Dagur - 21.06.1961, Blaðsíða 4
4
5
Stjórnarstefnan hefur mis-
tekizt herfilega
KARL KRISTJÁNSSON alþingismað
ur flutti snjalla ræðu á kjördæmis-
þinginu á Laugum á sunnudaginn,
sem hann kallaði veðurfarið í pólitík-
inni. Hann benti á, að fyrir Framsókn
arflokkinn hefði síðasta Alþingi ver-
ið fremur leiðinlegt, þar sem flestar
tillögur þingmanna úr þeim stjórn-
málaflokki hefðu verið felldar. Þó
myndu stjórnarflokkarnir hafa geng-
ið enn lengra í öfuga átt ef Framsókn-
armanna hefði ekki notið við og
nefndi hann landbúnaðarmálin í því
sambandi. En stjórnarsinnar voru
heldur ekki hamingjusamir og höfðu
orðið fyrir miklum vonbrigðum. Þeir
áttu von á afrekum og að atvinnuveg-
irnir yrðu reknir án styrkja, sparnað-
ur aukinn í meðferð fjármuna hjá
hinu opinbera og leiðin til bættra lífs-
kjara væri fundin, jafnframt væri er-
lend skuldasöfnun úr sögunni, enda
ekki fært lengra. Vonbrigðin spruttu
af því, að allt þetta hafði mistekizt.
Fjárlögin hækkuðu um þriðjung á
einu ári. Yfir 300 milljónuin er varið
til niðurgreiðslna. Bátarnir gátu ekki
greitt 90 milljóna vátryggingagjöld og
varð ríkið að hlaupa undir bagga.
Vegna togaraútgerðarinnar var stofn-
að til lánadcildnr við Seðlabankann,
meðal annars vegna þess, hve vaxta-
gjöld lögðust þungt á. 400—500 millj-
ónir voru nefndar í því sambandi.
Bændur þyrftu hliðstæða hjálp til að
breyta lausaskuldum í löng lán með
viðráðanlegum vöxtum.
Ræðumaður gat þess, að Jónas Pét-
ursson, alþingismaður, hefði verið
sendur í útvarp með þann boðskap
ríkisstjórnarinnar, að farið yrði fram
á það við bankana, að leysa þetta mál
á framangreindan hátt. Þetta var gert
til þess að friða bændur. Sparnaður
hins opinbera hefði orðið með samein
ingu tóbaks- og áfengsverzlunar ríkis
ins, en þá væri upptalið. Utþenzla
hefði orðið á mörgum sviðum, svo
sem með hinum mörgu nýju embætt-
um vegna nýrra bankalaga, stórauk-
inna veizluhalda o. fl.
Árið 1960 voru tekin meiri lán er-
lendis en dæmi voru til áður, eða
rúml. einn milljarður króna. Skulda-
söfnun út á við jókst stórlega, bráða-
birgðalán voru tekin í stórum stíl til
eyðslu í verzlun og viðskiptum.
Verzlunarjöfnuður varð óliagstæður
um 800 milljónir króna og greiðslu-
hallinn 740 milljónir króna.
Þá vék ræðumaður að tekjurýrnun
fólks, sérstaklega þess, sem lægst
hefði launin, þrátt fyrir fjölskyldubæt
urnar .Skattar og útsvör hefðu lækk-
að mest á hátekjumönnum og rniðaði
sú breyting að því að gera þá ríku
ríkari en hina fátæku enn fátækari.
