestur-íslendingar gefa út, og gerist sem fyrst áskrifendur. Blaðið flytur fréttir af því helzta í sambandi við landa okkar vestra og er því ómissandi öllum liér, sem fylgjast vilja með þeim. Það er prýtt fjölda mynda og kemur út vikulega. Verðið er 150 kr. sem greiða má í íslenzkum peningum. Gleymið ekki Vestur-íslendingum eða blaði peirra. Tek á móti áskriftum að Lögbergi/Héimskringlu. ÁRNI BJARNARSON, Akureyri. MENNTASKÓLALEIKURINN 1960 EFTIRLITSMADURINN eftir N. GOGOL Sýningar: Fimmtudag, laugardag og sunnud. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar í Samkomuhúsinu daglega kl. 3—8 e. h. Sími 1073. NYKOMIÐ: PLASTICEFNI VAXDÚKUR TEXTOLIN, mjög sterkt DISKAÞURRKUR HANDKLÆÐI BAÐHANDKLÆÐI, margar tegundir Notið tækifærið. - Athugið úrvalið. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Hjólbarðar fyrir dráttarvélar Stærðir: 400x15 600x16 10x28 13x28 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD NÝKOMIÐ fyrir bifreiðir: Loftþurrkur, 3 gerðir Þurrkublöð Þurrkuarmar Ú tispeglar Innispeglar Sýrumælar STRIGASKÓR uppreimaðir. Ótrúlega lágt verð. Póstsendum. Nr. 31, 32, 33, 34, 35 kr. 32.00. Nr. 36{ 37, 38, 39 kr. 36.00. Nr. 40, 41, 42, 43, 44, 45 kr. 40.00. Keðjutengur, 2 gerðir Afturljós Suðubætur Stýrisplast Kerti, 10, 14, 18 mm. Ú tvarpsstengur Handföng, læst Handföng, ólæst Hurðapakkningar, m. litir Pakkningalím VÉLA- OG BÚSÁH ÁLDADEILD AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR K.E.A. verður haldinn að Hótel KF.A þriðjudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. Kosnir verða á fundinum 2 menn í deildarstjórn til þriggja ára og 2 varamenn til eins árs, 1 maður í fé- lagsráð og 1 til vara, 83 fulltrúar á aðalfund Kaupfélags Eyfirðiuga og 28 til vara. Listum til fulltrriakjörs ber að skila til deildarstjóra í síðasta lagi laugardaginn 20. þ. m. DEILDARSTJ ÓRNIN. ÚTSVÖR í Akureyrarkaupstað 1960 Ákveðið hefir verið eins og undanfarin ár, að innheimt verði fyrirfram upp í útsvör 1960, sem svarar helmingi útsvars livers gjaldanda árið 1959. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgún- um og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12i/£% af útsvari 1959 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Akureyri, 12. febrúar 1960. BÆJARRITARINN. KULDAULPUR barna, unglinga, kven og karlmanna VEFNAÐ AR V ÖRUDEILD MJÓLKURFLUTNINGAR Tilboð;-,óskast; í mjólkurflutninga; til. Húsavíkur úr ■Mjédkurdeild Kinnunga, f.yrir tímabilið frá 1. maí 1960 til 1. maí 1961. Tilboðum sé skilað fyrir 10. apríl til Braga Bene- diktssonar, Landamótsseli. MJÓLKURNEFNDIN. Laxárvirkjun Hinn 2. febr. 1960 framkvæmdi notarius publicus í Ak- ureyrarkaupstað hinn árl-ega útdrátt á 6% láni bæjar- sjóðs Akureyrar til Laxárvirkjunar, teknu 1939. Þessi bréf voru dregin út: LITRA A nr. 2 - 4- 8- 35 - 42 - 71 - 118 - 124. LrlTRA B nr. 17 - 44 - 52 - 79 - 93 - 134 - 140 - 144. LITRA C nr. 12 - 71 - 77 - 78 - 79 - 101 - 103 - 118 - 121 - 122 - 131 - 145 - 154 - 156 - 220 - 261 - 269 - 305 - 313 - 394 - 423 - 453 - 511 - 515 - 525 - 531 - 562 - 593 - 635 - 643. Hin útdregnu bréf verða greidd á skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Akureyri þann 1. júlí 1960. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. febr. 1960. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.