Dagur - 17.02.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 17.02.1960, Blaðsíða 6
- Frá Félagsráðsfundi K.E.A. Framhatd, af 1. síðu. lagsins á Akureyri flutt í ný og vönduð húsakynni við Skipagötu, og hafa afköst þess aukizt veru- lega, og allur aðbúnaður, bæði fyr- ir starfsfólk og viðskiptavini, batnað mjög, sem ekki var heldur nein vanþörf á. — Meiri hluti frystihólfageymslu félagsins á Ak- ureyri var fluttur í nýbyggingu frystihússins — efri hæð. — Gömlu skódeildinni var breytt á árinu x karlmannafata-verzlun, og er sú deild nú rekin sem hluti af vefnaðarvörudeild félagsins. — Nokkrar smærri breytingar og endurbætur voru gerðar á ýmsum deildum félagsins, en nýjar starfs- greinar bættust ekki við á árinu, aðrar en að framán eru taldar. Vörusala félagsins og framleiðsla var mjög svipuð og árið 1958. Þó jókst vörusalan aðeins í flestum sölubúðum, en miklu minna en árið áður. Landbúnaðarvörufram- leiðslan hefur orðið sem hér segir: Mjólkurinnlegg samlagsins nam alls 13.122.000 lítrum, eða rúml. 2% meira en árið áður. — Kjöt- innlegg á sláturhúsum félagsins nam alls 607 þús. kg., eða um 6% minna en árið 1958. Gæruinnlegg minnkaði um ca. 12% og nam alls rúmlega 150 þús. kg. Ullarinnlegg minnkaði sömuleiðis um ca. 6% og nam tæplega 56 þús. kg. Landbúnaðarvörur. Pylsugerðin tók til vinnslu og sölumeðferðar rúml. 125 þús. kg. af dilkakjöti og ærkjöti, um 15 þús. kg. af nautakjöti, 30 þús. kg. af kálfakjöti og 18 þús. kg. af svínakjöti. Nam framleiðsla Pylsugerðar af kjötfarsi ,bjúgum, áleggspylsum, tilbúnu slátri og ýmiss konar niðursuðuvörum alls um 150 þús. kg. — Þar að auki. bræddi Pylsug. mör fyrir SÍS og pakkaði í % kg. pakka alls tæp- lega 40 þús. kg. JarðeplaframleiðsÍan virðist t'.' . ' . k> M hafa orðið svípuð og s.l. ár, eða alls tilkynntar til sölumeðferðar um 5.000 tunnur. Sjávarafurðir. Sjávarafurðir unnar til sölu- meðferðar 1959 voru sem hér segir: Freðfiskur: Dalvík 688.492 Ibs. Hrísey 749.198 lbs. — Samtals 1.437.690 lbs. Saltfiskur: Árskógsstr. 231.450 kg. — Grenivík 110.100 kg. — Grímsey 152.450 kg. — Hjalteyri 16.850 kg. — Hrísey 218.200 kg. — Akureyri 7.600 kg. — Samtals 736.650 kg. » .Skreið: Dalvík: Þorskur 4.365 kg. — Keila 225 kg. — Hrísey: Þorskur 26.155 kg. Ýsa 7.670 kg. Keila 270 kg. Ufsi 750 kg. — Ár- skógsstr.: Þorskur 450 kg. Ýsa 45 kg. Keila 1.440 kg. — Samtals 41.370 kg. Fiskimjöl: Dalvík 176.650 kg. — Hrísey 221.150 kg. —- Karfa- mjöl: Hrísey 2.050 kg. — Samtals 399.850 kg. Lýsi: Þorskalýsi: Árskógsströnd 94 tn. — Hrísey 250 tn. — Dalvík 96 tn. — Samtals 440 tn. — Ufsa- lýsi: Hrísey 12 tn. — Samt. 12 tn. Söltuð grásleppuhrogn: Árskógs- strönd 9% tn. — Dalvík 80 tn. — Grenivík 20% — Grímsey 53 tn. — Hrísey 5 tn. — samtals 168 tn. Er þetta nokkru meira magn en unnið var á árinu 1958. Helztu verklegar framkvæmdir á síðastliðnu ári. 1. Lokið við byggingu nyrðri hluta efri hæðar frystigeymslunn- ar á Oddeyri og byggingin tekin til afnota í ágústmánuði siðastl. 2. Lokið byggingu frystigeymslu á Hauganesi og tekin í notkun. 3. Lokið við byggingu vöru- geymslu á suðurmörkum bygginga vörulóðar á Gleráreyrum. 4. Hafin viðbótarbygging við hraðfrystihúsið á Dalvík. 