Dagur


Dagur - 17.09.1960, Qupperneq 2

Dagur - 17.09.1960, Qupperneq 2
2 Heildarvelta á síSasta ári yfir 97 millj. Sundmót U. M. S. Skagafjarðar Sundmót UMSS var haldið á Sauðárkróki 10. júlí sl. - 33 keppendur frá Tindastól og Fram Á aðalíundi Loítlciða 2. þ. m. mælti Alfreð Eiíasson, forstjóri, á þessa leið: „Voriff 1959 vorn flognar fjórar ícrðir í viku milli meginlands Kv- rópu og Ameríku með viðkomu á íslandi. Sú áætlujr var í gildj þar tij, 30, apríl. Sumaráætlunin tók við þann I. niaí og stóð tii 31. okt. Voru þá flognar 9 ferffir vikulega á milli heimsálfanna meff viffkonm í ]í.eykjavík og var þaff þretn ferð- um meira á viku en 1958. Síðan ti')k við vetraráætlun aftur frá 1. nóv. Þá voru flognar 5 vikulegar ferðir fram og til baka yfir Atlants haf eða einni ferð fleira en árið áður. Samtals voru þannig flognar 337 ferðir fram og til baka á milli E’vrópu og N.-Ameríku á móti 2-15 árið 1958. Fjórar ferðir, af ofan- greindum fcrðafjölda voru auka- íerðir, er flognar voru til að anna mikilli eftirspurn. Notaðar vorti fjórar Skymaster flugvélar, tvær Jjeirra voru leigðar frá Braathens SAFE, hinar tvær voru ílugvéiar Loftleiða h.f,,’þær Hekla og Saga. Arið 1959 voru fluttir 35.498 farjregar, en 26.702 farþegar árið áffur, og varff aukningin 32.9% hvaff höfðatölu snertir. Vöruflutningar urffu nokkuð meifi nú en árið áður, eða 315 tonn á móti 250 tonnum árið áff- ur. Hafa því viiruflutningar auk- i/t um 26%. Póstflutningar urffu nú 32 tonn á móti 24 tonnum árið 1918 og liafa því aukizt um 33.3%. Flugyél(ir þær, sem lélagiff halði í förum, flugu alj,s 14.243 klst. og voru aff meffaltali rúmar lO.klst. á lolti á sólarhring, eða einni klst. lengur en 1958, og má þaff teljast góð nýting flugvélanna. Fram- boðnir sætakílómetrar voru 262 millj., en. notaðir. sagtakílpmetrar voru 181 millj., en ]>að gerir um 70% sætanýtingu, sem er svipað -og sætanýting varð 1958. I árslok 1959 voru starfsmenn félagsins alls 263, en auk ]>ess um 50 manns, sem beint eða ó- beint störíuðu. við skrifstoíu og flugstörf á vcgum félagsins. Þetta helur nú verið það hel/ta varðandi árið 1959, en þar sem nú er svo áliffið 1960 ]>ykir rétt að skýra nokkuff lrá hvernig gengið liefur fyrstu 7 mánuði þessa árs. Fluttir hafa verið 23.228 farjicg- ar, 215 tonn af vörum og 22 tonn t MORGUNN tímarit um sálarrannsóknir, dul- ræn efni og andleg mál, er kom- inn út, þ. e. 1. hefti þessa ársi Meðal efnis í ritinu: Úr ýmsum áttum eftir ritstjórann, Jón Auðuns. Þar kennir margra grasa. Meðal annars segir þar, að von sé á bók um Margréti frá Öxnaíelíi, sálrænar gáfur hennar og reynslu. Bók þessi mun koma út í haust. Bréfin frá föður mínum, þýdd frásögn eftir J. Burton herforingja, Sir Oliver Lodge, ritgerð eftir John Langdon Davies, Þeir trúa á líf eftir dauðann, skoð- anakönnun New York Herald Tribune í níu löndum um trú manna á ódauðleikann, Jarðar- förin eftir Katrínu J. Smára. Vorhugsanir um mannssálina eftir ritstjórann, Úrræði, eftir Sigurjón Jónsson fyrrv. sóknar- prest, Dularfullt steinaregn, eftir ástralskan höfund, Þegar skáldið Shelley dó, eftir Paulme Salzman og margt fleira er í ritinu. af pósti. Miöað við sama tíma f. á. hefur verjð flutt 4193 farþegum meira, effa 22% aukning. Flutt hefur verið 49 tonnum meiri) af vörum eöa 29% aukning. Flutt liafa. veriff. 