Dagur - 10.05.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 10.05.1961, Blaðsíða 3
3 TRJÁPLÖNTUR Aígxeiðsla á plöntum hefst næstu daga. — Tekið við plöntum í síma 1464. SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA. ÖNGULSSTAÐAHREPPUR SKRÁR um tekju- og eignarskatt, iðgjöld til Almánna- trygginga, slysatryggingargjöld, skyldusparnað og tryggingarskyldar vélar, liggja frannni að Þverá frá og með 10. til 24. maí þ. á. SKATTANEFND. Væntanlegir ódýrir ítalskir netnylonsokkar VIOLET með tvöföldum sóla. ^pöruóalan HAFNARSTRÆTI I0<f AKUREY8I Falleg LOÐKRAGAEFNI einnig heppileg í púða og marg't fleira. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 HEKLUGARN D.M.C., hvítt, nr. 20—90. BROÐERGARN livítt nr. 8—14. TVINNI hvítur, svartur, mislitur. VEFNAÐARVÖRUDEILD Við viljum vekja athygli yðar ó því, að lánasfofpanir gera kröfu um að útihús þau sem lánað er úf á, séu brunatryggð fullú verði. Samvinnutryggingar taka að sér slíkar brunatryggingar með beztu fáanlegu kjörum. Iðgjald fyrir hús, sem byggt er eingöngu úr steini er aðeins kr. 80,00 á ári fyrir 100 þúsund króna tryggingu. Ef þér hafið ekki þegar brunatryggð útihús yðar, þá látið það ekki henda yður að vera með þau ótryggð. SAMVINNLJTRYGGINGAR Umboð um allt land RUNNAR OG TRÉ GARÐEIGENDUR! Nú er rétti tíminn að gróðursetja. Bjóðum yður eftir- taldar tegundir blómstrandi runna: Ðögglingskvist, Snjóber, Garðarósir, 2 teg., Sólber. Einnig trjátegundirnar: Gullregn, Álin, Elri, Hegg, Víðir, 3 teg., Rauðgreni, Blágreni, Lerki og Fjallaþin. Plöntusalan opin frá 8—10 á kvöldin að Lögbergs- götu 7. Brynjar Skarphéðinsson, sími 2457. N Ý ÍBÚÐ á ytri brekkunni til sölu, 3 herbergi, eldhús, bað og geymslur. Þvottahús og miðstöð sérstök fyrir íbúðina. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Síinar 1459 og 1782. Oss vantar nokkrar STÚLKUR TIL STARFA KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Hestamaimafélagið Léttir heldur FÉLAGSFUND á Kaupangsbakka uppstign- ingadág kl. 5 e. b. (að aflokinni æfingu). Rætt um liestliúsið á Eyrarlandshol'ti og Kaupangs- bakkann. STJÓRNIN. AÐYÖRUN frá Trésmíðafélagi Akureyrar Að marggeínu tilefni tilkynnist hér með að algjörlega er óheimilt að láta réttindalausa menn vinna hvers konar trésmíðavinnu, þar, sem það er skýlaust brot á iðnlöggjölinni. öll slík brot verða skilyrðislaust kærð án tafar. EFTIRLITSN EFN D T. F. A. TVÆR STÚLKUR VANTAR til starfa í eldliús Heimavistar Menntaskólans frá 14. maí til 1. júní. Upplýsingar lijá ráðskonunni í símum 1132 og 2386. HÚSNÆÐI ÓKAST Þar sem í athugun er að kaupa húseign f'yrir starfsemi Áfengis- og Tóbaksverzlunar Ríkisins á Akureyri er hér með' auglýst eftir húsnæði til kaups fyrir útsölu og birgðageymslu. Tilboð skulu send Aðalskrifstofu Áféngisverzlunar Ríkisins, Hverfisgötu 4—6, Reykja- vík fyrir 17. þ. m. Áfengisverzlnn Ríkisins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.