Dagur - 18.05.1960, Page 2

Dagur - 18.05.1960, Page 2
2 Frá aðalfundi K. Þ. á Húsavík Aðalfundur Kaupfélags Þing- eyinga var haldinn í Húsavík 5. og 6. þ. m. Á fundinum voru mættir 100 fulltrúar, auk félags stjórnar, endurskoðenda og kaupfélagsstjóra. Áður en gengið var til dag- skrár minntist formaður félags- ins tveggja félagsmanna, sem látizt höfðu á árinu, þeirra Þór- halls Sigtryggssonar kaupfé- lagsstjóra og Sigurðar L. Vig- fússonar gestgjafa á Fosshóli. Formaður félagsins, Karl Kiústjánsson, alþingismaður, flutti skýrslu stjórnarinnar fyr- ir síðasta ár, og gat um helztu framkvæmdir kaupfélagsins. — Miklu fé var varið til að end- urbæta alla aðstöðu og tækni Mjólkursamlags K. Þ. Keyptar höfðu verið og teknar í notkun nýjar mjólkurvélar, gólfin flísa- lögð upp á nýtt, og aðrar mikil- vægar bx-eytingar gei’ðax'. Öll aðstaðan við mjólkurvinnsluna hefur því stórbatnað við þessar aðgerðir. Félagið hefui' keypt húseign Pöntunarfélagsins, Gai’ðars- braut 7, og er nú verið að inn- rétta þar skipaafgreiðslu og af- greiðslu fyrir Flugfélag íslands og bifreiðar kaupfélagsins. Byggð var hæð ofan á kembi- vélahús félagsins, og verður þar öll aðstaða Olíudeildar fé- lagsins. Fullgerð var að mestu bygg- ing útibús í Reykjahlíð við Mývatn og tók það til starfa 16. júlí. Vélabókhald var tekið upp í Frá Svalbarðsströnd Leifshúsum 17. maí. Veðrátta hefur verið næstum með ein- dæmum góð undanfai'ið. Síð- ustu daga hefur hitinn orðið allt að 20° þegar hann hefur stigið mest. Tún spi-etta óðum og úthagi grænkar dag frá degi. Sauðburði er víða að vei-ða lokið hér um slóðii’, og hefur hann yfii-leitt gengið ágætlega, flestir munu hættir að hýsa fé, sumir fyxir allt að viku síðan, og og er það um l/o mánuði fyrr en oftast áður. Kýr hafa verið all kvilla- samar í vor, hér í sveit, eins og í-eyndar flest vor nú um all- möi’g ái'. Mikill hluti kúnna ber í mánuðunum apríl, maí og júní, en þeim er, eins og kunn- ugt er, hættast við veikindum um bui'ðinn. Dýi'alæknar héi'- aðsins — en þeir eru 2 — hafa því þrotlaust ei'fiði síðustu vik- ) urnar, og má segja að þeir leggi nótt við dag við lækningai-nai'. Þrátt fyi-ir þeirra mikla dugnað og ágætu hjálp, er þess þó ekki að vænta, að þeir geti bjai'gað öllum skepnum, sem veikjast, enda hafa nokkrar kýr drepist. Byrjað er að bei'a tilbúna áburðinn á túnin og einnig er á stöku stað byi-jað að setja niður kartöflur. Inflúenza hefur stungið sér niður á nokkrum bæjum í sveitinni undanfarnar vikur, en hvergi verið mjög þung. S. V. ársbyrjun 1959, og þótti mikil breyting til batnaðar. Félagið stai-faði að ýmsum fleiri fi-am- kvæmdum á árinu. Kaupfélagsstjóri, Finnur Kristjánsson, flutti skýi'slu um starfsemi félagsins og verzlun- arrkesturinn; las hann reikn- ingana og útskýrði þá, hafði hann áður farið á flesta deild- arfundi á félagssvæðinu og rætt þar um starfsemi félags- ins. Heildarvörusalan varð rúml. 70 milljónir, og er það um 6 milljónum hærri uppliæð en árið áður, salan í verzlunar- búðum og útibúum varð alls rúmlega 28 milljónir kr. Samþykkt var á fundinum að endurgreiða til félagsmanna af endurgreiðsluskyldri vöruút- tekt kr. 500.000.00. Lagt .vai' í Menningai-sjóð 30.000.00 krónur. Á fundinum var úthlutaþ úr ÞAKMALNING Gamla verðið. ---o-- CLliGGAKRÆKJUR og GLUGCAJÁRN -O----- RENNIBRAUTIR á stórar og litlar hurðir væntanlegar næstu daga. GRÁNA H. F. ALABASTINE Málningapenslar Málningarúllur Járn- og glervörudeild TOILETTPAPPIR og HÖLDUR Jérn- og glervörudeiid NYTT! LEONAR Stækkunarpappír margar gerðir og stærðir. HAUFF ljósmyndaefni Póstsendum. Járn- og glervörudeild sjóðnum, til ýmissa menningai'- mála í héi'aðinu, hæstu úthlut- un, kr. 10.000.00, var ákveðið að greiða Páli H. Jónssyni, kennai'a á Laugum, en hann hafði tekið að sér að rita sögu söngs- og tónlistarstai'fsemi í Suðui'-Þingeyjarsýslu. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Úlfur Indriðason og 111- ugi Jónsson, en voru báðir end- urkosnir. Fjölmörg mál voru til um- í-æðu og afgreiðslu, m. a. sam- þykkti fundurinn harðorð mót- mæli gegn þeiri'i ákvöi'ðun, að Innlánsdeild félagsins skuli skila Seðlabankanum helming af aukningu innstæðna. Enn- fremur sendi fundurinn Alþingi mótmæli út af stjórarfrum- varpi, sem nú liggur fyrir Al- þingi til breytinga á lögum um útsvöi'. Var það álit fundai'ins, að í því frumvai-pi kæmi fram hróplegt skilningsleysi á að- stöðu sumrar fi'amleiðslu, og samvinnusamtökum almennings í vex-zlun og viðskiptum. Að livöldi fyrra fundardags bauð K. Þ. fulltrúum og gest- um til kvöldfagnaðar. Þar flutti ávai-p Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri, Lúðrasveit Húsavíkiu- lék undir stjórn Sig- urðar Hallmarssonar, vísna- þætti fluttu þeir Kiistján Óla- son og Egill Jónasson skrif- stofumenn. Haukur Logason fulltrúi flutti erindi um sam- vinnufélögin í Þýzkalandi og sýndi litskuggamyndir þaðan. Undir kaffiborðum fóru fram ýmis gamanmál, eins og jafnan hefur verið venja í sambandi við aðalfund K. Þ. Á aðalfundi Kaupfélags N,- Þingeyinga, sem nýlega var haldinn á Kópaskeri, var ákveðið að útibú félagsins á Raufai’höfn skyldi hér eftir vei'ða sjálfstætt félag, og heitir það Kaupfélag Raufarhafnai'. Á laugardaginn var stjórn nýja félagsins kosin. Foi-maður félagsstjói-nai’ er Hólmsteinn Helgason og varafoi'm. Þoi'- steinn Steingrímsson, aðrir í ugvenur oygg Það mun algert einsdæmi, að menn byggi flugvöll handa fuglum. Þetta hefur þó amei'- íski sjóherinn ákveðið að gera á eyjunni Midway í Kyrrahaf- inu, og skýringin fer hér á eftir: Hinir sögufrægu fuglar, albatrossar, með nær tveggja metra vænghaf, og eiga, sam- kvæmt gamalli hjátrú, að vera holdgaðar sálir framliðinna sjó- manna, hafa um ái'þúsundir átt heima á eynni Midway og tald- ir vera 650 þús. að tölu. En svo kom ameríski sjóhei'- inn og gerði sér bælcistöð á eynni, byggði þar flugvöll og settist þar að með brauki og bramli. Því vai' spáð, að albati'oss- arnir mundu hypja sig. En það fór á annan veg. Fgulai-nir tóku breytingunni með hinni mestu rósemi. Þeir þurftu einmitt betri staði til að hefja sig til flugs og setjast, og þeir tóku nýja flugvellinum með kostum og kynjum og notuðu hann Þingeyingar fá kr. 3.588 fyrir I. Mjólkui'samlag Kaupfélags Þingeyinga hélt aðalfund sinn í Húsavík 7. maí sl. Haraldur Gíslason mjólkui'- bústjóri flutti skýrslu um rekst- ur samlagsins á árinu 1959. — Mjög miklar framfarir og breytingar höfðu vei'ið gerðar á samlaginu. Keyptar voru og teknar í notkun nýjar mjólkur- vinnsluvélai', svo að afkasta- möguleikarnir hafa margfald- azt miðað við það sem áður var. Endurbætui' fóru einnig fram á húsakosti samlagsins. Innvegin mjóllt var 3,254,368 kg., og hafði aukizt um 9,4% frá 1958. Meðalfita á árinu var 3,83 %. 