Dagur - 28.09.1960, Qupperneq 1
Umsóknarfrestur um Akur-
eyrarprestakall rann út 20.
sept. Fjórar umsóknir bárust,
en umsókn Jóns Hnefils Aðal-
steinsonar var tekin til baka.
Þeir, sem kosið verður um erú:
Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson á Hálsi, sér'a Birgii-
Snæbjörnsson, Laufási, og séra
Bjartmar Kristjánsson, Mæli-
felli.
Sóknarnefnd er nú að láta
gera kjörskrá, og er því hraðað
svo sem verða má. Síðan verð-
ur kjörskráin lögð fram og aug-
lýst, 'en kærufrestur verður ein
vika.
Tala kjósenda, samkvæmt
endanlega samþykktri kjörskrá,
verður síðan lögð fyrir vígslu-
biskup hér. En biskupsskrifstof-
an í Reykjavík ákveður síðan
kjördag. Ekki er á þessu stigi
VARARAFSTOÐ
fyrir áramótih
í gær mun bæjárstjórn hafa
fjalláð um bæjarábyrgð fyrir
Laxárvirkjunarstjórn fyrir 800
þús. kr. víxillánum. Lánsfénu
á að verja til að standast
kostnað við kaup og uppseti
ingu dieselrafstöðvar á Akur-
eyri til að mæta rafmagns-
truflunum á orkuveitusvæði
Laxár. ■
Laxárvirkjunarstjórn hefur
keypt tvær dieselrafstöðvar í
Bretlandi, notaðar, en í góðu
lagi, sem framleiða 2000 kw.
til samans. Þær koma í næsta
mánuði eða nóvember og
verða væntanlegar settar upp
á Oddeyri í geymsluhúsi, er
keypt var af Kristjáni Krist-
jánssyni bílasala.
Því miður eru ekki líkur til
að þessi vararafstöð korni í
veg fyrir hinar tíðu rafmagns-
truflanir í fyrstu snjóum.
vitað, hvenær kosið verð-
ur, en trúlega eftir miðjan okt.
Kosið verður í fjórum kjör-
deildum í Gagnfræðaskólanum
og einnig norðan Glerár.
Síðustu prestskosningar á
Akuréyri fórú fram 17. okt.
1954. Þá voru umsækjendur
þessir: Séra Kristján Róberts-
son, sem hlaút flest atkvæði, og
var hér þjónandi prestur þar til
í sumar, séra Birgir Snæbjörns-
son, séra Jóhann Hlíðar, séra
Stefán Eggertsson og séra Þór-
arinn Þór. Þá voru um 4500
manns á kjörskrá, en 3088
kusu.
Vonandi fará prestskosningar
þær, sem framundan eru, frið-
samlega fram og virðulegar en
síðast.
Að Laufási í Suður-Þingeyjarsýslu hefur gamli bærinn verið endurbyggður og hafa margir
skoðað hann í sumar. En þar er enn fátt muna. —
eyrartogarar
Svalbakur landar um 100
tonnum í Bretlandi í dag, og er
það fyrsta löndun íslénzks tog-
ara þar í landi í haust. Harð-
bakur landar í Bremerhafen á
morgun. Kaldbakur landaði á
Akúreyri á mánudaginn. Slétt-
bakur og Norðlendingur eru á
veiðum á heimamiðum. Afli er
tregur.
•mimimimmiiiimimmiiiimimmimmmiimmhmimmiimmm*
I Daguk !
4
kemur næst út miðvikudaginn
5. október. — Auglýsingum
sé skilað fyrir hád. á þriðjudag.
SÍS plægir Hvolsvöll - Ríkisstjórnin hygg-
ur á byggingu annarrar verksmiðju
f SÍÐASTA blaði Dags er
sagt frá fyrirhuguðum fram-
kvæmdum SÍS í sambandi við
framleiðslu á grasmjöli og
Rangárvellir nefndir í því sam-
bandi.
Nú hei-ma fréttir að bygginga-
framkvæmdir séu þegar hafnar
í landi Stórólfshvols, þar sem
Ormur Stórólfsson gerði fyrstu
íslenzku slétturnar.
SÍS hefur tekið á leigu 500
hektara land og verða 200 ha.
plægðir í haust. Á næsta ári á
að sá grasfræi í 150 ha. og byggi
STEINUNN S. BRIEM
heldur tónleika í Nýja-Bíói í
kvöld (miðvikud.) kl. 9 e. h,- á
vegum Tónlistarfélags Akur-
eyrar. — Hægt er að bæta við
nokkrum styrktarfélögum og.
geta menn snúið sér í því efni
til gjaldkera félagsins, Harald-
ar Sigurgeirssonar, á skrifstofu
bæjargjaldkera.
HIÐ FRJÁLSA FRAMTAK
„En haftastefnan birtist ekki aðeins í formi innflutnings-
hafta og margs konar spillingar á sviði verzlunar og við-
skipta. Hún birtist einnig I hinu, að opinberar nefndir og
ráð gera upp á milli einstaklinganna um leyfi til áð mega ráð
ast í margvíslegar, þjóðýtar framkvæmdir. Menn verða að
sækja um leyfi til þess að mega byggja hús, leyfi til að fá vél
í bótinn smn, leyfi til að eignast sláttuvél . . .“ (Morgun-
blaðað 25. september 1959.)
Litlu síðar en þetta var ritáð tók svo íhaldið við völdum,,
og nú geta menn byggt sér hús eða hvað? Og nú geta menn
keypt sér nauðsynlegar vélar eða hvað? Hefur það ekki
vaxið, hið frjálsa framtak, undir núverandi íhaldsstjórn, sem
hatar liöftin og Ieyfin og alla skerðingu á hinu frjálsa fram-
taki einstaklingsins?
Á Akureyri er byrjað á 19 íbúðarhúsum á þessu ári, en 50
í fyrra. I ár hafa 70 af hverjum 100 bændum afturkallað
dráttarvélapantanir sínar. í allri N.-Þingeyjarsýslu hefur
verið byrjað á einu íbúðarhúsi þetta árið.
Þetta eru aðeins dæmi um hið frjálsa framtak íhaldsins,
þegar það fær að njóta sín til fulls undir íhaldsstjórn.
Auðvitað viljum við höftin feig og hið frjálsa framtak ein-
staklinganna viljum við í heiðri hafa og auka það, og þar eru
flestir sammála. Munurinn er bara sá, að þegar íhaldið. sem
alltaf er með hið frjálsa framtak á vörunum, stjórnar land-
inu, er ekkert einstaklingsframtak lengur til. Einstakings-
framtákið er drepið með 1100—1200 milljón króna lifskjara-
skerðingu. Óðaverðbólgán, vaxtaokrið, 550 milljón kr. sölu-
skattar er hin dauða hönd íhaldsins á allar framkvæmdir
einstaklinga, nema hinna ríku, hversu fagurt, sem íhalds-
tungur tala.
í 50 ha. Af hverjum ha. lands
er áætlað að fáist um 6 tonn af
grasmjöli, og allt er það ætlað
til innanlandsnotkunar. Með
aukningu kornræktar í landinu,
nokkrum grasverksmiðjum og
nýtingu þangs til fóðurs, má
að verulegu leyti leggja niður
fóðurbætiskaup erlendis. Síld-
armjöl og fiskimjöl verða að
sjálfsögðu verulegir liðir í
kjarnfóðurblöndu, eins og verið
hefur, og aðalfóðrið hlýtur,
eins og áður, að verða heyfóðr-
ið. sem aflað er á hverju býli.
Framkvæmdastjóri grasmjöls-
verksmiðjunnar verður Jean de
Fontenay.
