Dagur - 18.10.1961, Page 8
8
Skóiarnir á Laugum settir i gær
HALLBJÖRG BJÁRNÁDÓTTIR
er stórt nafn um þessar mundir
í skemmtanalífi Reykvíkinga.
Hallbjörg Bjarnadóttir hefur
haldið á annan tug skemmtana
þar, við mikla aðsókn. Með í
för verður bróðii' hennar,
inn Már og syngur hann einmg.
Undirleik annast Árni
mundarson.
Knattspyrnufélag Akureyi „
efnir til þessara
skemmtana og verða þser tvö
kvöld; í kvöld og annað kvöld,
svo sem auglýst er annars stað
ar í blaðinu. Og í þetta sinn
þurfa Akureyringar ekki að
láta sér nægja reykinn af rétt-
unum einan saman og munu ef
laust nota sér það og njóta þess
eftir föngum. □
Bólstruð húsgögn h.f. fluttu í sumar verzlun sína í Amaro-húsið nýja við Hafnarstræti á Akur- |
eyri. Þar er húsrými mildð og ánægjulegt að koma fyrir þá mörgu, sem ný húsgögn vilja kaupa. |
Þegar refir eru á báðum eiidum
EINS OG kunnugt er hljóp mik
ið kapp í frystihúsin að frysta
refafóður, þegar verðfallið
mikla varð á fiskimjölinu í
fyrrahaust. Fluttar voi'u inn
fjölmargar hakkavélar, sem
látnar voru hakka úrganginn,
en síðan var hann frystur í
blokkir. Þetta voru sænskar
hakkavélar, sem kostuðu um
kr. 50.000.00 .stykkið, en líklega
hafa verið fluttar inn 100—150
slíkar vélar. Og á íslandi er allt
svo stórkostlegt og ef einhver
gat grætt á refafóðri, þá hlutu
allir að geta það. Svo virðist
líka vera, að menn hafi haldið,
að fiskimjölið myndi haldast í
hinu lága verði til eilífðarnóns.
Jæja, svo fór, að klefar frysti-
húsanna tóku brátt að fyllast
af refafóðri, því það er fyrir-
ferðamikið, en sala tók að treg-
ast, enda var rétt á eftir verð-
fall á dýraskinnum svo ræktend
ur fækkuðu loðdýrum frekar.
Sölutregðan á refafóðrinu varð
svo eitt mesta vandamálið í vet
ur er leið og allt sumar. En
fiskimjölið gerði sér lítið fyrir
og fór að hækka aftur og er nú
komið í alveg þokkalegt verð.
Síðla sumars tók síðan örlítið
að losna um, eftir að verð hafði
verið lækkað nokkuð. En þá
gerðist það, að hinir erlendu
kaupendur ,aðallega Svíar og
Danir, hættu að vilja kaupa
hakkaða úrganginn. Þeir kusu
heldur óhökkuð bein og hausa,
og þegar þeir voru beðnir um
skýringu á því, hvers vegna
þeir vildu ekki kaupa hakkið úr
vélunum, sem þeir í fyrrahaust
höfðu talið nauðsynlegar til þess
Brimið lolíaði Húsa-
víliurhöfn í fyrradag
Húsavík 16. okt. Hér er eitt
mesta brim, sem menn muna á
síðari árum á Skjálfanda og e. t.
v. það mesta síðan 1934. Sjór-
inn gengur látlaust yfir hafnar-
garðinn og hefur verið erfitt
að verja trillurnar.
Fimm bátar reru í gærkveldi,
en tveir þeirra sneru við.
Hinir liggja nú við Flatey og
bíða þess að veður batni.
Helga reyndi að komast inn á
höfnina hér á Húsavík eftir há-
degi, en sneri frá. Et- það í
fyrsta sinn að höfnin lokast af
brimi.
Stóri Norðurlandsborinn ligg
ur í Rvík. og vantar rekstrarfé
til að koma honurn til starfa.
Hinsvagar er lítill bor að gera
holu miðja vegu milli Húsavík-
ur og Bakka. Hún á að vera 60
sæmandi fóður, sögðu þeir, að
hakkaði úrgangurinn héðan
hefði verið svo misjafn að gæð
um, að loðdýraræktendur
treystu því ekki lengur að
kaupa þessa vöru, því erfitt
(Framhald á bls. 7)
m djúp. Aðra holu á þessi bor
að gera nær kaupstaðnum, jafn
djúpa. Þessar borholur eru gerð
ar í rannsóknarskyni, og eru
sit hvoru megin hinnar miklu
jarðsprungur, sem hér er.
„Fer í sjó og sekkur
ekld. - Fer í björg og
brotnar ekki“
Ófeigsstöðum 16. okt. Hér verð-
ur lokið við slátrun á morgun.
Svalt er í dag og éljagangur.
Jörð írugrá.
Sigurður Sigurbjörnsson frá
Björgum, sem áður er getið í
sambandi við selveiðar á
sundi, virðist einnig liðtækur
maður í klettum.
Fyrir nokkru misstu gangna-
menn 4 kindur í ógöngur í Nátt
faravíkum. Urðu þær þar eftir.
