Dagur - 12.10.1960, Síða 6
JÖRÐIN ENGIDALUR
í Bárðdælahrcppi
verður leigð til upprekstrar á
komandi vori. Ntcr því öll land-
eignin er innan girðingar.
Þeir sem hafa hug á að nota
sér landfð til upprekstrar, sendi
tilboð sín fyrir nýár til
Valdimars Ásmtindssonar
Halklórsstöðum.
ALLIR EITT
Klúbburinn hefur starfsemi sína
með dansleik í Alþýðuhúsinu
fyrsta vetrardag, laugardaginn 22.
þ. m., kl. 9 e. h. Félagsskírteini
verða afhent á sama stað mið-
vikudaginn 19. þ. m., kl. 8—10
e. h. og verður þá borðum ráð-
stafað. Félagar frá fyrra ári sitja
fyrir. Fimmtudaginn 20. þ. m.
verða nýjum meðlimum seldir
miðar frá kl. 8—9 e. h.
Stjórnin.
HÚNVETNINGAR
Húnvelningafélagið á Akureyri
hefur spilakvöld í Landsbanka-
salnum nk. laugardag, kl. 8.30.
Félagsvist og dans.
Stjómin.
LAUGARBORG
Dansleikur
laugardaginn 15. þ. m. kl. 9.30.
Asarnir leika.
Kvenfélagið Iðunn
Ungmennafél. Framtíð.
SPILAKLÚBBUR
Skógræktarfél. Tjarn.trgerðis
og bílstjórafélaganna í bænuin
Spilakvöld khibbsins hcfjast í
Alþýðuhúsinu föstudaginn 1-1.
október, kl. 8.30 e. h. Spilað
verður tjiigur kvöld fyrir jól og
veitt þtenn heildarverðlaun og
og kvöldverðlaun hverju sinni.
Einnig verða veitt ein verðlaun
þeim, sem bæstur er yfir allan
vcturinn. Aðgangskort í Alþýðu-
húsintt eftir kl. 8 þau kvöld, sem
spilað verður.
Fjölmennið!
Mætið stundvxslega!
Stjórnin.
IÐJUKLÚBBURINN
Skemmtiklúbbur Iðju, fél. verk-
smiðjufólks á Akureyri, heldur
fyrsta spilakvöld sitt nk. sunnu-
dagskvöld, kl. 8.30, í Alþýðuhús-
inu. Spiluð verður félagsvist. Góð
verðlaun: 1. verðl. kr. 400.00, 2.
verðl. kr. 300.00 og 3. verðl. kr.
200. Attk þcss gildir hver miði
sem happdrættismiði og verður
dregið á samkomunni. I'eir, sem
ætla sér að vera með í khtbbnum
í vetur, tryggi sér rniða hjá trún-
aðarmönnum á vinnustöðum.
Einnig verður selt við inngang-
inn. Félagar, fjölmennið á þetta
spilakvöld. Það svíkitr cngann!
Ferðafélag Akureyrar
KVÖLDVAKA
í Alþýðuhúsinu í kvöld,
miðvikud. 12. október kl.
8.30. — Guðmundur Ein-
arsson frá Miðdal sýnir
íslenzkar kvikmyndir og
skuggamyndir frá Lajrp-
landi. Félagar mega taka
með sér gesti. Aðgöngu-
miðar við innganginn.
Stjómin.
B I F R E I Ð
Fjögurra manna bifreið í
góðu lagi til sölu.
Uppl. í síma 2212.
Til sölu er
fjögurra manna bíll
Upplýsingar í síma 1554
eftir kl. 7 e. h.
WILLY’S JEPPI,
í sæmilegu lagi, til sölu
að Brún, Akureyri.
TIL SÖLU
Mercury ’47 í góðu lagi.
Upplýsingar gefur
Bjarni Kristinsson,
Bílasölunni.
BÍLL TIL SÖLU
í mjög góðu standi.
Upplýsingar í síma 1461.
