Dagur - 28.10.1961, Blaðsíða 2
T R O M P t'EI 'K U RIN N - Stórkosflegt hraungos í Öskju
G \MANLEIKUR í þrcm þáttuin
ettir Halldór Kiljan Laxness. Leik-
stjóri: Gunnar Eyjólfsson. Leiktjöld
og búningateikningar: Gunnar
Bjarnason.
„Það má vel vera að þú sórt
innflytjandi, en mitt fólk var
ekki bara innflvtjendur, heldur
faktorsfólk og það í marga ætt-
liði: ég heimta að minnsta kosti
fjögur stykki af smörribrauði, og
kampavín já heyrirðu það.“
Þannig niæli Ljóna Ólfer (Ó-
]jóna) í upphafi fyrsta þáttar í
Strompleik Laxness og gefur það
eigi alllitlar upplýsingar um
livers konar fólk hún og móðir
hcnnár frú Ólfer eru. í þrioja
Jtætti segir Kúnstner Hansen, ein
fættur styrkþegi og listamaðuv,
eilífur augnakarl hjá Ólferfjöl-
skyldunni við Lamba þáverandi
uunusta Ljónu: ,,Við vorum milj
ónamæringar-sem misstum miljón
ina. Það er að segja við lifðum á
henni og urðum mikilmenni á
henni, en eignuðumst hana aldr
ei.“
Við þurfum ckki frckar vitn-
anna við. Laxness hefur leitt inn
á sviðið einhverjar aumkvunar-
verðustu manntegundir þjóðfé-
lagsins, fjölskyldu „auðmanns-
ins“, sem fremur sjálfsmorð þeg
ar gjaldþrotið er óumflýjanlegt,
Ekkjan og dóttirin lifa á nafni
ættarinnar og nota til þess hvaða
ráð sem tiltækileg eru, önnur en
að vinna á heiðarlegan hátt fyrir
brauði.
Eastatekjur þessara mæðgna
eru örorkubætur tvcggja styrk-
þega, Gunnu frænku og Kúnstn
er Hansen. Gunna frænka .er sér
staklega góð mjólkurkýr því auk
100% örorkubóta samkvæmt nýju
lögunum fær hún við og við pen
ingasendingar frá ríkurn frænda
í útlöndum. Þegar frxndinn
sendir henni hvorki meira né
minna en 2500 dollara ávísun
mcð fyrirmælum um að senda
hana á heilsuhæli til Miðjarðar-
lvafsins, er móðurinni nóg Ivoðið.
Aíeðan dóttirin er að skemnua
sér með innflytjpndum og út-
flvtjcndum bvrlar hún gömlu ko 1
unni citur og gengur frá líkinu
:í strompinum. Þaðan í frá má
ekki kveikja vtpjr í arninum, en
Kúnstner Hansen er látinn sækja
örorkustyrkinn henjiar Gunnu
frænku eins tvg ekkert lvafi ískor-
izt.
Aðalupþistaða Jvessa harmleiks
(gauvanlcikur er algert rangnefni,
háðleikur lvefði getað gengið) er
haráttan miili þess sem er falskt
og Jvcss senv er ekta. Liðsmenn
þess falska cru þékktar nvann-
gerðir vir íslcnzku þjóðlífi, cnda
ai nógu að taka. Útflytjandinn,
sénv „hefur fengið útborgaðar
fimm miljónir á þessu rvýbyrjaða
ári í ujvjvbætur og styrki" styrkir
Ljónu til söngnáms Jvótt lvún sé
bæði raddlaus og laglaus og hafi
engan áhuga á söng. Viðíeldin
viðskijvti við stúlku sem vill „Jvús
und sinum þeldur sofa vært hjá
griðum manni cn gajra franvan í
þessu voðalcga fólki senv fyllir
heiminn."
Jnnflytjandinn gettvr fyrir sittt
leyti nveð góðri samvizku sagt
nærri leikslokum. „Talaðu var-
lega góði. Ég veit ekki til að hún
hafi gcingið í innanundirplaggi
öll þessi ár, scnv ekki værn ókeyjv-
is frá mér, allt „sjálflýsandi katt-
arliaiis“.“
Söngprófessorinn, kennari
Ljónu, gamall óperusöngvari hef
ur raunar ekki komizt lengra á
listabraiitinni en sópa baksvið
óperunnar í Weisbaden, cn hann
hefur þó að minnsta kosti íor-
framazt erlendis.
Efni leiksins skal ekki rakið
frekar að sinni'en gerð nokknr
skil jafnframt Jvví sem minnzt
verður á manngerðir og leik leik
enda, sem, ásamt leikst-jóra eig.v
drýgstan þátt í að boðskapur og
list Laxness skilar sér ekki nógu
vel í Þjóðleikhúsinu.
