Dagur - 10.05.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 10.05.1961, Blaðsíða 7
7 Barnafafnaður í sveitina VinniAuxur, fl. tegundir Molskinnsbuxur - Molskinnsstakkar Kambgarnsbuxur Stakkar (rauðir, bláir og gráir) Nærföt og sokkar Regnkápur og hattar Stígvél á gamla verðinu Gúmmískór - Strigaskór o. m. fl. Vinimfatnaður f jölbreytt úrval: VINNUBUXUR, margar gerðir. SMEKKBUXUR, bláar nylonstyrktar, hvítar. VINNUSTAKKAR, margar gerðir. VINNUSIvYRTUR, margar gerðir, frá kr. 94.75. VINNUHÚFUR - VINNUVETTLINGAR SAMFESTINGAR - SOKKAR - HOSUR. DRENGJABUXUR, margar gerðir DRENGJASKYRTUR DRENGJASTAKKAR HERRADEILÐ JÓN THORARENSEN frá Lönguhlíð andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. maí sl. — Útför hans verður gerð að Möðruvöllum í Hörg- árdal laugardaginn 13. maí kl. 2 síðdegis. Vandamenn. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim mörgu Hús- víkingum, sem á einn og annan hátt hafa vottað mér og dætrum mínum hluttekningu við fráfall ÞÓRNÝJAR ÞORKELSDÓTTUR. Sérstakar þakkir vil ég leyfa mér að færa Bæjarstjórn Húsavíkur, Kvenfélagi Húsavíkur, Slysavarnadeild kvenna, hóp vinkvenna og starfsfólki Húsavíkurbæjar. Áskell Einarsson. Steinunn Áskelsdóttir, Ása Birna Áskelsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns rníns, föður, tengda- foður, afa og bróður SIGURDAR PÉTURSSONAR, Fjólugötu 16. Flólmfríður Árnadóttir, börn, tengdasoliur, barnabarn og systkini. ! >v.i ia- Sími 1285 I § Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 = i Stórmyndin i | Umhverfis jörðina j | á 80 dögum | i Heimsfræg, ný, amerísk stór 1 i mynd tekin í litum og Cine- i \ maScope af Mike Todd. Gerð i i eftir. hinni heimsfrægu sögu i \ Jules Verne með sama nafni. \ i Sagan hefur komið í leikrits = i formi í útvarpinu. — Mynd- i i in hefur hfotið 5 Oscarsverð- i i laun og 67 önnur myndaverð i i laun. i i David Niven i i Cantinfias i i Robert Nevvton i i Shirley Maclaine = i ásamt 50 af frægustu kvik- i i myndastjörnum heims. i i Hækkað verð. | = * = i Myndin verður aðeins sýnd i i þessa einu viku, þar sem hún i i á að endursendast 14. maí. i vttlUIHIHII III1111111111111 IIIIHHIIIIIIimilHIIIIIIHIHIU* I B0RGÁR6ÍÓI í Sírni 1500 \ = Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i í kvöld: = | ÖRVASKEÍÐ | i Hörkuspennandi og óvenju- = i leg indíánamynd í litum. i i Á morgun, uppstigningard., i i sýningar á i | ELVIS PRESLEY | I í HERNUM | •*l ••iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiitniiiiitiiG HJÓLBARÐAR fyrirliggjandi í eftirtöld- um stærðum: 670xJ5 710x15 500x16 550x16 650x16 550x17 JEPPADEKK væntanleg inna fárra daga Biíreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR Sími 1484. LAMPASKERMAR í geysimiklu úrvali. Mjög lragstætt verð. Ódýru Aluminium- POTTARNIR með þykka botninum eru komnir aftur. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Sími 1253. I. O. O. F. Rb. 2 1105108V2 I. O. O. F. — 1435128 V2 — Messað í Ak.kirkju uppstign- ingardag kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 192, 195, 194, 196, 584. P. S. Messað í Ak.kirkju nk. sunnu- dag kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 534, 239, 240, 323, 511. P. S. Ferming í Lögmannshlíðar- kirkju sunnud. 14. maí kl. 10.30. Sálmar: 372, 111, 594, 648, 596, 603 og 591. B. S. Fermingarbörn í Lögmanns- hlíðarkirkju sunnud. 14. maí: — Baldvin Valdimarsson, Mel- brekku, Guðmundur Finnsson, Höfðaborg, Jón Kristján Sigur- steinsson, Gránufélagsgötu 7, Smári Skíðdal Arnþói-sson, Sandgerði og Anna Höskulds- dóttir, Hesjuvöllum. Zion: Sunnudaginn 14. maí. Samkoma kl. 8.30. — Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn: Uppstign- ingardag kl. 8.30 samkoma. — Sunnudag 14. maí kl. 8.30 sam- koma, deildarstjórinn Brigader Nilsen stjórnar og talar. Allir velkomnir. Guðsþjónustur í Grundar þingaprestakalli: Grund, hvíta- sunnudag kl. 1.30 (ferming) — Munkaþverá, annan hvítasunnu dag (ferming). Gjafir og áheit til Munkaþver árkirkju: — Frá ónefndri konu kr. 200.00. — Með þakklæti mót tekið. Sóknarprestur. Áheit: Fyrir nokkru misstu skipverjar á togaranum Kald- bak út mann. Þá hétu þeir á Slysavarnaleild kvenna á Ak., sem varð vel við, því manninum varð bjargað. Kvennadeildinni bárust síðar kr. 2:700.00 af þessu tilefni. — Beztu þakkir. Sess- elja Eldjárn. Frá Ferðafélagi Akureyrar: Gönguferð á Tröllafjöll á upp- stigningardag, ef veður leyfir. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 6 í dag (miðvikudag). — Gengið á Kerlingu á sunnudag. Lágt verður af stað frá Hafnarstræti 100 kl. 10 f. h. — Þátttaka til- kynnist Jóni Samúelssyni, afgr. Dags, sími 1166, fyrir hádegi á laugardag. HUNANG er lioll fæða. — Fæst í VÖRUHÚSINU H.F. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. Sundfólk í K. A. og Þór er hvatt til þess að sækja vel sund tímana á mánudögum, miðviku dögum og föstudögum frá kl. 8—10. Þjálfarar: Leifur Tómas- on, skriðsunl og Valgarður Egilsson, bringusund. Sundmót ákveðið 31. maí. Sundráð Í.B.A. Mæðradagurinn er á sunnud. kemur. Mæðrablómin verða seld á götum bæjarins og einn- ig verður Blómabúð KEA opin frá kl. 10 f. h. til 1 e. h. Bæjar- búar eru hvattir til að kaupa blóm og merki mæðradagsins, og styðja hið góða málefni, eins og þeir hafa jafna áður gert. I. O. G. T. St. Brynja no. 99 heldur fund að Bjargi fimmtud. 11. maí kl. 8.30 e. h. — Fundar- efrii: Inntaka nýliða. Sumar- starfið undirbúið o. fl. — Mætið öll. Æðstitemplar. Læknavagt: Miðvikudag 10. maí Inga Bjöimsdóttir, sími 2611; fimmtudag 11. maí Sig- urður Ólason, sími 1234; föstu- dag 12. maí Ólafur Ólafsson, sími 1211; laugardag 13. maí Er lendur Konráðsson, sími 2050; sunnudag 14. maí Erlendur Kon ráðsson, sími 2050; mánudag Sigurður ’ Ólason, sími 1234; þriðjudag 16. maí Bjarni Rafn- ar, sími 2262. Mæður! Þið, sem ætlið að hafa börn ykkar í leikskólanum í sumar, talið við mig sem fyrst. Eorstöðukona, sími 1849. Bifreiðaskoðun. Miðvikudag 10. maí A-501—625, föstudag 12. maí A-626—700, mánudag 15. maí A-701—775, þriðjudag 16. maí A-776—850. Hraðfryst velt upp úr raspi. Tilbúið á pönnuua. Iír. 15.00 pakkinn. KJÖTBÚÐ K.E.A. Vinsamlegast pantið til helgarinnar á föstudög- um, vörur, er senda á lieim á laugardögum. KJÖTBÚ9 K.E.A. kemnar aftur. KJÖTBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.