Dagur - 04.10.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 04.10.1961, Blaðsíða 2
2 TIL SÖLU BARNAVAGN (Pedegree) á Sólvöllum 17, 3ju hæð. Til sölu sex tonna TRILLUBÁTUR með eða án veiðarfæra. í bátnum cr loftkæld diesel vél og Sitnrad dýptar- mæl ir. JÓN HJARTARSON Sólvellir 19, sími 1229. Vel meðfarin BARNAVAGN (Pedegree) til sölu. Uppl- í síma 2610. TIL SÖLU. Tíu skota Remington- riffill, sem nýr. Valdimar Gunnarsson, Böðvarsgarði, Enjóskadal Til sölu ódýrt: BÓKASKÁPUR og BARNAVAGN. Uppl. í Hafnarstr. 35, uppi. TIL SÖLU: Tveir ARMSTÓLAR og lítið STOFUBORÐ Selst ódýrt. Sími 2108. TIL SÖLU: tvö BARNARÚM. Uppl. í síma 2457. Til sölu: BARNAVAGN, STOFUSKÁPUR og BÓKASKÁPUR í Helgamagrastræti 50 (neðri liæð). Til sölu: TRILLA (23/j tonn) Nýleg og með góðri vél. Skipti á góðum bíl möguleg. Ennfremur RAFELDAVÉL. Sími 2484 eftir kl. 5 e. h. TAÐA TILSÖLU Uppl. í síma 1746 og 1443. TÍL SÖLU: Hjólsög og 6” afrétlari. Jólrann Kiistinsson, sími 2700 og 1583. SÓFASETT TIL SÖLU með tækifærisverði. Uppl. í síma 1262. HEY TIL SÖLU Vil selja ca. 150 hesta af töðu. Gunnlaugur I’orvaldsson, Torfunesi, sími um Hjalteyri. TIL SÖLU CITROEN ’47 í ágætu lagi. Skipti á jeppa luigsanleg. Uppl. í Kringlumýri 21 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: Willys-jeppi, árgerð 1955. 'Útvarp og varahlutir geta fyigt- Guðmundur Gunnarsson, Laugaskóla. TIL SÖLU: mjög ódýr FORDSON ’46. Uppl. hjá Braga Guðmundssyni, Hafnarstræti 35. TIL SÖLU MOSKVICH ’58 Upplýsingar gefur Sigurður Bárðarson, Þórshamri, sími 2700. FORD CONSUL, árgerð ’55, fimm manna, til sölu. Uppl. í síma 1648. TIL SÖLU VOLKSWAGEN ’59. Gunnar Loftsson, Byggingarvörudeild KEA TIL SÖLU FORD-JUNIOR. Uppl. í síma 2414. CIIEVROLET ’46 TIL SÖLU. Tækifærisverð ef sarnið er strax. Góðir greiðslu- skilmálar. Sími 2426. Tveir WILLY’S JEPPAR (A—622 og A—94) til sölu ef viðunandi tilboð fást. Vilhelm Jensen, sími 2125. Kári Sigurjónsson, símar 1585 og 1024. RIJSSAJEPPI, í góðu lagi, til sölu. Ari Fransson, sími 1024. VOLKSWAGEN, árgerð 1958, í góðu lagi, til sölu. — Upplýsingar á Benzínafgr. Þórshamaxs eftir kl. (8 e. h. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN heldur. dansleik í Alþýðu húsinu laugardaginn 7. J>. m. kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar verða seld ir á sama stað fimmtudags og föstudagskvöldið kl. 8-10. Stjórnin. TIL SÖLU: Barnavagn (Pedegree), sem nýr, Barnakerra (Pe- degree), Barnavagga á hjólum og með dýnu. F.innig Dívan. RÁÐSKONA ÓSKAST á góða bújörð í Skaga- firði. Má liafa með sér börn. Fámennt heimili. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar. Uppl. í síma 1279 milli kl. 2—4 á morgun. Notuð SINGER SAUMAVÉL, fótstigin, í ágætu lagi, til sölu. Zig-Zag fótur fylgir. U.ppl. í síma 2419. TIL SÖLU: 25—30 ær og ein kýr, á öðrum kálfi, af góðu kyni. Sigurgeir Geirfinnsson, Auðnum. UNG SNEMMBÆR KÝR TIL SÖLU. Gunnlaugur Björnsson, Hraukbæ. HEY TIL SÖLU að Brekku í Kaupangs- sveit. HERBERGI til leigu á Syðribrekkunni Uppl. í síma 2589 eftir kl. 8 e. h. IIERBERGI til leigu, nálægt miðbæn- um. Uppl. í síma 2684. IIERBERGI til leigu í Aðalstræti 12. TVÖ HERBERGI og ELDUNARPLÁSS TIL LEIGU í Hafnarstræti 33. HERBERGI TIL LEIGU nálægt skólunum. Uppl. í síma 1315. TIL LEIGU Tvcggja herbergja íbúð á góðum stað. Sími 2609. TIL LEIGU eða SÖLU Tvö herbergi og eldhús í Lækjargötu 6. Uppl. í síma 1872. TIL LEIGU Tveggja manna herbcrgi, með innbyggðum skáp- um, i Ásveg 23. Sími 2428. H E R B E R G I TIL LEIGIJ. Regluscmi áskilin. Uppl. í síma 1935. AUKAVINNA. Oska eltir einhverri auka- vinnu eftir kl. 5 virka daga og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 2626. STÚLKA óskast til heimilisstarfa hálfan daginn (eftir há- degið). Baldur Ágústsson, sírni 1411 og 2390. O STÚLKA ÓSKAST til heimilistarfa í Reykjavík. Arna Hjörleifsdóttir, sími 1212. STÚLKUR ÖSKAST til að talca upp kartöflur. Sigfús Árelíusson, _ Geldingsá. STARFSTÚLKUR óskast nú þegar. Vinna hálfan daginn kemur til greina. MJALLHVÍT Sími 2580. VANTAR SÖLUBÖRN Afgreiðsla Tímans, Hafnarstræti 95, sími 1443. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslu- og pökkun- arstarfa, hálfan eða allan daginn. NÝJA-KJÖTBÚÐIN Sími 2666. IÐJU-Klúbburinn. Skemmtiklúbbur Iðju, fé- lags verksmiðjufólks, held ur spilakvöld föstudags- kvöldið 6. október kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Spiluð verður félagsvist. Góð kvöldverðlaun. Dans á eftir. Hljómsveit hússins leikur. IDJU-FÉLAGAR: Munið, spilakvöldið og mætið vel og stundvíslega. Stjórn Iðju-klúbbsins. LAUGARBORG Dansleikur laugardags- kvöldið 7. þ. m. kl. 9.30. H. H.-kvintettinn leikur. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtíð. ' - Kaupsanmiiigum sagt epp strax (Framhald af bls. 1) Ráðstefnan skorar á ríkis- stjórnina að hverfa frá ofríkis- stefnu sinni gegn launþegum landsins og enn vítir ráðstefnan ríkisstjórnina fyrir það, að taka framkvæmdavaldið af Alþingi, samanber gengisbreytinguna. I lok ályktunarinnar.segir svo orðrétt: „Ráðstefnan telur því rétt, að kaupgjaldsákvæðum samninga verði strax sagt upp, og að leit- að verði eftir leiðréttingum á þeim með það fyrir augum, að kaupmáttur launanna verði eigi lægri en hann var 1. júlí s.l. og ákvæði sett í samningana, er tryggi varanleik kaupmáttarins. Ef annað dugir eigi, telur ráð- stefnan óhjákvæmilegt, að afli samtakanna verði beitt til að knýja fram þessa leiðréttingu. Svo og að beita áhrifum verka- lýðssamtakanna til þess að Al- þingi og ríkisstjórn verði við kröfum félaganna til að tryggja varanleik kjarabótanna. Ráðstefnan felur miðstjórn A.S.Í. undirbúning þessarar bar áttu í samráði við forystumenn í verkalýðsfélögunum, sem hún kveður sér til ráðuneytis." □ GET BÆTT VIÐ tveim til ]>rem mönnum í fæði. Hcppiletrt fyrir skóhfólk. Uppl. í síma 2138. RÁDSKONU VANTAR mig.nú Jregar eða ekki síðar en frá 1. nóvember. Snæbjörn Sigurðsson, Grund. TIL SÖLU: Ryksuga og lijónarúm með góðri dýnu. Uppl. í síma 1517 eftir kl. 5 e. h. Vel með farinn BARNAVAGN óskast til kaups. Sími 2418. Ný sending. SÍÐiUIXUR væntanlegar í miklu úrvali. MARKABURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.