Dagur - 14.09.1960, Page 2

Dagur - 14.09.1960, Page 2
2 * ! NÝTT ÚTIBÚ VIÐ BYCGÐAVEG Síðastliðinn laugardag opnaði Kaupfélag Verkamanna nýtt útibú við Byggðaveg 92 og verður þar verzlað með alla al- genga matvöru og hreinlætis- vöru, flöskumjólk og unna kjöt- vöru. Búð þessi, sem er mjög snot- ur, þótt hún sé lítil, bætir úr brýnni þörf fyrir matvöruverzl- un í þessu hverfi og er líkleg til vinsælda. Kaupfélag Verkamanna rek- ur nú þrjú útibú í bænum, auk aðalverzlananna tveggja í Strandgötu 7. S L Á T U R Eins og undanfarin ár, séljum við sláturafurðir á sláturhúsinu á Oddeyri í komandi sláturtíð, en sendum slátrin ekki heim til kaupenda. SLÁTURHÚS K.E.A. Nýjar kvöldvökur Þriðja hefti af Nýjum Kvöld- vökum flytur grein um bónd- ann í Efri-Hólum eftir Einar Kristjánsson, íslenzka ættstuðla eftir Einar Bjarnason, grein um Metúsalem Metúsalemsson óð- alsbónda á Burstafelli eftir Halldór Stefánsson, og Guð- brandur Benediktsson skrifar um Jón Olafsson kaupfélags- stjóra í Króksfjarðamesi, Iiólm- geir Þorsteinsson skrifar grein- ina: Faðir minn, og birt er bréf frá Jóni Hinrikssyni skáldi á Helluvaði, og Jónas Jónasson skrifar sjálfsævisögu. — Þá er framhaldssaga og sitt hvað flcira. TILKYNNING Vegna þrengsla á frysti- húsi voru, verða engin matvæli tekin til geymslu utan hólfa, fyrr en eftir 5. október n. k. FRYSTIHÚS K.E.A. Bændur! - Bændur! Seljum góía og ódýra kúafóðurblöndu. EFNAFERÐ AKUREYRAR H.F. Hafnarstræti 19. — Sími 1485. FÉLAGSMENN K.E.A. Arðmiðum fyrir það sem af er þessu ári óskast skilað sem fyrst á aðalskrifstofu vora. Arðmiðarnir þurfa að vera í lokuðu umslagi, er grcinilega sé merkt nafni félagsmanns og félagsnúmeri. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA BÆNDUR ATHU6ID! FERGUSON-TÆKI Hðfum íyrirlággjandi nokkra ÁBURÐARDREIFARA fyrir tilbúinn áburð. (Hagstætt verð.) ENN FREMUR: 1 JARÐTÆTARA fyrir Ferguson og Fordson, stærð 50”. (Gamla verðið.) 1 SNJÓBELTI (heilbelti). - Gamla verðið. 1 HEYGREIP. - Gamla verðið. Fyrir jarðvinnsluna í haust: FLAGKEÐJUR fyrir Ferguson. — Gamla verðið. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD LITLAR ÍBÚÐIR Þeir, sem hefðú til leigu litlar íbúðir, eða herbergi ásamt aðstöðu til eldunár tali við mig sem fyrst. Jón Ingimarsson, sími 1544 og 1503. HÚSNÆÐI ÓSKAST F.itt til tvö herbergi og eldhús óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 1852 eftir kl. 7 e. lt. HERBERGI ÓSKAST fyrir tvo, nú þegar eða um mánaðamóLÍn. Uppl. í síma 1067 frá kl. 7-8 e. h. HERBERGI til leigu í miðbænum í vetur. Dívan og skápur fylgir. Afgr. vísar á. LÍTIÐ HERBERGI til leigu í Eyrarlánds- veg 14 B. Tveggja til fjögurra herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST strax eða 1. október. Uppl. í síina 1270 til fimmttidags, en síðan í síma 1895. Skarphéðinn Pálmason, nrenntaskólakennari. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST 1. okt. Uppl. í síma 2167 'éftir kl. 7 e. h. TIL LEIGU tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 1599. ÍBÚÐ ÓSKAST 1. okt., helzt nálægt mið- bænum. Þrennt fullorðið í heimili. — þyrirfram- greið.sla kemur til greina. Afgr. vísar á. VIL KAUPA gömul tízkublöð, lielzt um og fyrir 1920. Uppl. í síma 1698. B Æ N D U R ! Nokkrar kvígur, innan viku gamlar, óskast keypt- ar.'Þúrfa að vera undan góðum kúm og 1. verðl. nautum. Einnig 1 naut- kálfur undan hámjólka kú. Upplýsingar í síma 1035 kl. 9-10 daglega. SKELLINAÐRA óskast til kaups. Afgr. vísar á. TIL SÖLU kvíga af góðu kyni, sem ber í desember. Afgi'. vísar á. GULRÓFUR TIL SÖLU Kr. 3.50 pr. kg. Sendum heim, þó ekki minna en 20 kg. Tekið á móti pöntunum í síma 1516. Anton á Nanstum. GOTT FERÐATÆKI (rafhlöðu) TIL SÖLU. Uppl. í síma 1256. SAUMAVÉL Til sölu er Elna sauma- vél, eldri gerð, lítíð not- uð, ásamt zig-zag fæti. Selst ódýrt. Uppl, í síma 2271. TIL SÖLU ER SAUMAVÉL, fótstigin og BARNAVAGN. Uppl. í síma 1127. Nokkrar eins og tVeggja ára HÆNUR til sölu. SÍMI 2159. TIL SÖLU 120 lítra rafmagnshita- vatnsdunkúr. Enn fremur barnakojur með dýnum. Selst ódýrt. Uppl. gefur Karl Bárðarson, símar 1658 og 2047. Fallegur STOFUSKÁPUR úr eik, er til sölu í Norðurbyggð 1 Á, sími 1312. SKELLINAÐRA TIL SÖLU í Aðalstræti 24, uppi. TIL SÖLU Stór BÓKASKÁPUR. Sími 1412. TIL SÖLU Borðstofuborð og tví- breiður dívan í Stór- holti 8, Glerárhverfi. FREYJULUDUR Dansleikur laugardaginn 17. september kl. 10 e. h. Hljómsveit lcikur. Veitingar. Skemmtinefntlin. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn I 17. september kl. 9.30. Jupiter-kvartettinn leikur Kvenlélagið Voröld. BIFREIÐ TIL SÖLU Plymouth, 1941. Skipti á Willys-jeppa koma til greina. Ragnar Elísson, sími 2270. TIL SÖLU Moskwitch íólksbfireið, model ’57, lítið keyrður. Skipti á jeppa koma tii greina. Illugi Þórarinsson, Laugum, sími um Breiðumýri. FORDJUNIOR í góðú lagi, er til sölu á hagkvæmu verði. Upplýs- ingar í sírna 1352 milli kl. 6—8 e. h. í kvöld og ann- að kvöld. Diesel VÖRU BIFREID TIL SÖLU Bifreiðin A—956 er til sölu, ef viðunandi boð fæst. — Skipti koma til greina. Indriði R. Sigmundsson, Bifreiðastöðinni Stefni, sími 2440. TIL SÖLU V ÖRUBIFREIÐ, eldri gerð, tækifærisverð, ef sanrið er strax-. Afgr. vísar á. SKODA 1201, ’57, TIL SÖLU Ekinn aðeins 26 þús. km. Mjög vel með farinn. Afgr. vísar á. FORD ’49 TIL SÖLU Mjög góðir greiðsluskil- málar eða skipti hugsan- leg. — Uppl í síma 2167 eftir kl. 7 e. h. AUSTIN 8 Fjögurra manna bíll til sölu. Bíllinn er nýspraut- aður og í mjög góðii ásig- komulagi. Uppl. gefur Árni Sigurðssón í síma 2578 frá kl. 1 til 6 e. h. Tek að mér að hreinsa og pressa DÖMUHATTA alla virka daga. Marta Nilsen, LögbérgSgötu 1. REIÐHJÓL Þcgar þú tókst hjólið um síðustu lielgi úti fyrir hús- inu nr. 10 við Grænumýri sást til þín. — Skilaðu því strax á sama stað, ef þú vilt forðast óþægindi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.