Dagur - 28.09.1960, Page 3
3
Skóíarnir fara að byrja
Ath. Höfum emi þá mikið úrval af
alls konar fatnaði fyrir skólafólk.
Gamla verðið.
Dekkbátur til sölu
Til sölu er 6 tonna dekkbátur með Lister-dieselvél í
góðu ásigkomulagi. — í bátnum er nýr Símrad-dýptar-
mælir, gúmmíbjörgunarbátur, útvarp o, fl. — Verðið
hagstætt. — Greiðsluskilmálar 'eftir samkomulagi. —
Upplýsingar gefur Guðmundur Hauksson, Munka-
þverárstræti 44, Akureyri.
SOKKAR
Nylon og perlon,
saumlausir og með saum.
Bómullarsokkar
mjög ódýrir.
Barnasokkar
háir.
VEFNA0ARVÖRUDEILD
UPPBOÐ
verður haldið að Möðruvöllum í HörgárdaJ; fimmtud.
6. október kl. 2 e. h.
Seldir verða ýmsir búsmunir og nokkrar kindur.
MAGNÚS MAGNÚSSON.
GÚMMÍSTÍGVÉL
Enn getum við boðið úrval
GUMMISTIGVELUM
fvrir börn og fullorðna.
Gamla, lága verðið.
Verð kr. 89.00.
SAUMAVÉL
með mótor fcil sölu
á tækifærisverði.
PÁLL SIGURGEIRSS.
Mikið úrval af
HNÖPPUM
TÖLUM 0G
RENNILÁSUM
VERZLUNIN SKEMMAN
Sími 1504
.S «. * &E.CSB <a
IbMÆIÍBI aufomalic
Hinar marg-eftirspurðu svissnesku
PASSAP-prjónavélar eru komnar aftur.
Enn fremur bandleiðarar fyrir eldri teg-
undir af PASSAP-vélum.
Hesputré fyrirliggjandi. - Póstsendum.
Spic and Span
lieingernmgarefni
Sqezi-þvottalögur
fyrir Ieirtau og búsáhöld
Softy-þvottalögur
fyrir ull og barnaföt
Stergene-
þvottalögur
fyrir nylon, rayon, silki
og terylene
Klórtöflur
Plast-línsterkja
Vindolene
með DDT
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
Kjörbúð og útibú
KAFFIKÖNNUR
(Aluminium)
1—lhi og 2 Itr.
SKÁLASETT
Úrval af hentugum
tækifærisgjöfum
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
Kjörbúð og útibú
APPELSÍNUSAFI
HINÐBERJASAFI
SÍTRÓNUSAFI
bæði í dósmn og flöskum
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
Kjörbúð og útibú
LÖGREGLUÞJÓNSSTAÐA
laus til umsóknar. — Umsóknir sendist undirrituðum
fyrir 30. þ. m.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.
FRÁ AMTBÓKASAFNINU Safnið verður opnað til útlána 1. október. — Útlán: Þriðjudaga, miðvikudaga, íimmtudaga og laugardaga kl. 4—7. — Lesstoían opin alla virka daga á sama tímaj i
BÝLIÐ ÁRBAKKI J við Grenivík er til sölu. — Upplýsngar gefur Ólafur Aðalbjörnsson, Grænumýri 14, Akureyri.
LOGTAK
Eftir kröfu bæjarritarans á Akureyri f. h. bæjarsjóðs
og hafnarsjóðs Akureyrarkaupstaðar og að undan-
gengnúm úrskurði, verða lögtök látin fara fram, á
kostnað gjaldenda en ábyrgð Akureyrarkaupstaðar AÐ
ÁTTA DÖGUM LIÐNUM frá birtingu þessarar
auglýsingar, fyrir ógreiddum, gjaldföllnum útsvörum
og fasteignagjöldum 1960 og ógreiddum gjöldum til
Akureyrarhafnar.
26. september 1960.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.
ATVINNA!
Okkur vantar ungan og reglusaman mann frá
1. eða 15. október.
SM JÖRLÍ KISGERÐ K. E. A.
Allf fil sláfurgerðar
(Sjá auglýsingu í síðasta blaði)
r r
NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN