Dagur - 11.03.1961, Side 6
Herbert Spencer
Jónbjörn þýddi
B Æ N
Ó HERRA, þú veizt að ég trúi
ekki á þig eins og biblían lýsir
þér og kirkjan dýrkar þig. Þú
veizt að ég trúi ekki að biblían
sé guðs orð. En sé það satt, eins
og fullyrt er, að þú hafir skap-
að alheiminn, þá að sjálfsögðu
hefur þú skapað allt sem í hon
um er. Þessvegna hefur þú skap
að illt eins og gott, djöfulinn
og englana, helvíti og himna-
ríki. Ef þú hefur skapað menn-
ina, þá hefur þú gjört þá eins
og þeir eru. Ef þeir eru góðir,
þá er það af því að þú hefur
skapað þá svo, en ef þeir eru
illir, þá er það jafnt þitt verk.
Ef þú ert almáttugur og alls-
staðar nálægur eins og sagt er,
þá er allt illt í orði og verki,
niðurstaða og afleiðing af skap
lyndi og staðháttum sem þú hef
ur skapað. Ef helvíti er til og
menn eiga að brenna þar, þá
er það af því þú hefur óskað
að svo væri. Þér eru allir hlut-
ir mögulegir, svo ef þú hefðir
óskað að gjöra mennina góða og
gæfusama, þá hefðir þú auðvit-
að gert það. En þér hefur verið
ánægjuefni að gjöra þá illa og
vesæla. Þú sjálfur ert því ann-
að hvort ekki góður, eða þú
elskar ekki þínar eigin skepn-
ur. Það er sjáanlegt, að þjáning
ar þeirra eru þér ánægjuefni,
annars mundir þú gjöra þá
hamingjusama. Ef ég tryði að
þú værir til, mundi ég ekki
geta sýnt þér annað en þræls-
ótta, sem er lægstur af öllum
mannlegum tilfinningum, en
sem er sú eina kennd er þú sýn
ist vilja vekja og viðhalda. Ég
get ekki elskað þig fyrir það
góða, ssm þú hefur gjört, því
allt miðar það að því að gjöra
mig vesælli í baráttunni við hið
illa sem þú hefur þvingað mig
til að þola. Ó, herra, ef bilían
er sannarlega þitt orð og þú ert
eins og gamlatestamentið lýsir
þér, þá get ég ekki annað en
hatað þig og verið þakklátur
fyrir að trúa ekki á þig. Herra,
ef þessi skoðun mín er röng, þá
er það af því að þú hefur gjört
mig svona, því þú gast gefið
mér trúna, hefðir þú viljað. Þar
sem þú hefur skapað mig, þá er
ég aðeins skynlaus skepna í
höndum þínum og ber enga á-
byrgð á neinu. Ég hef ekkert
afl til að velja á milli ills og
góðs eins og mér er talin trú
um, því ég get aðeins dæmt um
rétt og rangt með þeim skiln-
ingi sem þú hefur skapað, með
fyrirfram vitneskju um niður-
stöðuna sem hann mundi leiða
til. Ég get því verið þakklátur
fyrir að ég er ekki nógu mikið
ragmenni til að óttast, eða svo
ístöðulaus að tilbiðja jafnhræði
legan óskapnað og Guð kirkj-
unnar er. □
Fermingarskór
í úrvali fyrir stúlkur og drengi.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F.
Kr. 544.00. Frá kr. 870.00.
SVEFNPOKAR BAKPOKAR
frá kr. 347.00.
BRflun
Rafmagnsrakvélar
aðeins kr. 585.00.
frá kr. 468.00.
Lífstíðareign.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.
TIL SÖLU
17 feta trillubátur með
8 ha. SOLO-vél.
Tækifærisverð,
ef samið er strax.
Afgr. vísar á.
Fermingarföt
meðalstærð.
Tækifærisverð.
Páll Sigurgeirsson.
Til sölu er góður
PLÖTU SPIL ARI
og plötur á tækifæris-
verði.
Uppl. í síma 1838.
TILBOÐ ÓSKAST
í sænskan
F. B. VÖKVAKRANA
með ámokstursskúffu.
Uppl. í síma 1630.
Jóhannes Kristjánsson.
TIL SÖLU
TRILLUBÁTUR
19 feta með 14 ha. Albin-
vél, nýupptekinni.
Uppl. í síma 1630
og 1643.
FÓLKSBIFREIÐ
TIL SÖLU
árgerð 1955, lítið keyrð
og vel með farin.
Uppl. í síma 1421 og
2122.
AKNl GESTgSON
Vatnsstíg 3, sími 17930, Reykjavík.
Enn hafa farið franr endurbætur á Vicon kastdreifar-
anunr. Dreifarinn er nú aðeins snríðaður lyftutengdur
og drifknúinn, en auk þess nrá fá með lronunr grind á
tveinr gúnrmíhjólum, senr gerir hann óháðan lyftunni,
og er þá Jrægt að nota hann \ ið traktora án lyftu. Með
honunr nrá fá tjald eins og nryndin sýnir og má þá
dreifa áburðinum í lrvaða veðri senr er. Dreifibreidd-
in án tjaldsins er 4—5 nretrar og er skarpt afmörkuð.
Áburðargeymirinn tekur 200—300 kíló. Dreiiafinn er
auðveldur í stillingu og hirðingu.
Verð lyftutegundar um
kr. 6.820.00.
Drifknúin á hjólúm um
kr. 9.860.00.
við Ráðhústorg.
DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelettur,
lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt, hakkað.
HJÖRTU
ÚRVALSGOTT HAKKAÐ SALTKJÖT.
Svínakjöt: Steik, kótelettur, karbonaði,
NAUTAKJÖT: Buff, barið og óbarrð, snitzel, gullash;
íiakkað. - HROSSAKJÖT: Nýtt
ALIENDUR
ÚRVALS HANGIKJÖT af lömbum, lær og frampartar.
■' 'k. • s|
.
' yv;, ;
t
.
>: *