Dagur - 11.05.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 11.05.1960, Blaðsíða 7
7 Orgelveltan til ágóða fyrir orgelsjóð Akureyrarkirkju a Fjáröflunarnefnd orgelsjóðs hefurf ákveðið að hrinda af stað 50 kr. veltu og heitir á Ak- ureyrarbúa að veita henni öfl- ugt brautargengi. Fjáröflunarnefndin. Pétur Sigurgeirsson skorar á: Finnboga Jónasson, Gránufél,- götu .19. — Jónas Kristjánsson, Skólastig 7. —- Guðmund Pét- ursson, Brekkugötu 27. Sesseija Eldjárn skorar á: Þuríði Sigurðardóttur, Þing- vallastræti. — Vilhjálm Sig- urðsson, Þingvallastræti. —- Ingibjörgu Eldjárn Þingvalla- stræti. Sigríður L. Árnadóttir skor- ar á: Elinborgu Jónsdóttur, Munkaþverárstræti. — Þyri Ey- dal, Gilsbakkaveg.— Fríðu Sæ- mundsdóttur. Jón JÚI. Þorsteinsson skorar á: Brján Guðjónsson, Rauðu- mýri 7. — Braga Guðjónsson, Grænumýri 2. — Jón Sigur- geirsson, Spítalavegi 13. Árni Björnsson skorar á: Pét- ur Jónsson, Þórunnarstr. 103. — Eystein Árnason, sama stað. — Valdimar Jónss., sama stað. Jakob Trayggvason skorar á: Sigtrygg Helgason Skólastíg. — Sigurð Svanberg'ss., Bjarka- stíg. — Guðmund Gunnarsson, Laugagötu. Áskell Jónsson skorar á: Har- ald Sigui’ðsson, Byggðavegi 91. — Jónas Jónsson, Hrafnagilsstr. 23. — Kolbein Árnason, Þing- vallastræti 30. Steingrímur G. Guðmunds son, Strandg. 23 skorar á: Stef- án Halldórsson, Strandgötu 21. — Karl Jóhannsson, Lundar- götu 1. — Júlíus Davíðsson, Munkaþverárstræti 33. Áskell Snorrason, Rauðumýri 22, skorar á: Jóhann Frímann, skólastjóra, Ásvegi 22. — Þór arin Björnsson, skólameistara, Menntaskólanum. — Hannes J. Magússon, skólastjóra, Páls- Briemsgötu 20. Páll Sigurgeirsson, Eyrarl.v. 24, skorar á: Sigríði Oddsdótt- ur, Eyraral.v. 24. — Jón Sigur- geirsson, Klapparstíg 1. — Har- ald Sigurgeirsson, Spítalav. 15. Kristinn Þorsteinsson skorar á: Kára Johansen, deildarstj., Vanabyggð. — Ingimund Árna- son, fulltrúa, Oddeyrargötu 36. — Arngrim Bjarnason, skrif- stofustjóra, Oddeyrargötu 34. « * w Ý . . t § Fjáröflunarnefnd orgelsjúös Akureyrarkirkju fcenr f ^ öllum þeim, seru unnu að tónleikunum í kirkjunni f % föstudagskvöldið 6. þ. m. og gerðu þá mögulega og é rs:^:„viu f I" mjög ánœgjulega sínar beztu alúðarþakkir. Einnig ± nefndin þakka öllum, er sútlu tónleikana og lögðu með 1 £ því nokkúrn skerf til liins nýja pipuorgels í kirkjuna. 4 J Góður vilji, gefur góðu málefni sigur. Hafið öll alúðarþakkir. 2 FJÁ RÖFL UNA RNEFNDIN. Eiginmaður minn, HALLDÓR INGIMAR HALLDÓRSSON, Skútum, Akureyri, andaðist að heimili sínu 5. maí — Jarð- arförin ákveðin laugardaginn 14. maí og hefst með bæn í Akureyrarkirkju kl. 2 eftir hádegi. Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdal. Fyrir hönd ættingja og vina. Guðríður Erlingsdóttir. Einginmaður minn, BJÖRN HALLGRÍMSSON, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Jarðarförin ákveðin síðar. Akureyri þann 8. