Dagur - 26.10.1960, Blaðsíða 8

Dagur - 26.10.1960, Blaðsíða 8
8 'A : Þessi nýja brú á Öxnadalsá var opnuð til umferðar í gærkveldi. Hún er rúml. 30 m. löng I bitabrú með einum miðstöpli og var byggð á þurru landi litlu neðar en hin 30 ára gamla I brú, sem nú verður niður lögð. Að nýju brúnni er 1000 metra langur og 9 metra breiður | . vegur. Farvegi árinnar var breytt, Jónas Snæbjörnsson var yfirsmiður brúarsmíðinnar. — | Hann byggða einnig gömlu brúna. — (Ljósmynd: E. D.). | ?lfimiaMIIIIUIIimilllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIMIIIIIIIMIimi| ■MMMMIMMMMMMMMMMMMIMIIMMMMMIMMMMMMMMMMMIMIMMIMIMIMMMMIMI(IMMMMMMMMIMMMIIIMIIM« i Kosningar til Alþýðusðmbandsþings Stjórnarandstæðingar eru í meiri liluta KOSNINGUM til Alþýðusam- Eining: B. Rögnvaldsson. Grenivíkurkirkja endurvígð kaupstaðar: Björn Jónsson, Haraldur Þorvaldsson, Þórir Daníelsson, Aðalsteinn Hall- dórsson og Loftur Meldal. Félag verzlunar- og skrif- stofufólks: Jón Aspar og Aðal- steinn Valdimarsson. Bílstjórafélag Akureyrar: Jón Sveinafélag járniðnarmanna: Stefán Snæbjörnsson. Vörubílstjórafélagið Valur: Haraldur Bogason. □ Lántökur ríkisstjórnarinnar bandsþings er fyrir nokkru lok- ið. Stjórnarflokkarnir hafa lát- ið undan síga í þeim kosningum víðast hvar. Talið er, að stjórn- arandstæðingar muni hafa 70 atkvæða meiri hluta á þinginu, eins og málin standa nú. En landssamtök verzlunai-manna hafa sótt um upptöku, og kem- ur það mál fyrir þingið. Morg- unblaðsmenn munu sækja mál- ið fast, samanber þau ummæli Morgunblaðsins, að sú sam- kunda sé marklaus með öllu og ástæðulaust að gex-a sér rellu út af samþykktum hennar, ef verzlunax-fólk sé þar ekki með. Verzlunarmönnum hefur verið synjað á þeim forsendum, að um leið væru atvinnurekendur komnir inn í Alþýðusambandið. Fulltrúar verkalýðsfélaganna á Akureyri til Alþýðusam- bandsþings eru þessir: Iðja, félag verksmiðjufólks: Jón Ingimarsson, Arnfinnur Ax-nfinnsson, Hallgrímur Jóns- ■----:-------:---------------> Sigurganga í ósaum- uðum j’akkafötum son, Ingibergur Jóhannesson, Sigui-ður Karlsson og Hjörleif- ur Hafliðason. Sjómannafélag Akureyrar: Tryggvi Helgason og Jón Helgason. Verkakvennafélagið Margrét Magnúsdóttir, Margrét Steindórsdóttir og Freyja Ei- ríksdóttir. Verkamannafélag Akureyrar- LÓMATJÖRN, 24. október. Á sunnudaginn var Grenivíkur- kirkja endurvígð eftir gagn- gei'ða viðgerð utan og endur- byggingu. Hún lítur nú mjög vel út og vígsla þessi fór fram á 75 ára afmæli kirkjunnar. Rifinn var fúi úr utanhúss- klæðningu, turninn var að miklu smíðaður að nýju, kii'kju- hvelfingin var endurnýjuð. Kirkjan var svo máluð utan og innan. Yfii'smiður var Þórodd- ur Jónsson og málari Ingólfur Benediktsson, báðir heima- menn.. Formaður sóknarnefnd- ar er Þórhallur Gunnlaugsson á Finnastöðum. Sóknarbörn gáfu kirkjunni margar góðar gjafir í tilefni af endux'bygg- ingu kirkjunnar og sýndu henni mikla fórnfýsi, þeirra á meðal skíx-narfont, gerðan af Ríkarði Jónssyni, en gefinn til minning- ur um Emilíu Halldórsdóttur og Guðlaug Jóakimsso, Bárðar- tjörn, af börnum þeirra hjóna. Tvö börn voru skírð í kirkjunni þennan dag, annað þeirra son- arsonur Guðlaugs heitins. Séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup fi'amkvæmdi vígsl una, en séra Friðrik