í gær var farið til að freista
þess að ná þeim. Ekki varð að
þeim komist með góðu móti. Þá
var skotin ær frá Björgum og
valt hún dauð niður úr klett-
unum.
Eftir var tvílembd ær frá Ár-
túni. Áðurnefndur Sigurður
renndi sér þá á kaðli niður
björgin og ofan á klettasillu þá,
er kindurnar voru á og gekk
það vel. Lét hann svo kindum-
ar síga niður, eina í senn í
sterku bandi. Þannig náðust
þrjár kindurnar lifandi og
óslasaðar. □
Fréttir úr Grímsey
Gríinsey, 17. okt. Hér er versta
veður, hvasst og mikið brim.
í GÆR var Laugaskóli settur.
Þar verða 114 nemendur, 31 í
yngri deild, 37 í eldri deild, 33
í gagnfræðadeild og 13 í smíða
deild. Séra Sigurður Guðmunds
son sóknarprestur flutti guðs-
þjónustu en Sigurður Kristjáns
son setti skólann með ræðu. Um
sóknir voru 200. Þær breyting-
ar eru á kennaraliði, að Páll H.
Jónsson hverfur frá skólanum,
en Lilja Kristjánsdóttir, sem
var stundakennari, er fastur
Ekki hafa orðið teljandi
skemmdir- Nótabátur, sem not
aður var til flutninga, rak upp
og brotnaði í spón. Allar trill—
ui' eru enn á floti og afli er góð
ur þegar á sjó gefur.
í september var fullt af kol
krabba, og var hann háfaður
við bryggjuna og rak jafnvel
upp í fjöru. Á meðan honum
var beitt, var mokafli. En ó-
gæftasamt hefur verið í haust
og nú er föl á jörð. Verið er að
grafa fyrir félagsheimili og
skóla á Eiðum. íbúðarhús er í
smíðum tekinn grunnur að öðru
og verið að byggja upp Mið-
garðshús. Einnig er unnið við
íbúðarhús á Básum, nyrsta bæ
á íslendi, en þangað var flutt
fyrir nokkru.
Jarðfræðingur, sem kom hér
í sumar, telur að borun eftir
vatni muni bera góðan árangur.
En vatn vantar framar öllu öðru
í Grímsey.
Oll síld er farin og nýlega fór
töluvert af fiski.
Á sunnudaginn var fé smalað
og er nú verið að slátra. □
Þimgur dráttur
Hofsósi 16. okt. Þrír menn á 3ja-
tonna trillu fengu í síðustu viku-
8,3 metra beinhákarl í þorska-
net. Fóru þeir með þennan
þunga drátt til lands. Hákarl-
inn var ekki nýttur, því að lifr-
in, sem eflaust hefur verið mjög
mikil, komst ekki í verð, þai'
sem bræðslunni þótti ekki
trygg lifrai-gæði skepnunnar.
Slátrurí er nýlokið og var 9
þús. fjár lógað hér. Ekkert er
kennari. Óvíst er ennþá um
söngkennslu. Aðrir kennarar,
skólans eru: — Anna Stef-
ánsdóttir, Óskar Ágústsson,
Ingi Tryggvason, Guðmundur
Gúnnarsson og Hróar Björns-
son talið eftir starfsaldri. Ráðs
kona er Hanna Stefánsdóttir og
bryti Helgi Sigurgeirsson.
Ný borðstofa fyrir á þriðja
hundrað manns og eldhús er
tekið í notkun, ennfremur 9
(Framhald á bls. 7)
byggt hér á staðnum, en lítils
háttar í sveitum.
Nú er veður illt og þungur
sjór. □
Oróabelgir settir í
mánaðarbann
Ólafsfirði 16. okt. Snjóföl er
komið og bætir heldur á í dag. í
barnaskólanum eru 109 börn,
51 unglingur í miðskóla og 16 í
iðnskóla. Allir skólarnir starfa
af fullum krafti.
I gær voru allir á sjó. En
margir urðu að yfirgefa línuna
og forða sér til lands. Afli hef-
ur verið sæmilegur, frá 3—7
tonn í róði'i.
í nýja félagsheimilinu eru
dansleikiir um flestar helgar.
En stundum hefui' ekki tekizt
að fá hljómsveit og hafa böllin
þá fallið niður. Góðri reglu er
haldið upp. Mánaðar bann er
sett á þá, sem ólæti hafa í
frammi og virðist það ætla að
gefa góða raun.
Minkur drap hænsni
Blönduósi, 17. okt. Fyrsta fölið
kpm í nótt. Minkur kom nýlega
' i útihús hér í þorpinu og drap
8—9 hsenur. Hann raðaði þeim
upp af einstakri smekkvísi og
svo nákvæmlega að furðu sætti.
Ekki fékk hann tækifæri til að
reyna lagvirkni sína víðar.
Kvennaskólinn er nýlega tek
inn til starfa og eru nemendur
40. Skólastýra er Hulda Stef-
ánsdóttir.
Félagsheimilið er komið und
(Framhald á bls. 7)
Hús Friðbjarnar Steinssonar á Akureyri, þar sem fyrsta stúka
íslands, ísafold nr. 1 var tofnuð 10. janúar 1884. (Ljósm.: E. D.)