5. Lokið endurbótum á Hótel KEA. 6. Innréttuð og tekin til afnota jarðeplageymsla í gamla frysti- húsinu á Oddeyri. 7. Innréttað fyrir þvottahúsið „Mjöll“ í Skipagötu 14, og þvotta- húsið starfrækt þar frá því í októ- ber 1959. Fyrirhugaðar framkvæmdir. Þær byggingaframkvæmdir, sem KEA er brýn nauðsyn að leggja fé til á árinu 1960 eru þessar helzt- ar: 1. Gera fokheldan syðri hluta efri hæðar nýju frystigeymslunn- ar á Oddeyri. 2. Hefja byggingu verzlunarhúss í Glerárhverfi. 3. Halda áfram byggingu hrað- frystihússins, Dalvík. 4. Hefja undirbúning að bygg- ingu verzlunarhúss á suður-brekku Akureyrar. Ýmsar aðrar byggingar bíða nú, eins og oftast áður, og hætt er við, að efnahagsmála-frumvarp ríkis- stjórnarinnar, sem nú er til um- ræðu á Alþingi, verði til þess, að Kaupíélag Eyfirðinga verði um tíma að leggja á hilluna flestallar fjárfestingarframkvæmdir. Eftir þvi, sem nú verður séð, mun efnahagsmálafrumvarp þetta, ef samþykkt verður óbreytt, valda mjög alvarlegri röskun í öllu at- vinnu- og efnahagslifi þjóðarinnar. Gengisbreyting, sem þar er boðuð, ásamt vaxtahækkun, nýjum sölu- skatti og öðrum álögum, að ógleymdum enn nýjum takmörk- unum á rekstrarfé til verzlunar og annars atvinnureksturs, mun óhjá- kvæmilega leiða af sér stöðvun framkvæmda til lands og sjávar ásamt minnkandi atvinnu og kaup- getu, sem hefur í för með sér sam- drátt í verzlun og allri uppbygg- ingu atvinnuveganna. Er því aug- ljóst, að framundan eru alvarlegir krepputímar, ekki sízt fyrir sam- vinnufélög þessa lands, sem nú virðist eiga að þjarma að meira en nokkurn hafði órað fyrir." Bíll til sölu Til sölu er sérstaklega vel með farinn og góður fjög- urra til fimm manna fólks- bíll. — Upplýsingar gefur Ole Anton Bieltvedt, Lind- argötu 1, Sauðárkróki. Sími 47. D A G U R ■m Miðvikudaginn 17. febrúar 1960 SNURUSTAURAR Höfum til sölu snúrustaura. - Upplýsingar í sima 2311. Spilakvöld hjá Iðju IÐJUKLÚBBURINN verð- ur n. k. sunnudagskvöld kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. Spiltið verður félagsvist. - Mjög góð verðlaun. Dans d eflir. Hljómsveit hússins leikur. Helena syngur með hljómsveitinni. Félagar og aðrir velunnarar félagsins fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN Nýkomjð: LEÐURPOKAR og HANKALAUS VESKI VERZL. ÁSBYRGI Ný sending K Á P U R ÚLPUR PILS- VERZLUNIN SNÓT Sjónaukar Myndavélan Filmur L j ósmyndastækkarar Bakpokar . Svefnpokar Skíði Skíðastafir Bindingar Sparksleðar JÁRN- OG GLERVÖRUÐEILD Ný sending: Stofuklukkur Eldhúsklukkur Skrifstofuklukkur Vekjaraklukkur Úra og skartgripavQrzlun FRANC MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 MINNING AR0RÐ Dagbjört Óskarsdóttir Fædd 8. apríl 1900 - Dáin 28. jan. 1960 y,Fótmál dauðans fljótt er stig- iðí/- Þannig byrjar einn af and- ríkustu og sönnustu útfararsálm- um vorum. (S.b. 463.) — „Fót- málið“ var fljótt stigið, er kona sú er hér verður minnzt með fá- um orðum, var héðan kölluð. Hún: varð bráðkvödd hinn 28. jan. sl. á heimili sínu á Dalvík, en jarðsett að Upsum 3. þ. m. að viðstöddu miklu fjölmenni. — Öl®6jört sál. var fædd á Klængs- hólíý-í Skíðadal 8. apríl 1900. Foreldrar hennar voru hjónin Oskar Rögnvaldsson og Stefanía •Jói^jdóttir. Albróðir hennar var -*■ 4»---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- KP 0G ÍBÚÐIR HEFI TIL SÖLU: \ijp herb. einbýlishús á Odd- éýri. einbýlishus við Munka pverárstr., 3ja og 4ra lierb. 