Ræðumaður benti á, að stefna núvcr-
andi stjórnar væri andstæð þeirri
þróunarstefnu, sem Framsóknarfl.
berðist fyrir og þetta kæmi æ betur
í ljós. Stcfna núverandi stjórnar hcfði
átt að leiða farsæld yfir þjóðina, en
varð hagnaður fárra. Mannfólkið yndi
því ekki að leggjast í hýði og sjúga
hramminn. Leiðin til bættra Iífskjara
væri sú, að auka framleiðsluna og
framfarirnar í landinu og þar að
þyrftu félagsleg samtök að vinna hik-
Jaust og gegn samdráttarstefnu nú-
verandi stjórnar. □
Vinabæjarheimsókn knatlspyrnumanna
ú>
I
I
I
V
G
£
Ö
5
©
*
Þðrarinn Eldjárn
(Bragur sendur Þórarni Eldjárn til Reykjavíkur á 75 ára
afmælinu. Þórarinn kveður:)
X
©
X
©
I
4-
é
•5*
*
4k
•>*
*
I
£
&
t
&
I
?
1
£
I
I
I
I
I
I
t
íi'c
©
I-
X
©
£
v,c
£,
l
Örlög voru aldrei grimm,
æskan fremur ljós en dimm;
sé ég árin 75
silast fram úr djúpi.
Týnt er sumt og annað hulið hjúpi.
Hugar lít ég heiði blátt.
Hef ég iðkað grið og sátt,
fjanda nokkurn aldrei átt,
— hvað áum þótti miður.
Já, lítt hefði Agli líkað þessi siður.
Skal ég setja’ í blaðið brot
og báti stríðsins ýta’ á flot,
slá svo íhald allt í rot,
illsku hrista skankann,
og eyfii’zkt gullið sækja’ í Seðlabankann?
Á ég þessu þá með sleif
í þyrping kasta’ á víð og dreif?
í æðum rennur Egils leif,
ósköp væri gaman
að sjá menn berjast, blóðuga í framan.
En ekki mun ég þora það,
þótt ég forðum klyfi’ í spað,
því slagnum mundi slæðast að
slysavarnakona.
Að móðga hana er nú svona og svona.
Því skal aldinn iðka ró,
hér áður gei’ði’ eg meira’ en nóg,
Snorra bæði beit og sló
— bara hi’eint í klessu.
Svo á eftir svaf ég undir messu.
Ég taka vil í lurg á lýð,
— þótt lengi forðast hafi stríð —
svo berrössuðum blæði um hríð,
— Úr bjánum gei’a svinna —
svo helvízk beinin hætti' ekki að vinna^
Nú upp skal hefja annað lag,
og ungum fela þjóðarhag,
en það er svo um þennan dag,
að þýtur blítt í greinum,
og sumum’ er hvíslað bai’a að mér einum.
Þótt margt sé liðið, vel ég veit,
að víst er gamla sólin heit,
og nyrðra ljómar svarfdælsk sveit,
þótt svalan blási’ um grasið.
Æ, helltu, Kristján, koníaki í glasið!
Mcð kærri kveðju frá Erni Snorrasyni.
X
%
X
<3
4-
t
<3
■V
X
<3
X
X
t
f
i!'-
1
|
f
Í
f
f
<3
<3
-V
íS
<3
*
<■
X
<3
4-
X
<3
4-
X
<3
4-
t
©
4-
4-
|
<3
4-
t
|
f
1
X
f
f
I
I
>3
4-
X
©
4-
X
■3
4-
.'i'.
|
3
4-
f
•3
4-
f
4- «S?.
Stórþingið fjallaði um fiskeldi
AKUREYRARBÆR og íþrótta
bandalag bæjai'ins hafa á hendi
móttökur góðra gesta, sem hing
að eru væntanlegir á fimmtu-
dagskvöld. Hinir góðu gestir
eru knattspyi'numenn frá Rand
ers í Danmöi'ku, vinabæ Akur-
eyrar. Þeir verða fast að 20 tals
ins, vel þjálfaðir menn frá A-
liði Freja. í fyrra léku Akureyr
ingar við B-lið sama félags. —
Farai’stjórar þeirra eru, Kurt
Möller og Hei'luf Sörensen. Og
hér leika þeir svo sinn fyrsta
knattspyrnuleik á íslenzkri
grund á laugardaginn við Ak-
RANDERS er gamall bær, sem
rekur kaupstaðarréttindi sin til
ársins 1302, en saga staðarins
er mikið eldri. Randers er á
austur Jótlandi við samnefnd-
an fjörð, þar sem Guden-áin
kemur til sjávar. Randers er
legu sinnar vegna mikil ssm-
göngumiðstöð og vei'zlunarbær.
