Dagur - 23.08.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 23.08.1961, Blaðsíða 6
AKUREYRINGAR, sem \ ilja fá slátrað sauðfé á Sláturhúsi K.E.A. í haust tilkynni það undirrituðum fyrir 28. þ. m. ÁRMANN DALMANNSSON, sími 1464. ÖTSALA - ÚTSALA KÁPUR frá kr. 885.00 - DRAGTIR frá kr. 885.00 - POPLÍNSTUTTKÁPUR frá kr. 295.00 - PILS kr. 295.00 - HATTAR frá kr. 98.00 - PEYSUR frá kr. 49.00 og margt fleira. VERZLUNIN SNÓT SKRIFSTOFUSTÚLKA Akureyrarbær óskar að fastráða stú'iku til vélritunar og annarra skrifstofustarfa frá 15. september n. k. Umsóknir nreð upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 10. september n. k. Bæjarstjórinn á Akureyri, 21. ágúst 1961. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. RYGGINGALÁNASJÓÐUR Umsóknir um lán úr Byggingalánasjóði Akureyrarbæj- ar á þessu ári þurfa að hafa borizt fyrir 10. sept. n. k. Eyðublöð fyrir umsóknir fást á bæjarskrifstofunni. Eldri, óafgreiddar umsóknir þairf að endurnýja. Lánsumsóknir \erða væntanlega afgreiddar í október- mánuði. Bæjarstjórinn á Akureyri 21. ágúst 1961. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. þétti og fúavarnarefni fyrir segldúk. Handhægt, örnggt og endingargott. Fæst í dunkum og lausu máli. GRÁNA H.F. YÐAR Þuríið þér ekki að fá ýður nýtt gólfteppi. „Vefárinn" h.f. framleiðir gólf- teppi við alira smekk, líka passandi fyrir yður. Athugið úrvaiið í framieiðslu ,Vefarans" h.f., og þér munið komast að raun um, að þar finnið þér einmitt það gólfteppi sem hentar bezt hjá yður, bæði með til verðs og gæða. m kh , aae s .n iL. * ú IsfiÉ! íu, > t - fmSR&Æm 1 l W í/„ /; Tökum mál og leggjum teppin, e£ óskað er. — Söluumboð á Akureyri VEFN AÐ ARV ÖRUDEILD. YFIR HEIMILI »•* Sönderborg-garn margir fallegir litir. Verð kr. 37.00 hespan. ANNA & FREYJÁ Köflótt PILSEFNI Nýjasta tízka. ANNA & FREYJA Rrjóstahöld og sokkabandabelti Nýjar gerðir. Ódýr sængurveraefni. ANNA & FREYJA NÝK0M1Ð: mikið úrval að alls konar Einnig ÐÁMASK og LAKALÉREFT KAUPFÉLAG VERKAMANNA Vefnaðarvörudeild N Ý K 0 M I Ð : Ðrengjapeysur með V-lrálsmáli, margir litir. Teipnajakkar, margir litir. VERZLUNIN DRSFA Sími 1521. Tökum upp í dag: HEKLUGARN D PERLUGARN M ÁRÓRUGARN C SAUMNÁLAR í hylkjum FINGURBjARGIR og HLÍFAK SNÍÐAHJÓL, PRÍM PIIJÓNAR margskónar ORKER-SKYTTUR o. fl. o. í’l. Verzíun Ragnheiðar 0. Björnsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.