Dagur - 12.04.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 12.04.1961, Blaðsíða 3
3 AÐALFUNDUR Sambands eggjaframleiðenda í Eyjafirði, verður liald- inn í gamla stjórnarfundarsál K. E. A. laugardaginn 22. apríl 1961 kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Skorað er á félagsmenn að mæta vel. STJÓRNIN. RÝMINGARSALA á karlmannafötum, stökum jökk- um, buxum, kvenkápúm, telpukápum og úlpum hefst fimmtudaginn 13. þ. m. og stendur í viku. Siörkostleg verðlækknn. EÖTIN KOSTA FRÁ KR. 625.00. Notið tækifærið. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Akureyri. 1626 FERMINGARSKEÝTI K. F. U. M. og K: AFGREIÐSLAN Geislagötu 5 opin íaúgard. 2—6 og fermingard. 9—6. SÆKJUM. - SENDUM. Sumarbúðir K. F. U. M. ug K. S í M I KASSAR hentugir undir ÚTSÆÐI fást í KAFFIBRENNSLU AKUREYRAR JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ § VALSD HIA J"0NÍ M. er frægt um land allt. Leitið að'stoðar klæðskerans og fáið ykkur falleg og góð föt. Saumum eftir máli FÖT og STAKAR BUXUR úr tillögðum efnum. HERRAFÖT - STAKIR JAKKAR 0G STAKAR BUXUR í miklu úrvali. Gjörið þið svo vel. — Allt fyrir viðskiptavinina. JÓN M. JÓNSS0N, klæðskeri, sími 1599. JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ JMJ HÚSMÆÐUR! Seljum framvegis í KJÖRBÚÐUM vórum RullupylsusEög á kr, 16.00 kílóið (ca. 2 slög) Þetta er langódýrasta áleggið, sem þér getið fengið í dag. mvi FMniiv/ÖDiintu n BARNAVAGNAR TAN SAID Mjög vandaðir. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Frá Háfnarbuðiimi: STRÁSYKUR hvítur og fínn kr. 6,20 pr. kg. kr. 275.00 sekkurinn. HAFNARBÚ0IN H.F. Skipagötu 4 — Sími 1094 BARNAKJÓLAR mikið úrval. SKÍRNARKJÓLAR stuttir, verð kr. 190.00. VERZL. ÁSBYRGI BÝLIÐ HAFNARVÍK í HRÍSEY er til sölu og laust til ábúðar í vor. — Býlinu fylgir 1 ha. ræktað erfðafestuland ásamt góðum gripahúsum. Allar upplýsingar gefur eigandinn HALLUR JÓNASSON. ATYINNA! OKKUR VANTAR EFTIRTALIÐ STARFSFÓLK: Tvæv stúlkur til afgreiðslnstarla, einn niann til af- greiðslustarfa, einu konu til vinnu í pýlsugerð og einn niann með bílpróf til sendiferða. KJÖT & FISKIJR TIL SÖLU Sex herbergja íbúð við Eyrarlandsveg. SÆNSKIR KVENKULDASKÓR Falleg úrvalsvara kr. 350.00. Einbýlisliús við Lækjargötu, 4 herbergi. Tveggja herbergja íbúð við Hafnarstræti. Enn fremur EINBÝLISHÚS og ÍBUÐIR af flestum stærðum víðs vegar um bæinn. 'Upplýsingar géfur Gott úrval. Póstsendum. RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Símar 1459 og 1782. TILKYNNING NR. 4/1961. Verðlagsnefnd héfu'r í dag ákveðið eftirfarandi há- marksver'ð á kaffibætir: í heildsölu pr. kg.................. kr. 21.60 í smásölu pr. kg. með söluskatti . . — 26.00 Reykjavík, 17. marz 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.