15% af mjólkui'magninu var selt sem nýmjólk, en 85% fór í vinnslu á smjöri, ostum, í'jóma og kaseini. Meðalverð til framleiðenda varð kr. 3,588 pr. ltr. við stöðv- arvegg. Þar af voru 5 aurar lagðir í stofnsjóð innleggjenda. - NÝTTIDNFYRIRTÆKI Á AKUREYRI Framhald aj 1. siðv. bobbingana, einnig vél til að snúa bobbingnum undir suðu- vélinni. Ennfremur byggðu þeir ofn einn mikinn til að hita járnið og geta þeir hitað þar tvö tonn í einu. Suðuvélin er fi'á þekktu sænsku fyi'irtæki og mun að- eins ein slík vél önnur vera til héi' á landi, á Keflavíkurflug- velli. Togskip og togarar hér fyrir noi'ðan eru farin að nota akur- eyrsku bobbingana og hafa engar kvartanir borizt, enda er efni og smíði fullkomlega jafn vandað og bezt þekkist. Þótt hið nýja verkstæði hafi aðeins þessa einu framleiðslu- grein eins og er, mun sennilega fleira á eftir koma. Þetta fyrirtæki mun eiga að heita H.f. Hegi'i. Hverri nýrri iðngrein, sem til heiHa getur horft, ber að fagna. Enn eru nóg verkefni fyrir höndum, sum þeirra stór. ís- lendingar eru tilneyddir, vegna hins nýja stálskipastóls, að sjá þessum skipum fyrir viðgérð- um. Með samstilltum vilja og nokkru átaki getui' Akureyx-i orðið mesti skipasmíðabær hér á landi, ef bæjarbúar þekkja sinn vitjunai'tíma. Hér eru mjög góð vélavei'k- stæði, ágætir fagmenn og bezta höfn, sem þekkist. stjórn eru: Ásgeir Ágústsson, Geir Ágústsson og Guðmundur Eiríksson. Framkvæmdastjóri vei'ður Jón Áinason, áður úti- bússtjóri þar. Unnið er nú við lagningu flugbrautai'innar og á hún að verða 550—600 metrar. Síldai’- leitin getur þá haft afnot af flugvellinum, en áður voru ekki skilyrði til þess. Hér er reytingsafli og blíðskaparveður óspart. En þá urðu árekstrar. Flugvélatjón af völdum beinna árekstra í lofti nam á einu ári yfir 5 milljónum króna. Fugl- arnir byggðu sér hreiður í þéttum röðum meðfram flug- brautunum, og flugu upp í stórum hópum til að fagna hveri'i flugvél, sem kom til að setjast á „völlinn þeirra“. Þá var gripið til skotvopna, en hvað mega haglabyssur á móti 650 þús. albatrossum? Þá var ákveðið, að verðlauna hvei'n fuglabana, gi-eiða vissa upphæð fyi'ir hvei't höfuð af albatross. Þá skárust dýra- vei’ndunai'félögin í leikinn og þau létu til sín taka. Bæna- ski-ám og hótunum rigndi yfir þingið vegna þessara fugla. Endalokin ui'ðu mjög séi'- stæð, gerð var sú sætt, að sjó- hei'inn byggði nýjar flugbrautir á eynni handa fuglunum ein- göngu, og síðan var hafizt handa með hinum-stórvirkustu vélum. Nýi flugvolluiinn verð- ur aðeins minni en hinn. Það er veik von sjóhersins, að hinir stói-vöxnu og rólyndu fuglar sjái sér hag í því að nota heldur nýja flugvöllinn — Ræða Jóns í Felli Ræða Jóns bónda Sigurðs- sonar í Yztafelli á útifundinum á Akureyri 1. maí sl. hefur að vonum vakið mikið umtal, enda var eftir henni tekið. Dagur birti hana og síðan önnur blöð. Stjórnarsinnar hér í bæ hafa ráðist hai-kalega gegn Jóni vegna ræðunnar, og mun hún af þeii-ri ástæðu enn meii-a lesin. „íslendingur“ segir, að Jón hafi gerzt sjálfboðaliði á úti- fundinum og „boðið sig fram til slíkrar þjónustu11. Þetta er rangt. — Undirbúningsnefnd vei'kalýðsfélaganna í bænum ákvað að fá bónda meðal ræðu- manna, auk heimamanns og Reykvíkings. Jón var beðinn að flytja ræðu á útifundinum, en bauð ekki aðstoð sína. — Sama blað segir, að Jón hafi fengið ræðu sína birta í 3 blöðum. — Ekki er það sannleikanum sam- kvæmt. Dagur bað í'æðumann- inn um ræðuna og leyfi til birtingar og fékk það eina handrit, sem til var af henni. Á sömu bókina eru aðrar athuga- semdir blaðsins, annað hvoi't hreinar firrur eða lélegur útúr- snúningum þegar bezt lætur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.