Dagur - 12.04.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 12.04.1961, Blaðsíða 7
7 «iiiiiiiiiiiiiimimiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiimiimi<immiiimi|m""iiiiiiii|i|iiii"i'iiiiiiiiiiiViiiiiiii|iii"i,i» | - Hvað á bókin heita? | | (Framh. af bls. 4) samt ekki annað en viðurkennt réttmæti 1 | þeirra: ÞETTA KEMUR í FR AMKV ÆMD AÁÆTLUN \ l STJÓRNARINNAR; ÞAR Á ÞAÐ HEIMA. Með öðrum orð- | 1 um: Áætiun má gera, en ekki meira! \ \ Ingólfur Jónsson, ráðherra, var Iátinn boða áætlunina í = | útvarpinu á eldhúsdegi. Með-ráðherrum hans þótti, að sögn, : i boðskapur hans alltof daufur og alls ekki gefa hugmynd um = i þá niiklu og glæsilegu bók, sem ríkisstjórnin ætlar að gefa i i út á næsta sólmánuði, um sinn takmarkalausa framfarahug \ i í máli cg myndum. i En hvað á sóknin að hcita? Sagt er, að ágreiningur sé í i \ ríkisstjórninni um nafnið. Heyrzt hefur, að Alþýðufiokks- : | menn vilji láta liana heita „ENDURREISN VOR“. Forsætis- \ i ráðherrann kvað scgja, að Alþýðuflokkurinn geti sjálfur — i : á sinn eigin kostnað eða Stúkunnar — gefið út bók með i 1 því nafni. Heldur vilji hann þá láta þessa óefað merkustu og i Í glæsilegustu bók sögunnar heita: i í ÁÆTLUÐ AFREK VOR S J ÁLFSTÆÐISM ANN A, | i ÞRÁTT FYRIR BANDALAG VIÐ ALÞÝÐUFLOKKINN. 1 | Hvaða tillögu gerir þú um bókarheitið, lesandi góður. □ i VERKAKVENNAFÉLACIÐ EÍNING heldur FELAGSFUND sunnudaginn 16. apríl ld. 4 e. h. í As^arði. FUNDAREFNI: 1. Kosning fnlltrúa á 7. þing Alþýðusam- bands Norðurlands. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. KYNNÍNGARKVÖLD NÁTTÚRUL/EIvNINGAFÉLAGS AIÍUREYRAR verður laugardaginn 15. apríl kl. 4 e. h. í íélagsheimil- inu Bjargi. Björn L. Jónsson, læknir, flytur erindi. Veitingar. Allir velkomnir fyrir lágt gjald, meðan luisrúm leylir. STJÓRNIN. I I £ I 1 X & I s I X Innilegt þakklœti til allra, sem glöddu mig á fimrn- jý tiu ára afmœli minu þann 4. apríl sl., meÖ heimsókn- um, rausnarleguni gjöfum, blómunvog heillaskeytum. Lifið heil. BJÖRG JÓHANNESDÓTTlll, Bukka. fi'WS-t'fi'Þifc-i'ð'Mií-í'fi'Mit't-fi'M&'t'fi'í'í&'í'fi-KS'PÖ'KSt't'ð'Klí'í'fi'íSií-t'fi-Þ* Hjartans þalikir til allra, scm . mijuitust mín vieð $ gjöfurn, blómum, skeytum og heimsóknum ,á ÓO iha ^ afnucli mínu 5. apríl siðastliðinn. — Lifið heil. $ LAUFEY TRYGGVADÓTTIR. % © X X (•) 'þ © ó' íjv'Á (•) 'þ VK 'ý- V'þ' íj) v (2> 7,r*£' 'rÉ'4- © 'þ viSþ Ö Dóttir okkar STEINUNN SVANDÉS, sem andaðist á Fjórðungssjúkraluisinu á Akureyri 8. apríl, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 15. apríl kl. 1.30 e. h. Sóley Jónasdóttir, Pálmi Halldórssön. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa HERMANNS INGIMUNDARSONAR, trésmiðs, Fjólugötu 13, Akureyri. Anna Halldórsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. JIIIMMHMMMIMMMMIIMMnmmMIMimMmnmilMt II* I BORGARBÍÓ ( I Sími 1500 \ I Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 | i Oscar-verðlaunamynd: | | FRÆNDI MINN | I Heimsfræg og óvenju | i skemmtileg ný, frönsk gam- 1 | anmynd í litum, sem allsstað = \ ar hefur verið sýnd við geysi = = mikla aðsókn. — Þessi kvik- 1 1 mynd