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigríður Ólafsdóttir. Okkar innilegasta hjartans þakklæti vottum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför eiginkonu, móður, dóttur, systur, mágkonu og tengda- dóttur okkar VALGERÐAR ÞÓRU VALTÝSDÓTTUR. Haraldur Valsteinsson, Heimir V. Haraldsson, Dýrleif Ólafsdóttir, Valtýr Þorsteinsson, Hreiðar Valtýsson, Elsa Jónsdóttir, Ólöf Tryggvadóttir, Valsteinn Jónsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför litla drengsins okkar GUÐBRANDAR. Sigurlaug Jakobsdóttir, Guðbrandur Sigurgeirsson. i mii iii ii 11111111 idi Hiiiiiiimiiiiiiu BORGARBÍÓ Sími 1500 | Aðgöngumiðasala opin £rá 7—9 | HÁKARLAR OG | HORNSÍLI | (Hai und kleine Fische.) f Hörkuspennandi og snilldar | vel gerð, ný, þýzk, kvik- f mynd, byggð á hinni heims- \ frægu sögu eftir Wolfgang f Ott, en hún kom út í ís- f lenzkri þýðingu fyrir jól og § varð metsölubók hér sem i annars staðar. = — Danskur texti. — f Aðalhlutverk: I Hansjörg Felmy, f Wolfgang Preiss, i Sabine Bethmann. i Bönnum börnum. f Frestið ekki deginum lengur | að sjá þessa frægu mynd! 1 1111111111111111 iii iii llll•lllllll•>l•■mlll iii iii m NÝJA-BÍÓ | Sími 1285 f j Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 i | ALHEIMSBÖLIÐ ) \ (A HATFUL OF RAIN.) f j Stórbrotin og athyglisverð = I ný, amerísk kvikmynd um f | ógnir eiturlyfja. f [Aðalhlutverk: f | Eva Marie Saint, f f Don Murray, f Anthony Franciosa, f f Lloyd Nolan. f Bönnuð yngri en 16 ára i f-----Næsta mynd: f í Undrahesturimi í Karlakór Akureyrar Karlakór Akureyrar er vel þjálfaður um þessar mundir. Hann hélt nýlega samsöng í Nýja-Bíó á Akureyri og fékk hinar beztu viðtökur. Síðan fór hann í Húnaver, þá í Skjól- brekku og hafði sjálfstæðar söngskemmtanir á báðum stöð- um. Aðsóknin var mikil og söngnum mjög vel fagnað. Um næstu helgi syngur kórinn í Laugarborg. Kórinn hefur danshljómsveit innan sinna vébanda og leikur hún fyrir dansi að lokum söng í félagsheimilunum. Stjórnandi kórsins er Áskell Jónsson, einsöngvarar Jóhann og Jósteinn Konráðssynir og undirleikari Kristinn Gestsson. I. O. O. F. Rb. 2 — 109511814 Kirkjan. Messað í Akureyr- arkirkju kl. 10.30 f. h. á sunnu- daginn kemur. Sálmar nr.: 579 — 354 — 147 — 43 — 508. Messað í Lögmanshlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Fenn- ing. Sálmar nr.: 372 — 594 — 590 — 648 — 596 — 599 — 603 — 232. Fermingarbörn: Ásgeir Valdimarss. Melbrekku. Bjarni Lúther Thorarensen, Sólvangi. Jóhann Edvin Gíslason, Lög- mannshlið 21. Jón Sigurðsson, Hraukbæ. Ólafur Lárus Baldursson, Hlíð- arenda. Páll Vatnsdal, Lundeyri. Sigurður Guðmann Þorsteins- son Blómsturvöllum. Skarphéðinn Magnúss., Sunnu- hvoli. Skúli Friðfinnsson, Sæborg. Þorsteinn Heiðar Jónsson, Brautarhóli. Þóroddur Gunþórsson, Stein- koti. Hólmfríður Guðrún Breiðfjörð, Barði. Laufey Sigurbjörnsd., Kambs- mýri 8. Marzelía Ingvarsdóttir, Grænu- hlíð. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli. Hólum, sunnu daginn 22. maí kl. 1 e. h. (Al- mennur bænadagur.) — Saur- bæ, sama dag kl. 3 e. h. — Munkaþverá, uppstigningardag kl. 1.30 e. h. (ferming). — Grund, hvítasunnudag kl. 1.30 e. h. (ferming). — Kaupangi, annan hvítasunnudag kl. 2 e. h. (ferming). — Fermingarbörn eru beðin að koma til viðtals í Barnaskólanum á Syðra-Lauga- landi, mánudaginn 16. maí n.k. kl. 1.30 e. h. Hafi með sér Bibl- íusögur og sálmabók. Kristniboðsliúsið Zíon. Sam- koma sunnudaginn 15. maí kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Fermingamót á Laugum í Reykjadal. Eins og undanfarin ár verður fermingamót á Laug- um í Reykjadal að þessu sinni 1., 2. og 3. í hvítasunnu. Sókn- arprestar í Eyjafirði og Þing- eyjarsýslum eru vinsamlega beðnir um að tilkynna móts- nefndinni þátttöku fermingar- barna sinna fyrir 25. maí n.k. — í nefndinni eru séra Pétur