Dagur - 15.02.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 15.02.1961, Blaðsíða 7
7 »Frá bændaklúbbsfundi (Framh. af 1. síðu). stofn. Girðing aðskildi löndin. En hjá nágrannanum urðu lömbin 11 kílógrömmum léttari hvert og brutu menn heilann um orsakirnar. Þær fundust ekki þrátt fyrir aðstoð vísinda- anna og nágranninn lagði sauð- fjárræktina á hilluna. En fáum árum síðar komst pró fessor Dinusson að sannleikan- um. Rýrð lambanna stafaði af vöntun á kobolt. En það væri eins og skepnurnar sveltu ef þetta efni vantaði. Hann gat þess einnig að vönt un á kopar, sem valdið hefur fjöruskjögri víða hér á inndi væri enn í rannsókn. Koparefn- in væru raunverulega fyrir hendi í fóðrinu, þar sem kindur þó þjáðust af þessari vöntun. Kvað hann einhver efni líklega bind.n koparinn, svo hann kæmi skepnunum ekki að gagni. Pró- fessorinn taldi líklegt, að til væri koboltskortur hér á landi þó enn,iægi það ekki ljóst fyrir. R?eðumaður sýndi margar myndir af bændabýlum vestur- frá. Voru þau mjög mismunandi að stærð og gerð. Prófessorinn varaði menn við að taka erlendar tilraunir sem góða og gilda vöru og fara eftir þeim. Ti]raunirnar þarf að gera, þar sem nota á niðurstöður þeirra og tilraunir þarf að auka hér á landi, sagði hann. Um fóðrið almennt, sagði hann, að fyrir vestan væri fóð- ureiningin oft ódýrari í korni en í heyi, gagnstætt því sem væri hér á landi. Hann sagði, að því lélegra sem heyfóðrið TIL SÖLU ER Willy’s-jeppabifreið, nýuppgerð og sprautuð, og með nýrri skúffu. }ón Þorgrímsson, sími 102, Húsavík. FORDSON ’46 til sölu ódýrt, í Hafnarstræti 35 næstu daga kl. 12—14 s.d. Jiragi Guðmundsson. VÖRUI LI TNING V- BIFREIÐ, 5 tonna Merseedcs Bens, smíðaár 1956, með diesel- vél, framdrifi, sturtum og yfirbyggðum vörupalli (16 feta) er tli sölu. Afgr. vísar á. Næsta spilakvöld Léttis er á sunnudagskvöldið. Sjáið nánar í auglýsingu í blaðinu. væri, því betra og fjölbreyttara þyrfti kjarnfóðrið að vera. Um íslenzku heysýnishornin, sem hann hefur rannsakað, sagði hann, að þau væru mjög mis- munandi. Sumt heyið væri mjög gott, en annað verra en hálmui'. f súgþurrkuðu töðuna taldi ræðumaður vanta Ð-bætiefni, sem lýsisgjöf gæti bætt úr. Ræðumaður kom víða við, sem of langt mál er að rekja. Sem dæmi um árangur vísinda- legra rannsókna í fóðrun búpen ings sagði hann, að nú þyrfti 40 % minna fóður til að ala svín, en 1910, ef fóðrið væri sam- kvæmt forskrift vísindanna. Að ræðu og myndasýningu frummælanda lokinni, hófust fjörugar umræður er stóðu fram yfir miðnætti. Árni Jóns- son, tilraunstjóri, stjórnaði fundi. Prófessor William Erling Dinusson er Þingeyingur að ætt. Hann er kvæntur Ingi- björgu Hermannsdóttur, prests að Skútustöðum, Hann talar ís- lenzku furðuvel, er sýnilega mikill áhuga- og lærdómsmað- ur í fræðigrein sinni og nýtur mikils álits í heimkynnum sín- um vestan hafs. Koma hans hingað var hin ágætasta og hins bezta má vænta af starfi hans við atvinnudeildina í vetur. □ TIL SÖLU: Hjónarúm og barnakerra. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1472. - FJÁRSÖFNUN Framhald af 8. siðu. um í Vestmannaeyjum fullum stuðningi, eigi aðeins í orði, heldur einnig í verki. í Vestmannaeyjum hefur verkafólk búið við raunverulegt verkfallsástand allt frá áramót- um. — Það er þannig ósæmilegt að láta félaga okkar í Vest- mannaeyjum standa eina í bar- áttunni, því að hún er í raun réttri háð fyrir alla launþega, hvar í stétt, sem þeir standa og hvar sem er á landinu. Hefjum því þegar fjársöfnun, vegna kjarabaráttu launastétt- anna, sem nú er hafin. Fram- kvæmdastjórn söfnunarinnar hefur þegar verið skipuð, og mun hún fljótlega láta til síp heyra. Miðstjórn Alþýðusamb. íslands. Fjársöfnun á vegum Alþýðu- sambandsins til stuðnings verka fólki í Vestmannaeyjum er þeg ar hafin víðs vegar um land. Hér á Akureyri er miðstöð hennar á skrifstofu verkalýðs- félaganna. Frá skrifstofu verkalýðsfél. LJÓSMYNDASÝNING í ráði er, að efna til sýningar á myndum áhugaljós- myndara á Akureyri, fáist næg þátttaka. Þejr, sem kynnu að vilja taka þátt í slíkri sýningu snúi sér til undirritaðra, sem gefa nánari upplýsingar. jémas Einarsson, sími 2312. Jón Eðvarð Jémsson, sínri 1408 og eftir kl. 7, 2325. 1 NÝJA-BlÓ I Sími 1285 jj Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 i Miðvikudag: | BRÚÐKAUP I | Á FALKENSTEIN | = Ný fögur þýzk litmynd. Tek | i in í bæjersku ölpunum. Tek : = in af stjórnanda myndarinn- = | ar „Trapp-fjölskyldan“. i Sýnd kl. 9. | MYND HELGARINNAR: I I LYKILLINN | i Víðfræg ný ensk-amerísk i stórmynd í | sem hvarvetna hefur vakið i i feikna athygli og hlotið geysi | = aðsókn, enda mjög vel leikin. i Í Kvikmyndasagan birtist í 1 Í „Hjemmet“ undir nafninu i i Npglen. i i Aðalhlutverk: i William Holden Í Sophia Loren Trevor Hovvavd «iiiiiiiiiiin 1111111 iitiitimi iii iiiiiiiii»iiiiiiii 1111111111111? •iiiiiiiii.iiiiiiiii 11111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiua "* | BORGARBÍÓI | Sími 1500 | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 | | STÚLKURNAR ) I Á RÍSAKRINUM I 1 (La Risaia) i Í Hrífandi og afarskemmtileg i ný, ítölsk litmynd í = Í Aðalhlutverk: i Í Elsa Martinelli | = Folco Lulli Í Michel Auclar i Í Rik Battaglia i — Danskur texti. — } Sýnd kl. 9. í TAKIÐ EFTIR: 1 Trapp-fjölskyldan \ ! í Ameríku \ I. O. O. F. — 1422178V2 — III. Föstumessa er í Akureyrar- kirkju í kvöld (miðvikud.) kl. 8.30 e. h. — Sungið verður úr passíusálmunum sem hér segir: 1. sálmur v. 1—8, 2. sálmur v. 1—7, 4. sálmur v. 1—8. Og vers ið: Son Guðs ertu með sanni. Vinsamlegast hafið passíusálm- ana með. P. S. Messað í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmar nr. 208, 330, 370, 681 og 232. P. S. Möðruvallakl.prestakall: Messað á Möðruvöllum sunnu- daginn 19. febr. og að Bægisá sunnud. 26. feþr. kl. 2 e. h. — Þess er sérstaklega vænzt, að fermingarbörnin 1961 og 1962 sæki þessar messur. Sóknarprestur. Zion: Sunudaginn 19. febr. Sunudagaskóli kl. 11 f. h. — Samkoma kl. 8.30 e. h. — Þórir Guðbergsson talar. — Allir vel komnii'. Dxengjadeild. Komið í kapelluna kl. 8.30 e. h. miðvikudag. Fund ur í aðaldeild fimmtu dag kl. 8.30 e. h. — Frímerkja- klúbburinn kl. 8.30 e. h. laugar- dag. Kvenfélagið Framtíðin! Hug- heilar þakkir fyrir ógleyman- legar ánægjustundir á Hótel KEA laugardaginn 11. febr. sl. Gamla fólkið. Skógræktarféíag Tjarnargerð is heldur aðalfund að Stefni á fimmtudagskvöld. Sjáið nánar í auglýsingu. Sjálfsbjörg heldur fræðslu- og skemmtikvöld að Bjargi sunnud. 19. febr. kl. 2 e. h. — Félagar fjölmennið. — Stjórnin. Eins og áður hefur verið aug- lýst, verður aðalfundur Akur- eyrardeildar K. E. A. að Hótel KEA mánudaginn 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. Hjúskapur. Sl. laugard. viru gefin saman í hjónaband ung- frú Sigríður Þorvaldsdóttir og Ólafur Larsen, Skólastíg 5, Ak- ureyi'i. Heimili þeirra er að Skólastíg 5. Fimmíugur. Kjartan Magnús son, byggingameistari og bóndi á Mógili á Svalbarðsströnd, varð fimmtugur sl. sunnudag, 12. febrúar. Hann býr einu mesta fyrirmyndarbúi sem þekkist. Þar haldast fram- kvæmdir og snyrtimennska í hendur. Áfengisvarnanefnd og Um- dæmisstúka Norðurlands opna á ný skrifstofu í Hótel Varð- borg (herbergi nr. 65). — Verð ur hún opin mánudaga og föstu daga frá kl. 8—10 e. h. — Sími 1642. Kongósöfnunin: K. V. kr. 100. 