Dagur - 10.05.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 10.05.1961, Blaðsíða 2
2 SÝNIKENNSLA á Passap-prjónavélum verður mánudaginn 15. og þriðjudaginn 16. maí frú kl. 2—7 eftir hádegi í NÝJU AMARO-BÚÐINNI Öllum PASSAP-vela eigendum og öðrum, sem áhuga hafa, er boðið á sýninguna. — Leiðbeinandi fxá DÖMUR! Sumarfizkan Nú getum vér boðið yður allar nýjustu gerðirnar af IÐUNNAR-KVENSKÓM Allar hælahæðir og breiddir. Allir nýjustu sumarlitirnir. Verðið er það lang hagstæðasta miðað við útlit og gæði, sem nú er á markaðnum. KVENSKÓR, m. lágum hælum, kr. 225.50 og 247.00 IvVENSKÓR, fóðraðir, m. hálfháum hælum kr. 279.00 KVENS'KÓR, fóðraðir, m. háum hælum, kr. 317.00 Aldrei betra úrval en nú. V\ JÖRÐIN KÍFSÁ í lögsagnarumdæmi Akureyrar er til sölu og laus til ábþðar í fardögum þetta ár. Á jörðinni er lítið íbúðar- hús úr stéinsteypu. Gripahús: fjós fyrir 10 kýr og f jár- hús fyrir 50 kindur. Sja fasa rafmagn, bæjarsimi. 10 lia. tún og mikið land til ræktunar. Sérlega gott til kartöfluræktar. — Söluhæf vatnsréttindi. Leiga kemur til greina. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, EIDL., síinar 1459 og 1782. R i t ¥ é 13 f Loddælur CÖNSUL OG (VIFTUR) Fyrir eldhús, glugga o. fl. OPTiMÁ Stórar og smáar. <^> VÉLA- OG VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD BÚSÁHALDADEiLD N ý k o m n a r PEYSUR heppilegar fyrir sumaidragtina. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. NYKOMNIR Barnahattar og drengjahúfur. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 RAFHLOÐUR fyrir gripagirðingar fyriiliggjandi. ELEKTR0 C0. H.F. RAFMOTORAR Getum xitvegað STRAX 1 fasa rafmótora 7,5 og 10 ha. fyrir súgþurrkunar- tæki. Einnig fyrirliggjandi hentugir rafstrengir, sem má grafa í jörð. ELEKTR0 €0. H.F. VEIÐIMENN! Það þarf að fara að yfirfara veiðitæki. Vér bjóðum yður allt fáanlegt tií lax- og silungsveiði. SPINNINGHJOL KASTHJÓL, margar gerðir STENGUR, gott úrval LÍNUR FLUGUR - SPÆNI LAXAGOGGA o. m. fl. Gjörið sxo vel og lítið í gluggann. VERÐID ER HAGSTÆTT. Bæjarins fjölbreyttasta úrval. PÓSTSENDUM. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD BlómapTöntur, fjoíeefar: Prínnilur (blanda).................. kr. 4.00 Bellisar (rauðir)...................... — 3.00 Bellisar (hvítir) .................... — 3:00 Sporasóley ........................ — 4.00 Regnbogalúpínur ..................... — 7.00 Lúpínur (bláar) ..................... — 5.00 Humall .............................. - 0:00 Næturfjóla .......................... — 5.00 Riddaraspori ......................... — 3.00 Ind’ánakrans ......................... — 3.00 Postulínsblóm ....................... — 3.00 Armería............................... — 3.00 Jakobsfífill .......................... - 3.00 Gemsufífill ........................... — 3.00 Prestakragi (hvítur) .................. — 4.00 Venusvagn ............................. — 4.00 Regnfang (hrokkið) ................... — 4.00 B lómaplönlur, cnœrar: Stjúpur (blandaðar) .................. — 2.50 Stjúpur (Iivítar) ........:......... — 2.50 Stjúpur (gular) ...................... — 2.50 Stjúpur (rauðar) ..................... . — 2.50 Stjúpur (bláar) .................... — 2.50 Morgunfrú ............................. — 1.50 Nemesía ............................... — 1.50 Levhoj (blanda) ....................... — 1.50 Aster (blandá) .................... . — 1.50 Phlox (blanda, lágvaxið) ............. — 1.50 Töbaskshorn (blanda) ................. — 1.50 l'lauelsblóm ..........................— 1.50 Ljónsmunnur (blanda)................. — 1.50 Prestakragi (blanda) ................ — 1.50 Lóbelía (blá)......................... - 1,5.0' Paradísarblóm (blanda) ............. — 1.50 Miðdegisblóm (eldrautt) ............ — 1.50 Apablóm (2 teg., gult og rautt)..... — 1.50 Linaria (blarnla) .................. — 1.50 Gulltoppur (rauður).................. — 1.50 Skjaldflétta (rauð)................... — 1.50 Náiablóm (hvítt og rautt)............. — 1.50 Morgunfrú (ljósgul) ................. — 1.50 Salvía (rauð) ........................ — 1.50 Kragablóm ............................ — 1.50 Bláhnoða ............................. — 1.50 Strandrós (í altankassa) ............ — 1.50 Regnboði ............................. — 1.50 Stúdentanellika .......................— 3.00 . Kálplöntur: Ilvftkál ............................. - 2.50 Blómkál .............................. — 2,50 Grænkál ............................. — 2.50 Rauðkál .............................. - 2.00 PönUtnum veitt móttaka í Laúgarbrekku, sími u-m Akureyri, og í Fróðasundi 9,.Ak- urey.ri, sími 2071. Verða plönturnar afgreiddar á báðum stöðunum. Sendum lvvert, sem óskað er. GARDYRKJUSTÖÐIN lAUGARRREKKA Hreiðar Eiríksson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.