Dagur - 04.10.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 04.10.1961, Blaðsíða 7
7 Dr. phil Stefán Einarsson prófessor: Islenzk bókmennlasaga 874-1960 Tvímælalaust má telja það til stórtíðinda í íslenzkum bókmenntum, að út er kornin ýtarleg bókmenntasaga, i er nær yfir tímabilið 874—1960. Það er dr. Stefán Ein- arsson prófessor í Baltimore í Bandaríkjunum, sem unnið hefur þetta þrekvirki. Áður bafði hann ritað íslen/ka bókmenntasögu á enska tungu, senr út kom árið 1957 hjá The John Hopkins Press, og vakti því- líka athygli í lrinum enskumælandi heinri, að bókin hefur þegar verið endurprentuð tvisvar sinnunr. íslenzka útgáfan af bóknrenntasögu Stefáns er miklu stærri og ýtarlegri en sú enska. Bókinni er skipt í 22 kafla og hverjum kafla aftur í fjölmarga undirkafla. Sérstakur kaf'li er osf um íslenzka rithöf- unda í Vesturlreinri. — Að lokunr er löng bókaskrá og ýtarlegt registur, senr tekur ylir a. nr. k. 4000 upp- sláttaratriði. Eins og að líkum lætur eru mörg hundruð höfund- ar lífs og liðnir nefndir í þessari bók og nrun margan fýsa að sjá ummæli dr. Stefáns um verk þeirra. Bókmenntasagan er 519-j— 12 lrls. í stóru broti (23x 16 cm). Verð kr. 375—j— 11.25 (söluskattur), ib. í sterkt strigaband. Bókin hefur verið send til flestra bóksala. Send hvert á land senr er lrurðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Þeir sem vilja kynna sér íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju fá lrér upp í hendurnar þá bók, sem lengi hefur vantað. Aðalútsala hjá útgefanda, senr er SriffbjörrJfhissírn&Qj.h.f STÓRGRIPA S LÁ T R U N Þéir bændur, sem óska slátrunar á nautgripum eftir fjársláturtíð í haust, eru góðfúslega beðnir að tilkynna oss óskir sínar í þessu efni hið allra fyrsa. SLÁTURHÚS K.E.A. Jarffarför föður okkar TÓMASAR SIGURGEIRSSONAR frá Glaumbæ, er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. sept. s.l. fer fram n.k. föstudag 6. okt. að Grenjaðarstað kl. 2 e. h. Eva Tómasdóttir, Stefán Tómasson, Agnar Tómasson. Útför föður míns, ÓLAFS GÍSLASONAR, sem andaðist 1. þ. m., fer fram laugardaginn 7. okt. frá kapellu Akureyrarkirkju. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. GÍSLI ÓLAFSSON. Innilegar þaltkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför eigin- manns míns, föður, sonar og bróður, ÞÓRIS GUDJÓNSSONAR, málara. Dýrleif Sigurbjörnsdóttir, Guðný Margrét Þórisdóttir, Helgi Brynjar Þórisson, Guðjón Jónsson, Ketill Guðjónsson, Þorvaldur Guðjónsson. *iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»uiiiiiiiiia ii BORGARBÍÓ Sími 1500 Aðgöngumiðasala opin £rá 7—9 Miðasala á kvöldin frá kl. 6.30. Munið að kvöldsýningar hefjast stundvíslega kl. 8.30 ■"•iiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiHmHiiiiiiiiiniiiiii, HJÓLBARÐAR 560 x 13 590x 13 640 x 13 670 x 13 750 x 14 560 x 14 670 x 15 710 x 15 500 x 16 525 x 16 550 x 16 600 x 16 750 x 16 600 x 20 650 x 20 700 x 20 750 x 20 825 x 20 SNJODERK 560 x 13 590 x 13 640x13 750 x 14 560 x 15 670 x 15 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEÍLD STEFN ULJÓSAROFAR STEFNULJÓSA- BLIKKARAR STEFNULJÓSAPERUR LJÓSASAMLOKUR STARTVÖKVI FEITI á hurðarpakkn- ingar til varnar frosti ÍSVARNAREFNI fyrir bílrúður VATNSEYÐIR í benzín FATNINGAR einpóla og tvípóla MIÐSTÖÐVAROFAR KERTAHETTUR HURÐAROFAR SIGNALLJÓS ÖSKUBAKKAR VÉLA- OG BÚSÁHALÐADEILD Rún.: 59611047 — Fjárhst.: Messað í Ak.kirkju kl. 2 e. h. á sunnud. kemur. — Sálmar nr. 346, 276, 291 og 136. P. S. Barnaguðsþjónusta í Glerár- hverfi kl. 5 e. h. á sunnudaginn. Sálmar nr. 645, 572, 370 og 648. P. S. Möðruv.kl.prestakall: Messað að Bægisá sunnud. 