A. Frið- (Framhald á 7. síðu.) Framhald af 1. siðu. til að leita að aðfei'ðum til lækkunar á byggingarkostnaði. Þrír Alþýðuflokksmenn flytja frumvarp um launajöfn- uð karla og kvenna, sem þeir gei-a í'áð fyrir að komist í kring smám saman á árunum 1962— 1967, í almennri verkakvenna- vinnu, vei'ksmiðjuvinnu og skiúfstofuvinnu. Af nýlega framkomnum stjói'narfrumvörpum eru þessi helzt: f fyrsta lagi frumvarp um bi'eytingu á lögum um Fisk- veiðasjóð íslands. Þar er gert ráð fyrir, að hin almenna lán- tökuheimild sjóðsins vei'ði hækkuð úr 50 milljónum upp í 150 milljónir ki'óna, enda verði, ef um ei'lent lánsfé er að í-æða, heimilt að lána það með fyrir- vara um að lánsupphæðin breytist með skráningu erlends gjaldeyi'is. I öðru lagi frumvai'p úm út- hlutun listamannalauna. Stofna skal, samkv. frumvarpinu, séx- stakt 10 manna „listi'áð". En þar með er endurvakinhin gamla hugmynd Björns Ólafs? sonar um „akademíu". Mennta- málaráðherra, listráð, heim- spekideild Háskólans, mennta- málaráð og Bandalag íslenzkra listamanna eigi að skipa fimm menn í úthlutunai'nefnd. Listi'áðsmenn fái 35 þús. kr. hver, aði'ir listamenn 20 þús. kr., 12 þús. og 6 þúsund krónur. Eigi færri en 25 skulu hafa 20 þús. kr. Ef að vanda lætur mun mál þetta verða hægfara í þing- inu. í þriðja lagi er frumvarp um Listasafn ríkisins. Myndlist- armenn kjósi 3 menn af 5 í „safnráð", samkv. frumvarpi þessu. f fjórða lagi er frumvarp um fræðslumyndasafn ríkisins. — Safnið á nú um 1070 fræðslu- kvikmyndir, þar af 27 íslenzkar. Ráðherra, samtök barnakenn- ai'a, fi'amhaldsskólakennarai', menntamálaráð og ríkisútvarp- ið skipi 5 manna safnstjórn. í finnnta lagi er bann gegn vinnustöðvun atvinnuflug- manna, staðfesting bráðabirgða- laga. Ásgeir Bjarnason og Páll Þor- steinsson flytja í efri deild frumvai'p um kornrækt. Þar er gert ráð fyrir fjái'hagslegum stuðningi við félagssamtök eða einstaklinga, sem skuldbinda sig til að rækta koi'n á a. m. k. 10 hekturum lands eigi skemur en 10 ár. Mál þetta hefur verið undirbúið á Búnaðarþingi. f vikunni sem leið ui'ðu lang- ar umræður í neðri deild um frumvarp þingmanna Fram- sóknarflokksins um lækkun vaxta. Mælti Eysteinn Jónsson fyrstui' fyrir frumvarpinu og auk hans Einar Ágústsson og Björn Pálsson. Einar Olgeirs- son flutti og langa ræðu um efnahagsmál. Til andsvara voru ráðherrarnir Ólafur Thors og Gylfi Þ. Gíslason. Varð þeim örðug vörnin, en forsætisráð- herra mæltist til að oddvitar stjórnarstefnunnar yrðu ekki álitnir „flón og fantar", eins og hann komst að orði. Út af fyrirspurn Eysteins Jónssonar skýrði viðskiptamála ráðherra frá því á þingfundi sl. miðvikudag, að ríkisstjórnin væri búin að taka að láni til 2 —3 ára 433 milljónjr króna (vextir 2—4% auk þjónustu- gjalds) af þeim 760 milljónum, sem samið var um, sem yfir- drátt hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðn um og Evrópusjóðnum og að opinberir aðilar og einkaaðilar hafi fengið stjómarleyfi til að taka lán, væntanlega 70 millj. króna. Ennfremur hefðu verið leyfð vörulán til þriggja mán- aða, samtals 158 milljónir kr. . Eins og menn muna, sagði Ólafur Thors í nóvember í fyrra, að þjóðin væri þá komin á heljárþröm vegna skulda er- lendis! í ræðu á Alþingi 20. þ. m. skýrði Einar Ágústsson frá verð hækkunum, sem orðið hafa á