Dagur - 23.08.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 23.08.1961, Blaðsíða 2
2 DAGANA 12. og 13. ágúst fór fram Norðurlandsmeisíaramót að Laugum í Reykjadal. Mótið var sett kl. 4 síðdegis á laugar- dag af form. HSÞ, Óskari Kringlukast: 1. Guðm. Hallgrímsson HSÞ 38.77 m. 2. Þóroddur Jóhannsson UMSE 35.30 m. Ágústssyni kennara á Laugum, og var hann einnig mótsstjóri. íþróttirnar hófust svo í góðu veðri strax að setningu lokinni. Áhorfendur voru fremur fáir, enda þurrkdagur. Dansinn á laugardags- og sunnudagskvöld var heldur ekki mjög vel sótt- ur, en dansleikirnir fóru mjög vel fram. Arangur varð góður í mörg- um greinum mótsins. 100 m hlaup karla: 1. Þóroddur Jóhannsson UMSE 11.4 sek. 2. Vald. Steingrímsson USAH 11.G sek. 3. Ragnar Guðmundsson UMSS 11.7 sek. 110 m grindahlaup: 1. Þóroddur Jóhannsson UMSE 18.3 sek. 2. Stefán Magnússon UMSE 18.8 sek. 3. HaJaldur Árnason UMSE 20.7 sek. 200 m: 1. Vald. Steingrímsson USAIl 24.4 sek. 2. Ragnar Guðmundsson UMSS 24.4 sek. 3. Þóroddur Jóhannsson UMSE 25.2 sek. 400 m: 1. Vald. Steingrímsson USAH 55.1 sek. 2. Brynjar Halldórsson UNÞ 5G.6 sek. 3. Þorsteinn Marinósson UMSE 59.3 sek. 800 m: 1. Edvard Sigurgeirsson KA 2.12.2 mín. 2. Jón Gíslason UMSE 2.12.2 mín. 3. Þorsteinn Marinósson UMSE 2.14.5 mín. 1500 m: 1. Halldór Jóhannesson HSÞ 4.21.1 mín. 2. Jón Gíslason UMSE 4.23.5 mín. 3. Edvard Sigurgeirsson KA 4.25.1 mín. 3000 m: 1. Halldór Jóhannesson HSÞ 9.31.4 mín. 2. Tryggvi Óskarsson HSÞ 9.32.8 mín. 3. Páll Friðriksson UMSE 9.50.0 mín. 4x100 m boðhlaup karía 1. Sveit UMSE 57.7 sck. .2. Sveit HSÞ 58. 2 sek. 1000 m boðhlaup: 1. Svcit KA 2.15.0 mín. 2. Sveit HSÞ 2.17.G mín. Kúluvarp: 1. Þóroddur Jóhannsson UMSE 13.64 m. 2. Guðm. Hallgrímsson HSÞ 12.48 m. 3. Vilhelm Guðmundss. UMSE 12.06 m. 3. Vilhelm Guðmundss. UMSE 33.57 m. Spjótkast: 1. Birgir Hermannsson KA 44.66 m. 2. Skjöldur Jónsson KA 42.44 m. 3. Vilhelm Guðmundss. UMSE 37.00 m. Hástökk: 1. Sveinn Kristdórss KA 1.65 m. 2. Hörður Jóhannsson UMSE 1.60 m. 3. Sigurður Sigmundss. UMSE l. 60 m. Laiigstökk: l'. Ragnar Guðmundsson UMSS 6.29 m. 2. Sigurður Friðriksson HSÞ 6.27 m. 3. Magnús Ólafsson KA 6.18 m. Þrístökk: 1. Sigurður Friðriksson HSÞ 13.71 m. 2. Sigurður Sigmundss. UMSE 13.38 m. 3. Ragnar Guðmundsson UMSS 13.26 m. Stangarstökk: 1. Sigurður Friðriksson HSÞ 3.44 m. 2. Örn Sigurðsson HSÞ 3.25 m. 3. Valgarður Stefánsson KA 3.25 m. KVENNAGPvEINAR. 100 m. 1. Cuðlaug Steingrímsd. USAH 13.4 sek. 2. Gréta Arngrímsdóttir UMSE 13.9 sek. Kúluvarp: 1. Oddrún Guðmundsd. UMSS 10.33 m. 2. Erla Óskarsdóttir HSÞ 9.39 m. Kringlukast: 1. Oddrún Guðmundsd. UMSS 26.53 m. 2. Súsanna Möller KA 26.08 m. Hástökk: 1. Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 1.42 m. 2. Guðrún Jóhannsdóttir HSÞ 1.35 m. ATVINNA! Rösk og ábyggileg STÚLKA ÓSKAST til aígreiðslustarfa um næstu mánaðamót. Umsóknir leggist inn á af- greiðslu blaðsins f. 26. |>. m., merkt Atvinna. ELDRI-DANSA KLÚIJllURINN Félagar! Dansleikur 26. þ. m. í Landsbankasaln- uin kl. 9 e. h. S t j ó r n i n . róflura Langstökk: 1. Guðrún Jóhannsdóttir HSÞ 4.47 m. 2. Þorgerður Guðmundsdóttir UMSE 4.44 m. 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit UMSE 57.7 sek. 2. Sveit HSÞ 58.2 sek. Heildarúrslit. Sigurvegari varð UMSE og hlaut það 78 stig, næst varð HSÞ með 72 stig og þriðja KA með 31 stig. Stigahæsti einstaklingur móts Hættulegt augnablik við mark Akureyringa. (Ljósmynd: G. P. K.) Valur sigrar ÍBA 1:0 ins varð Þóroddur Jóhannsson UMSE og hlaut 21x/4 stig. 1 fyfannfjöidi á íslandi | SAMKVÆMT upplýsingum Hagstofunnar var mannfjöldi hér á landi 1. des. sl. 177.292 og hafði fjölgað um ca. hálft fjórða þúsund á árinu. Karlmenn eru 1864 fleiri en konur. í sveit- um eru karlmenn 30.841, en konur 27.461, en konur fleiri í kaupstöðum. — í sveitum lands ins búa 58.230. Kaupstaðir: 1960 1959 Reykjavík 72.407 71.037 Akureyri 8.835 8.586 Hafnarfjörður 7.160 6.881 Kópavogur 6.231 5.611 Keflavík 4.700 4.492 V estmannaey jar 4.646 4.609 Akranes 3.822 3.747 ísafjörður 2.725 2.701 Siglufjörður 2.680 2.703 Ilúsavík 1.514 1.431 Neskaupstaður 1.436 1.456 Sauðárkrókur 1.205 1.175 Ólafsfjörður 905 888 Seyðisfjörður 745 723 JAMM OG JÆJA. Síðasti leik- ur ÍBA í I. deild, á þessu ári, fór fram hér á Akureyri sl. sunnu- dag í heldur leiðinlegu knatt- spyrnuveðri, sur.nan strekking- ur en sólarlaust. Valur kaus að leika undan vindi en Ak. byrjaði leik með snarpri sókn er lauk með góðu markskoti, en Björgvin hirti knöttinn og þrúmaði langt út fyrir miðju. Mikill hluti leiksins fór svo fram á vallarhelmingi Ak. utan nokkurra upphlaupa er voru sum nokkuð hættuleg fyrir Val. En fumið og patið í framlín- unni ásamt góðri vörn Vals, sáu um að knötturinn lenti aldrei í netinu. Eina markið sem gert var í leikum kom á 10. mín. og má skrifa það á reikning Árna Sigurbjörnssonar er passaði stöðu sína, í þessum leik, afar illa. Jón varð að hlaupa út á móti Hilmari, en við það skap- aðist eyða fyrir miðju marki, þar var kominn Bergsteinn Magnússon cg afgreiddi knött- inn í netið frá vítateig. Á síðustu mínútu fyrri hálf- leiks skall hurð nærri 'nælum. Árni Njálsson spyrnir frá marki Vals, langspyrna yfir á miðjan vallarhelming Ak. Björg vin hleypur inn fyrir Jón og æðir að marki, Eínar út á móti og gómar knöttinn á óskiljan- legan hátt. í síðari hálfleik snerist blaðið við og fór mikill hluti leiksins fram á vallarhelmngi Vals. Upp hlaup Vals voru þó oft hættu- leg, einkum vegna þess, að oáð ir bakverðir Ak. lágu of fram- arlega og misstu svo kantmenn ina inn fyrir sig. En þrátt fyrir það að knötturinn lægi mest- megnis Valsmegin kom markið aldrei, þótt skotið væri í stöng, hliðarnet og svo uuðvitað beint á markmanninn eftir að inn úr vörn var komið. Ekki er hægt að segja að ann. að liðið hafi verið öð.-u betra í þessum leik. Eftir gangi hans gat hann vel endað sem jafn- tefli eða 1:0 fyrir \k., en það fór nú sem fór, Valur vann 1:0. Valur verður því í 3. sæti í I. deild en ÍBA í 4. en var í 5. í fyrra. Um einstaka leikmenn er lít- ið að segja. Beztu menn Vals voru Ormar og Matthías en hjá Ak. Einar og Haukur, sem lék EYFIRÐINGAR stofnuðu hesta mannafélagið Funa fyrir rúmu ári síðan og héldu á sunnudag- inn kappreiðar og góðhestasýn- ingu á Melgerðismelum. Alls voru 42 hestar reyndir og sýnd- ir og skiptist sú tala jafnt milli góðhesta og kappreiðahesta. Vallarstjóri var IngólfUr Ás- bjarnarson. Dómnefnd skipuðu: Björn Jónsson, Steingrímur Oskarsson og Steingrímur Ara- son. í upphafi mótsins riðu hesta- menn í skrúðfylkingu undir fána inn á kappreiðasvæðið. Margir fyrstu knaparnir sátu á hvítum gæðingum, en hvítum hestum hefur fækkað mjög í seinni tíð hér um slóðir. IIóp- reiðin var því bæði falleg og ný stárleg og vakti mesta athygli. Góðhestasýningin. Af alhliða gæðingum hlaut Sleipnir Sigríðar Pálmadóttur Æsustöðum fyrstu verðlaun. Sleipnir er brúnskjóttur, 6 vetra, skagfirskur að ætt. Önn- ur verðlaun hlaut Ljótur Gests Jónssonar á Akureyri. Funi Sigtryggs Sveinbjörnssonar á Sandhólum hlaut fyrstu verð- laun klárhesta með tölti. Hestur þessi er rauðstjörnóttur, 6 vetra, eyfirzkur. Annar varð Gráskjóni Valdimars Bjarnason ar, Garði. Bezta hryssan var Stjarna Gests Jónssonar. Kappreiðarnar. Fyrst var keppt í 250 m fola- hlaupi, Það vann Stjarni Gísla Jónssonar Hvammi Arn, á 20,6 sek. Annar varð Jarpur Jóns Matthíassonar Akureyri á 20,8 sek. og þriðji Stjarna Guðlaug- ar Stefánsdóttur - Akureyri á 21.1 sek. Á 300 m sprettinum vann Perla Magnúsar Stefánssonar Árgerði. Tími hennar var 24,9 sek. Annar Þorri Bergs Hjalta- sonar Hrafnagili á 25,2 sek. og þriðji Jarpur Steingríms Níels- sonar Æsustöðum á 26,0 sek. 350 m stökksprettinn vann Ljóska Iiuga Kristinssonar og Vilhelms Jensen, Akureyri á 28.2 sek. Næstur varð Lýsingur Sveins Kristjánssonar Fjósakoti á 29,2 sek. Þriðji varð Logi Al- freðs Arnljótssonar, Akureyri á 30,0 sek. Alls mættu fjórir með skeið- hesta. Skeiðbrautin var 250 m löng. Hlaupabrautirnar voru of lin- ar og mikill mótvindur liamlaði því að nokkur hestanna gæti sýnt sitt bezta. □ nú góðan leik, sívinnandi og á sínum stað. Þetta Akureyrarlið hefur leik ið þrjá leiki hér á heimavelli í röð, tapað öllum, og það sem meira er, ekkert mark gert. Þrátt fyrir það er alltaf sömu kandidötunum teflt fram. Að vísu lék Jakob ekki me5 þennan leik, en það er sá úr framlínunni er sízt mátti missa. Birgir Hermannsson er látinn sífellt sitja sem varamaður og Bjarni Bjarnason útskúfaði r. Mér finnst Akureyrarliðið í sumar, þá fáu leiki, sem ég hef þó séð, ekki bera þjálfara sínum gott vitni. Hvort sem um er a5 kenna lélegri ástundun við æf- ingar eða getuleysi þjálfarans, ætti held ég að óska honum góðrar heimferðar og þakka honum fyrir heimsóknina. Akureyringar eru nú búnir að leika sína 10 leiki í I. deild í sumar. Þeir hafa unnið 4 gert 1 jafntefli og tapað 5. Þeir hafa skorað 23 mörk og fcngið á sig 23 mörk eða jafnmörg. En hvernig væri nú að bjóða ísfirðingum í heimsókn una næstu helgi, leika við þá á laugardag og sunnudag og bæði liðin skiptu um 4—5 menn í seinni leik. ísfirðingar unnu sig upp í I. deild í sumar og hafa engum leik tapað á keppnistíma bilinu. Ef að líkum lætur koma þeir hingað næsta sumar til að keppa við Akureyrina í I. deild. Væri þá ekki upplagt að bjóða þeim hingað nú í kurteisis- og kynningarheimsókr.. Báðir gætu haft gott af. Essbé.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.