Dagur - 17.09.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 17.09.1960, Blaðsíða 7
7 Héraðsmót U. M. S. E Mótið fór fram í Árskógi 28. ágúst síðastliðinn. Jón Stefánsson flutti ávarp, Hjalti Haraldsson, bóndi, hélt ræðu, Bragi Sigurjónsson, rit- höfundur, las upp, og Jóhann Konráðsson og Kristinn Þor- steinsson sungu. Keppt var í 17 greinum frjálsíþrótta karla og kvenna. Ungmennafélag Saurbæjarhr. hlaut flest stig, en stighæstur í karlagreinum varð Þóroddur Jóhannsson, UMF Möðruvalla- sóknar, hann vann einnig bezta afrekið í 100 m. hlaupi. María Daníelsdóttir, UMF Saurbæjar- hrepps fékk flest stig í kvenna- greinum. Úrslit í íþróttum urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Þóroddur Jó- hannsson, UMF Möðruvallas., 11,3 sek. — 2. Vilhelm Guð- mundsson, UMF Svarfdæla, 11.3 sek. — 3. Stefán Magnús- son, UMF Saurb.hr., 11,6 sek. 400 m. hlaup: 1. Þorsteinn Marninósson, UMF Reyni, 58,3 sek. — 2. Sveinn Jónsson, UMF Reyni, 59,3 sek. — 3. Níels Kristinsson, UMF Svarfdæla, 59,9 sek. 1500 m. hlaup: 1. Jóhann Halldórsson, UMF Saurbæjar- hr., 5:50,9 mín. — 2. Þorsteinn Marninósson, UMF Reyni, 5:51,3 mín. — 3. Sveinn Jóns- son, UMF Reyni, 5:55,6 mín. 3000 m. hlaup: 1. Jóhann Halldórsson, UMF Saurbæjar- hr., 10:48,0 mín. — 2. Þorsteinn Marinósson, UMF Reyni, 10:48,0 mín. — 3. Sveinn Jóns- son, UMF Reynj,. 10:56'2 mín. 110 m. grindahlaup: 1. Þórodd- ur Jóhannsson, UMF Möðruv., 17.3 sek. — 2. Haraldur Árna- son, UMF Skriðuhr., 19,8 sek. — 3. Viðar Daníelsson, UMF Saurbæjarhr., 20,3 sek. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit UMF Svarfdæla 48,7 sek. — 2. Sveit UMF Saurbæjarhr. 49,1 sek. — 3. Sveit Reynis 51,2 sek. Stangarstökk: 1. Viðar Danh elsson, UMF Saurbæjarhr., 2,85 m. — 2. Stefán Magnússon, UMF Saurbæjarhr., 2,85 m. — 3. Auðunn Benediktsson, Bind. Dalbúinn, 2,74 m. Langstökk: 1. Vilhelm Guð- mundsson, UMF Svarfdæla, 6,13 m. — 2. Viktor Guðlaugs- son, UMF Framtíðin, 6,02 m. — 3. Þóroddur Jóhannsson, UMF Möðruv., 6,01. •Hástökk: 1. Hörður Jóhanns- son, UMF Árroðinn, 1,69 m. — 2. Sigurður Sigmundsson, UMF Svarfdæla, 1,59 m. — 3. Þór- oddur Jóhannsson^ UMF Möðruv., 1,59 m. Þrístökk: 1. Vilhelm Guð- mundsson, UMF Svarfdæla, 12,73 m. — 2. Viktor Guðlaugs- son, UMF Framtíðin, 12,69 m. — 3. Sigurður Sigmundsson, UMF Svarfdæla, 12,61 m. Kúluvarp: 1. Þóroddur Guð- mundsson, UMF Möðruv., 13,22 m. — 2. Vilhelm Guðmundsson, UMF Svarfdæla, 11,88 m. — 3. Valdimar Kjartansson, UMF Reyni, 10,90 m. Spjótkast: 1. Ingimar Skjól- dal, UMF Framtíðin, 47,67 m. — 2. Baldvin Jóhannsson, UMF Reyni, 39,36 m. — 3. Sveinn Gunnlaugsson, UMF Reyni, 38,24 m. Kringlukast: 1. Þóroddur Jó- hannsson, UMF Möðruv., 37,74 m. — 2. Vilhelm Guðmundsson, UMF Svarfdæla, 34,78 m. — 3. Alferð Konráðss., UMF Reyni, 31,01 m. KVENNAGREINAR. 80 m. hlaup: 1. María Daníels- dóttir, UMF Saurbæjarhr., 11,0 sek. — 2. Sóley Kristjánsdóttir, UMF Saurbæjarhr., 11,1 sek. — 3. Gréta Arngrímsdóttir, UMF Atla, 11,9 sek. Lapgstökk: 1. María Daníels- dóttir, UMF Saurbæjarhr., 4,40 m. — 2. Halla Sigurðardóttir, UMF Árróðinn, 4,30 m. — 3. Fyrri hluti mótsins fór fram 13. ágúst og hófst kl. 16. Á sunnud. hófst mótið kl. 13.30 með því að skátar og íþróttamenn gengu undir fánum frá Barnaskólanum og inn á íþróttavöll. Þar setti form. sam- bandsins, Guðjón Ingimundar- son, mótið. Minntist hann Pé- turs Hannessonar, sem látizt hafði daginn áður í Reykjavík. Þá minntist hann á 50 ára starf sambandsins, en það var stofn- að 1910 og á því 50 ára starf að baki. Hófst þá messa. Séra Þórir Stephensen predikaði, en Jón Björnsson frá Hafsteinsstöðum stjórnaði almennum söng. Richard Beck, prófessor, var boðinn velkominn og tók hann síðan til máls. Flutti hann er- indi um Vestur-íslendinga og tengslin við heimalandið. Form. samb. færði Oddrúnu Guðmundsdóttur áritaðan odd- fána sambandsins vegna afreks hennar í kúluvarpi kvenna á Meistaramóti íslands í Reykja- vík 6. ágúst sl. Að þessu loknu hófst íþrótta- keppnin. Veður var ekki hag- stætt, norð-austan allhvass og kalt. Keppt var um verðlaunabik- ar, sem Umf. Tindastóll hafði gefið sambandinu i afmælishófi þess í vor. Ennfremur var keppt um bikar, sem Árni Guðmunds- son, skólastjóri íþi’óttaskóla ís- lands, hafði gefið og vinnst hann með hæstum samanlögð- um stigum úr sundmóti sam- bandsins og héraðsmóti þess. Umf. Tindatóll vann héraðs- mótsbikarinn með 103 stigum, nú í 1. sinn. Umf. Hjalti hlaut 58 stig. Umf. Tindastóll hlaut einnig Á. G. bikarinn með samanlögð- um stigum úr sundmóti og hér- aðsmóti, alls 184 stigum. Umf. Hjalti hlaut 58 stig, en Umf. Fram 37 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup. 1. Ragnar Guð- mundsson H. 11,4 sek. — 2. Stefán Guðmundsson T. 11,5 sek. — 3. Sig. Ármannsson T. 11,6 sek. 400 m. hlaup. 1. Ragnar Guð- mundsson H. 58,0 sek. — 2. Stefán Friðriksson T. 59,4 sek. — 3. Eiríkur Jónsson H. 61,5 sek. 1500 m. hlaup. 1. Stefán Frið- Ragnheiður Þórðardóttir, UMF Árroðinn, 4,10 m. Hástökk: 1. María Daníelsd., UMF Saurbæjarhr., 1,30 m. — 2. Halla Sigurðardóttir, UMF Árroðinn, 1,30 m. — 3. Sóley Kristjánsdóttir, UMF Saurb.hr., 1,25 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit UMF Árroðans 60,8 sek. — 2. Sveit UMF Saurbæjarhr. 61,2 sek. — 3. Sveit UMF Svarfdæla 62,7 sek. — 4. Sveit UMF Reyn- is — 63,1 sek. riksson T. 5:03,6 m. — 2. Tómas Þorgrímsson H. 5’04,7 m. — 3. Björn Jóhannsson H. 5:12,0 m. 300 m. hlaup. 1. Björn Sverr- isson H. 11:13,4 m. — 2. Tómas Þorgrímsson H. 11:13,5 m. — 3. Björn Jóhannsson H. 11:19,4 m. Hástökk. 1. Ástvaldur Guð- mundsson T. 1,63 m. — 2. Ragn- ar Guðmundsson Ii. 1,63 m. — 3. Þorvaldur Óskarss. H. 1,53 m. Langstökk. 1. Ragnar Guð- mundsson H. 6,17 m. — 2. Ást- valdur Guðmundsson T. 5,95 m. — 3. Jón Helgason T. 5,46 m. Þrístökk. 1. Ragnar Guð- mundsson H. 12,59 m. — 2. Sig. Pálsson T. 12,40 m. — 3. Ástv. Guðmundsson T. 12,37 m. Kúluvarp. 