Dagur - 23.08.1961, Blaðsíða 3
3
Itneosi skemmlSsamkoma
að
Framsóknarfé-lög Suðui-Þingeyjarsýslu halda héraðs-
mót (almenna skennntisamkomu) að Laugum í Reykja
dal laugardaginn 26. þ. m.
HELZTU DAGSKRÁRATRIÐI:
1. Ræður: Ilermann Jónasson, fyrrv. forsætisráð-
herra, og-Jngvar Gíslason, alþingismaður, tala.
2. Gamanþættir: Gestur Þorgrímss. leikari flytur.
3. Söngur: Jóhann Konráðsson og Kristinn Þor-
steinsson syngja. Undirl. annast Askell Jónsson.
4. Dans: Kóral-hljómsveit Mývetninga leikur fyr-
ir dansinum.
Karl Kristjánsson alþingismaður setur samkomuna
og stýrir henni.
Samkoman hefst kl. 8.30 að kvöldi.
GÓLFTEPPAHREINSUN í HEIMAHÚSUM!
í nokkra daga verður maður frá okkur
staddur á Akureyri með GÓLFTEPPA-
ÍIREÍNSUN ARVÉL.
„HREIN TEPPI eru prýði heimilisins.“
VÖNDUÐ VINNA.
ÞRIF H.F.
SÍMI 1842.
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vangreidds sölu-
skatts fyrir 2. ársfjórðung þessa árs og eftirstöðvar
frá fyrri tíma.
Sámkvæmt heimild í 12. gr. laga nr. 10, 1960, sbr. lög
rir. 83, 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja
hér í umdæminu, sem skulda söluskatt eða eftirstöðv-
ar af útflutningssjóðsgjaldi, stöðvaður verði gjöldin
eigi greidd fyrir næstk. mánaðamót, þar til gerð hafa
verið full skil á skattinum.
Séu gjöld þessi ekki greidd fyrir n. k. mánaðamót,
falla dráttarvextir á nýju gjöldin og hækka á þeim
eldri.
Akureyri 16. ágúst 1961.
Bæjarfógetinn á Akureyri og
sýslumáour Éyjafjarðársýslu.
Tvær stúlkur geta ferigið starf við Landssímastöðina
á Akureyri frá 1. september n. k. og tvær stúlkur verða
ráðnar við skeytaafgreiðslu frá 15. septenrber.
Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og
menntunar, sendist mér fyrir 27. ágúst.
SÍMASTJÓRINN.
ATVINNA!
Yantar nakkrar stMkur nú þegar. Helzt
vanar saumaskap. Uppiýsingar i síma 1938.
SKÓGERÐ IÐUNNAR
SKINNHANZKAR
brúnir, drap, svartir.
Verð kr. 264.00.
VERZL. ÁSBYRGI
Imikaupatöskur
nýkomnar.
VERZL. ÁSBYRGI
NÝKOMÍÐ!
HÁRLAKK
HÁRRÚLLUR
HÁRSPENNUR
„ELIDA“ SHAMPOO
BÓMULL í pokum
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR H.F.
í ÚTÍLEGUNA:
POTTASETT kr. 405.00
3 pottar, ketill, 2 pönnur
POTTASETT kr. 290.00
2 pottar, ketill, 2 pönnur
FERÐ AIINIFAPÖR
3 stk.
TJALDSPEGLAR
TJALDFATASNAGAR
TJALDHÆLAR, 2 teg.
TJALD-
STREKKJARAR
Póstsendum.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
Verkfærakassar
Réttingarsett
fyrir bifreiðaverkstæði
Rafmagnsborvélar
tveggja og fjögurra hraða
Eorpatrónur
Væntanlegt á næstunni:
Rafmagnsmótorar
allar stærðir
Vatiisdæliir
margar gerðir
Loftræstiviftur
ATLABÚÐIN
Strandgötu 23.
Sími 2550.
Skólarnir taka til starfa laugardaginn 2. sept. n. k. kl.
10 árdegis. A&t.i þá öli börn i’ædd 1952, 1953 og 1954.
Tilkynna þarf forföll. Kénnaralundur föstudaginn 1.
seþteinber kl. 2 síðdegis.
SKÓLASTJÓRÁRNIR.
STAÐARFELL
Enn geta nokkrar námsmeyjar i'engið skóiavist í hús-
mæðraskóianum að Staðaríelli á komandi vetri.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. september til
forstöðukonunnar, frú Kristínar Guðmundsdóttur,
Hlíðarvegi 12, Kópavogi, sími 23387, senr veitir alla
frekari \ itneskju um skólastarfið.
Þurrkaðir ávextir:
Perur - Apríkósur - Epli
Sveskjur - Rúsínur - Gráfíkjur
Ferskjur - Kúrennur
Blandaðir ávextir - Döðlur
NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTÍBÚÍN
r
Tveir ungir iiienii óskast til náms í kjöt-
iðnaðL - Til greina kæmu stúlkur ekki
yngri en 16 ára.
PYLSUGERÐ
HÉRAÐSMÓI U.M.S.E.
ÍÞRÓTTAKEPPNIN hefst á íþróttavellinum á Akur-
eyri föstudaginn 25. ágúst kl. 8 e. h. Keppt verður þá
í 110 m gTÍndahlaupi, 400 m hlaupi, stangarstokki og
4x100 m boðhlaupi karla og kvenna.
Kl. 4 e. h. á laugardag he-ldur keppnin áfram að
Laugarborg.
Sunnudaginn 27. ágúst kl. 3 e. h. hefst SAMKOMA
í Laugarborg.
DAGSKRÁ:
1. Ávarp: Þóroddur Jóhannsson form. U.M.S.E.
2. Ræða: Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson.
3. Söngur: Kvartett úr karlakórnum Gevsi. —
Stjórnandi: Árni Ingimundarson.
4. Upplestur: Rósberg G. Snædal rithöfundur.
5. Lokakeppni í frjálsum íþróttum.
DANSLEIKIR verða að Laúgarborg laugardags- og
sunnud'agskvöld frá kl. 9 e. li.
Hljómsveit Birgis Marinóssonar leikur.
Sætal’erðir.
UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR.