Dagur - 14.09.1960, Side 7
7
GEYMSLA
Skúr óskast keyptur. — Staðgreiðsla. — Upplýsingar
í síma 1094.
SUMARBÚSTAÐUR
mirin að Hrafnagili (timburhús) er til sölu hvort lield-
ur til að standa þar sem hann er, eða til brotti'lutnings.
HÓLMGEIR ÞORSTEINSSON.
Sími 1163.
FRA TONLISTARSKOLA AKUREYRAR
Tónlistarskóli Akureyrar tekur til starfa 1. október
næstk. Umsóknir um skólavist sendist skólastjóra,
Jakob Tryggvasyni, Byggðaveg 101 A, sími 1653, fyrir
25. sept. — Eldri nemendur eru einnig beðnir að til-
kynna áframliaklandi skólavist.
TÓNLISTARBANDALAG AIvUREYRAR.
?
f Innilegustu pakkir til allra peirra, sem glödclu mig ©
vc ‘F
4 með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum ci átt- f
_Í. rœðisafmœli mínu 26. ágúst síðastl.
© Guð blessi ykkur öll.
I
I
I
JAKOBÍNA JÓHANNESDÓ TTIR, Hólsgerði.
t
|
i
| Innilega pakka ég frœndfólki og vinum margvisleg- ^
t an heiður og vinsemd, heimsóknir, gjafir og heilla- ^
£ skéyti, d sjötugsafmœh minu, 24. úgúst siðastliðinn. ±
Lifið heil!
f GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR.
U
£
©-f-'*-(^)'f-*-(^)-fS'5-«^)-fSS'W4)-f^-4'a-Mfe'(^!-MS'4^)-fSS-í'©-fSS-(^!-f-^-t^)-M»
Innilegt pakklœti flyt ég öllum, sem glöddu mig á
áttalíu ára afmceii minu, pann 11. september síðastl.
£ Guð blessi ykliur öll. '
| KRISTÍN EINARSDÓTTIR, Hrisey.
t
t
?
©-«-{'©-f-*-('S-fs!:-(^l-MÍ-('ð-fsS-(sS!-f~*-('©-Mí'(^i-f-#-{^)-f-X-(sS)-fS>(-('©-f-*-(^)'f-X-
Maðurinn minn og faðir okkar,
BALDVIN ÁRNASON,
Arnarstöðum, Bárðardal, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Alc-
urcyri aðfaranótt 11. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin laugar-
daginn 17. þ. m. kl. 2 e. li. að Lögmannshlíð.
Eiginkona og'börn.
Útför móður okkar,
KRÍSTÍNAR BJARKAN,
Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1G. þ.
m. kl. 2 e. h.
Bálför fer fram í Reykjavík.
Ragnar Bjarkan, Skúli Bjarkan.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ÖNNÚ BENEDIKTSDÓTTUR,
Skjaldarvík.
Vandamenn.
II
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður
okkar,
SESELÍU HANSEN,
Lögbergsgötu 1, Akureyri.
Guð blessi ykkur öll.
Börnin.
•iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiinimiiiiiiiiiiMtiiiiiiiiitn*
í BORGARBÍÓ
| Sími 1500 í
S Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i
Myndir vikunnar:
{ Með síðustu lest j
1 Ný, fræg amerisk kvikmynd i
i tekin í litum og =
VISTA VISION.
ÍASalhlutverk:
KIRK DOUGLAS og í
í ANHTONY QUINN. {
= Bönnuð börnum. =
Tundurskeyti
| á Todday-eyju |
l (Rocket Galore.)
I Ný, brezk mynd, leiftrandi i
i af háði og fyndni og skýrir i
E frá því hvernig íbúar Todd- =
i ay brugðust við, er gera átti i
i eyjuna þeirra að eldflauga- :
1 • stöð.
iAðalhlutverk:
í DONALD SINDEN,
í JANNIE CARSON.
Ciiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiu*
ELDRI KONA
óskast um tím'a á rólegt
lieimili.
Ritstj. vísar á.
RÆSTÍN G AKON A
óskast í verzlun.
Afgr. vísar á.
HJÁLPARSTÚLKA
ÓSKAST!
Héraðssamband eyfirzkra
kvenna hefur ákveðið að
ráða stúlku til starfa á
heimilum á sambands-
svæðinu næstk. vetur. —
Ná'riári upplýsirigar varð-
andi kaup og kjör veitir
formaður sambaridsins
Sigríður Einarsdóttir,
Eyrarlandi,
sími um Akureyri.
ATVINNA!
Framreiðslustúlku vantár
á Hótel KEA. — Einnig
vantar nokkrar aðrar
starfsstúlkur stráx. —
Uppl. á skrifst. hótelsins.
KVENFÓLK ÓSKAST
til kartöfluupptöku.
Gísli Guðmann, Skarði.
GÓÐ AFGREIÐSLU-
STÚLKA ÓSKAST
fyrir næstu mánaðamót.
Upplýsingar gefnar í
verzluninni.
Úra og skartgripaverzlun
FRANK MICHELSEN
Kaupvangsstr. 3 - Sími 2205
Tek að sníða og sauma
KVENKJÓLA.
Uppl. í síma 1826.
I. O. O. F. Rb. 2 1099148%
I. O. O. F. 1429168V2 =
Kirkjan. Messað í Akureyr-
arkirkju kl. 10.30 árdegis á
sunnudaginn. Sálmar nr.: 26 —
285 — 357 — 333 — 663. — P. S.
Héraðsfundur Eyjafjarðarpró-
fastsdæmis verður haldinn í
hinni nýju Dalvíkurkirkju
sunnudaginn 25. sept. n.k. —
Fundurinn hefst með almennri
guðsþjónustu kl. 2 e. h.
Æskulýðssamband kirkjunn-
ar í Hólastifti (Æ. S. K.) heldur
aðalfund sinn á sunnudaginn að
Grenjaðarstað að aflokinni
messugjörð í kirkjunni í Grenj-
aðarstaðaprestakalli. — Auk
presta munu einnig mæta þar
fulltrúar úr hópi hinnar ungu
kirkju. Á fundinum flytur séra
Sigurður Guðmundsson erindi
um Evrópumótið í sumar.
kynnist
Zíon. —
? Yngri dcild. Farið
verður í útilegu að
Hólavatni um næstu
helgi. — Þátttaka til-
á miðvikudag kl. 6 í
Stjórnin.
Til símstögðvarstjórans á
Akureyri.
Það efast sízt, að allir fái síma,
sem auglýst var, að ráði og vilja
þín,
en eitt er víst, að langan tekur
tíma,
að teygja þráðarspottann heim
til mín.
Virðingarfyllst
Hjörtúr, Vökuvöllum.
- Ný kirkja
Framhald af 1. síöu.
þar reist kapella og þar munu
margir Dalvíkingar kjósa sér
legstað enn um sinn. En sunnan
við hina nýju kirkju er nýr
kirkjugarður, sem hefur verið
girtur, svo og lóð kirkjunnar.
Margar gjafir bárust Dalvíkur-
kirkju og verður þeirra getið
síðar hér í blaðinu.
Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, vígði kirkjuna.
Vígsluvottar voru vígslubiskup-
inn, séra Sigurður Stefánsson,
og prestarnir Benjamín Krist-
jánsson, Pétur Sigurgeirsson og
Þórir Stephensen. Séra Stefán
Snævarr predikaði. Kirkjukór-
inn söng undir stjórn Gests
Hjörleifssonar.
Eftir vígsluna bauð söfnuður-
inn öllum kirkjugestum til
kaffidrykkju í barnaskólanum.
Síðar um daginn var barna-
messa og var kirkjan aftur troð-
full og veizlufagnaður á ný. —
Nær allir Dalvíkingar, en þeir
munu vera um 900, munu hafa
verið við guðsþjónustu í kirkju
sinni þennan dag og 4 börn
voru skírð.
Fyrstu brúðhjónin, sem gefin
voru saman í kirkjunni voru
ungfrú Jóna Kristín Friðriks-
dóttir frá Dalvík og Stefán Að-
alberg Magnússon, Selfossi. —
Brúðurin var fyrsta skírnar-
barn séra Stefáns Snævarrs,
sem gaf brúðhjónin saman.