1. Guðm. St. Guð- mundsson T. 11,27 m. — 2. Sig- mundur Pálsson T. 10,95 m. — 3. Þorv. Óskarss. H. 10,85 m. Kringlukast. 1. Sigm. Pálsson T. 30,92 m. — 2. Gunnar Fló- ventsson T. 30,13 m. — 3. Ás- björn Sveinsson T. 30,11 m. Spjótkast. 1. Ásbjörn Sveins- son T. 43,54 m. — 2. Sigurður Ármannsson T. 40,60 m. — 3. Jón Helgason T. 37,10 m. 1000 m. boðhlaup. 1. A-sveit Tindastóls 2:31,0 mín. — 2. B- sveit Tindastóls 2:36,0 mín. Kvennagreinar. 80 m. hlaup. 1. Iris Sigurjóns- dóttir T. 11,4 sek. — 2. Anna Guðmundsdóttir H. 11,8 sek. — 3. Dröfn Gísladóttir H. 11,9 sek. Langstökk. 1. Oddrún Guð- mundsdóttir T. 4,34 m. — 2- Dröfn Gísladóttir H. 3,95 m. — 3. Iris Sigurjónsdóttir T. 3,90 m. Kúluvarp. 1. Oddrún Guð- mundsdótitr T. 9,57 m. — 2 Þórdís Friðriksd. T. 7,24 m, Kringlukast. 1. Oddrún Guð- mundsdóttir T. 28,17 rn. — 2. Steinunn Ingimundardóttir T. 23,08 m. — 3. Þórdís Friðriksd. T. 21,28 m. - Rjúpan og hann Haukur frændi Framhahl af -f. síðu. horfellir 390, svo að eftir lifa að- eins 10 ær. Myndir þú ekki þurfa alllangan tíma til að fylla skarðið, én þess að kaupa við- auka, þótt tví- og jafnvel þrí- lembdar væru allar ærnar tíu, sem eftir tórðu? Sömu lögum hlýtur rjúpan að lúta. — Enda hafa rök og reynsla ótvírætt skorið hér úr málum, svo að eigi er neinnar áfrýjunar þörf. Hér læt eg að lokum staðar numið, bæði í bráð og lengd. — Mun eg eigi framar sinna skeyt- um, þótt að mér verði beint. Og eigi tjóar að deila og vefengja rök og reynslu annarra, án þess að hafa sjálfur annað og veiga- meira til bruniis að bera. — En hér er eigi um það að ræða. - Nýtt félagsheimili a Ijornesi Framhald af S. siðu. grip og táknrænan að gerð. Óskar Ágústsson, kennari að Laugum, sem er formaður ung- mennafélaga sambands héraðs- ins, mælti fyrir hönd sambands- ins og óskaði sveitarbúum til hamingju með félagsheimilið. Ennfremur töluðu: Valdimar Hólm Hallstað, Húsavík, Óskar Stefánsson, bóndi í Breiðuvík, Þórhallur Snædal, smiður, Húsavík, Njáll Friðbjarnarson, bóndi á Jódísarstöðum, Björn Kristjánsson, verkamaður, Húsavík, Friðrik A. Friðriks- son, prófastur. Einnig flutti Karl Kristjáns- son ljóðakveðju frumorta af Ásdísi Káradóttur (frá Hall- bjarnarstöðum), húsfreyju að Garðskagavita, en hún gat sjálf ekki mætt á samkomunni. Samkomugestir sátu að veizluborði meðan ræðuhöldin fóru fram. Milli þess að ræð- urnar voru fluttar var sungið. Söngnum stýrði Páll H. Jóns- son, kennari á Laugum. Að lokum var stiginn dans. Hljómsveit Friðriks Kristjáns- sonar og sona. hans lék fyrir dansinum. Það er mikið átak, sem Tjör- nesingar hafa gert að reisa þetta vandaða félagsheimili, af því að íbúar sveitarinnar eru aðeins 105. Er það átak þeim til sóma. Víðsýnt er þar sem félags- heimilið stendur og er þar sól á himni allan sólarhringinn um hásumartímann, enda heimilið nefnt Sólvangur. UR BÆ OG BYGGÐ Hjálpræðisherinn. — Sunnu- dagaskólinn byrjar á morgun, 18. sept., kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. — Kl. 8.30 e. h.: Al- menn