Dagur - 18.10.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 18.10.1961, Blaðsíða 2
2 Tónlistarfélag Akureyrar kall aði á fréttamenn í fyrrakvöld og tjáði þeim fyrirætlanir sínar í hljómleikahaldi í vetur. Stefán Ág. Kristjánsson hafði orð fyrir félagsstjórninni. Fyrir áramót verða tvennir hljómleikar. Sigurður Björns- son syngur með aðstoð Guðrún ar Kristinsdóttur hinn 26. okt. Um miðjan nóv. koma svo þeir Bj örn Ólafsson og Árni Krist- jánsson og halda hljómleika. En það eru 18 ár síðan þeir héldu sjálfstæða liljómleika á Akur- eyri á vegum T. A. Tvennir hljómleikar verða eftir áramót in. Á þessu ári hefur Tónlistar- Á LAUGARDAGINN kemur, eca 21. okt. mun hefjast í kristniboðshúsinu Zion, kristni boðs- og æskulýðssamkomur. Verða þær á hverju kvöldi kl. 8.30 til sunnd. 29. okt., á vegum kristniboðsfél. kvenna og K.F.U.M. og K. Málefni kx-istniboðsins hefur vakið æ meiri athygli hér á landi og hefur skilningur á starfi þess í mörgu farið vax- andi. Og einmitt á þossum kvoldum gefst mönnum tæki- færi til að kynnast kristniboðs- starfinu og er ekki að eía, að marga fýsi að leggja leið sina í Zion þessi kvöld. Þá má og geta þess, að 2 ræðu félagið aðeins haldið eina hljóm leika og þeir tilheyrðu fyrra ári. Nú verður tónlistarstarfsár fé- lagsins frá hausti til hausts og hefst það tímabil með hljómleik um Sigurðar. Styrktarfélagar, sem eru um 120 talsins, með tvo miða hver, greiða 50 krónur i hvert sinn. Miðarnir verða sendir heim og greiðat um leið. En það er mikil vöntun í hljómleikahaldi í þessum bæ. Þar fyrirfinns ekkort nægilega gott hljóðfæri, sem bjóðandi þykir píanósnillingum til ein- leiks. Flygillinn í Nýja bíó, sem löngum er notaður, er ekki tal- inn uppfylla kröfur, sem lista- llllllltlMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII'MIIIIIIIIIIIIIIIIIII II* þessari viku, þeir Ólafur Ólafs- son kristniboði, sem mörgum Akureyringum er að góðu kunn ur og Þórir Guðbergsson. Á kvöldum þessum verða frá sögur frá kristniboði, einnig verða sýndar skuggamyndir og kvikmyndir. í lok vikunnar verður svo tekið á móti gjöfum til íslenzka kristniboðsins. — Allir eru hjartanlega velkomn- ir á samkomur þessar, bæði ung lingar, og ekki sízt þeir, og eldri og allir þar á milli. Og það má gjarna enda með þess- um orðum sem svo oft eru not- uð: Komið, sjáið, reynið. Verið velkomin í Zion. menn gera til hljóðfæra. Nýr flýgill kostar urri eða yf- ir 300 þúsund krónur. Tónlistar félagið á enga peninga, en von andi ráð undir rifi hverju, sem komið gætu að notum með að- stoð almennings. Vandað hljóð- færi þarf hér að bæta úr brýnni þörf og ekki ættu bæjarbúurn að vaxa slík hljóðfærakaup í augum. □ ■MIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMII FYRSTI VETRARDAGUR hef ur undanfarinn áratug verið að nokkru helgaður barnaverndar hreyfingunni. Alls eru nú 10 barnaverndarfélög starfandi í landinu, og hafa myndað með sér samband, og er Matthías Jónasson, prófessor, formaður þess. Nýlega hélt sambandið aðalfund sinn og voru þar flutt nokkur athyglisverð erindi um þessi mál. Kom þar fram meðal annars að við erum að eignast talsverðan hóp af ungu, efni- legu, sérmenntuðu fólki til að VANTRAUSTIÐ BÚIZT ER VIÐ að útvarpsum- ræður um vantrauststiílögu Framsóknarmanna á ríkisstjórn ina, fari fram í næstu viku og standi tvö kvöld. Umræðum verður útvarpað og geta menn sér þess til, að þá fái aumingja stjórnin orð í eyra, enda hefur hún til þess unnið. □ Keflavík — Akureyri 2:1 AKUREYRINGAR léku sinn