Fánar blöktu við hún á Dal-
vík vígsludaginn. Það var há-
tíð í hugum manna, ný kirkja,
drottni vígð.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Sæunn
Hjaltadóttir, Gi^ánufélagsgötu
18, og Svanur Pálsson, Háveg
11, Siglufirði. — Ennfremur
Hulda Pálsdóttir, Hafnarstræti
81, og Bragi Leopoldsson, Rvík.
— Ennfremur Kristín Geirlaug
Gunnlaugsdóttir, Fögruvöllum,
Akureyri, og Þórir Ottó Jak-
obsson, Dalvík.
Róðrarmót íslands fer fram
á Akureyrarpolli laugardaginn
17. þ. m. kl. 5 e. h. og sunnudag-
inn 18. kl. 2 e. h. Keppt verður
í 2000 m., 1000 m., 500 m. karla
og 1000 m. drengja. — Stjórn
R. Æ. A. K.
Til Steinunnar Pálmadóttur:
E. S. kr. 100.00. — Ónefnd kona
kr. 500.00. — Torfhildur Jak-
obsdóttir kr. 100.00. — E. M. kr.
100.00. — R. J. D. kr. 50.00. —
Rannveig og Freyja kr. 300.00.
— S. og B. kr. 100.00. — S. M.
kr. 100.00. — E. P. Ó. kr. 100.00.
— Kristfinna Hansdóttir kr.
100.00. — Ónefnd kr. 100.00. —
Ónefnd kona kr. 75.00. — Helga
Tómasdóttir kr. 200.00. — Lilja
Randversdóttir kr. 100.00. —
Samtals kr. 2.025.00.
Frá UMSE. Sundmót fer fram
að Laugalandi á Þelamörk
sunnúdaginn 18. þ. m. og hefst
kl. 3 e. h. Sundgreinar: Karlar:
50 m., frjáls aðferð, 50 m. bak-
sund, 100 m. bringusund, 400
m., frjáls aðferð, 4x50 m. boð-
sund, frjáls aðferð. — Konur:
50 m., frjáls aðferð, 100 m.
bringusund, 4x25 m. boðsund,
frjáls aðferð. — Stjórnin.
Gjafir í orgelsjóð: Kristbjörg
Sigurðardóttir kr. 50.00. — N.
N. kr. 100.00. — Rannveig og
Freyja kr. 200.00.
ORGELVELTAN
Ólafur Árnason skorar á:
Magnús Vilhjálmsson, Byggða-
vegi 97, Ingólf Ármannsson,
Hrafnagilsstræti 22, Árna Ing-
ólfsson, Víðivöllum 4.
Guðrún Pétursdóttir, Ham-
arstíg 24, skorar á: Jónatan
Stefánsson og Kristínu Péturs-
dóttur, sem bæði eru til heim-
ilis að Hlíðargötu 10, og Aðal-
stein Jónatansson, Hafnarstræti
107 B.
Frá Fjórðungssjúkra-
liúsinu
Eftirtaldar gjafir hafa borizt
í Minningargjafasjóð sjúkra-
hússins:
Guðrún Björnsdóttir og Þór-
arinn Þorsteinsson, Dalvík, til
minningar um foreldra Þor-
steins: Ingibjörgu Baldvinsdótt-
ur og Þorstein Jónsson, kr.
5000.00. — Anna Sigurjónsdótt-
ir, Þverá, til minningar um Sig-
urrós Sigurjónsdóttir, kr.
2000.00. — Bergljót Kristjáns-
dóttir kr. 1000.00. — Jakob Frí-
mannsson kr. 600.00. — Hannes
Sigurðsson kr. 300.00. — N. N.
kr. 20.00. — N. N. kr. 16.00. —
H. J. kr. 500.00. — N. N. kr.
50.00. — Borghildur Einarsdótt-
ir kr. 366.00.
Fjórðungssjúkrahúsið þakkar
ar alúð, örlæti og hlýhug.
Brynjólfúr Sveinsson.