Frú Ólfer, konan scm Guð-
björgn Þorbjarnardóttnr cr ætlað
að tvilka, hefur frá höfundarins
lvendi miður glæsileg einkenni.
Hvin cr grunnhyggin og undirför
ul, illgjörn, ósvífin, ágeng og
taugaveikluð.
Guðbjörg nær ekki tökum á
þessari miður aðlaðandi persónu.
Hún túfkar að vísu ekki sem
verst taugaspennuna áður en sti
gamla frcmur sjálfsmorð í stromp
inuni, en hvin vvær engum tökum
á illgirninni og ]>ví margbrotna
siðferði, senv Jjessi virkynjaða
kona ber utan á sér hvert senv
lvún fer. Sökum Jacss, sem á skort
ir í lcikmeoferð Guðlijargar og
fleiri leikenda verður frú Olfer
ekki eins ógleymanlegur persónu
gervingur lægstu afla mannssál-
arinnar og luin gæti orðið.
Þóra Friðriksdóttir leikur
I.jónu og rxfftir lieldur ekki við
hlutverkið. Henni tekst ekki .vð
lúlka stúiku, sem er lvvort tveggj.v
í senn, sanivizkulaus tækifæris-
sinni, sem alltaf er til reiðu lyrir
Ivæstbjóðanda, og yfirborðslcg,
fín danva af gönilum ættuin.
Þé/ra er að vísu nógu glæsileg í
samkvæmisklæðum, en lvún sýnir
ekki nógu Ijóslega að fötin skap.i
ekki manneskjuna nema að
nokkru leyti. Frekjan, sem á ræt
ur sínar að rekja til lveimskulegs
ættarhroka keniur ekki vvógu
greinilega fram.
Sennilcga hefðu Inga Þórðar-
dóttir og Helga Bachnvann ráðið
betur við Jvessar faktormæðgur að
norðan.
Rvibert Arnfinnsson leikur íit
flvtjandann. Ekki skyldi maður
ætla, að höfundi eða leikara hefði
þurl't að vera mikill vandi á hönd
um við að skapa ujjpskafning í
útflytjendastétt, scm luigsar uni
það eitt að græða og sýnast. Segji
má, að persónan sé lulleinföld
í sniðum, Jvar eð maðurinn virð-
ist mestmegnis stjórnast af gróða
fíkn og kynhvöt, hvort tveggja
dálítið blandað hégómagirnd.
Figi að síður hafa höfundi ver
ið mislagðar hendur í ádeilunni
á spillinguna, senv lvefði getað
verið miskumvarlítil nveð því að
leiða útflytjandann fram á sviðið.
Glanvrið í jórtrandi sjógörlum
og viðrinishættir innflytjandans
v pakkhúsveizlunni, jvar sem söng
stjarnan laglausa og raddlausa
átti að syngja, er að vísu ekki
senv verst, en cftirlÍL lögreglunnar
fyrir tilmæli bankans kippir al-
gerlega grunninum undatv gagn-
rýninni svo ýkt er atriðið. Kjána
stelpur nvega að ósekju falla í
yfirlið vcgna ólyktar af vildnum
fiskhausum, sem ætlaðir eru til
vi.tflutnings, en að láta líða yfir
íslenzku lögregluna af Jjeim sök-
unv keyrir úr hófi. Fins og hún
sé ekki vön ólyktinni.
Annaðhvort hefur Róbert Arn
finnsson ekki kynnt sér manntcg
undinji, sem ætti þó að verá næsta
auðvelt, eða hann bcfur veigrað
sér við að tvilka hana eins og hún
er. Það á ef til vill að verða hlut
skifti erlendra leikara að lýsa
jjessu lágkúrulega fólki eins og
þáð á skilið. enda hefði það ef
til vill komið óf mikið við of
marga ef íslenfzku leikuruntnn
hefði tekizt það.
fiessi Bjarnason er ckki sá inn
flytjandi scm leikritið gefur til-
efni til og Haraldur Björnsson er
eiginlega bara Haraldnr Björns-
son, en hamv á ckki beinlínis illa
heinva í lvlutverki söngprófessors
ins.
Rórik Haraldssyni er ætlað
það lvlutverk að túlka liinn til-
tölulega óspillta alþýðumann,
sem er á leið til Norðfjarðar til
að stunda barnakennslu eftir ,vð
lvafa verið í siglingum erlendis.
Rúrik er tæplcga nógu lvressileg-
nr í lvlutverkinu, enda erfitt að
lyfta því í samleik með Guð-
björgu og Þóru.