fyrsta og síðasta leik í bikar- keppninni 1. okt. Mættu þeir Keflvíkingum hér á íþróttavell inum og töpuðu með 2:1. Flestir bjuggust við sigri heimaliðsins þar sem frammistaða þeirra hafði verið nokkuð góð í 1. deild arkeppninni, en Keflvíkingar orðið að láta sér nægja 2. sæt- ið í 2. deild. En Keílvíkingar voru mun ákveðnari og dug- legri í leik sínum og unnu á því. Yfir Akureyrarliðinu var nokkur deyfð og kæruleysi og þó segja megi -að óheppni hafi h'ka verið með þeim, t. d. að skora ekki mark úr vítaspyrnu, þá eru úrslitin nokkuð sann- gjörn. Þannig fór um fyrstu keppni Akureyringa í Bikar- keppni íslands. Nú er aðeins eft ir úrslitaleikurinn í keppninni mill KR og Akraness, en það síðarnefnda vann Keflavík naumlega s.l. sunnudag. □ Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. spyrnu Keflavík — Akureyri 4:2 EFTIR ófarirnar við Keflvík- inga í bikarkeppninni, hugðust Akureyringar jafna hlut sinn við þá í hinni árlegu bæja- keppni þessara aðila. Fór leik- urinn fram í Keflavík 7. þ. m. við mjög slæmar aðstæður, völl urinn var vatn og for, og því mjög erfiður að leika þar knatt spyrnu á venjulegan hátt. Ekki skal fjölyrt um leikinn, en Kefl víkingar unnu enn og nú með 4:2 og fögnuðu sigri vel, en Ak ureyringar með fjóra landsliðs- menn í liðinu héldu daprir heim. Með frammistöðu sinni, seinnipartinn í sumar, hafa Keflvíkingar sýnt fram á að bilið milli 1. og 2. deilda-lið- anna virðist ekki stórt. □ Ákureyrarmótið í knattspyrnu Þór — KA 5:2 SÍÐASTI „stórleikur" sumars- ins hér á Akureyri fór fram milli Þórs og KA, en þessi félög hafn háð nokkra leiki sín á milli nú í sumar og skipzt á KA-liðið heilsteyptara lið og hefði átt að fá meira út úr leikj um sínum í sumar en verið hef ur. Þórs-liðið, sem hefur marga unga leikmenn, hefur sýnt meiri dugnað og leikgleði nú í sumar ög sigi'aði nú KA méð yfirburðum, 5:2 og er það Ak- ureyrarmeistari í knattspyrnu 1961. Nú er keppnistímabilinu lok ið. Hjá Akureyringum hafa • skipzt á töp og sigrar, töpin full mörg, en áreiðanlegt er, að liðið á að geta náð mun betri árangri ef kapp verður lagt á æfingar nú í vetur, því vitað er, að hér eru margir mjög efni legir leikmenn. □ MORG BANASLYS UM SÍÐUSTU mánaðamót voru orðin 56 banaslys hér á landi frá síðustu áramótum, og er það 11 banaslysum fleira en allt ár- ið í fyrra. Drukknanir eru 33 og eru flest dauðaslysin í þeim flokki. Næst eru umferðarslys. í jjeim hafa 14 manns látið lífið, þar af eru 2 dráttarvélaslys. □ I Frétíabréf af Svalbarðsströnd I Leifshúsum, 17. okt. Tíðin hefur verið mild í haust, varla er hægt að segja að frosið hafi. í gær gerði þó norðan hvassviðri með hríðarfjúki og frostkala. Víðast hvar er lokið við að taka upp kartöflur og er upp- skeran vel í meðallagi, en mjög misjöfn, en svo er reyndar í flestum árum. IIMIMMIIIMMIMMMIMIIIMMMMMIMMMIIIIIIIIMIIIIIMIMMIMi.í starfa með afbrigðilegum börn- um og hjálpa þeim. Barnaverndarfélögin eru frjáls samtök og hafa þau valið sér ýmis viðfangsefni í þágu barn- anna. Hér á Akureyri rekur Barnaverndarfélagið leikskól- ann „Iðavöllur“ á Oddeyri. Fé- lagið hefur byggt þar nýtt, smekklegt hús fyrir þessa starf- semi með styrk ríkis og bæjar. f sumar hefur leikskólinn verið málaður utan og lóðin lagfærð. Þar eru nú um sextíu börn og eru fjórar fóstrur til að gæta þeirra. Félagið skuldar allmikið eftir húsbygginguna. Á laugardaginn — fyrsta vetrardag — mun félagið eins og fyrr leita til bæjarbúa um styrk til þessarar starfsemi sinnar. Barnabókin „Sólhvörf11 verður seld í bænum og svo merki félagsins. Þá munu kvik- myndahús bæjarins gefa sýn- ingar fyrir þetta málefni. Dýr- ari merkin verða jafnframt merki félagsins. Kvikmynda- sýningar verða. Samtökunum er mikil þörf á fjárhagsaðstoð til þess að geta unnið sem mest og bezt að barnavernd hér á Akureyri. □ Vegna þrálátra rigninga í haust gekk kartöfluuppskeran erfiðlega. Sérstaklega reyndist örðugt að flytja kartöflurnar úr görðunum, því dráttarvelum varð sums staðar ekki komð við til þess fyrir bleytu, tóku því sumir til þess ráðs að bera nokkra kartöflupoka saman í hrúgu og moka mold yfir, en þannig geta kartöflurnar varizt þó nokkuð frjósi. Sauðfjárslátrun á að ljúka á Svalbarðseyri á morgun. Slátr- að verður alls á milli 14 og 15 þúsund kindum þar. Dilkar eru yfirleitt í góðu meðallagi hér í sveit, en mjög misvænir eftir bæjum. Hrúta- sýning var hér í hreppi fyrir viku síðan, sýndir voru 28 hrút ar af þeim hlutu aðeins 9 fyrstu verðlaun, svo enn liefur ýmsum bændum ekki tekizt að eignast góða hrúta, og má vera að í því liggi að einhverju leyti mismun urinn á vænleika dilkanna. Bráðapest hefur gert með meira móti vart við sig í haust, en þó ekki nema á nokkrum bæjum, en á þeim bæjum munu þó vera dauð um 20 lömb samtals. Með alflesta móti af ungling- um fer í skólana á þessu hausti, eða a. m. k. 16 manns. Fólk þetta hefur vei’jð að tínast burtu undanfarna daga. Flokkur vegavinnumanna undir stjórn Leónarðs Alberts- sonar hefur unnið hér í þjóð- veginum neðan við Sveinbjarn- argerði. Vegurinn er hækkaöur þar um 60 cm. Þarna hefur ver ið einn versti snjóakafli í sveit inni og jafnvel stundum á allri leiðinni til Húsavíkur. Brýn nauðsyn var því á hækkun veg arins þarna. S. V. Tvímenningskeppni í bridge lokið LOKIÐ er tvímenningskeppni í Bridgefélagi Akureyrar, þar sem 28 pör kepptu í þrem um- ferðum. Úrslit urðu þessi (10 efstu): Alfreð Pálsson og Gúðm. Þor steinsson 831 stig, Ármann Helgason og Halldór Helgason 787 stig, Jóh. Gauti og Mikael Jónsson 765 stig, Ragnar Stein bergsson og Friðf. Gíslason 750 stig, Baldur Árnason og Sigur- björn Bjarnason 749 stig, Jóh. Helgason og Karl Sigfússon 748 stig, Baldvin Olafsson og Vig- fús Olafsson 746 stig, Arni Ingi mundarson og Gí.sli Jónsson 732 stig, Magni Friðjónsson og Stef án Stefánsson 721 stig, Óðinn Árnason og Gunnar Sólnes 715 stig. (Iiukur Jakobsson spilaði 2 umf. fyrir Gunnar.) Sveitakeppni I. flokks hefst þriðjud. 24. okt., og eru væntan legir sveitarforingjar beðnir að hafa sem fyrst samband við stjórnina. Nýlega kom hingað bridge- sveit frá Bridgesambandi ís- lands í boði B. A. og tók hér þátt í sveitakeppni, tvímennings keppni og hraðkeppni. Vann að komusveitin hverja keppni, er hún tók þátt í, en hana skip- uðu: Símon Símonarson, Þor- geir Sigurðsson, Agnar Jörgens son og Róbert Sigmundsson. (Frá Bridgefélaginu.) GENGÍSSKRÁNING 4. ágúst 1961 £ 120.20 120.50 U.S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 41.66 41.77 Dönsk kr. 621.80 623.40 Norsk kr. 600.96 602.50 Sænsk kr. 832.55 834.70 Finnskt mark 13.39 13.42 Nýr fr. franki 876.24 878.48 Belg. franki 86.28 86.50 Svissn. franki 994.15 996.70 Gyllini 1.194.94 1.198.00 Tékkn. kr. 614.23 615.86 V-þýzkt mark 1.077.54 1.080.30 Líra (1000) 69.20 69.38 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskróna- Vöruskiptalönd 99.86 100.14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120.25 120.55 Seðlabanki íslands.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.