Dagur - 14.09.1960, Page 1

Dagur - 14.09.1960, Page 1
f------------------------------ , MAUiACN I' RAMSÓKN ARMAN.N A f ; R rsrjÓKi: Eri.incvr Davíbsson . SKRlKSTÖFA í HAFNARSTR.cn 90 SÍM| H(i6 . Setnincu og rrrntun ANNAST PuÉNT-VERK ÍÍDBS Björn.ssonar n.r, Akurkyri V--------—____________________- XLIII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 14. sept. 1960 — 41. tbl. r« Auglýsingastjóiu: Jón Sam- ■ ÚEJLSSON . ArCANGVRINN KOSTAR KR. 100.00 . CjAUJDAC! F.R 1. JÚLÍ Biaðið kemur út á MWVIKUPÖG* VM OC Á LAliCARDÖCUM ÞF.CAR ÁSTT.BA ÞYKIR TU. •------------------------------J | ,Vi5reisnin'Iyrir þá ríku Vaxtaokur, gífurlegir söluskattar og óstöðvandi verðbólga \ þjarma svo að bændum, að margir eru að flosna upp. „Við- | reisnin“ fræga „kemur mjög hart niður á bændastéltinni," I segir í ályktun aðalfundar Stéttarsambands bænda, sem 1 samþykkt var með öllum grciddum atkvæðum. É Margir útvegsmenn eru að reyna að selja báta sína. Mikill E hluti þeirra er kominn í greiðsluþrot. „Viðreisnin“ kom ekki I útgerðinni að gagni fremur en landbúnaðinum. Aukinn stofn- i og reksturskostnaður er að ltoma allri útgerð á kné. Hvergi er þó „viðreisn“ ríkisstjórnarinnar tilfinnanlegri É en hjá láglaunafólki. Það þarf 30 ár aftur í tímann til að | finna sambærileg sultarkjör. É Framundan er upplausn í efnahagsmálum, aukin átök uni | skiptingu auðs og arðs á næsta leiti. „Viðreisnin“ er aðeins fyrir þá ríku, sem hlíft er við skött- z um. Þeir geta keypt fasteignir og atvinnutæki hinna fátæku | og náð þeirri yfirdrottnunaraðstöðu, sem nú er stefnt að 1 með hinum óvægilegu efnahagsráðstöfunum núverandi ríkis- | stjórnar. Ný og fögur kirkja vígð á Dalvík Samtök hernámsandsfæðinga Félagssamtök stofnuð á Þingvöllum Hernámsandstæðingar úr öll- um stjórnmálaflokkum og úr öllum landshlutum stofnuðu formlega á Þingvöllum Félag hernámsandstæðinga. Verkefni þess er að vinna gegn hernámi landsins og hersetu í landinu. Yfirstjórn hinna nýju sam- taka eru í höndum 76 fulltrúa (landsnefnd). í henni eiga sæti 34 fyrir Reykjavík og Reykja- neskjördæmi, en 7 fyrir hvert hinna kjördæmanna, auk vara- manna. Reykjavíkur og Reykja- nesfulltrúarnir fara með æðstu völd milli landsfunda. Kjarnorkuvopn og flugtækni hafa gerbreytt þýðingu her- stöðva á allra síðustu árum. — Full ástæða er til að endur- skoða það í ljósi nýrra stað- reynda, hverja þýðingu her- stöðvar hafa hér á landi og hvort tími sé til þess kominn að segja herverndarsamningnum upp. Dalvíkurkirkja er nijög vönduð að öllum innri búnaði. BÆTA ÞARF HAGNYTINGU SlLDARAFLANS Síldarútvegsnefnd hefur verið falið að láta gera tilraunir með breyttar verkunaraðferðir fi Verkun síldaraflans hefur verið alltof einhæf hjá okkur íslendingum. Þar hefur aðal- lega verið um að ræða að bræða síldina eða grófsalta. — Útflutningurinn hefur verið síldarlýsi, síldarmjöl og gróf- söltuð síld í tunnum. Aðrar þjóðir hafa svo unnið úr gróf- söltuðu síldinni alls konar lost- æti, gert hana að dýrri vöru og haft fyrir það atvinnu og gjald- eyri. Oft hefur verið á það minnt, að þetta mætti ekki svo lengur til ganga. Á Alþingi 1959 flutti Karl Kristjánsson og fleiri Framsóknarmenn svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjóminni að beita sér fyrir því að athugaðir verði til hlítar möguleikar á að hag- nýta síldarafla landsmanna betur en nú er gert, og þá einkunt með það fyrir aug- um, að sem mestur hluti síld- arinnar verði fluttur út sem fullunnin neyzluvara.