Vegna tímamismunnrins í Tok
íó og Reykjavík tekur Ljóna á
móti barnakehnaranum á flug-
vellinum í þeirri trú, að hann sé
ríki frændinn hennar Gunnu
frænku og trúlofunargilli jjcirra
er ákveðið að viku liðinni frá
komu hans til bæjarins.
Jafnvel barnakennara frá Norð
firði truflar dansinn kringum
ímyndaðan auð og ujjplvefð. Sak
lcysi Austfirðingsins dugir ekki til
að forða honum frá að ánetjast.
Hann verður að horfa á tengda-
móðurina tilvonandi stytta sér
aldur á citri ujjjjí í stromjjinum
áður en Ivonum er nóg boðið svo
lvann yfirgefur sviðið.
Þegar sú gamla er búin að gcfa
ujjjj andann og barnakennarinn
cr flúinn, birtist loks Fulltrúi
Andans úr Japan, klæddur
skikkju sem er dökk hið ytra en
gul að inuan. 1 för nveð honum
er kona klædd dökkum kufli senv
höfundur kallar nunnu í leiknum
en cr raunar Óljóna, sem Ivefivr
farið á flugstöðina til að taka á
móti hinum rétta frænda Gunnu
frænku.
Skutulsveinar efnishyggjunnar
kepjjast jjcgar við að votta lvinum
nýkomna gesti hollustu sína í von
um unvbun. Smekkvísi margra cr
vel lýst þegar innflytjandinn tek-
ur í skykkju mannsins og spyr
lvvað svona kosti í Japan.
Fulltrúi Andans hefur Iítið við
Jvetta fólk að tala, en Jjeim nvivn
meira við Kúnstner Hansen, ein-
íætta listanjanninn, sem hefur ár
um saman skorið út gervifótinn
sinn og sótt (jrorkustyrkinn henn
ar Gunnu frænku mánaðarlega.
Jón Sigurbjörnsson leikur þenn-
an hrjáða listamann jjrýðilcga og
er leikur hans og leikur Önnu
Guðmundsdóttur í litlu hlutverki
Ólu eina listræna túlkunin sem
eitthvað kveður að undir mis-
(Framhald á bls. 7)
(Framhald af bls. 1)
Þetta var í stuttu máli frá-
sögn þeirra Jóns og Lárusar.
Báðum þótti til koma og
báðir báru það með sér, að
þeir höfðu orðið fyrir sterk-
um áhrifum frá þessum tröll-
auknu hamförum.
Slíkt ógnar hraunrennsli
varð ekki í hinu fræga síð-
asta Heklugosi. Askja er í
um 100 metra hæð yfir sjó.
Loftlínan frá Mývatnssveit
er um 55 km (miðað við
Baldursheim). Frá Akureyri
til Öskju eru ca. 226 knt, þá
leið, sem venjulega er farin.
Frá Reykjahlíð að afleggjar-
anum í Herðubreiðarlindir
eru 32 km. I>aðan eru 60 km
í Herðuhreiðarlindir og um
30 km þaðan í Öskju. Á góð
um fjallahílum er þessi leið
farin á 6—7 klukkutímum.
En á þessum tíma árs ætti
enginn að fara umhugsunar-
laust eða lítt búinn nesti og
I Lína langsokkur i
ÞETTA barnaleikrit, sem er eft
ir Astrid Lindgren, hlaut ó-
venjulegar vinsældir í Kópa-
vogi í fyrra.
Knattspyrnufélag Akureyrar
hefur æft þennan sjónleik og
verður frumsýningin 4. nóvem-
ber næstkomandi. Leikstjórn
annast Guðmundur Gunnars-
son. Aðalhlutvyrkið leikur Berg
þóra Einarsdóttir og negrakóng
inn leikur Níels Halldórsson.
Söngvana æfir Árni Ingimund-
arson.
K. A. hefur fengið búninga og
leiktjöld að láni hjá Leikfélagi
Kópavogs. □
skjólfötum, inn til öræfanna,
þótt þau freisti nú margra.
I gær voru leiðangrar að
leggja upp í Öskjuferðir.
Um klukkan 3 fóru t. d. þrír
bílar frá Akureyri með jarð-
fræðinga, myndatökumenn
og ferðagarpa og nokkrir
voru að húa sig undir að
fara í dag, laugardag. I>á
hafði Flugfélag íslands
ákveðið að efna til hópferða
austur yfir Öskju frá Reykja
vík.
Mývetningar voru í gær
að búa sig til Öskjuferðar.
Ekki sáust þaðan merki um
eldsumhrot, enda illt
skyggni. Þegar blaðið var að
fara í pressuna í gærkveldi
voru menn enn að leggja af
stað frá Akureyri og ætluðu
í Herðuhreiðarlindir um
kvöldið. Meðal þeirra voru
prentarar þeir, er lögðu síð-
ustu hönd á „urnhrot" þessa
tölublaðs. — Allra atliygli
heinist að hinum miklu
náttúruundrum öræfanna.
