Dagur - 13.09.1961, Qupperneq 7
7
liiaar - nærsveifasnenn
Opinbert uppboð á bílum og fleiri vörum, frá varnar-
liðinu á Heiðarfjalli, verður baldið við sýsluskrifstof-
una í Húsavík þriðjudaginn 19. sept. kl. 13. — Seldar
verða, ef viðunandi boð fæst: Tvær Dodge Weapon
bifreiðar með drifi á öllum hjólum og fylgir spil ann-
arri. Einn Reo-Studebaker-trukkur á 10 bjólum og
með spili. Ein aftaníkerra, frystiskápur, þvottavélar og
fleira dót. — Vörurnar eru allar notaðar og í ófull-
komnu standi, sem væntanlegunr kaupendum gefst
kostur á að kynna sér.
Skrifstofu Þingeyjarsýslu og Húsavíkur
12. september 1961.
SKÓLAPEYSUR
SKÓLARUXUR
HERRADEILD
FRÁS.N.E.
Frá og með miðvikudeginum 20. þ. m., verða seldar
á Búfjárræktarstöðinni í Lundi við Akureyri um 35
kvígur að 2. og 1. kálfi. Flestar 2. kálfs kvígurnar eiga
að bera fyrir næstu áramót og verða lausar til afhend-
ingar í þessum mánuði.
Upplýsingar gefa ráðunautur S.N.E. og bústjórinn
á Lundi, en pöntunum verður ekki veitt móttaka fyrr
en sama dag og salan liefst.
Akureyri, 12. september 1961.
STJÓRN S.N.E.
% t
I
f
t
■í’
|
I
% Hugheilar þakkir fœri cg öllum þeim, sem á sjölugs-
I afmœli mínu, 31. ágúsl. sl. sýndu mér vinsemd og gerðu
V mér daginn á allan luítt ógleymanlegan.
$ Blessun fylgi ykkur.
1
I
I
I
VILHELMÍNA HA NSDÓ T TIR.
f
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem lieimsóltu mig f.
jj: á sextugsafma’linu 1. seþtember sl. og gerðu mér dag- f'
® inn ógleymanlegan, með góðum gjöfum, hlýjurn hand- %
tökum, blómum og árnaðaróskum. Enn fremur sendi /
ég mhiar beztu óskir og þakklœti til skipstjórans á §
b/v Svalbak og frú, skipsfé'lögum minum á b/v Slétt- 1-
f
*
<-
í
&
i' bak og öllum þeim öðrum, sem minntust min í tilefni
£ dagsins með blómum og heillaóskum.
Guð blessi ykkur öll. —■ Lifið heil.
|
t
$;í^- 0^ 0^ 7;r'7-0'<v 'X'S'Q'ý' Q*!i' ífr ^0^'í;ÍS*'0'«' 0^ 0^~ ^ 0*^ íjc'y' 0
t
í
SVANLA UGUR ÞORSTEINSSON.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu
hlýju og vinarhug, við andlát og jarðarför
GASTONS ÁSAÍUNDSSONAR,
múrarameistara.
Sérstaklega þakka ég söngfélögum hans úr Karla-
kórnum Geysi, Múrarameistarafélagi Akureyrar, St.
nr. 2 Sjöfn I.O.O.F. Akureyri, og öllum öðrum vin-
um nær og fjær.
Sigríður Kristjánsdóttir, Halldórsstöðum.
STÚLKA ÓSKAST
til léttra heimilisstarfa, til
hádegis virka daga. Her-
bergi getur fylgt.
Uppl. í síma 2178.
Vantar mann til
SVEITAVINNU.
Rósa Jónsdóttir, Þverá,
Öngulsstaðahreppi.
STÚLKA ÓSKAST
til heimilisstarfa frá 1.
október n. k.
Ásdís Karlsdóttir,
Einar Helgason,
Byggðaveg 109, sími 2569.
AFGREEÐSLUSTÚLKA
ÓSKAST
frá 1. okt. til áramóta.
Bókabúð
Jóh. V aldimarssonar.
KARTÖFLUUPPTAKA
Fullorðið kvenfólk óskast
við kartöfluupptöku.
Hátt kaup.
Gísli Guðmann, Skarði.
SÍMI 1291.
ATVINNA!
Piltar eða stúlkur óskast
til framreiðslustarla. —
Þurfa ekki að vera vön.
Hátt kaup, frítt fæði.
HÓTEL AKUREYRI,
sími 2525.
SÍMASTÚLKA
óskast nú þegar.
HÓTEL AKUREYRI
Sími 2525.
STÚLKA eða ELDRI
KONA óskast til eldhús-
starfa.
HÓTEL AKUREYRI
Sími 2525.
I. O. O. F. — 1439158% —
I. O. O. F. — Rb. 2 1109138% —
Kirkjan: Messað verður í Ak
ureyrarkirkju (kapellunni) nk.
sunnud. kl. 10.30. Sálmar nr.
531,113, 222, 351. B. S. — Mess-
að í Lögmannshlíðarkirkju nk.
sunnud. kl. 2 e. h. Sálmar nr.
573, 25, 113, 222, 351. Strætis-
vagninn fer frá Glerárhverfi kl.
1.30 e. h. yztu leiðina til kirkj-
unnar. B. S.
Dalvíkingar, nærsveitamenn!
Hjálpræðisherinn heldur sam-
komu í U. M. F. húsinu á Dal-
vík föstudaginn 15. sept. kl. 8.30
e. h. — Allir velkomnir.
I. O. G. T. St. Ísafold-Fjall-
konan nr. 1 heldur fund að
Bjargi fimmtud. 14. sept n.k. kl.
8.30. Vígsla nýliða o. fl. Hag-
nefndaratriði, kvikmynd frá
móti bindindismanna í Húsa-
fellsskógi í sumar, leikþáttur,
dans. Söngvarar með músíkk-
inni. — Æ.t.
Akureyringar! verið velkom-
in á samkomu sunnud. 17. sept.
kl. 20.30, brigader Nilsen stjórn
ar og talar. Konur takið eftir!
Heimilasambandið byrjar á
mánud. 18. sept, kl. 4. Krakkar!
Krakkar! Sunnudagaskólinn
byrjar á sunnud. kemur kl. 2.
Allir velkomnir. Hjálpræðisher
inn.
Athugasemd! Vegna orðend-
ingar í Degi s.l. laugardag frá
bókaverzlunum á Akureyri, vil
ég taka fram, að bókaverzlun
mín á enga hlutdeild í henni.
Kurteis börn eru ávallt velkom
.in. Bókabúð Jóh. Valdemarsson
ar.
FREYVANGUR
Dansleikur laugardaginn
16. þ. m. kl. 10 e. b.
H.H.-kvintettinn og
Eiríkur skemmta.
U.M.F. Árroðinn.
BLÖNDUNARTÆKI f. baðker og eldhúsvaska
VATNSKRANAR krómaðir
GUFUKRANAR venjulegir og með „flöngsum“
SKOTVENTLAR - OFNAKRANAR
HITAVATNSDUNKAR, 100 og 150 lítra
Ýmsar gerðir af MIÐSTÖÐVAOFNUM
á gömlu verði.
PÍPUR og hvers konar RÖRATENGI
fyrir vatns- og hitalagnir.
Sendum gegn póstkröfu.
MIÐSTOÐVÁDEILD
SÍMI 1700
ATVINNA!
3 stúlkur, ekki yngri en 18 ára óskast til starfa á Hótel
KFA (í eldhús og buffet) frá 15. þ. m. — Upplýsingar
á skrifstofu hótelsins.
Hjúskapur. Sunnud. 10. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Kristín Gunnur Gunn-
arsdóttir og Steingrímur Ingvi
Björnsson verzlunarm. Heimili
þeirra verður að Gránufélagsg.
16, Akureyri. — Sama dag voru
gefin saman í hjónaband Hildur
M. Sigursteinsdóttir og Níels B.
Jónsson verzlunarm. Heimili
þeirra verður að Austurbyggð
1, Akureyri.
I erfiljóðum um Benedikt í
Hvassafelli, sem birt voru í síð
asta tölublaði, misprentaðist
lína í næstsíðasta erindi. Hún á
að ver« svona: Allir þakka af
mildum muna — o. s. frv.
Áttræður. Stefán Jónsson
skipstjóri og fyrrum útgerðar-
maður og bóndi á Knarrarbergi
er áttræður í dag. Hann er kunn
ur merkismaður og drengur
hinn bezti.
Vegna veikindaforfalla minna
gegnir Erlendur Konráðsson
störfum mínum fyrst um sinn.
Jóhann Þorkelsson.
Til systranna á Sauðárkróki:
Frá ónefndri konu kr. 500.00, af
hent við guðsþjónustu; áheit frá
Birni kr. 100.00. — Kærar þakk
ir. P. S.
- Elzti tr jágarðurinn
á íslandi
(Framhald af bls. 8)
gamall. Og sumir reyniviðii'nir,
sem Þorlákur sýndi Jónasi Hall
grímssyni 1839, lifa enn.
Trén í Fornhaga eru senni-
lega allt að því eins gömul. Og
við kirkjugaflinn í Laufási við
Eyjafjörð munu enn standa 2
reyniviðir, komnir á aðra öld,
gróðui'settir á leiði afa og föður
Tryggva Gunnai-ssonar 1849 og
1853.
Ingólfur Davíðsson.
Linda f lytur í nýtt liús
(Fi-amhald af bls. 1)
Loftur Loftsson annaðist
skipulag véla, Jón Geir Ágústs-
son teikningar utanhúss, jái'na-
teikningar gei'ði Sigti-yggur
Sigtryggsson, rafteikningar ÓU
afur Tómasson, raflögn Indriði
Helgason. Yfii-smiður var
Böðvar Tómasson, en múrara-
meistari Gunnar Óskarsson,
málai'i Bai-ði Bi'ynjólfsson.
í stjórn vei'ksmiðjunnar eru:
Eyþór Tómasson, Gunnar
Schram og Þengill Þói'ðai’son.
Lindusúkkulaði mun verða
flutt út í stórum stil á næstu
mánuðum, til Bandai'íkjanna,
en áður voru sumar Linduvör-
ur vel þekktar á Norðui'lönd-
MARKAÐURINN
Sími 1261