Það er merkur atburður, þeg-
ar byrjað er á framkvæmdum
við fyrstu giasmjölsverksmiðju
á íslandi. En þær hófust á laug-
ardaginn með plægingu hins
nýleigða lands að viðstöddum
ýmsum forráðamönnum SÍS og
Búnaðarfélags íslands.
í sama mund og byrjað er á
þessum framkvæmdum, auglýs-
ir landbúnaðarráðuneytið, að
það sé að láta gera undirbún-
ingsrannsókn á byggingu gras-
mjölsverksmiðju, samkvæmt
ályktun Alþingis 1958. En þá-
verandi landbúnaðarráðherra
fól Rannsóknarráði ríkisins að
framkvæma athugunina og er
henni senn lokið.
Mikinn hita mun þurfa til að
þurrka heyið, sem heymjölið
eða heytöflurnar eru gerðar úr
og auðvitað er hægt að nota raf-
orku til þess eða olíu. En hvort
mundi ekki ástæða til að nota
jarðhita til þeirra hluta, ef þar
væru líka þúsundir hektarar af
auðræktuðu landi við hendina?
í því sambandi má benda á
Reykjahverfi í Suður-Þingeyj-
arsýslu með óþrjótandi jarðhita
og Hvammsheiði til ræktunar.
Vonandi , verða slíkir staðir
athugaðir gaumgæfilega áður en
ákveðið verður hvar sú verk-
smiðja er niður sett.
| Nonnahíisið lokað |
Nonnahúsið á Akureyri er
ekki lengur opið á sunnudögum.
í sumar hafa komið þangað um
1000 gestir til að skoða það. Þó
er enn hægt að sýna það hóþum
og eru upplýsingar veittar í eft-
irtöldum símum: 1418, 1364 og
1574.
Víða vantar kartöftugeymslur
Hvarvetna berast fregnir af
mikilli kartöfluuppskeru og
mun víða verða örðugt um vik
að koma henni í hús.
Sem dæmi um þetta er talið,
að í haust verði uppskeran á
Svalb.str. og Höfðahv. 21000 sk.
eða um helmingi meiri en í
fyrra, að því er Skúli kaupfé-
lagsstjóri tjáði blaðinu í gær, er
það leitaði frétta af uppsker-
unni. Kaupfélag Svalbarðseyr-
ar getur tekið til geymslu um
þriðjung þessa magns. Eru því
sýnileg geymsluvandræði fram-
undan, og svo mun víðar vera.
Enn standa kartöflugarðar
nyrzt á Svalbarðsströnd og
sums staðar í Höfðahverfi fag-
urgrænir, þrátt fyrir nætur-
frostin.
Á Svalbarðseyri er slátrað
12700 kindum, og er féð mikl-
um mun rýrara en í fyrra. —
Slátrun lýkur 13. október.
Vonandi er, að hin mikla og
góða kartöfluuppskera í land-
inu nýtist að fullu. Geymslu-
vandræði munu þó torvelda
nýtingu á sumum stöðum, svo
sem áður í góðum kartöfluár-
5iÁi.(;Aox I-'ram«.órnarmanna
P. rsrjóiu: IbuNoijR Bavíósson
Skrikvtoka í Haj.-nasstr.ctj 90
Sí.vti 1166 , Sktnincú oc j>rkntún
ANNA-i !’:il.\ i \) -:k (>m»s
BjORNSSONAR U.l’, Akurkvki
XLIII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 28. sept. 1960 — 44. tbl.
AuGJ.vsiNGAsrjbKi: |ó.\ Sam-
ÚKI.SSOX . ÁRGA*íGtT.INV KÚSTAR
Klí. 100.00 , G jAi.KDAi:; r» !. Jt.ll
Biádjð kemuk t ; A ■MinviKúmV;.
V-M OC A I.aOCARDÖí.CM
IbCAlí ÁS f.r.OA KIR TU.