1.4. tn. af. pósti. eða 59% aukning. Sætanýting ]>essa sjö fyrstu mán uði ársiiis hef.ur orðiff 65% aff jafnaffi, sem af er. Þá er þess að geta, að jtegar sumaráætlun byrj- aði þann 1. apríl, sl., voru teknar í notkun hinar tvær Douglas DC- 6B (Cloudmasterj flugvélar, sem félagið fcsti kaup á séinni hluta síðasta árs. Ilafa nú í sumar vcrið flognar átta fcrffir á viku fram og til baka milli Evrópu og Ameríku með viðkomu á íslandi. Hafa finnn af þcim veriff flognar með hinum nýju DC-6B flugvélum, en þrjár ferffir meff Skymaster, Hafa nú Loftleiðir á leigu cina Skymas- ter flugvél frá Braathen’s SAFE, en reka áætlunarflugið aff öðru leyti með cigin flugvélum. Veltan 91 milljónir. Varaform. félngsstjórnar, Sig- urður Helgason Iramkvæmdastj., las og skýrði rcikninga félagsins. Brúttótekjur árið 1959 námu Guðmundur Jónsson: — Ilann bar hana inn í bæ- inn. Prentsmiðjan Leift- ur. Reykjavík, Svo var að orði komist um Attila Húnakonung, að þar sprytti hvergi gras úr jörðu sem stríðsfákar hans stigu fæti niður. Um Guðmund Jónsson gegnir allt öðru máli. Þar spretta hvarvetna upp minning- arlundir, sem hann stígur nið- ur, og er það betra eftirmæli. Á hann þegar merkilega sögu að baki í því efni, enda hefur hann unnið að gróðurstarfinu með brennandi áhuga og ósérplægni. Guðmundur dvaldi nær þrjá- tíu ár ævi sinnar í Danmörku við garðyrkjustörf og hafði þá lftið samband við íslendingþ. Þeim mun meiri furðu getur það vakið, hversu vel hann heldur á penna og lítt gætir danskra áhrifa í málfari hans. Fyrin nokkrum árum gaf hann út fjörlega ritaða bók: Ileyrt og séð erlendis, sem þótti bráð- skemmtileg, og nú hefur þessi hugkvæmi og síungi maður gefið út safn smásagna, sem ekki er síður bragð að. Sögurn- ar eru ætlaðar til skemmtilest- urs og eru fyllilcga sambæri- legar við margt það, sem skráð er í sama tilgangi. Atburðarás sagnanna er hröð og rnikið sem gerist. Ymsar setningar eru svo snjallnr, að vel sæmdi hverjum miklum rithöfundi. Til dæmis: „Þegar hún gekk út úr herberg- inu, var göngulag hennar líkara göngulagi hershöfðingja en sveitakonu,“ eða: „Hann beið eftir heimkomu konu sinnar með jafnmikilli óþreyju og sakamaður bíður eftir dómi.“ Eða: „Það var ekki sóðalegt að - Kornskurðarvélin Framhald aj 1. síðii. nauðsynleg eru til kornræktar, opnast möguleikar fyrir þessa grein jarðræktar í stórum stíl. Bygg hefur víða þi’oskast. En sæmileg tæki til kornskurðar og þreskingar hafa vantað. Þar var veikasti hlekkurinn í korn- ræktinni. Nú virðast þáttaskil í þessu efni. Globus í Rvík var innflytjandi verkfæranna. kr. 97.324.761.75, og er það ura 30% aukning miðað við. 1958. Nettóhagnaður varð 2.617.159.20 kr., og reyndist þetta því hagstæð- asta ár í siigu félagsins til þessa. Af, þessar.i npphff-ð er. iélaginu. nú. gert að greiffa kr. 1.874.089 í skatta og útsvar. eða um 70% af nettóhagnaðinum, og tajdi ræffu- niaður það vera meira en góðu hófi gegndi. Heildarafskriftir félagsins voru mciri cn nokkurn tíma fvrr og nárhu þær nú kr. 4.598.186.47. Út- lit er íyrir að veruleg atikning verði á veltu félagsins á yfirstand- andi ári. Er m. a. gert ráff fyrir að afskriftir af nýju flugvélunum verði um 1 I millj. kr. Stjórnin lagði til að hluthöfum yrði grciddur 8% arður, og sam- þykkti fundurinn það. Þá fé>r fram stjé>rnarkosning. Endurkjörnir voru Alfred Elías- son, E. K. Olsen, Kristján Guff- laugsson og Sigtirffur Helgason, en í stað Olafs heitins Bjarnasonar var kosinn Einar Árnason, flug- stjóri. 