Dagur - 13.09.1961, Síða 6

Dagur - 13.09.1961, Síða 6
6 Okkar áílegi HAUSTMARKAÐUR hefst þriðjudaginn 19. september. Selt verður: Mikið af GÖLLUÐUM NÆR- FATNAÐI, fyrir karlmenn, konur og börn. - Enn fremur alls konar ytri fatnaður. Svo sem: KARLMANNAFÖT verð kr. 800.00. Alls konar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna. FERÐATÖSKUR. TAUBÚTAR. NYLON- SOKKÁR, 3 pör í kassa, verð kr. 100.00 og margt fleira. GÖNGUM FRESTAÐ Ákveðið hefar verið að fresta göngum um eina viku í Öxnadals- og Glæsibæjarhreppum. HREPPSNEFNDIRNAR. SENÐISVEIN VANTAR á landssímastöðina á Akureyri frá 20. september. SÍMASTJÓRINN. KJÓLAEFNI NYKOMIN VEFNAÐARVÖRUDEILD BRÉFABINDI í öllum stærðum, nýkomin. HNOÐLEIR margir litir. BÓKABÚÐ JÓHANNS VALDEMARSSONAR KAUPIÐ ATLAS- FROSTLÖGINN áður en frystir. VÉLA- 0G BÚSÁHALDADEILD GÚLFTEPPA-KAUPENDUR! Takið varlega gífuryrðum og skrumi. Kynnið ykkur rækilega raunveruleg gæði og verð allra teppaframleiðenda í landinu áður en þið gerið kaupin. Við munum eins og fyrr kappkosta að anna öllum pöntunUm. Umboðsmenn okkar á Akureyri eru: VEFNAÐARVÖRUDEILD K.E.A. KRISTJÁN AÐALSTEINSSON Hafnarstræti 96. Skrásetning nýnema (1. bekkinga) fer fram í skrifstofu minni í skólahúsinu (sími 2398) dagana 13., 14. og 15. þ. mán. (Þ. e. miðvikudag, fimmtudag og fösíudag í þessari viku) kl. 4—7 síðdegis alla dagana. Nauðsynlegt er, að allir fyrr- greindir nemendur — eða forráðamenn þeirra — mæti á þessum tímum til viðtals, en tilkynni forföll eila. Sama gildir og um skólaskylda unglinga, sem kunna að hafa flutzt í bæ- inn á þessu ári, enda hafi þeir meðferðis skírteini sín um fullnaðarpróf úr barnaskóla. Þess þurfa nemendur þeir, sem koma úr barnaskólum bæjarins, hins vegar ekki, þar sem ég hef einkunnir þeirra á barnaprófi nú þegar í höndum — ásamt ýmsum fleiri upplýsingum um þá — á spjaldskrám barnaskólanna hér, sem mér eru sendar á hverju sumri. Eyðublöð undir beiðnir um undanþágu frá skólaskyldu munu liggja frammi hjá mér á sömu tímum og að framan greinir, enda mun ég veita aðstoð við útfyllingu slíkra skil- ríkja, ef þess verður óskað. Lögum samkvæmt munu þvílík- ar undanþágur alls ekki veittar, nema því aðeins, að alveg sérstakar, knýjandi ástæður séu fyrir hendi. Varðar það dag- sektum, ef barn kemur ekki til skrásetningar í viðkomandi skóla, þegar það er skylt, og ber heimilisfaðir ábyrgð á því, að skólaskylt barn (7-—15 ára gamalt) hljóti lögmæta fræðslu og sæki lögskipuð próf. Þá er og atvinr.urekendum algerlega óheimilt, að viðlögðum sektum eða öðrum viðurlögum, að ráða skólaskylda unglinga til vinnu, t. d. í verksmiðjum eða á skipum o. s. frv. — á þeim árstímum, sem slíkt bryti í bága við skólaskyldu unglingsins, enda hafi skóli eða skólaráð ekki veitt tímabundna undanþágu frá henni. Síðar verður auglýst, hvenær sérstakir viðtalstímar verða í skólanum ætlaðir eldri nemendum G. A., er kynnu að vilja ráðgast við mig um framhaldsnám sitt hér, t. d. væntanleg haustpróf einstakra nemenda samkv. umtali áður o. fl. þ. h. Akureyi'i, 11. september 1961. JÓHANN FRfMANN, skólastjóri. PENINGAKASSI TIL SOLU með tækifærisverði. ^JÍmnnSergs drœður NÝKOMNAR: APPELSÍNUR 0 G SÍTRÓNUR NÝLENDUVÖRUDEILD 0G ÚIIBÚIN

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.