Dagur - 26.10.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 26.10.1960, Blaðsíða 7
7 £ á ingjum okkar og vinum, f jcer og nœr, sem sýndu okkur ^ o vinsemd á sextugsafmceli okkar, nú nýskeð, með þvi> að ® sœkja okkur hcim, fœra okkur rausnarlegar gjafir og % © senda heillaskeyti. fíiðjum við hamingjuna að fylgja f ykkur öllum um ókotnna claga. © £ Finnástöðum 17. október 1960. I ->■ Hólmfríður Pálsdóttir, Kctill S. Guðjónsson. I i Hjartanlegar þakkir viljum við utidirrituð fcera cett- © 4- Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim, er glöddu ý i mig á níutiu ára afmœli minu 12. október siðastliðinn, ^ g með heimsóknum, gjöfum og skeytum. X Guð blessi ykkur öll. | KRISTRÚN HALLGRÍMSDÓTTIR, Dalvík. & ? i - 1 I . . . , t j; Kcer kveðja til allra er heimsóttu mig og mundu á a Í fimmlugsafmcelinu 12. október 1960. y Þakka gjafir góða stund, ? gömul kynni og hlýju. Hittumst aftur heil á „Grund“ £ liress og glöð að nýju. j. © | I | í I i A I .t i 1 I I /l/./J/.S' SVEINSDÓTTIR. Jarðarlör eiginmanns míns, ÁRNA S. JÓHANNSSONAR, fyrrverandi skipstjóra, sem andaöist að heimili sínu 21. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 29. október klukkan 2 eftir háclegi. Fyrir hönd aðstandenda. Jóhanna Jónsdóttir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem á margvís- legan hátt léttu langa og þungbæra sjúkdómslegu ÞORLÁKS THORARENSEN. Beztu þakldr fyrir samúð og aðstoð við útför hans. — Al- veg sérstaklega þökkum við þó læknum og öðru starfsliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Aðstandendur. 3BB Innilcgar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför HERDÍSAR FINNBOGADÓTTUR frá Fögrubrekku. Gísli R. Magnússon, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans kveðjur og þakkir sendum við öllum þeim mörgu fjær og nær, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur samúð og veitt okkur margs konar hjálp, vegna hins sviplega fráfalls eiginmanna okkar og feðra, KRISTJÁNS STEFÁNS JÓNSSONAR og AÐALSTEINS ÁRNA BALDURSSONAR, sem fórust með vélbátnum Maí frá Húsavík 21. október sl. Síðasf, cn ekki sízt, ber að þakka þá rausnarlegu fjársöfn- un, sem hafin var okkur til styrkar, og nú er að ljúka. Guð blessi ykkur fyrir drengskap og hlýhug. Ingibjörg Jósefsdóttir og dætur. Anna Sigmundsdóttir og sonur. { BORGARBÍÓ f i Sími 1500 í Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i | EYJAN LOGAR | i („Flame of the Islands“)- í 1 Mjög spennandi, amerísk i i kvikmynd í litum, tekin á \ | hinum fögru Bahamaeyjum. i |ASalhlutverk: Yvonne De Carlo, i James Arness, Howard Duff, i Zachary Scott. i S ö n g v a r : \ „Bahama Mama“, | i „Take it or Leave It“, I „Mathilda, Hold The Light“. i 1 Bönnuð börnum. HELGI SNÆBJARNARSON. \ ? Þakka innilega auðsýnda vináttu, tryggð, gjafir, ^ heimsóknir, blóm og skeyli i tilefni af 70 ára afmceli ? minu 13. október sl. — Guð blessi ykkur öll. ? V © t- S-«sii-i-©'f^-i^)-f-*-i-®-ísS-i-©-^5S'S'©-WS-i-ð'H:-w3-f**-i-©'W!;-i-©-í-*-i-ð-í-*'i-ð'f-£ iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiini 1111111111111111111111111111 STORESEFNI mjög vönduð og falleg. Póstsendum. Verzlun RagnheiSar 0. Björnsson HANDKLÆÐI allar stærðir. Teiknum módelstafi eftir pöntun. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson M 2 Prjóiiavélarnar ERU KOMNAR. Pantanir sækist sem fyrst. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSS0N H.F. Rarnakerrurnar ERU AÐ KOMA. Tökum pantanir. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSS0N H.F. □ Rún 596010267 — Frl.: I. O. O. F. Rb. 2 — 11010268F2 I. O. O. F. — 14210288*/2 — Kirkjan. Messað í Akureyrai'- kii-kju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Sálmar nr.: 579 — 304 — 137 — 208 — 665. — P. S. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli. Hólum, sunnu- daginn 30. október kl. 1.30 e. h. — Möðruvöllum sunnudaginn 6. nóvember kl. 1.30 e. h. Fundur í stúlkna- deild miðvikudag (í kvöld) kl. 8.30. — Fermingarstúlkur frá velkomnar. — Aðal- deild (eldri félagar): Fimmtu- dagskvöd kl. 8.30. — Drengja- deiid: Mánudagskvöld kl. 8.30. Fermingai-di-engir frá sl. vori velkomnir. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10 f. h. 7—13 ára hörn í kii-kjunni, en 5—6 ára böi’n í kapellunni. Zíon. Sunnudaginn 30. okt.: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur velkomnar. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Bjöi’gvin Jöi’gensson talai’. Allir velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Opinbei’ar samkomur eru hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Sunnu- dagaskóli hvei-n sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. — Saumafundir fyrir ungar stúlk- ur hvei'n föstudag kl. 5.30 e. h. (Athugið bi-eyttan tíma.) Allar telpur velkomnár. Minningarspjöld krabbameins- félagsins fást á pósthúsinu. Kvennadeild Slysavarnafélegs- ins heldul’ fund í Alþýðuhúsinu íimmtudaginn 27. okt. kl. 9 e. h. Mætið vel. Stjórnin. HÚSEIGNIN við Byggðaveg 121 er til sölu í því ástandi sem hún er nú, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboðum skal skil- að fyrir* 1. nóv. n. k. til Ólafs Daníelssonar, Rauðamýri 3, sími 1984, sem gefur allar nánari upplýsingar. STÓRT HERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. Jóliannes Ólafsson, Gránufélagsgötu 41 A. HERBERGI á Ytri-brekkunni til leigu nú þegar. Uppl. í sírna 2522. Góð þriggja herbergja í B Ú Ð óskast til leigu nú þegar eða síðar í vetur. Uppl. í síma 2327, eftir kl. 7 e. h. Hjúskapur. Síðastliðnn laug- ai'dag voru gefn saman í hjóna- band ungfrú Guðrún Siguiðai'- dóttir, Fjólugötu 16, Akureyri og Andri Páll Sveinsson, tré- smiður. Heimili þeiri-a verður að Ljósheimum 10, Reykjavík. Frá Kvenfélaginu Hlíf. Fund- ur verður í Pálmholti miðviku- daginn 26. okt. kl. 9 e. h. Stræt- isvagninn fer frá Fei'ðaskrif- stofunni kl. 8.40 e. h. — Aði-ir viðkomustaðir: Höepfner og Sundlauginni. Konur hafi með sér kaffi. — Stjói-nin: Frá Sjálfsbjörg. Aðalfundur félagsins vex'ður haldinn að Bjai-gi 30. okt. kl. 2 e. h. — Stjórnin. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjai'gi fimmtudaginn 27. okt. —Fundai'efni: Inntaka nýliða. Skemmtiatriði. Kaffi, gos. Dans. Mætið vel. — Æðsti- templar. Góð aðsókn. — Sjónleikurinn Pabbi hefur nú verið sýndur 5 sinnum við ágæta aðsókn. — Næstu sýningar eru á fimmtu- dag, laugardag og sunnudag. - Grein Jónasar Framhald af 5. siðu. stig ætti að vera það, að áhuga- sanxir kennarar og duglegir nátt- úrufræðingar stcjrfuðu saman að því að semja að nýju safn af bók- um um dýrafræði eftir nýjum heimildum, lagað eftir kringum- stæðum þjóðarinnar bæði á heim- ilunum og í skólum landsins. □ Happdrætti Blindra- vinafélags íslands DREGIÐ hefur verið í merkja- happdrætti Blindravinafélags íslands og upp komu þessi númer: 12465 — 30088 — 29583 - 35654 — 35659 — 11512 — 12388 — 7030 — 24141 — 2964. (Birt án ábyi-gðar.) — Vinning- anna má vitja í Amarobúðina. □ - Grenivíkurkirkja Framhald af 8. siðu. riksson prófastur flutti stólræð- una. Alls voru 6 hempuklæddir prestar viðstaddir. Jónas Helga- son fi'á Grænavatni hafði æft kirkjukórinn. En organisti er Baldur Jónsson á Gi'ýtubakka. Að vígslu lokinni bauð sókn- arnefnd til kaffidrykkju í skólahúsinu og fluttu þar ræð- ur: Ingólfur Benediktsson, séra Sigurður Stefánsson, séra Friðrik A. Friðriksson og séra Birgir Snæbjöi'nsson. — Um 150 manns sátu hófið, eða allir kirkjugestir. Oddgeir Jóhannsson útvegs- bóndi, Hlöðum, Grenivík, vai'ð áttræður í gær. Hann er enn við góða heilsu. Kona hans er Aaðlheiður Kristjánsdóttir. — Þeirra böi-n eru 11 á lífi. Odd- geir rak um langt skeið mikla útgerð frá Grenivík. Haustvertíð hefur verið góð. Vörður og Frosti hafa róið og einnig 6 trillur. Kai'töfluupp- skera vai-ð góð. Dilkar sæmi- lega vænir, en þó eitthvað rýr- ari en í fyi-ra. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.