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu er Ford Courier, smíðaár
1956. Hagkva’mur fyrir verzlanir
eða iðnaðarmenn.
Upplýsingar gefur
Svanlaugur Ólafsson
BSA-verkstæði, sími 1809.
Sími heima 2595.
TIL SÖLU
Plynrouth, mtHlel 55
í ágætu lagi. Bílaskipti korna lil
greina.
Hans Þorsteinsson
Strandgötu 39.
TIL SÖLU
Fjögra manna Renaultbifreið
árgerð '46, í góðu ásigkomulagi.
Greiðsla getur orðið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar gefnar í
Víðimýri 2, sími 1514, eftir
klukkan 7 síðdegis.
F ÓLKSBIFREIÐ
sex manna, er til sölu ódýrt.
Helgi Alfreðsson
Sími 2221.
li
BÝLIÐ SÓLHEIMAR I,
Glerárhverfi, er til sölu.
Til sýnis frá kl. 1—7 e. h.
næstu daga.
Sigtryggur Ólafsson,
sími 2364.
LÍTIL ÍBÚÐ
óskast sem fyrst.
Afgr. vísar á.
LÍTIL ÍBÚÐ
óskast sem fyist.
Þórshamar h.f.
Sími 1353.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Tveggja herbergja íbúð lil sölu
í Þórunnarstræli 124. Lítil út-
borgun, ef samið er strax. 'Fil
sýnis kl. 4—7 síðdegis.
Þorsteinn Pálmason.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Fimnt herhergja íhúð í Laxa-
götu 7 (efri hæð) er til sölu og
sýnis nú þegar.
Rieliard Þórólfsson
Sími 2317 -og 1938.
r
Kvenbomsur
flatbotna
Karlm.bomsur
spentar
HVÁNNBERGSBRÆÐUR
Tek að mér kennslu
í öllum bóknámsgreinum gagnfræðaskóla.
BJÖRN O. BJÖRNSSON, sími 2589
AFGREÍÐ8LUSTÚLKA
óskast 15. október eða síðar.
Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co.
AKUREYRINGAR!
Athugið!
Munið að koma og kaupa yður
hin vinsælu og heirtugu
KOSANGAS-TÆKI
fyrir veturinn!
Höfum fyrirliggjandi:
Ferðagastæki, tvær teg.
Plötur, þrjár teg.
Hitaofnar
Gaslamþar
Lugtir
Loftljós
Veggljós
Eldavélar
Þvottapottar
og niargt fleira.
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
GASLUKTIR
(Hraðkveikja)
Og alla varahluti. — Send-
um gegn póstkröfu hvert á
land sem er.
Járn- cg glervörudeild
i Akureyrar- og Lögmannshííðarsókn
er ákveðinn 16. október 1960 og hefst kl. 10 árdegis á báðum
stöðum.
Kosning í Akureyrarsókn fer fram í Gagnfræðaskólanum, en
kosning í Lögmannshlíðarsókn fer fram í barnaskólanum í
Glerárhverfi.
f Akureyrarsókn verður kosið í fjórum kjördeildum þannig:
1. Kjördeild: Býlin til og með Eyrarvegur.
2. Kjördeild: Fagrastræti til og með Helga-magra-stræti.
3. Kjördeild: Hjalteyrargata til og með Norðurgata.
4. Kjördeild: Oddagata til og með Ægisgata, ennfremdr
verður í þeirri kjördeild allt það fólk, er flutt
hefur lögheimili til Akureyrar frá 1. des. 1959
til 1. okt 1960.
Heimilisföng á kjörskrám miðast við aðsetur 1. des. 1959.
í kjöri eru:
sr. Sigurður H. Guðjónsson,
sr. Birgir Snæbjömsson,
og sr. Bjartmar Kristjánsson.
Umsóknir umsækjenda og ummæli biskups liggja frammi á
bæjarstjóraskrifstofunni kjósendum til sýnis þangað til á lok-
unartíma laugardaginn 15. þ. m.
Sóknarnefndir Akureyrar og
Lögmannshlíðar-sókna.