Sig- urgeirsson, Akureyri, séra Sig- urður H. Guðjónsson, Hálsi, Fnjóskárdal, og séra Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað. Kvenfélagið Þingey. Vorfund- urinn verður að Gildaskála KEA sunnudaginn 15. maí kl. 9 e. h. Kaffisamsæti, stuttar greinargerðir frá nefndum o. fl. Nýir félagar velkomnir á fund- inn. Til Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. — Minningargjöf um Magðalenu Þorgrímsdóttur frá Friðrik Þorgrímssyni kr. 1000. — Til minningar um Snjólaugu Baldvinsdóttur frá Bakka frá Lilju Skarphéðinsdóttir kr. 100. — Gefið í stað blóma frá ónefndum kr. 200. Með þökkum móttekið. — Guðmundur Karl Pétursson. Ferðir, blað Ferðafélags Ak- ureyrar, er nýkomið út. Félag- ar eru vinsamlega beðnir að vitja ritsins á skrifstofunni, Hafnarstræti 100. Skrifstofan er opin kl. 5—6 e. h. næstu kvöld. , Hjúskapur. Hinn 2ý. apríl sl. voru gefin saman í hjónarband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Ingibjörg Sigfúsdóttir, hárgreiðslumær, og Knútur Valmundsson, rafvirkjanemi. — Heimili þeirra er að Ránargötu 21, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Hjördís Jens- dóttir, Sólvöllum 19, Akureyri, og Jóhann Tryggvason, sjómað- ur, Dalvík. Hjúskapur. Þinn 7. maí sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Þórey Sig- urlaug Guðmundsdóttir, íþrótta kennari, og Sigurður Kristins- son, skrifstofumaður hjá Flug- félagi íslands. Heimili þeirra verður að Oddagötu 4, Reykja- vík. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Margrét Sveinsbjörns- dóttir og Viðar Tryggvason, af- greiðslumaður hjá Flugfélagi íslands. Heimili þeirra verður að Laugarnesvegi 88, Reykja- vík. — Sunnudaginn 8. maí sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Soffía Guðrún Bjarnadóttir og Jakob Rósin- kar Bjarnason, byggingameist- ari. Heimili þeirra er að Eyrar- landsvegi 19, Akureyri. Dánardægur. Nýlátinn er í Osló Even Sæborg, vélsmiður. Hann var kvæntur Jónínu Sæ- borg, sem ættuð er héðan frá Akureyri. Þau hafa lengi búið í Osló, og hefur heimili þeirra verið þekkt fyrir gestrisni og margháttaða fyrirgreiðslu vegna íslendinga, sem dvalið hafa í Osló. Grímseyjaraflinn. í frásögn Timans í gær af aflabrögðum í Grímsey leiðréttist: Á surnar trillurnar hefur nú aflast, og mest á þrem síðustu vikum, eins mikið og oft áður yfir ár- ið. Fréttaritari. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Landsbanka- salnum fimmtudaginn 12. maí kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Rætt um sumai’starfið. — Skemmtiþáttur. Minningarspjöld Krabba- meinsfélagsins fást á pósthús- inu. - Um pípuorgeiið Framhald af 5. siðu. á annað borð vilji safnaðarins að kaupa kirkjunni nýtt og veglegt hljóðfæri. Þá þurfa orgelkaupin engrar afsökunar við. Svo er það á valdi sóknar- barna, hve samskotabaukur sóknar- og orgelnefndar fyllist skjótt. Þann mæli verður að fylla, nema einhver auðmaður vilji leysa hinn fjárhagslega vanda af nokkru örlæti. Akur- eyrarkirkju hafa borizt tvær gjafir svo verðmiklar, að jafn- gilda mundi pípuorgeli saman- lagt. Önnur þeirra er orgelið, hin er klukkan, sem hefur verið vanhirt frá fyrstu tíð. Þrátt fyrir þessa reynslu kynnu ríkir menn að hugsa hlýtt til kirkju sinnar. Ættu menn að biðja þess í kvöldbænum sínum, að guð gefi þeim örlátt hjarta. Eirm úr sötnuðinum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.