Fyi'i'um var talið, að 13 þjóð-
vegir lægju að Randei's og enn
í dag kvíslast þaðan samgöngu-
leiðir í allar áttir: þjóðvegir og
járnbi'autarlínur í suður, vest-
ur og norður og sjóleiðin til
austui's.
Randers er fimmti staei’sti
bær Danmei’kur, með um 50.000
íbúa, sem fjölgar stöðugt, enda
stækkar bærinn ört, nýjar bygg
ingar rísa af grunni, stórar og
smáar, og atvinnulífið er með
blóma, Ymis konar iðnaður er
stærsti atvinnuvegur bæjarins.
Má í því sambandi nefna kaðla-
og tógaframleiðslu, hanzkafram
leiðslu, framleiðslu járnbraut-
arvagna og alls konar landbún-
aðarvéla. Vei'zlanir og önnui'
fyi’irtæki í Randers eru talin
um 1100. Svo sem að líkum læt-
ur eru ýmsar gamlar byggingar
í Randei’S. Gömul bindings-
vei’kshús eru þar allmöi’g, kirkj
ur og klaustur. En kunnasta
byggingin frá fyrri tímum er
„Heilagsandahúsið". Ráðhúsið
er fi’á því á 18. öld, það er stein
hleðslubygging, sem vegna
breytts skipulags var flutt til
um nokki’a metra árið 1930. í
nágrenni Randers eru ýmsir
kunnir staðir og byggingar, svo
sem herragarðurinn á Gl. Est-
ureyringa og annan á mánudag
inn. í Reykjavík leika þeir svo
að síðustu einn leik við KR,
hinn 29. þ. m. í þessu liði eru
m. a. leikmenn úr unglinga-
landsliðinu, hei'mannalandsliði
og józka úrvalinu.
Móttökunefnd, undir stjórn
Harðar Svanbergssonar, skýrði
fréttamönnum fi’á tilhögun í
sambandi við móttökur hér og
dvöl hinna ei’lendu gesta.
Klukkan hálf fimm á laugar-
daginn leikur Lúðrasveitin á
íþróttavellinum, formaður ÍBA
og fleiri flytja ávörp áður en
rup, þar er herragarðssafn, hið
eina sinnar tegundar í Dan-
mörku. í Randers eru margir
lystigarðar og íþróttasvæði, m.
a. fyrir knattspyrnu og tennis.
Randers-búar gera mikið til
að laða til sín gesti og til að fá
fólk og íyi-irtæki til að setjast
þar að. í þeim tilgangi stai’far
sérstök skrifstofa á vegurn bæj-
ai'ins til að veita atvinnufyrir-
tækjum fyrirgreiðslu, ekki sízt
nýstofnuðum fyrii’tækjum og
fyi’irtækjum annars staðai’, sem
hefja vilja atvinnurekstur þar.
Síðan Akureyri gei’ðist vina-
bær Randei's eftir lok síðustu
styrjaldar, hafa bæði fyrrver-
andi og núverandi bæjarstjórar
Akureyrar heimsótt Randers og
hlotið þar afburðagóðár móttök
ur og fyrirgi'eiðslu. Á vinabæja
móti hér 1958 heimsóttu Akur-
eyri m. a. boi'gai'stjórinn í Rand
ers, Svend Tingholm, framkv.-
stjóri bæjai-ins, E. O. Castberg
og einn af þingmönnum bæjar-
ins, Asger Jensen. Hópur
menntaskólanema frá Randei's
kom hingað til Akureyrar
ásamt nokkrum jafnöldrum sín
um frá hinum vinabæjunum í
júní 1959. Knattspyi'numenn frá
Akureyri heimsóttu Randers í
fyi’rasumar og nú er sú heirn-
sókn endurgoldin með heim-
sókn knattspyrnumanna frá
Randei's, sem getið hafa sér góð
an orðstír í heimalandi sínu.
Akureyi'ingar bjóða þessa
góðu gesti velkomna til Akur-
eyrar og vona, að dvöl þehra
hér verði þeim ánægjuleg í alla
staði. □
knattspyi'nuleikurinn hefst.
Bæjai'stjói'n mun hafa boð inni
og farin verður skemmtiför um
Þingeyjarsýslu og dagamunur
verður gerður á fleiri vegu,
vegna hinnar kærkomnu heim-
sóknar. □
| Sulturinn - elzti f
I fjandi mannsins \
„SULTURINN er elzti og harð-
svíraðasti fjandi mannsins,“
sagði Charles H. Weitz, sá er
samræmir aðgerðir FAO (Mat-
væla- og landbúnaðai’stofnunar
S. Þ.) í baráttunni fyrir „frelsi
frá hungi’i“, þegar hann hitti
blaðamenn í Kaupmannalxöfn
ekki alls fyrir löngu. „Það er
erfitt að trúa því, þegar við lít-
um á vísindalega og tæknilega
sigra samtímans, að rúmur
helmingur allra íbúa jarðai’inn-
ar (1500 milljónir) svelti enn,
sé vannærður eða neyti rangr-
ar fæðu.“
FAO hefur hafið bai’áttu sína
til að finna lausn á þessu geig-
vænlega vandamáli. Stofnunin
hvetur ekki fólk til að gefa þeim
sem svelta mat, því það er eng-
in lausn á vandanum, en hún
biður í'íki, einkasamtök, kirkj-
ur, verzlunar- og iðnaðarfyrir-
tæki, skóla og klúbba, vei'ka-
lýðsfélög — í stuttu máli borg-
ara í öllum stéttum — um að
taka höndum saman og hjálpa
íbúum hinna vanþróuðu landa
til sjálfshjálpar. Til að koma öll
um þessum sundui'leitu hópum
saman og hefja raunhæft starf
er fyi’sta skrefið að setja upp
framkvæmdanefndir í öllum
löndum. □
HEIMA ER BEZT
JÚNÍHEFTIÐ flytur forsíðu-
mynd af séra Benjamín Krist-
jánssyni á Laugalandi og gi'ein
um hann sextugan eftir ritstjór
ann, Ágúst Lárusson ski'ifar
greinina, Harmengi og Sprengi-
brekka, Snoi-ri Sigfússon um
sjóslys í Svarfaðardal 1898 og
Halldór Stefánsson skrifar um
orminn og skrímslin í Lagar-
fljóti. Þá eru í heftinu fugla-
kvæði eftir Hallgrím frá Ljár-
kógurn, þáttur Stefáns náms-
stjóra, þættir um skóga, fram-
haldssögui-nar o. fl. □
HEÍLSUVERND
TÍMARIT Náttúrulækningafé-
lags íslands 2. hefti 1961 er ný-
komið út. Efni ritsins er meðal
annai's þetta: í þýzku náttúru-
lækningahæli, Tannskemmdir
meðal frumstæðra þjóða, Vel
meint hughreysting, Fæðið í
Heilsuhæli N. L. F. í., Tann-
skemmdir skólabarna í Kaup-
mannahöfn, Sykuráróður, Lifr-
arsjúkdómar í Þýzkalandi, Frá
Hunzalandi, Gjafir, Tregar
hægðir og parafínolía, Spurn-
ingar og svör, Ráðskona Heilsu
hælis N. L. F. í„ Á víð og dreif
og fleira. □
FYRIR skömmu var til um-
ræðu í Stórþingi Noregs rækt
í'egnbogasilungs, sem talinn var
allt að því lax-ígildi og betri
tegund en aurriði sá, sem Danir
og Japanir selja nú á heims-
markaði fyrir tugmilljónir
króna. Var bent á, að Danir
flyttu út í’æktaðan silung ár-
lega fyrir um 40 millj. króna.
Héldu þeir sig mest við 200 gr.
stærðina. Var talið að þessi
framleiðsla þeirra væri þó að-
eins dropi í hafi samanborið við
eftirspurn Ameríkumanna.
í þingræðum þessum kom í
ljós, að Búnaðarráðuneytið
væri fúst til að styðja og styi'kja
rannsóknir og tilraunastarfsemi
á þessum vettvangi og veita
leiðbeiningar, og gæti jafnvel
komið til mála, að ríkið léti
stofna tilraunastöðvar í þessum
tilgangi. í sveit skammt frá Ála
sundi hafa bræður tveir stund-
að rækt regnbogasilungs með
góðum árangri undanfarin ár.
Var minnst á það í umræðunum
á þingi. Eiginlega er silungur
þessi ferskvatnssilungui’, en 2—
3 ára gamall þrífst hann vel í
sjó og þroskast þá ört.
Að loknum umræðum á þingi
var samþykkt í einu hljóði til-
laga sú, að ríkið veitti fé til
ræktar lax og silungs með at-
vinu fyrir augum. Þetta þui'fa
íslendingar að athuga. □
Ráðhúsið í Randcrs og Nils Ebbesen-styttan er lcngst til vinstri.
RANDERS
VINABÆR AKUREYRAR í DANMÖRKU
Lysftgarðurinn íær viðurkenningu
Hann er nú opinn almenningi - Metnaðarmál
bæjarbúa að ganga þar vel og snyrtiiega um
LYSTIGARÐUR AKUREYRAR var opnaður á föstudaginn var
eða nokkru síðar en venja er. Margt stendur þar í blóma um þetta
leyti og yfirleitt er garðurinn fallegur og hinn ágætasti staður
til að eiga stund með fögrum gróðri, anda að sér blómaangan og
bjarkarilmi og til þess að læra grasafræði því þar er sérstakt safn
íslenzkra plantna.
Gróðursetning í Vestnes-præstcgaardskov. Fremri röð frá vinstri:
Björn Þórðarson, Akureyri; Hólmfríður Jóhannesdóttir, Borgar-
firði; Auður Jónsdóttir, Kópavogi; Þórunn Matthíasdóttir, Hvols-
velli; Jón Pálsson, Reykjavík; Haraldur Líndal, Langadal;
(Einar skógarvörður, norskur); Gígja Sigurbjörnsdóttir, Skaga-
firði. Aftari röð: Pálína Pétursdóttir, Sauðárkróki; Hallvarður
Sigurjónsson, Reykjavík; Ingólfur Ingólfsson, Kjalarnesi; Guðm-
undur Lýðsson, Sandvík, Flóa; Guðrún Jónsdóttir, Hafnarfirði;
Brynjar Halldórsson, Axarfirði, Arnór Karlsson, Akureyri. Aftast
t. h.: Viðar Tryggvason, Akureyri, (Karl skógarvörður, norskur.)
í Lystigarðinum eru yfir 1500
tegundir trjáa, runna, blóma og
annarra plantna, íslenzkra og
erlendi'a. íslenzka plöntusafnið
telur nú 380 tegundir og í það
vantar enn um 50, af þeim, sem
taldar eru til íslenzki-a plantna.
Gei'ður hefur verið í garðin-
um ofui’lítill lækur, tjörn og
foss. Þetta eru smávaxin mann
virki en skemmtileg og minna
á, að e. t. v. mætti bæta við
mosa, steinum og jafnvel sil-
ungum til að fullkomna þetta
sköpunai-verk.
Samkvæmt reynzlunni mun
þess full þöi’f að hvetja til
góðrar umgengni í Lystigarðin-
um, og rjúfa hvergi þá helgi
staðarins, sem konui' á Akur-
eyri, ásamt skaparanum, eiga
heiðurinn af. Það vei'ður að at-
hugast, að Lystigarður Akur-
eyrar er ekki barnaleikvöllui'.
