Dagur - 04.10.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 04.10.1961, Blaðsíða 6
6 TILKYNNING til félaga larðræktarfélags Akureyrar Nú í haust verðúr skurðgrafa til afnota fyrir félags- menn. Þeir, sem vilja nota skurðgröfuna, snúi sér til Inga Garðars Sigurðssonar í síma 2016, fyrir 8. þ. m. STJÓRNIN. NÝ GLÆSILEG SENDING AF TÖS'KUM ÚRVAL AF VETRARKÁPUM fyrirliggjandi. VERZL. B. LAXDAL Mjög góð J 4RÐARBERJASULTA BLÖNDUÐ SIJLTA í 1/4 kg. plastpokum. KJÖRBÚÐ BREKKU GÖTU 1 MUNIÐ að 7. október næstkomandi er dregið um flunkunýjan VOLKSWAGEN í Happdrætti Alþýðublaðsins. Gleymið ekki að endurnýja eða fá vkkur miða í tíma. Þeir fást í Verzlimin Drangey, Rrekkugötu 7. Umboðið á Akureyri. SKÚLAFÓLK! SKÓLA- OG SKJALATÖSKUR SJÁLFBLEKUNGAR PARKER KÚLUPENNAR OG FYLLINGAR BLEK VATNSLITAKASSAR - OLÍULITIR Enn fremur allar PAPPÍRSVÖRUR, sem á þarf að halda í skólanum. Munið PELIKAN-SJÁLFBLEKUNGINN. Grafið endurgjaldslaust nafn eiganda á penna sem við seljum. Úrvalið er gott hjá oss. — Verðið hagstætt. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SÍMINN ER: 2800 Súkkulaðiverksm. LINDA HJF. r VAGNHJÓL, margar stærðir SMERGELLÉREFT margar gerðir ÞRÝSTIMÆLAR RAFMAGNS- JÁRNKLIPPUR BOLTAKLIPPUR RENNISTÁL TENGUR margar gerðir SKRÚFURog BOLTAR fjölinargar gerðir ATLABÚÐÍN Strandgötu 23. Sími 2550. SÓLVEIG EGGERZ PÉTURSDÓTTIR opnai málverkasýningu laugardaginn 7. október. Sýningin verður opin daglega frá 4—10 e. li. í Amaró-hús-inu. Segulbandsspólur á gamla verðinu. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Fjölbreyttast úrval af SKRIFBORÐUM, K0MMÓÐUM, alLs konar STÓLUM, og m. fl. Bolstrað Hásgögn liJ. Amaróhúsinu. - Sími 1491. FYRIR FERGUSON DRÁTTARVÉLAR! FLAGAKEÐJUR, stærðir 10x28 og 13x28 ENN FREMUR PLÓGA og JARÐTÆTARA VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD 2 stúlkur óskast til starfa á HÓTEL KEA strax. Önn- ur í eldhús, hin í afle^singar (eldhús, „buff“ og við símavörzlu). Gotí kaup, vaktavinna. Uppl. á skrifstofu hótelsins. HÓTEL IÍ.E.A. Vér höfum til sölu nokkrar viðgerðar Ferguson-diesel dráttarvélar. Vélarnar hafa verið yfirfarnar og við- gerðar í Englandi. — Verð kr. 61—62.000,00. Leitið nánari upplýsinga hjá okkur eða kaupfélög- unum. DRATTARVELAR H.F. Sambandshúsinu. TILKYNNING Nr. 25/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr........... kr. 8.10 Normalbrauð, 1250 gr................ kr. 8.10 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutlalli við ofan- greint verð. Á þeinr stöðum; sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði \ ið hámarks- verðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 28. sept. 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.