00 — S. H. kr. 100.00 — J. S. kr. 100.00 — H. H. kr. 100.00 — S. S. O. kr. 100.00 — N. N. kr. 100. 00 — K. J. kr. 100.00. Alls safnaðist kr. 18.137.00. Aðalfundur Ferðafélags Ak- ureyrar verður á sunnudaginn í Alþýðuhúsinu. Sjáið nánar í auglýsingu. Læknavakt: Þriðud. 14. febr. Bjarni Rafnar, sími 2262 — miðvikud. 15. febr. Ólafur Ólafs son sími 1211 — fimmtud. 16. febr. Erl. Konráðsson, sími 2050 — föstud. 17. febi'. Pétur Jóns- son, sími 1432 — laugard. 18. febr. Inga Björnsdóttir, sími 2611 — sunnud. 19. febr. Inga Björnsdóttir sími 2611 — mánu dag 20. febr. Bjarni Rafnar, sími 2262 — þriðjud. 21. febr. Erl. Konráðsson, sími 2050. - Geta skal þess,... Framhald af 8. siðu. kostar nú, með viðreisnarverði, 7,25 kr. Ef ríkisstjórnin heldur, að þessi hækkun sé ekki nema 3%, virðist svo sem henni veitti Nýja Bíó mun sýna um helg- ina ensk-ameríska mynd, Lyk- illinn. Hefur myndin og sagan, sem hún er byggð á, hvarvetna farið sigurför, fengið góða dóma í blöðum enda mjög vel leikin. Margir íslendingar kannast við söguna úr „Hjemmet“. ekki af að fá sér tilsögn í pró- sentureikningi. Hún þyrfti ekki hálærðan kennara. Sæmilega greindur krakki, sem lokið hefði unglingaprófi mundi geta leiðbeint henni, ef hún á annað borð gæti tekið nokkrum leið- sýnd kl. 5 í dag (miðv.dag). Allt sem inn kemur rennur til Rauða Krossins á Akur- eyri. Miðar seldir frá kl. 4. Minnsta gjald kr. 5 fyrir börn og kr. 10.00 fyrir full- orðna. I. O. G. T. Stúkan Brynja no. 99 heldur fund að Bjargi fimmtudag 16. febr. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Inntaka ný- liða, systrakvöld, skemmtiatriði, veitjngar, dans. — Bræðurnir hjartanlega velkomnir. — Mæt ið öll. Æðstitemplar. beiningum. Okkur, sem fáfróð erum og höfum ekki stundað sérnám í hagfræði, finnst að hækkunin úr 4 kr. í 7,25 kr. sé rúm 80%. Það hefur flestum þótt nægilegt að ljúga um helm ing, en hvað er það á móti 26- faldri lygi hæstvirtrar ríkis- stjórnar. Allt ber að sama brunni. Markmið þessara stjórnarvalda er að hlaða undir fáeina ein- staklinga á kostnað fjöldans og alveg sérstaklega er níðzt á þeim, sem verst eru staddir: Gamalmennum og þeim, sem orðið hafa fyrir þeirri ógæfu að missa heilsuna og geta ekki séð sér farboða. Það hefur löngum þótt lítil— mannlegt að niðast á lítilmagn- anum og þeir, sem það gera, munu hljóta sín verðskulduðu laun fyrr eða síðar. Hæstvirt ríkisstjórn er að sjálfsögðu engin undantekning og því fyrr sem hún hlýtur sín réttu laun, því betra. H. J. I HllilllllllHHllln 1111111111111 lll 111111111111 illllillllllii i | Hjartans þakkir flyt égykkur öllurn, systkinum min- % ír um, vinum og venzlafólki, sem heiðniðu mið og sýndu % S mér vinsemd á margvislegan hált á 50 ára afmccli minu f 12. febrúar siðastliðinn. — Ufið heil. f % KJARTAN MAGNÚSSON, Mógili. f I ^ f Eiglnniaður minn, faðir okkar og tegndafaðir HAUKUR FRÍMANNSSON frá Ytri-Vík verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju íöstudaginn 17. febrúar kl. 1.30 e. h. Kristín Björnsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.