Blómin eru til þess að horfa á
þau, en ekki til að slíta þau upp
og að hundruðum nafnmei'kja
má hvei'gi í'óta. Það ætti ekki
að þurfa að taka það fram, að
ekki má tálga börk af trjám eða
skera toppa af litlum trjám. Svo
mega boi'gai’ainir ekki bi'jótast
inn í Lystigarð Akureyrar til
þess að grafa eftir maðki eins
og hænsn. Á þetta er drepið
vegna þess, hve umgengni er
enn ábótavant á fögrum stöðum
almennt og að gefnu tilefni frá
fyi-irfarandi sumrum í Lysti-
garðinum.
HÚSMÆÐRASKÓLANUM að
Staðai'felli í Dalasýslu var sagt
upp sunnudaginn 14. maí Hófst
athöfnin á því, að gengið var í
kii-kju. Þar söng messu sr. Ás-
geir Ingibei'gsson, prestur í
Hvammi, en si’. Ingiberg J.
Hannesson, prestur að Hvoli í
Saurbæ, þjónaði fyrir altai'i.
Aðah’æðuna við skólaslitin
flutti frú Kristín Guðmunds-
dóttir, forstöðukona. Alls hafa
24 námsmeyjar notið kennslu í
skólanum á liðnum vetri, um
lengri eða skemmri tíma. Full-
skipaður getur skólinn tekið við
28—30 nemendum allan vetur-
inn. Heilsufar var ágætt í skól-
anum. Fæðiskostnaður var kr.
21.00 pi’. dag. Handavinnusýn-
ing námsmeyja var opnuð á
laugardag. Var þar sýnt rnart
eigulegra og fagurra muna. —
Ilæstu einkunnir við burtfarai'-
próf hlutu Anna Sigríður Jóns-
dóttir, Akureyri, 9,34, Guðrún
Björnsdóttir, Akureyi'i, 9,26 og
Svanhildur Jónsdóttir, Skála-
nesi, Barðastrandasýslu, 8,74. —
Kennarar við skólann eru, auk
forstöðukonu, frk. Ólöf Hulda
íslenzka plöntusafnið í Lysti
garði Akureyrar er mjög merki
legt og ættu menn að leggja á
sig nokkui’t ómak til að kynnast
því. Þar eru samankomnar um
380, og vantar aðeins um 50 teg.
til að þar séu á einum stað allar
íslenzkar plöntur.
Menntamálaráð hefur til-
kynnt, að náttúrufræðideild
Menningarsjóðs ætli að leggja
garðinum 10 þús. krónur til
styi'ktar starfseminni á þessu
ári. Þetta er góður styrkur, og
einnig mikils um það vert að
fá þá viðurkenningu, sem styrk
veitingin bendir til. □
NÝLEGA er hópur íslendinga
kominn heim úr skógi’æktai’íör,
sem farin var á vegum Skóg-
ræktarfélags íslands til Noregs.
Það var 60 manna hópur, sem
héðan fór og þar af 6 frá Skóg-
sæktarfélagi Eyfii’ðinga, en í
skiptum komu 53 Norðmenn til
ísl.ands sömu erinda, og var lít-
illega sagt frá komu nokkurra
þeirra til Norðurlands hér í
blaðinu nú fyrir skömmu.
Ferðin til Noregs hófst að
morgni 31. maí til Vigra-flug-
vallai’ins við Álasund, en heim
var komið um hádegi 13. júní
og lent á Keflavíkurflugvelli.
Skógi’æktarfélög í Sunnmæri
og Romsdal tóku á móti hópn-
Kaiisdóttir, er kennir vefnað o.
fl. og frk. Guði'ún Jensdóttii',
matreiðslukennari, en hin síðar
nefnda hefur starfað við skól-
ann í 11 ár af miklum dugnaði
(Fx-amhald á bls. 7)
um. Þeir, sem skipuðu móttöku
nefndina voru: Ivar Grövik,
Hans Berg og Ringset-feðgar.
um höfðu skipulagt ferðina,
greiddu götu íslendinganna
eins og bezt varð á kosið.