samkoma. — Mánudaginn kl. 4 e. h.: Fyrsti fundur heim- ilissambandsins. Allar konur velkomnar. Dánardægur. Nýlega andaö- ist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri Baldvin Árnason bóndi á Arnarstöðum í Bárðar- dal. - Gráar gærur Framhald af 5. siðu. staðreynda. Að öðru jöfnu ber að forðast að ala upp gráa hrúta undan öðru foreldrinu svörtu, því að þeir ganga örugglega með dulinn erfðavísi fyrir svörtu. Þarf ekki að rannsaka þá fyrir slíku, því það er fyrir- fram vitað. Sé alinn upp grár hrútur undan báðum foreldrum gráum, þá getur hann verið arf- hreinn grár eða arfblendinn, þ. e. gengið með dulinn erfðavísi fyrir svörtu. Slíkan hrút þarf að rannsaka, með því að nota hann handa svörtum ám eins og að framan er lýst. Hvíta hrúta undan öðru for- eldri gráu, en hinu hvítu, þarf að prófa, með því að nota þá handa svörtum ám, því að í mörgum tilfellum ganga þeir með engan erfðavísi fyrir gráu heldur . svörtu. Þarf að komast að því, með því að rannsaka þá lambsveturinn á þann hátt að nota þá handa svörtum ám. Bændur! hagnýtið ykkur þetta við að auka framleiðslu grárra lamba. Notið svörtu ærn- ar ykkar til þess að rannsaka, hvort gráu hrútarnir ykkar eða þeir hvítu af gráum ættum, sem þið notið, ganga með dulinn erfðavísi fyrir svörtu. Reynið á þann hátt að koma ykkur upp arfhreinum, gráum hrútum, eða hvítum hrútum, sem örugg- lega ganga með gráan erfðavísi. Alið alls ekki upp svarta hrúta út af gráu foreldri í þeirri von að þeir gangi með erfðavísi fyr- ir gráu, þeir gera það ekki. Var- izt, ef annars er kostur, til að koma gi-áum lit í féð, að ala upp gráa hrúta undan öðru foreldri svörtu, því að með því aukið þið örugglega svarta litinn í fénu, jafnframt þeim gráa. Lát- ið heldur lifa hvíta hrúta af gráu kyni og prófið, hvoirt þeir ganga með erfðavísi fyrir gráu. Þótt dýrmætt sé að auka framleiðslu á gráum gærum, má þó ekki nota óhæfilega lé- lega hrúta, bara vegna þess að þeir eru gráir. Með því að setja á hvíta hrúta af gráu kyni, er úr fleiri hrútum að velja og því auðveldara að fá þá góða, en með því að einblína á gráu hrútana og velja aðeins þá beztu úr þeim. Þeir, sem kappkosta að auka framleiðslu á gráum lömbum og láta lifa hvíta hrúta út af öðru foreldri gráu, þurfa strax lambsveturinn að reyna þá handa svörtum ám, til þess að geta slátrað þeim veturgömlum, ef í Ijós kemur, að þeir ganga ekki með dulinn erfðavísi fyrir gráum lit.“ S ;> Innilegt þakklœti flyt ég öllnm þeim, sem glöddu ^ mig á fimmtugsafmceli minu S. seþt. sl. — Lifið heil. | SIGURGEIR JÓNSSON. J Hugheilar þakltir til vina og vandamanna nœr og © * fjcer, sem glöddu mig á 60 ára afmceli minu 10. seþt. .t siðasll. með heimsóknum, blómum, heillaskeýtum og j) S Sjófum, að ógleymdum þeim orðum, sem til min voru * ^ töluð. — Guð blessi ykkur ölL ^ | SIGFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR, Akureyri. íi' t Héraðsmóf U.M.S. Skagafjarðar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.