1 varastjórn voru kosnir þcir Dagfinnur Stefánsson flug- stjórí og Sveinn Bencdiktsson framkvæmdastjóri. kyssa hana Svövu með þessar blóðrauðu varir. Hann kyssti hana með jafnmikilli áfergju og svangur hundur rífur í sig góð- an mat.“ Það þarf engum að leiðast, sem les þessa bók Guðmundar, Og til þess hefur hann skrifað. Benjamín Kristjánsson. PRÝÐILEGT RIT OG MERIÍILEGT Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis. — Afmælisrit. Þetta er 60 ára afmælisrit hins forna Hólastiftis, afar fróð- legt rit og merkilegt, fjölbreytt að efni og hugðnæmt til lesturs. Eg hef nú lesið rit þetta á ný og virðist það enn fróðlegra og at- hyglisverðara en áður. Forspjall séra Sigurðar vígslu biskups Stefánssonar er nauð- synleg og ágæt kynning á upp- runa, tilefni og tilgangi þessa afmælisrits. Ræður biskupanna tveggja, herra Ásmundar Guð- mundssonar: Afmæliskveðja til Prestafélags Hólastiftis, og herra Sigurbjarnar Einarsson- ar: Eg er í skuld, flutt að Hól- um, er séra Sigurður Stefáns- son var vígður til vígslubiskups í Hólabiskupsdæmi forna, eru mjög athyglisverðar. Og einnig ræðurnar við útför hins mæta kirkjuhöfðingja séra Friðriks J. Rafnars, vígslubiskups. Auk þessa eru í ritinu fjöldi prýðilegra smáþátta, fróðleiks- og minningarþátta, ljóð og sálmar og fjöldi ágætra mynda gf prestum Hólastiftis fyrr og síðar, og margt fleira. Mikill fengur mun mörgum þykja í hinni afar fróðlegu og ýtarlegu ritgerð séra Benjamíns Kristjánssonar: — Hvar var Jón Arason fæddur? Býst eg við að fleirum fari sem mér eft- ir lestur greinar þessarar, að þeir spyrji sjálfa sig og aðra: — Um hvaða fræði hafa fræði- menn annars verið að deila svo lengi á þessum vettvangi? — Yfirleitt er afmælisrit þetta mesta gullkista og fróðleiks- brunnur öllum þeim, sem unna og hirða vilja um fróðleik og afla sér æskilegrar þekkingar á vettvangi Hins forna Hólastiftis. Helgi Valtýsson, 50 m bringusund telpna: Itclga Kriðriksdótlir, T 49(8 sek. Kristín Jónsdóttir, T 50.1 — Heiðrún Friðrikstlóitir, T 54.3 — 50 m baksund telpna: Heiðrtin Friðriksdótlir, T 59.4 sek. Kristín Jónsdóttir, T 63.8 — 25 m skriðsund telpna: Hallfriður Friðriksdóttir, T 21.4 sek. óliif Svavarsdóttir, 'F. 24.0 — Heiðrún Friðriksdóttir, T 24.6 — 50 m bringusund drengja: Svqinn Ingason, T 43.0 sck. Kirgir Guðjónsson, T 48.9 — Gylfi Ingason, T 49.0 — 50 m baksund drengja: Birgir Guðjónsson, T. 54.6 sck. Gvlfi Ingason, 7’ 58.5 — 25 m skriðsund drengja: Sveinn Ingason, T 16.0 sek. Birgir Guðjónsson, T 18.0 — Gylfi Ingason, T 18.2 — 50 m bringusund kvenna: ' Sigurbjörg Sigurpálsdóttir, F 45.4 sck. Mínerva Björnsdóttir, F 49.7 — Gyða Flóvcntsdóttir, T 50.3 — 50 m baksund kvcnna: Míncrva Björnsdóttir, F 49.5 sek. Jóhanna F.vertsdóttir, I' 51.4 — 25 m skriðsund kvcnna: Jóhanna F.vertsdóltir, T 19.5 sek. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir, F 19.6 — Gyða I'lóventsdóttir, T 19.6 — Grettisbikarinn vann Þorbergur Jóscfsson nét í 6. sinn. Ben. G. Waage-bikarinn vann Sig- urbjörg Sigurpálsdóltir í 2. sinn. Umf. TindastóU vann mólið með 81 stigi, Umf. Fram hlaut 37 stig. í barnasundinu var miðað við 13 ára aldur á keppnisári. Tala vel um flesta Ófeigsstöðum, 15 .sept. Hinn 13. þessa mánaðar varð Jónatan Jónasson, fyrrum bóndi á Nípá, 75 ára. Hann hafði boð inni og varð fjölmennt úr héraði og góður veizlufagnaður, sem stóff lengi nætur. Jónatan bjó mynd- arbúi á Nípá, húsaði jörð sína mjög vel með aðstoð barna sinna, heimilisrafstöð hefur nú verið byggð af sonum hans,-sem tekið hafa við búi. Þeir stunda miklar umbætur og heita Karl og Friðbjörn. Fjallgöngur eru að hefjast. Sauðfjárslátrun hófst hjá Kaup- félagi Þingeyinga í dag. Um 35 þús. fjár verður slátrað í ár, þar af um 4 þús. á Ofeigsstöðum. Það liggur ljómandi vel á fólki eftir gott og gjöfult sumar, svo vel, að það talar vel um allt og alla nema ríkisstjórnina. 200 m bringusund. (Waage-bikarinn) Sigurbjörg Sigurpálsilótlir, F 3.48.6 Gyða Flóventsdóttir, T 4.12.0 Jóhanna F.vertsdóttir, T 4.25.4 50 m bringusund Itarla; Vilhjálrnur Felixson, F 42.3 sek. Kristján Sigurpálsson, F 42.4 — Ásbjörn Sveinsson, T 43.1 — 200 m bringusund karla: Þorbergur Jósefsson, T 3.21.1 m Kristján Sigurpálsson, F' 3.39.1 — Jóhann Sigurðsson, F' 3.42.7 — 500 m frjdls aðferð karla: (Grettisbikarinn) Þorbergur Jósefsson, T 8.59.0 mín. (synti bringusund). 4 x 50 m boðsund: (frjáls aðferð kvenna) Sveil I indastóls 3.25.0 mín. 4 x Í0 m boðsund (frjáls aðferð karla) B-sveit Tindastóls 2.48.1 mín. A-sveit Tindastóls 2.50.3 — A-sveit Fram 2.58.0 — HLÍN Hlín, Ársrit norðlenzkra kvenna, er nýlega komið út. — Útgefandi og ritstjóri er Hall- dóra Bjarnadóttir. Hlín hefur komið út í 42 ár og er hið fróðlegasta og smekk- legasta nú, sem jafnan áður. — Af efni hins nýútkomna heftis má m. a. nefna áramótaávarp forsetans, langan þátt um merkiskonur eftir ýmsa höf- unda, þá eru uppeldis- og fræðslumál, um vandamál gamla fólksins, garðyrkjuþátt- ur, hugleiðingar um heimilis- iðnað, dúnhreinsun og fjölda margt fleira. Ritið er 160 blað- síður að stærð, prentað í Prent- verki Odds Björnssonar h.f. á Akureyri. Smyrillinn og þrestirnir Þrestir eru heimaríkir fuglar á Akureyri og af þeim hin mesta mergð. — Um þessar mundir keppa þeir við húsmæð- ur bæjarins í ribsberjatínslu og veitir ýmsum betur. Síðar taka þeir til við reyniberin. En a5 þeim sitja þeir einir, því að hús- mæðurnar kunna ekki að mat- búa þau. Þrestirnir eiga það til að áreita dúfur, og sézt hafa þeir halda sér í stél dúfunnar og láta hana fljúga með sig langar leiðir. Þeir gera aðsúg að rott- um, ef þær koma nálægt hreiðr- um þéirrá, og elta hrafna þegar þeir fljúga lágt yfir bæinn. Fyrir nokkrum dögum snt smyrill á reykháfi íbúðarhúss Rér í bæ og bærði ekki á sér. Þrestir komu á vettvang og létu ófriðlega. Gekk svo um hríð, eða þar til maður nokkur kom með fuglaháf og tókst að veiða smyrilinn. Kom þá í ljós, a5 hann var að bana kominn af hungri, og eitthvað fleira þjáði hann. Vírhringur var um annan fót fuglsins, og bendir það íil þess að hann hafi áður veriS undir manna höndum. Smyrillinn beit og hjó er hann var tekinn, en varð brátt spakur og gerði sér gott af mat- föngum, er honum voru gefin. Sat hann hinn rólegasti á hendi mannsins, sem veiddi hann, en vildi þó fremur sitja á öxl hans eða höfði, varð ófeiminn en ekki grimmur. Ekki lifði fugl þessi marga daga. En kannski kunna aðrir sögu af honum að segja. Tveggja bóka getið

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.