En tilefni fei’ðai’innar var að
gróðursetja skógai’plöntur á
norskri grund og kynnast landi
og fólki. Hópnum var skipt í
fjóra 15 manna hópa, sem unnu
á ýmsum stöðum undir hand-
leiðslu noskra skógræktar-
manna.
Jafnhliða skógræktinni voru
fjölbx-eytt ferðalög og skemmt-
anir margs konar og lögðu
Norðmenn áherzlu á að gefa
íslendingum sem flest og bezt
tækifæri til að kynnast noi’sku
þjóðlífi og sem flestu fólki.
Landar sáu og heyrðu margt,
er þeim þótti nýstárlegt. Til
dæmis var komið á bóndabæ
einn og plantað þar nokkuð.
Bóndinn þar var sjötugur. Hann
hafði sögunai-vél og kassagerð
og vinnur timbrið úr eigin skógi
sem hann sjálfur gróðui'setti á
yngri árum og jók þetta veru-
lega áhuga íslendinganna.
Noi'ska ríkið leggur ínikið
kapp á skógrækt í landinu og
greiðir það 50% af kostnaði við
skógrækt, en hvert hérað greið-
ir auk þess 25% af kostnaði svo
einstaklingui’inn leggur aðeins
fram 25%. Og ef skógi'æktar-
maður vinnur meira að skóg-
rækt í eigin landi en sem svar-
ar 25% kostnaðar, greiðir hið
opinbera honum það sem frarn
yfir er.
í Sunnmæri og Romdalshér-
aði eru gróðursettar 6—7 millj.
trjáplantna ái'Iega og mun það
vera nokkuð meira en meðaltal
í öðrum héruðum. En íbúar
þessara héraða samanlagt munu
álíka margir og allir íslending-
ar.
Uppeldisstöðvarnar hafa ekki
undan að ala upp skógarplönt-
urnar, en ýmsir bændur hlaupa
þá undir bagga með því að
kaupa 2ja ára plöntur úr upp-
eldisstöðvunum fyrir 22 norsk-
ar krónur þúsundið, fósti-a þær
í tvö ár og selja þær þá á 78
krónur þúsundið.
Allar móttökur í Noregi voru
með afbrigðum góðar og Norð-
menn báru íslendingana á hönd
um sér, sagði Björn Þói’ðai’son
ski’ifstofumaður á Akureyri í
stuttu viðtali við blaðið eftir
heimkomuna. Hann bað blaðið
að færa öllum beztu þakkir hér
heima og í Noregi, fyrir ágætan
undii’búning ferðarinnar, farar-
stjóranum Jóni Helgasyni og
samferðafólkinu öllu beztu
kveðjur og þá sérstaklega hóp
númer þi’jú.
Þáttakendur frá Skógi’æktar-
félagi Eyfirðinga voru þessir:
Björn Þórðarson, Arnór Karls-
son, Ríkey Guðmundsdóttir,
Viðar Tryggvason, Sigfús Hall-
grímsson Ytra-Hóli og Jónas
Halldói’sson Rifkelsstöðum. □
liiiiiiimiiiiHiiiiimiiiiimmiiimiiiiimimmiiiiiiiii*
IÐagurI
kemur næst út á niiðvikudaginn
kemur, 28. júní. — Öll handrit
þurfa að berast blaðinu fyrir há
degi á þriðjudag, annars verða
þau að bíða.
Fjellstua við Álasund. Þar voru fslendingarnir í boði hinnar
norsku móttökunefndar og síðar í boði bæjarstjórnar Álasunds.
Húsrtiæðraskó!inn á Sfaðarfefíi
Þessir menn, sem ásamt öðr-