Hópferðir í Öskju
Ferðaskrifstofan á Akur-
eyri efnir til hópferða í
Öskju nú um helgina og jafrt
vel strax í dag, ef þátttaka
fæst.
Ráðgert er að fara fyrst í
Mývatnssveit, en þaðan á
einum degi á gosstöðvarnar
og til Mývatnssveitar sam-
dægurs. Skáli Ferðafélagsins
í Herðubreiðarlindum er
upppantaðar fram yfir helgi,
að því er blaðinu var tjáð í
gær.
Fjögra-bandalaga
keppnin
SUNNUDAGINN 3. sept. s.l.
fóx- fram í Njarðvíkum hin ái'-
lega fjögra-bandalagakeppni í
frjálsum íþróttum milli Ungm.
samb. Kjalarnesþings, íþrótta-
bandalags Keflavíkur, Ungm.
samb. Eyjafjarðar og íþrótta-
bandalgs Akureyrar, og var
þetta 5. keppnin milli þessara
aðila.
Veður var mjög slæmt til
keppni, kalþ hvasst og rigning
og háði það árangri mikið í sum
um greinum. Keppnin varð þó
spennandi í mörgum greinum
og stigakeppnin hörð um efsta
sætið milli Eyfirðinga og Kefl-
víkinga. Tveir keppendur voru
frá hverjum aðila í hverri grein.
Árangur fjögurra beztu í
hverri grein:
100 m hlaup:
Þóroddur Jóh.son UMSE 11.1
Gum. Hallgrímsson ÍBIC 11.1
Magnús Ólafsson ÍBA 114
Hörður Iingólfsson UMSK 11.4
400 m lvlaun:
Guðm. Hallgrímsson ÍBK 55.4
Birgir Marinósson UMSE 56.6
Jón Gíslason UMSE 57.2
Guðm. Þorsteinsson ÍBA 58.8
1500 m lilaup:
Jón Gíslason UMSE 4:49.2
Vilhj. Björnsson UMSE 4:51.8’
Guðm. Hallgrímsson ÍBK 5:02.1
Karl Hermannsson ÍBK 5:04.1
4x100 m baðhlaup:
UMSE . 50.6
ÍBK . 51.7
UM3K . 53.5
ÍBA úr leik
Hástökk:
Viðar Daníelsson UMSE 1.60
Hörður Jóhannsson UMSE 1.60
Sveinn Kristdórsson ÍBA 1.60
Grétar Ólafsson ÍBK 1.55
Langstökk:
Björn Jóhannsson ÍBK 5.54
Magnús Ólafsson ÍBA 5.54
Sig. Sigmundsson UMSE 5.51
Hörður Ingólfsson UMSK 5.42
Þrxstökk:
Sig. Sigmundsson UMSE 12.66
Hörður Ingólfsson UMSK 11.88
Skjöldur Jónsson ÍBA 11.71
Guðm. Hallgrímsson ÍBK 11.61
Kúiuvarp:
Skúli Thorarensen ÍBK 13.15
Þóroddur Jóh.son UMSE 13.02
Grétar Ólafsson ÍBK 12.91
Árm. J. Lárusson UMSK 12.73
Spjótkast:
Halldór Halldórsson ÍBK 46.8S
Ingvi B. Jakobsson ÍBK 42.27
Skjöldur Jónsson ÍBA 40.18
Eiríkur Sveinsson ÍBA 37.57
Kringlukast:
Þorst. Alfreðsson UMSK 45.65
Grétar Ólafsson ÍBK 40.11
Árm. J. Lárusson UMSK 39.87
Vilhelm Guðm.son UMSE 37.11
Urslit stigakeppninnar:
Ungm.samb. Eyjafjarðar 117 1/3
íþróttabaandal. Keflav. 111 1/2
Ungm.samb. Kjalarnesþ. 74 1/2
íþróttabandalag Ak. 66 2/3
Bikarkeppni K. S. f.
Síðasti leikurinn í Bikar-
keppninni fór fram í Reykjavík
sl. sunnudag og áttust þar við
Akranes og KR. Var leikurinn
fjörugur og tvísýnn á köflum,
og endaði með sigri KR 4:3. KR
sigraði þar með annað árið í
röð, en þessi Bikarkeppni var
fyrst upp tkein á sl. ári.
Skákmót UMSE.
Hið árlega skákmót Ung-
mennasambands Eyjafjarðar
hefst 31. okt. n.k. í Sólgarði.
Skákáhugi er rnikill innan sam-
bandsins og er búizt við mikilli
þátttöku í mótinu. □