nokkrum helztu erlendum neyzluvörum síðan 1. sept. 1958. Hækkanir þær, sem hann nefndi voru sem hér segir: Molasykur úr kr. 6,43 upp í 8,45 krónur. — Strásykur úr kr. 4,28 upp í 7,75 krónur. — Kar- töflumjöl úr kr. 5,83 upp í 11,55 krónur. — Rúgmjöl úr kr. 2,99 upp i 4,50 krónur. — Hveiti úr kr. 3,36 upp í 5,90 krónur. — Hrísgrjón úr kr. 4,96 upp í 9,40 krónur. — Haframjöl úr kr. 3,08 upp í 6,70 krónur. í sömu ræðu talaði Einar um innlánsdeildir kaupfélaganna. Hann kvað það ekki ná neinni átt, að banna mönnum að nota sparifé sitt sem rekstrarfé í fé- lagi síu, eins og gert er með því að heimta innlánaaukningar deildanna inn í Seðlabankann í Reykjavík. í Reykjavík hefur grein Har- aldar Böðvarssonar á Akranesi um núverandi vaxtakjör út- gerðarinnar vakið mikið umtal og óróa í herbúðum stjórnar- innar. Grein Haraldar stendur eins og bögglað roð fyrir brjósti þeirra. • □ I dagurI kemur næst út miðvikud. 2.nóv. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi á þriðjud. og annað sem ætlað er til britingar. Nýlega sást einn af þýðing- armestu starfsmönnum bæjar- ins á gangi á fjölförnustu ferða- götunum í ósaumuðum jakka- fötum, sem aðeins voru þrædd saman eða fest títuprjónum. — Aðra ermina vantaði á jakkann. Maður þessi átti fötin í saumi hjá Jóni M. Jónssyni klæð- skera og var að máta þau, er talið barst að því, hvort hann vildi fara í fötunum saman- þræddum um helztu götur bæj- arins, þegar flestir voru þar á ferli. Varð það úr. Til fylgdar var valinn traustur maður og mikill á velli, en starfsmaður bæjarins er ekki hávaxinn, en mun þó hafa vakið nokkra athygli. Fötin fullsaumuð fékk hann og galt eigi öðru verði, og undu báðir við sitt, klæðskerinn og viðskiptavinurinn. □ Séra Birgir Snæbjömsson kosinn prestur á Ák í PRESTKOSNINGUM þeim, sem fram fóru fyrra sunnudag í Akureyrar- og Lögmanns- hlíðarsóknum, náði séra Birg- ir Snæbjörnsson prestur að Laufási lögmætri kosningu. Hann hlaut 1526 atkvæði, séra Sigurður Haukur Guðjónsson á Hálsi hlaut 1298 atkvæði og séra Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli hlaut 130 atkvæði. Hinn nýkjörni sóknarprest- ur Akureyringa, séra Birgir Snæbjörnsson, er rúmlega þrí- tugur að aldri, fæddur 20. ágúst 1929, sonur Snæbjörns heitins Þorleifssonar bifreiða- eftirlitsmanns og Jóhönnu Þorvaldsdóttur konu hans. Hann er því Akureyringur og varð stúdent frá Menntaskól- anum á Akureyri 1949. Guð- fræðiprófi við Háskóla íslands lauk hann 31. janúar 1953 og fékk veitingu fyrir Æsustaða- prestakalli í Húnavatnspró- fastsdæmi 6 klukkustundum síðar og var vígður 15. janúar. Séra Birgir þjónaði þar vestra þar til í júlí 1959 að hann var kosinn prestur í Laufáspresta- kalli í Suður-Þingeyjarsýslu. Ekki er ákveðið hvenær hinn nýkosni prestur Akur- eyringa verður settur inn í embættið, en væntanlega verður það gert í næsta mán. Séra Birgir er vinsæll mað- ur og vinsæll prestur og hef- ur starfað mjög að félagsmál- um í sóknum sínum. Hann er ókvæntur. Blaðið býður hann velkominn heim til æsku- stöðvanna og til starfs í þjón- ustu Krists og kirkju. □ IMMMMIIMIIMMIMIMMIIMMIMIMIMIMMIIIMIMMIMIMMMII Séra Birgir Snæbjörnsson náði lögmætri kosningu. ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIMMI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.