8. okt. kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Barna- og æskulýðsstarf kirkj- unnar hefst eigi fyrr en að kirkjuaðgerð lokinni, í næsta mánuði. Nánar augl. síðar. Sunnudagaskólinn á Sjónar- hæð byrjar n.k. sunnudag kl. 1. Oll börn og unglingar velkomin. Filadelfia Lundargötu 12: — Sunnudagaskóli hvern sunnu- dag kl. 1.30 og almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Saumafundir fyrir telpur byrja miðvikudaginn 4. október kl. 5.30 síðd. Allar telp- ur velkomnar. Zíon. Sunnudaginn 8. okt. F undur í Kristniboðsfélagi kvenna. Allar konur velkomn- ar. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal talar. Matthíasarsafnið opið alla sunnudaga kl. 2—4 e. h. Spilaklúbbur Skógræktarfél- ags Tjarnargerðis og Bílstjóra- félagsins. Spilakvöld okkar hefj ast í Alþýðuhúsinu sunnudag- inn 15. október kl. 8.30 e. h. I. O. G. T. St. ísafold Fjall- konan nr. 1. Fundur verður haldinn að Bjargi fimmtud. 5. okt. n.k. kl. 8.30. — Fundarefni: Skýrslur embaettismanna, kosn ing og innsetning í embætti, inntaka nýliða o. fl. — Félags- vist eftir fundinn. Æt. - MAÐUR OG SELUR Á SUNDÍ . (Framhald af bls. 1) hrútasýning hér í hreppnum og sýndir um 100 hrútar. Af þeim hlutu 42 fyrstu verðlaun og 32 önnur verðlaun. Halldór Páls- son í-áðunautur mætti á sýn- ingunni og á annarri sýningu í Aðaldal, en er nú farinn til Norður-Þingeyinga. Árni Pét- ursson kennari á Hólum og Skafti Benediktsson ráðunaut- ur eru nú að halda hrútasýn- ingar á öðrum stöðum hér í ná- grenni. Hér er verið að slátra og verð ur um 5 þús. lógað, flest úr Ljósavatnshreppi. Féð virðist ekki betra en í fyrra. Þó koma stundum góð lömb. Til marks um það var lógað hér samstæð- um tvílembingum frá Þóradds- stað. Kropparnir vógu 21 og 24 kg. Eigandi er Ingimar Frið- geirsson. AUGLYSIÐ I DEGI UTIGALLAR mikið úrval. VETRARKÁPUR á telpur og unglinga. VERZL. ÁSBYRGI Hjúskapur. Þ. 29. f. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnheiður Svava Karlsdóttir Hafnarstræti 15 og Björn Magn ús Snorrason vélvirki frá Krist nesi. Heimili þeirra er að Lauga vegi 81 Reykjavík. Félagar í Karlakór Ak. og Geysi eru beðnir að mæta á sameiginlegri æfingu í Laxa- götu 5, föstud. 6. okt. kl. 8.30. Hlutaveltu heldur Kvenfélag- ið Framtíðin í Alþýðuhúsinu, sunnud. 8. okt. kl. 4 e. h. Ágóð- inn rennur til Elliheimilisins. Akureyringar! í kvöld (mið- vikudag) kl. 8.30 verður sérstök samkoma fyrir Heimilasam- bandskonur. Fimmtud. 5. okt. kl. 8.30 e. h. verður hin áhrifa- mikla kvikmynd „Nóttin kem- ur“ sýnd í sal Hjálpræðishers- ins. Brigader Nilsen og frú ann ast þessar samkomur. Allir vel komnir. — Krakkar! Krakkar! Barnasamkomur á hverju kvöldi. kl. 6. Kvikmynd og fleira. Öll börn velkomin. Hjálp ræðisherinn. Dalvíkingar! Komið og sjáið hina áhrifamiklu kvikmynd „Nóttin kemur“, sem sýnd verð ur í U.M.F.-húsinu föstudags- kvöld 6. okt. kl. 9. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Minningarspjöld Slysavarna- félags Islands verða hér eftir seld í skrifstofu Jóns Guðmunds sonar Túngötu 6. Skemmtikvöld. Hin vinsælu skemmtikvöld Hestamannafé- lagsins Léttis byrja á sunnudags kvöldið. Sjáið auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Skemmtiklúbbur Iðju byrjar vetrarstarf sitt með spilakvöldi 6. okt. n. k. og er ákveðið að halda 4 spilakvöld fyrir jól. — Þess er fastlega vænzt, að þátt- taka verði góð í klúbbnum, og eru félagsmenn Iðju og aðrir velunnarar félagsins eindregið hvattir til að gerast þátttakend- ur, og má í þeim efnum snúa sér til trúnaðarmanna á vinnu- stöðvum Iðju og skrifstofu verk lýðsfélaganna. Sími 1503. Veitt verða góð spilaverðlaun en að- gangseyri jafnframt stillt í hóf. Auk kvöldverðlaúna verða tvenn heildarverðlaun — kr. 500.00 og kr. 300.00. Eins og að undanförnu rennur allur ágóði af starfsemi klúbbsins í sjúkra- sjóð félagsins. Nánar í auglýs- ingu. Stjórnin. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. BUTTERFLEY skólaskyrtan er komin í mörgum litnm. MORLEY-PEYSUR koksgráar, brúnar og . grænar. DRENGJA- og TELPUPEYSUR í mjög miklu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.