Dagur - 06.07.1960, Page 3
3
BÖRNIN ERU BEZT KLÆDD í
HEKLU-FATN AÐI
Bólsfruð húsgögn auglýsir: HÁKARL Vopnafjarðarhákarlinn vinsæli er kominn aftur.
BORÐSTOFUHÚSGÖGN, ný gerð NÝJA-KJÖTBÚÐIN
SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, Sími 1113
úr Mahogny og Birki.
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. MOLSKINN
Hafnarstræti 106. — Sími 1491. ágæt vara.
- ÚM.nó. ... 7 litir.
Verð kr. 65.80.
Skemmtun Póstsendum. Verzlun Ragnheiðar
Hestamannafélagið Þjálfi í Suður-Þingeyjarsýslu efnir til SKEMAITISAMKOMU að Einarsstöðum sunnu- 0. Björnsson
daginn-10-júlí. Samkoman hefst kl. 2 e. h.
TIL SKEMMTUNAR: 1 Ó D Ý R I R
Góðhestasýning. — Kappreiðar.
A eftir í samkomuhúsinu að Breiðumýri: POTTAK og
Ræða: Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Kvikmynd: Eðvarð Sigurgeirsson. Kvæði: Snorri Gunnlaugsson. PÖNNUR með mislitum lokum.
Söngur. Dansleikur. — Góð hljómsveit. STJÓRNIN. VÉLA- OG RAFIÆKJASALAN H.F Strandgötu 6 — Síini 1253
HLJOMLEIKAR
í Nýja Bíó
föstudagiim 8. júlí kl. 9 e. h.
HLJÓMSVEIT
SYAVARS GESTS
Hinn vinsæii getraunaþáttur
„NEFNDU LAGIГ
HÁ PENINGAVERÐLAUN.
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Rikku.
Aðeins þdla eina kvöld.
Allur ágúði rennur til Barnaheimilisins Pálmholts.
Lionsklúbbarnir á Akureyri
Barnavagnar
Skýliskerrur
Póstsendum.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
® LÖVE-HANDRIÐ fara sigurför
um landið.
^ Margar gerðir.
0 Myndir og sýnishorn fyrirliggjandi.
$ Upplýsingar á Akureyri í síma 1411.
• SMEKKLEG OG ÓDÝR.
LÖVE-HANDRIÐ
Henta jafnt á
TRÖPPUR,
SVALIR
°g
GIRÐINGAR.