Dagur - 18.10.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 18.10.1961, Blaðsíða 6
6 1,2 eða 3 herbergi og eldhús óskast til leigu strax fyrir hjón með eitt barn. Sigurður O. Björnsson, sími 2500 og 1370. TIL LEIGU Herbergi (með sérsnyrt- ingu) á Syðri-Brekku. Uppl. í síma 1302. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 2012. ÍBÚÐ TIL SÖLU Ibúð mín, tvö herbergi og eldhús, geymsla og sér- inngangur, er til sölu með hagkvæmum greiðslu skilmálum. Sigurður G. Sigurðsson. Enn fremur uppl. í síma 1407 og 1514 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með eitt barn óska eftir lítilli íbúð í vetur. Sími 1394. TIL SÖLU Einbýlishús í smíðum. Upplýsingar gefur Björn Guðmundsson, Austurbyggð 5. ÍBÚÐ TIL SÖLU 3 herbergja íbúð til sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Höskuldur Helgason, sími 1191. LAUGARBORG Dansleikur laugardags- kvöldið 21. þ. m. kl. 9.30. (Fyrsta vetrardag.) H. H. kvintettinn leikur. Söngvari Ingvi Jón. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtíð. ALLIR EíTT KLÚBBURINN hefur vetrarstarfsemi sína með dansleik í Alþýðu- húsinu 1. vetrardag (laug- ardaginn 21. þ. m.) kl. 9 e. h. — Félagsskírteini verða afhent á sanra stað miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 6—8 e. h. og borðum ráðstaíað. — Eldri félagar sitja fyrir miðum þann dag. — Fimmtudaginn 19. þ. m. verða nýjum félög- um seldir miðar kl. 6-8 e. h. Stjórnin. Vel með farin 120 bassa SCANDALLI HAMONIKA til sölu. Uppl. í Löngumýri 2, neðri hæð, eftir kl. 8 e. h. MÓTORHJÓL TIL SÖLU. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1303. TIL SÖLU NÝR BARNAVAGN (Tan-Sad) Sími 1758. NÝ UPPÞVOTTAVÉL TIL SÖLU. Baldur Halldórsson, Hlíðarenda, Akureyri. TIL SÖLU Vel með farið segulbands- tæki (Revere). Uppl. í síma 2635. BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2489. TIL SÖLU RAFHA-ÍSSKÁPUR Uppl. í sírna 1946. TIL SÖLU: Létt sófasett og stofu- skápur. Hvort tveggja mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 2561. TIL SÖLU ER: Hjónarúm með gorma- dýnum, tveir dívanar, tvö borð og ljósakróna. VÍÐLVIÝRI 13 eftir kl. 6 næstu kvöld. Nýleg og vel með farin RAFHA-ELÐAVÉL til sölu og sýnis í verzluninni Vísi. TIL SÖLU Hefi til sölu nú þegar nýjan stóran bragga með steyptu gólfi og sökkli og innréttaður að einum þriðja. Semjá ber við Eyþór H. Tómasson. STARFSSTÚLKA óskast í eldhús Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Uppl. hjá ráðskonunni. Sími 1294. FÆÐISSALA Get tekið nokkra menn í fæði. Indíana Ingólfsdóttir, Helgamagrastræti 15. MJÓLKURBUMAR 30 lítra, stál, vestur-þýzkir. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Nýkomið: STENKVÖTN OG I L M V Ö T N Verð frá kr. 28.00. VERZL. ÁSBYRGI HAFNARSTRÆTI 108 Tékkneskir KULBASKÓR NÝKOMNIR. S t æ r ð i r : 23-25 kr. 182.00 26-29 kr. 205.00 30-33 kr. 228.00 34-40 kr. 250.00-290.00 40-46 kr. 313.00 SKÓVERZL. M. H. LYNGDAL H.F. No. 12. Haglastærðir: 0, 1, 2, 3, 5. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Stór sending SIFFUR-GARN NÝKOMIN. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson FRA SLATURHUSI K.E.A. Eftir sláturtíð verður tekið á móti fé til slátrunar fimmtudaginn 26. október næstk. og fimmtudaginn 2. nóvember. Sláturfjáreigendur eru beðnir að gera aðvart með góðum fyrirvara. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Tilboð óskast í einbýlislnisið Rauðumýri 19, sem er til sölu. — Húsið er til sýnis eftir kl. 5 e. h. næstu daga. — Nauðsynlegt að tilboðum sé skilað til Guðjóns Elíassonar, Rauðumýri 19, f’yrir 25. þ. m. Ytra-byrð Drengjaúlp i ur Vel með farin SKÝLISKERRA óskast. Uppl. í síma 1880. Stakkar HERRADEILD GLERÁRHVERFINGAR! Vi8 höfum aS sjálfsögSu alla NÝLENDIJ- og HREINLÆTIS- VÖRU, KJÖT, FlSK, BRAUÐ; MJÓLK; SÆLGÆTIS- og TÓBAKSVÖRUR, ÖL og GOSDRYKKI. Þar að auki höfum við: ERÁ SKÓBÚÐ: Gúmmískófatnað og kuldaskó. FRÁ VEFNAÐARVÖRUDEILD: Vinnufatnað sokka o. 11. FRÁ SJÖFN: Polytex-málningu o. fl. KJORBUÐ IÍ.E.A. GLERÁRHVERFI FRÁ JÁRN- OG GLERVÖRU- DEILD: Skrifblokkir, stílabækur, reikni- bækur og ýmis önnur ritföng. FRÁ VÉLA- OG BÚSÁHALDA- DEILD: Ýmis plast-búsáhöld. Skálasett, bollapör og margt fleira.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.