hefur hlotið fjölda \ i mörg verðlaun, svo sem i i „heiðursverðlaunin í Cann- : \ es“, „Melies-verðlaunin“, = i sem bezta franska myndin og i i „Oscars-verðlaunin“ 1959, : i sem bezta erlenda kvikmynd i i in í Bandaríkjunum. i i Danskur texti. i Aðalhlutverk og leikstjórn: 1 í JACQUES TATI í i Missið ekki af þessari fram- \ \ úrskarandi kvikmynd, því i i þetta verður vafalaust ein i i mest umtalaða kvikmyndin í = = lehgri tíma. i UMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI* Ungur, reglusamur mað- ur óskar eftir GÓÐRI ATVINNU í bænum nú í vor. (Flef.ur meirabílpróf.) Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt: „Atvinna“. VINNA 12 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 2697. ATVINNA! Herbergisþerna óskast á Hótel Akureyri nú þegar. Uppl. í síma 1021 eða 2525. UNGSTÚLKA með þriggja ára barn óskar eftir RÁÐSKONUSTARFI á Akureyri eða í nágrenni Afgr. vísar á. SjRún 59614127 — 1.: I. O. O. F. — 1424148V2 _ 0 I. O. O. F. Rb. 2 - 1104128V2 - I. Messað í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. — Ferming. — Sálmar nr.: 372, 594, 590, 648, 591. P. S. Messað að Bægisá sunnudag- inn 16. apríl kl. 2 e. h. — Barna- guðsþjónusta. Sóknarprestur. Sálarrannsóknafélagið á Ak- ureyri. Fundur verður haldinn í Landsbankasalnum nk. mánu- dag kl. 9 síðd. — Erindi flytur Steindór Steindórsson. Zion: Sunnudaginn 16. apríh Sunnudagaskóli fellur niður. — Samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. Bazar og kaffisölu hefur Kristniboðsfélag kvenna í Zion laugard. 15. apríl kl. 3 e.h. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó. Komið! Leggið góðu máli lið og drekkið kaffið í Zion. Málverkasýning á verkum Guðm. Halldórssonar verður á vegum Sjálfsbjargar að Bjargi, sunnud. 16. apríl frá kl. 2—10 e.h. — Selt verður kaffi á staðn- um. Sjálfsbjörg Ak. I. O. G. T. stúkan Brynja no. 99, heldur fund að Bjargi fimmtudag 13. apríl kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Inntaka nýliða — kosning og innsetning embættis manna — skernmtiatriði — dans. Hestamannafélagið Léttir efn ir til boðreiða nk. sunnudag 16. þ. m. á skeiðvelli félagsins. — Keppni fer fram milli innbæ- inga og útbæinga. — Félagar mæti kl. 2 e. h. við hús félagsins. Munið fund ungra Framsókn- armanna í Rotarysal Hótel KEA kl. 8.30 í kvöld (miðvikud.) — Ingvar Gíslason, alþm., flytur erindi um stjórnmálaviðhorfið og stefnu Framsóknarflokksins. Drukkið verður kaffi. Leiðrétting. Meinleg villa var í frásögn um ferðir Ferðafélags Akureyrar í síðasta blaði. Rétt er: 8. ferð, 14.—16. júlí: Ferð í Hólmatungu. 9. ferð, hefst 22. júlí: Vinnu- og skemmtiferð í Öskju. ÁBYRGÐ H.F. Tryggingarfélag bindindismanna, tilkynnir: Tryggjum bíla með sérstaklega góðum kjörum fyrir bindind- ismepn. Þurfa ekki að vera félagsbundnir. Iljúskapur. 1. apríl voru gefin samanj hjónaband í Akureyrar kirkju ungfrú Sigurbjörg Ár- mannsdóttir, Norðurgötu 51, Ak ureyri og Þórarinn Hrólfsson, Hrannargötu 9, ísafirði. Heirtiili þeirra verður á ísafirði. -— 2. apríl voru gefin saman í hjóna- band brúðhjónin ungfrú Sigríð- ur Hrönn Hámundardóttir og Marinó Jónsson, starfsmaður á Gefjun. Heimili þeirra er að Byggðavegi 134- — Laugardag- inn 8. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju. ungfrú Sigurbjörg Helga Hall- dórsdóttir, Litla-Hvammi, Sval barðsströnd, S.-Þing. og Har- aldur Karlsson, Fljótsbakka, ReykdælahrejDpi, S.-Þing.. Heimili þeirra verður að Fljóts- bakka. Frá Ferðafélagi Akureyrar: Farin verður gönguferð á Trölla fjall á sumard. 1. eða sunnnud. 23. apríl. Lagt verður af stað frá Hafnarstr. 100 kl. 10 f. h. og ekið upp að Útgarði, að minnsta kosti. Þátttaka tilk. Jóni Sam- úelssyni, afgr. Dags. Simi 1166. KA og Þórs félagar athugið! Vinnuferð í skíðaskálann í Hlíð arfjalli n. k. miðvikud. 22. marz. Farið verður frá Hótel KEA kl. 6.30 e. h. og unnið til 11 e. h. Stjórnir KA og Þórs skora á meðlimi félaganna að mæta vel og stundvíslega. KA og Þór. Firmakeppni Skíðaráðs Akur eyrar verður á sunnudaginn kemur í Hlíðarfjalli. Hefst kl. 2 e. h. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju þann 16. apríl kl. 10.30 fyrir liádegi. D r e n g i r : Aðalgeir T. Stehinsson, Grátjufél. 43. Ásgeir Ásgeirsson, Löngumýri 24. Árni )’. lijörgvinsson, Löngumýri 13. Bjartur A. Stefánsson, Gránufélg. 57. Björgv. Sigurjónsson, Hríseyjarg. 21. Lgil) Lðvarðsson, Möðruyallastr. 4. Guðjón B. Steinþórsson, Ránarg. 31. Guðm. G. Arlhursson, Austurb. 10. Gtiðm. B. Kristmundsson, Skipag. 2. Gylfi Már Jónsson, Eyrarvegi 1. Halldór l’. Erlingsson, Aðalstra ti 24. Hjörtur Hcrbcrtsson. Hafnarstr. 23. Hjörtur Unason, Oddeyrargötu 30. Hrafnkell S. Steinþórsspn, Brg. 31. Jónas Hr. Franklin, Holtagötii 10. Júlíus Kristjánsson, Fjólugötu 8. Karl Jóh. Karlesson, Lundargötu 6. l’ercy Sigtryggsson, Ásveg 20. Sigurðtir Aðalsteinsson, Ásabyggð 1. Sigurður J. Þorgeirsson, Fjólug. 12. Skarphéöinn Njálsson, Víðivöllum 2. Leitið upplýsinga um hina nýju hálfkaskótryggingu vora, sem er bruna,- þjófnaðar- og rúðutrygging. Umboðsmaður vor á Akureyri, fyrst um sinn: STEFAN AG. KRISTJÁNSSON, sími 1342 og 1150. Sérstakir viðtalstímar í apríl á þriðjud. og föstud. kl. 5—6 e. h. í Kaupvangsstræti 4. Ný sending af E P L U M NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN S t ú 1 k u r : Anita Henriksen, Gránufélagsg. 33. Anna fl. Skarphéðinsd.. Hamarst. 33. Anna M. Snorradóttir, Oddeyr.g. 16. Antonía M. Lýðsdóttir, Hafnarst. 64. Aslatig Jónsdóttir, Byggðaveg 101. Ásta S. Sigurðardóttir, Helgamst. 51. Elín St. Gunnarsdóttir, La kjarg. 22. Erla Sigr. Franklín, Holt.ag. 10. ErnaMaría Eyland, Krabbjistíg 1. Guðlaug G. l’. Harðard., Munk. 16. Guðlaug Kr. Jóhannsdóttir, Brkg. 43. Halldóra Raliiar, Austurbyggð 6. lnga J. Ragnarsdóttir, Ránargötu G. Ingiþjörg B. Jónsdóuir, Greniv. 16, Jónína G. Hallgrímsdóttir, Hmstr. 3. Kristín B. Kristjánsdóttir, Klapp. 3. Kristín J. Sigfírðard., Hafnarstr. 77. Laufey B. Einarsd., Hjallcyrarg. 1. Margrét Sigtryggsdóttir, Byggðav. 99. Ólöf S. Sigfúsdóttir, Eyrarlandsholfi. Svava Þorstcinsdóttir, Skólastíg 13. Þórhalla ÞórhaÍIsdóttir, llafn. 33. Þórhildur S. Vaídimarsd., Ásv. 27. Þórttnn Bergsdóttir, Austurbyggð 4.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.