Dagur - 30.11.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 30.11.1960, Blaðsíða 6
6 IÐJU-KLÚBBURINN Skemmtiklúbbur Iðju, lé- lags verksmiðjulólks held- ur spilakvöld föstudags- kvöldið 2. des. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. — Spiluð verður félagsvist. — Góð kvöldverðlaun. — Dans á eftir. — Hljómsveit húss- ins leikur. — Félagar fjöl- mennið og skemmtið ykk- ur saman. Klúbbstjórnin. DANSLEIKUR og bögglauppboð verður að Sólgarði 1. desember n. k. og hefst kl. 9 e. h. — Haukur og Kolli spila. Kvenfélagið Hjálpin. LAUGARBORG Dansleikur laugardags- kvöldið 3. des. kl. 9.30. Ásarnir leika. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtíð. JARÐABÓK Árna og Páls, í góðu bandi til sölu. Verð kr. 4.500.00. Ennfremur: Andlegir sálmar og Kvæði. Hólum 1759. Magnús Krónustöðum. Góður DRÁTTARHESTUR vanur rakstrarvél og öðr- um drætti, er til sölu. Upplýsingar gefur Eiríkur Brynjólfsson, Sími 1292. BARNAVAGN vel með farinn, til sölu. Sími 2284 RAFM. „TÚBUR“ 5 kvv. til sölu. Páll Sigurgeirsson. PLÖTUSPILARI TIL SÖLU Afgreiðslan vísar á. TVEIR DÍVANAR TIL SÖLU (annar tvíbreiður) í Hlíðargötu 7, sími 2276. PHILIPS BÍLAVIÐTÆKI með stuttbylgjukálfi til sölu. Sveinbjörn Egilsson, B. S. A. Höfum tekið fram mjög fallegt og fjölbreytt úrval af JÓLASERVIETTUM BLÓMABÚÐ TVÖ HERBERGI og eldhús til leigu. Sími 1318. HERBERGI með húsgögnum óskast strax. Helzt á Oddeyri. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags. Til leigu S T R A X 2ja herb. íbúð, nýstand- sett, í Hafnarstr. 35. ann- arri hæð. Til sýnis næstu kvöld. H Ú S N Æ Ð I. íbúð til leigu. - Uppl. í sírna 1496. ÍBÚÐ TIL LEIGU Fjögurra herbergja íbúð í Helgamagrastræti er til leigu í vor. Uppl. í síma 2106. HERBERGI ÓSKAST helzt sem næst miðbæn- um — strax eða um ára- mótin. Upplýsingar gefur Kári Sigurjónsson, sími 1585. Ferðafélag Akureyrar. O R G E L (Harmonium) óskast leigt í vetur. Góðri meðferð heitið. Afgr. vísar á. O R G E L- KENNSLA Gígja Kjartansdóttir, Þingvallastræti 29. ATHUGIÐ! Geri við Hoover-þvotta- vélapotta og einnig aðrar gerðir af þvottavélum. Uppí. í síma 1545. JEPPI til sölu. — Skipti koma til greina. Gísli Eiríksson Sími 1641 Hin margeftirspurðu ÆVINTÝRA- og SNJÓKERTI koma aftur í vikunni. BLÓMABÚÐ Tökum fram í dag fjöl- breytt úrva/ af þýzkri JÓLAVÖRU Skoðið í gluggana. BLÓMABÚÐ AÐVENTUKERTI (Aladin) Munið snúnu ALADIN KERTIN Biðjið um Aladin. Það tryggir gæðin. BLÓMABÚÐ Munið eftir okkar fjöl- breytta úrvali af listaverka- eftirprentunum ásamt mörgu öðru til- vöklu handa vinum erlendis. BLÓMABÚÐ brHud Rafmagnsrakvélar Kosta aðeins kr. 585.00. FLASHPERUR hvítar og b/áar. FLASHLAMPAR 2 tegundir. PÓSTSENDUM. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Állí fil úfiljósaskreyfinga LITAÐAR PERUR LAMPAFALIR PLASTTAUGAR GÚMMÍTAUGAR KLÆR FJOLTENGI - EÍNANGRUNARBÖND RAFLAGN ADEILD Frá Tryggingaumboðum Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu Þeir, sem ekki hafa enn sótt um FJÖLSKYLDUBÆT- UR, en eiga rétt til þeirra, eru vinsantlega beðnir að leggja umsóknir sínar fram hið fyrsta. Vakin er athygli á, að eftirstöðvar bóta fyrir yfir- standandi ár verða greiddar FYRIR JÓL, elli-, ör- orku- og barnalífeyrir dagana 10.—15. des og FJÖL- SKYLDUBÆTUR 15.-20. des. Eru það eindregin tihnæli umboðanna, að bæturn- ar séu sóttar á tilgreindum tíma og ENGINN DRAGI FRAM YFIR ÁRAMÓT Að' HEFJA BÆTUR SÍNAR. TRYGGINGAU MBOÐIN. Verðlækkun Þessir sjónaukar stærð 6x30 kostuðu áður ca. kr. 1.800.00. Kosta nú aðeins kr. 1.175.00. PÓSTSENDUM. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. Hýkomið: Tékknesk BARNASTÍGVÉL, Hvít og mislit. DRENGJASKÓR, reimaðir og óreimaðir. TELPUSKÓR, ýmsir litir. Dragið ekki að kaupa JÓLASKÓNA. HVANNBERGSBRÆÐUR MOORLEY P E Y S U R, nýir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 ILMVÖTN og STEINKVÖTN nýkomin. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Nyjung á markaðnúm buxurnar frá Heklli

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.