Dagur - 29.06.1960, Page 3

Dagur - 29.06.1960, Page 3
s rpcDÍk SÍMI 2500 Frá og með föstudeginum 1. júlí verður símanúmer okkar 2500, þrjár línur. Eftir kl. 17 á daginn: 2501 Skrifstofan 2502 Setjarasalur 2503 Forstjóri Prentverk Odds Björnssonar hi. TRILLUBÁTUR TIL SÖLU Til sölu er lijá undirrituðum sem nýr 5 tonna trillu- bátur með stýrishúsi og lúgar. Selst ódýrt ef samið er strax. Bátur og vél í fyrsta flokks ástandi. Arni Gunnarsson, Gunnar Sigurðsson, Sauðárkróki. Gunnar Austfjörð, p í p ú '1 ag"n i n ga mé i s t'á r i, Munkaþverárstræti 9, sími 1385. Verkstæðissími 1319. Annast allar miðstöðva- vatns- og hreinlætislagnir. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. HITAKÖNNUR 1 1. kr. 296.30. HITABRÚSAR með patenttappa kr. 86.50 Varagler og tappar VÉLÁ- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 KAPPREIÐAR Hestamannafélagið „Funi“ efnir til KAPPREIÐA og góðhestakeppni á Melgerðismelum sunnudaginn 31. júlí ef næg þátttaka fæst. Tilkynningum um þátttöku sé skilað til stjórnarinnar fyrir 24. júlí. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR MATTHÍASARFÉLAGSINS á Akureyri verður haldinn föstudaginn 1. júlí í Gagn- íræðaskóla Akureyrar og hefst kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Eínnig verður rætt um kaup efri hæðarinnar á Sigurhaéðum. STJÓRNIN. AÐVÖRUN Að maiggefnu tilefni er athygli vakin á, að samkvæmt iðnlögunum er óheimilt að hafa réttindalausa menn við hvers konar trésmiðavinnu, að viðlögðum sektum. STJÓRN OG EFTIRLITSNEFND TRtSMIÐAFÉLAGS AKUREYRAR. STRÍGAEFNI hentug í útikjóla kr. 56.00 pr. m. NYLONSOKKAR mjög dökkir, kr. 65.00, með saum kr. 52.00. MARKAÐURINN Sími 1261 NÝ SENDING! POPLINKÁPUR fallegir litir. KVENSPORTBUXUR kr. 215.00. POPLINSTAKKAR unglinga og barna. VINDSÆNGUR, nylonplast, mjög léttar. KLÆÐAVERZtUN S(G. GUÐMUNDSSONAR H.F. LIFSTYKKJAVORUR HAFA HLOTIÐ EINRÖMA LÖF FYRIR GOTT LAG . VANDAÐA VINNU BEZTU FÁANLEGU EFNI . FJÖLBREYTT TEGUNDAVAL Iliðjið alltaf um BRJÓSTAHÖLD OG LÍFSTYKKI með vörumerkinu LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA frá 11. jýií tii 1. ágúsL Vélabókbandið h.f. Prentverk Odds Björnssonar Ij.f. KEÐJUHUS Fyrirhugað er að byggja kcðjuhús við Einholt í Gler- árhverfi. íbúðirnar, sem eru að hluta á tveim hæðum, eru byggðar úr steinsteypu. Á I. hæð, sem er 97.2 m2 eru: Anddyri, skáli, eldhús með borðkrók, stofa, her- bergi, snyrting, þvöttaliús, geymsla, liitakleli og bíl- skúr. A 2. liæð, sem er 50.6 m2 eru 3 herbergi, baðher- bergi og skáli. Geng't er úr skála út á m jög rúmgóðar svalir. íbúðirnar sftmdast þær kröfur, sem Húsnæðismála- stjórn setur sem skilyrði til lánveitinga. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér nánar teikn- ingar, tilhögun bygg'ingalramkvæmda og söluskilmála, snúi sér til undirritaðra. Konráð Árnason, Kringlumýri 27, sími 2024. Ágúst Jónsson, Reynivöllum 6, sími 2-216. Fulltrúaþing Eramsóknarfélaganna í Norðurlandskjördæmi eystra (kjördæmisþing) verður haldið að Laugurn í Suður- Þingeyjarsýslu dagana 2.-3. júlí 1960. Þingið helst kl. 2 e. h. á laugardag 2. júlí. D A G S K R Á : 1. Þingið sett (Karl Kristjánsson). 2. Kosin kjörbréíanefnd. 3. Afgreiðsla kjörbréfa. 4. Kosning þingforseta og varaforseta. 5. Kosning ritara. 6. Kosnar fastanefndir. a. Laganefnd. b. Fjárhags- og útbreiðslunefnd. c. Stjórnmálanefnd. d. Allsherjarnefnd. 17. Skýrslúr' álþingismaiina um störf síðasta Al- þingis. 8. Lögð fram málefni og þeim vísað til nefndar. Hlé til nefndastarfa. 9. Umræður urn nefndarálit og tilltígur afgreidd- ar. 10. Kosin stjórn fyrir samtök Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra. 11. Önnur mál. 12. Þingslit. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Til félagsmanna K. E. A. Féíagsmenn K.E.A. eru vinsamlegast beðnir að skila sem fyrst arðmiðum fyrir fyrra hluta yÖrstandandi árs. Arðmiðunum skal skila í aðalskrifstofu vora, og þuría þeir að vera í lokuðu umslagi, er merkt sé greinilega með nafni viðkomandi félagsmanns og félagsnúmeri hans. Kaupfélag Eyfirðinga.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.