2ja herb. einbýlishús við , .'^oröurgötu. 5 herb. ibuð við Aðalstræti. ; S- herb. ibúð við Oddeyrar- götu. 4rtt lrerb. ibúð við Norður- götu. — Greiðsluskilmálar NixJtaskvæm ir. Jja herb. ibúðir við Bjarma ^stjg, Fjólugötu og Helga- magrastræti. okhelda ibúð á Syðri- 'Brekkunni. Býli i bœjarlandinu. 15 dag- g||Itta tún fylgir og útihús. Einbýlishús í Kópavogi í skiptum fyrir íbúð eða ein- *'‘Býlishús á Akureyri. Guðm. Skaftason, hdl., Hafnarstr. 101, 3. hæð, simi 1032. ■ >• > \ ?. Js SOLU efri hæð við Hfíseyjarg. 6. il sýnis milli kl. 5 og 6 ílega. ri-dansa klúbburinn heldur DANSLEIK 20. þ. m. kl. 9 e. li. í Landsbankasaln- u: STJÓRNIN. Sorðstofuborð til sölu , ,:LLppl. gefnar í Aðalstræti 4. Ingimar grasafræðingur Óskars- son í Reykjavík. — Dagbjört sál. ólst upp hjá foreldrum sínum, en ung fór hún að vinna fyrir sér. Árið 1927 réðist hún sem ráðs- kona til hins alkunna sægarps og dugnaðarmanns, Baldvins Sig- urðssonar, er þá bjó í litlum bæ á Dalvík, sem jafnan var í dag- legu tali nefndur „Baldabær“. En svo var þá hag Baldvins far- ið, að hann var ekkjumaður með 4 ungbörn móðurlaus. Talaðist þá svo til, að Dagbjört réðist til hans til heimilisforstöðu að áeggjan móður sinnar og eigin hjartagæzku. Er svo ekki að orð- lengja það, að hún gekk strax börnunum fjórum í móður stað og síðar fóstursyninum, Tómasi, sonarsyni Baldvins. Stýrði hún svo heimilinu alls yfir 33 ár með hinum mesta myndarskap og frá- bærum dugnaði. í fyrstu mun þó hafa staðið til, að hún yrði þar aðeins um sinns sakir, en þegar til kom, sigraði fórnfýsi hennar. Hún gat ekki slitið sig frá börn- unum og skilið þau eftir í óvissu um móðurleg atlot. — Einn son eignuðust þau Baldvin og Dag- björt, sem heitir Baldvin Bjarm- ar (f. 14. júlí 1938). Ólst hann vitanlega upp hjá foreldrum sín- um og naut alls þess, sem þau máttu honum bezt veita, eins og hin börnin. Þeir fóstbræðurnir og frændurnir, Tómas og Bjarmar, eru nú báðir giftir og búa á Dal- vík. Þeir eru báðir ötulir og ágætir sjómenn. Mun Baldvin hafa „sjóað“ þá báða og kennt þeim sjómennsku. Hefur sú kennsla áreiðanlega borið góðan árangur. — Dagbjört sál. var myndarleg kona, prýðilega verki farin, vinnugefin og mjög vinsæl. Hún skilaði frábærléga góðu og miklu dagsverki, unnu í kyrrþey og fórnfýsi. Á heimili þeirra Baldvins og hennar komu margir, því að bæði voru þau gestrisin. Mér virtist sem þau væru því ánægðari sem fleiri komu til þeirra. Það fór vel á því, að fjöl- menni fylgdi _Dygbjörtu til graf- ar. — Hvíli hún'í friði Drottins og blessuð sé minning hennar! 6. febrúar 1960. Vald. V. Snævarr. TIL SOLU: Nýleg skellinaðra, mjög góð Einnig dökkblá fermingar- föt, ónotuð. Uppl. i sima 2031. Bíll til sölu Mercury ’49 til sölu. Skipti korna til greina. Afgr. vísar á. 5 Trésmiðafélag Akureyrar FFJNDUR verður næstkomandi sunnudag í Ásgarði ^.. . ýHafnarstræti 88) kl. 1.30 e. h. DAGSKRÁ: - 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Breytingar á skipulagsskrá sjúkrasjóðsins. 3. Kosning fulltrúa í Iðnráð. 4. Önnur mál. : " STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.