Dagur - 04.08.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 04.08.1960, Blaðsíða 3
3 TIL SÖLU Að EIÐSVALLAGÖTU 32, efri hæð, er til sölu með tækifærisverði: Borðstofuhúsgögn — Sófasett — Sófa- borð — B.ókahillur — Eldhúsbprð — Eldhússtólar — Bónvél — Standlampar — Vegglampar — Loftljós — Gluggatjöld — Gluggastengur — Gólfteppi — Gólfmott- ur — Grammafónn — Fataskápur. AÐALFUNDUR Ræktunarfélags Norðurlands verður haldinn að Hótel KEA (Rotarysalnum) mið- vikudaginh þ. 10. ágúst næstkomandi og Iiefst kl. 10 fyrir hádegi. A fundinum mætir einn fremsti sérfræð- ingur Norðurlánda í votheysgerð og flytur eríndi um ræktun og geymslu fóðurjurta. Erindið verður flutt á dönsku. Áhugamönnum er skilja dönsku er heimill að- gangur að erindinu rneðan húsrvim leyfir. STJÓRNIN. RÝMINGARSALA Seljum ódýrt næstu daga: MANCHETTSKYRTUR kr. 135.00 - SPORTBOLI kr. 26.50, 28.00, 32.50 - KARLM. NÆRSKYRTUR frá kr. 19.00 - KARLM. NÆRBUXUR frá kr. 19.00 - DRG. og UNGL. NÆRFÖT mjög ódýr - KVEN og TELPU NÆRBBUXUR mjög ódýrar - BARNA- NÁTTFÖT frá kr. 61.00 - KARLM. SOKKAR verð kr. 9.50, 14.75, 19,75 - SUNDBUXUR drg. og ungl. frá kr. 18.00 - HÁLSBINDI kr. 10.00, 15.00, 20.00, 25.00, 30.00 - KVENHANZKAR, ljósir, dökkir, mjög ódýrir - BELTI - AXLABÖND - BLÚNDUR og m. m. fleira cklýrt - Enn fremur ÞVOTTADUFT í plastpokum á aðeins KR. 9.75. VÖRUHÚSIÐ H.F. NÝR LAX KJÖTBÚD K.E.A. REYKT SÍLD í olíu „KIPPERS' KJÖTBÚÐ K.E.A. TEK AÐ MÉR AÐ SLÁ LÓÐIR. Til viðtals í síma 1746, eftir kl. 6 á kvöldin. Gunnar Sigfússon. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 6. ágúst kl, 10 e. h. Júpiter-kvartettinn leikur Sætafprðir frá Ferða- skrifstofunni. Væringjar. ÍBÚÐ Vantar íbúð sem fyrst. Upph á afgr. blaðsins. HERBERGI ÓSKAST í utanverðum Byggðavegi eða í Kringlumýri. Afgieiðslan vísar á. HERBERGI og eldhús eða eldhúsað- gangur óskast sem fyrst. Afgreiðslan vísar á. FARMIÐAR TIL SÖLU Til sölu farmiðar fyrir 2 með einhverju af skipum SÍS til meginlands Evrópu, eða Norðurlanda og heim aftur. Seljast ódýrt ef samið er strax. — Upplýsingar geíur Kristján Tryggvason, Brekkugötu 15, Akureyri. LAUSSTAÐA Staða framfærslufulltrúa í Akureyrarkaupstað er laus til umsóknar. Til greina getur komið, að heilbrigðis- fulltrúas.tarfið verði sameinað starfi íramfærsluíulltrúa, Umsóknum skal skila til bæjarskriístofunnar fyrir 20. ágúst næstkomandi. Akureyri, 29. júLí 1960. BÆJARSTJÓRINN. TILKYNNING NR. 22/1960. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á steinolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Selt í tunnum... kr. 2.00 pr. líter Mælt á smáílát.. — 2.40 pr. líter Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 26. júlí 1960. VERÐL AGSSTJ ÓRIN N. TILKYNNING NR. 21/1960. Verðlagsnefnd liefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kafíi frá innlendum kaffibrennsl- urn: í heildsplu, pr. kg- • ... kr. 40,5.5 í smásplu með söluskatti, pr. kg. .. — 48.00, Reykjavík, 26. júlí 1960. V E RDLAGSSTJ Ó RIN Nr ■ii sle n z ka b fe £ \é ú , E.r Kaumbeö yé4adél(d

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.