“ Tillögunni var vísað til alls- herjarnefndar, en þaðan fékkst hún ekki afgreidd á því þingi. Á þinginu 1960 (síðsista þingi) endurflutti Karl Kristjánsson o. fl. Framsóknai-menn tillöguna. Þá fékkst hún loks afgreidd og samþykkt. Árangur hefur orðið sá, að ríkisstjórnin er búin að fela Síldarútvegsenfnd að láta gera tilraunir með breyttar verkun- araðferðir og fullvinnslu á salt- síld til útflutnings. Segja má, að niðurstöður síldveiðanna á þessu ári hafi rækilega undirstrikað tillögu Framsóknarmanna um bætta hagnýtingu síldaraflans. Hvenær verður neyzluvatnið okkar fluorbætt að erlendri fyrirmynd? Fyrir nokkrum árum voru hafnar hér í blaðinu umræður um fluor og tannskemmdir. Fyrir réttu ári kynnti einn af tannlæknum bæjarins, Kurt Sonnenfeld, sér þessi mál sér- staklega í Bandaríkjunum, að beiðni bæjarstjórnar. Síðan hefur ekkert um málið heyrzt. Á öðrum stað í blaðinu í dag er þýdd grein um fluor- blöndun í neyzluvatn og árang- ur þess í Bandaríkjunum, ef það mætti vekja menn til um- hugsunar um þýðingu þess að koma í veg fyrir tannskemmdir og hinar hörmulegu þjáningar er þeim fylgja. Á sunnudaginn var hin nýja Dalvíkurkirkja vígð, að við- stöddu fjölmenni. Hún stendur ofanvert Við þorpið, á fögrum stað. Byggingin hófst 19. sept- ember 1954. Rúmgóða bygging- arlóð gaf Stefán heitinn Jóns- son á Brimnesi, og er hún eign- ax-lóð. Teikningu að hinni nýju kirkju gerði Halldór Halldórs- son, yfirsmiður var Jón E. Stef- ánsson, byggingameistari á Dal- vík. Bygginganefnd kirkjunnar skipuðu: Baldvin Jóhannsson, sem var formaður nefndarinn- ar, og með honum Jón E. Stef- ánsson, Steingrímur Þorsteins- son, Sveinn Friðbjarnarson, Sig- fús Þorleifsson, Guðfinna Þor- valdsdóttir og Petrína Jónsdótt- ir. Dalvíkurltirkja er fögur að utan og innan. Hún tekur 240 manns’í sæti og kostar 1,75 milljónir króna. Ólafur Ágústs- son, Akureyri, sá um smíði kirkjubekkja, altaris, útidyra- hurðar, harðviðarklæðningu o. Ágúst Jónsson, Ak., smíð- ari predikunarstól, en Jóhann Björnsson á Húsavík skar hann út. Skírnarfont smíðuðu bræð- urnir Kristján og Hannes Vig- fússynir í Litla-Árskógi. Sókn- arnefnd skipa: Valdimar Ósk- arsson, sveitarstjóri, formaður, og með honum Egill Júlíusson og Tryggvi J. T. Kristinsson. Gamla Upsakirkjan, sem nú verður lögð niður og rifin, var byggð 1903. Sennilega verður (Framhald á 7. síðu.) . .................... ÍDagukI ltemur næst út á laugardaginn. Munið að skila auglýsingahand- ritum fyrir hádegi á föstudag. KNATTSPYRNULIÐ ÍBA Fulltrúar kaupstaðaima sendu áskorun leggur af stað á laugardaginn í heimsókn til vinabæja Akur- eyrar í Noregi og Danmörku og mun keppa á báðum stöðunum. Fararstjóri er Hörður Svan- bergsson. Samþykkt fulltrúafundar kaupstaðanna á Vestur-, Norð- ur- og Austurlandi í Land- helgismálinu: „f tilefni af því, -að ríkis- immmiiimmmmmmmmmmmmmmmmmmii stjórnin hefur tilkynnt, að hún hafi ákveðið að taka upp viðræður við Breta um land- helgismálið, vill fulltrúafund- ur samtaka kaupstaðanna á miiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmimimimi •Vestur-, Norður- og Austur- landi, haldinn á Siglufirði 9. til 11. september 1960, leggja ríka áherzlu á, að hann telur að í engu megi hvika frá 12 • miiiimiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiii mílna landhelgi umhverfis landið allt, og engri erlendri þjóð veita neins konar fisk- veiðiréttindi í íslenzkri land- helgi.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.