Dagur - 22.11.1961, Page 2

Dagur - 22.11.1961, Page 2
2 -SVARISVARAÐ (Framhald af bls. 5) Það er enn fremur staðreynd, að BA-deild Hásköla íslands gegnir einmitt því hlutverki aðaliega að mennta framhaldsskölakennara. Næsta sóknarlota Br. S. á að afhjúpa Kennarafélag G. A. sem hóp visvitandi ósannindamanna. í fyrrneíndri greinargerð stendiu: „Laun kennara fyrir slíka ejtir- vittiiu (aukakennslu fastakcnn- ara) eru svijjuð útseldum laun- uin sumra iðnaðarmanna fyrir cursiv.“ Réttmæti þessara um- niæla afneitar Br. S. með öllu. Má ég nú biðja hann að lesa aug lýsingu nr. 8 frá verðlagsstjóra, dags. 29. júlí 1961. Hana er ef- laust að finna í Alþm. Þar segir, að seld dagvinnustund verkstjóra í blikksmiðjum, vélsmiðjum, bif- reiðaverkstæðum, svo og hjá pípulagningamönnum megi ekki vera hærri en kr. 50.10. (Tæplega er ástæða til að ætla, að fyrirtæki þessara tegunda selji vinnu starfs manna sinna undir taxta.) Fund- arsamþykkt Kennarafél. G. A. er dagsett 6. sept. Þá var að visu bú- ið að hækka fastalaun ríkisstarfs- manna um 13%, en allt í óvissu um greiðslur fyrir aukavinnu, þ. á. m. aukakennslu. &tundakenn- aralaun voru þá kr. 51.22 (mis- munitr kr. 1.12). Úrskurður um ha'kkun stundakennslulauna upp í 58.29 var dagsettur 19. október. Nægir þctta, Bragi? Nú fer alvarlega að molna utan úr röksemdavígi ritstjórans. Hefst þá tregðu játningaþáttur. Um reikningskúnst sína á árslaunum kcnnara segir hann: „Sjálfsagt er að viðurkenna, að yfir þetta sást mér, en. .. ." — Um starfstímann: „Sjálfsagt cr að taka þéssar upp- lýsingar þakksamlega, tn. .. .“ — Um kennsluskyldufrádrátt vegna aldurs: „Ekki drcg ég í efa, að Sv. i’. Jari hér með rétt mál, hvað aidursmörkin snertir, en (leturbr. mín. Sv. P.) vil þó gjarnan, að hann endurtaki það, að hér skijjti starfsaldur engu máli." Það er vel- kornið að endurtaka það svo oít, sem þarf. Það er staðreynd, sem jalnvel löngun sumra manna ti! að standa mig að ósannindum fær ekki haggað, enda eru jiessi dæmi, að kennarar, sem náð liala 55 ára afdri, hafa bafið starf sent fasta- kennarar með slíkan frádrátt á fyrsta starfsári. — Um jiá athuga- semd mína, að kennsiuieyfi væru vegna nemenda, en ekki kennara, segir liann: „Hann segir, að fríin séu vegna nemendanna. Honum til sauiþykkis skal ég ganga inn á jjað, en (lbr. Sv. P.) kennararnir fá greiðsluna, nemendurnir ekki.“(!!!) Síðasta árásarefnið á kennara í Langlojja er jjetta: „Til eru hins vcgar þeir kennarar, sem taka méiri aukakennslu að sér en vit er í — og engan vegin'n alltaf í réttu hlutfalli við þörfina — jjeirra kvfjld- og næturvinna er þá fremur sjálfskaparvíti heldtu en almennur stéttarjjra'ldómur, eins og Sv. J’. vill gefa í skvn.“ £f jjcif kennarar eru hér í bæ, sem taka að sér meiri auka- kennslu en vit er í. svo að jjað bitnar á vandvirkni jjeirra í stiirf- tun, er jjað skylda Braga Sigur- jónssonar, fræðsluráðsmanns, að finna að slíku á fundum ráðsins, sé lionum um [já kunnugt. — Ef Br. S. telur, að skéjlar Jjeir, sem undir fræðsluráð jjessa bæjar lieyra, bjóði kennurum þeim, sem \ið jjá starfa, aukakcnnslu um- fram þcirf skólanna fyrir slíka kennslu, er það einnig skyfda hans að átelja það í ráðinu. Að öðrum kosti falla jjessi miður vin- samlegu ummæli ómerk. Undir lokin spyr Br. S., af hvaða stéttum ég vilji láta taka þær launabætur, sem kennarar fara fram á, og cr mcð fleiri álfka gáfulegar vangaveltur. Hann hcf- ur sjálfur sagt: „Kennarar ciga að dómi þessa blaðs rétt á lagfæring- um á launakjörum. .. .“ Hverjar eru jjær lagfæringar? Ætlast hann tii, að „lagfæringa“-féð vcrði tek- ið af einhverri einni stétt eða á- kveðnum stéttum? Eða á einfald- lega að fækka kennuruin, svo að meira fé komi til skipta? Eftir lestur ritsmíða Br. S. um launaljaráttu kennara verður mörgum á að spyrja: Hvað geng- nr manninum til, livað vakir fyrir honum? Er það fijð-urleg um- hyggja fyrir fornum stéttbræðr- um, að jjeir rasi ekki um ráð fram? Er jjað góðvild í garð G. A. eða skólanna í landinu almennt? Er það barátta fyrir hagsmunum æskufólksins, að jjað fái sem hæf- asta og be/t menntaða lærifeður? Er jjetta lians aðíerð í þjónustu við sannleikann gegn röngum málstað? Eða er liann einfaldlega að reyna „að vinna sig í álit" á hærri stöðum? Vel á niinn/l. — Br. S. segist að lokuin ætla að beina til mín ein- hverri spurningu um húsnæðis- mál G. A. Eg hef nú leitað að Jjcirri spurningu mcð logandi fjósi í jjrjá daga um endilanga greinina hans, en ekki fundið. Hún helur líklega gleym/t í hita höggorrustunnar. Svcrrir Pálsson. - Pípuorgelið vígt á simnudíagmn (Framhald af bls. 1) nöfn gefenda, hjónana Rann- véigar óg 'Vilhjálms Þór. Það yrði of langt mál að lýsa hinu nýja orgeli í stuttri til- kynningu. En sjón er sögu rík- ari. Pípuorgelið blasir vel við á kirkjuloftinu og hljómur þess mun um ár og aldir tala máli tónanna, Guði til vegsemdar og möp.nura til heilla og blessunar. Við guðsþjónustuna á sunnu- daginn kl. 2 e. h. aSstoða ná- grannaprestar og predikar pró- fasturinn, séra Sigurður Stef- ánsson, vígslubiskup. Við hljóð- færið verður kirkjuorganistinn, Jakob Tryggvason. Kirkjukór- in syngur. Kl. 8.30 e. h. verða hljómleik- ar í kirkjunni, og kemur dr. Páll ísólfsson, dómorganisti, norður til þess að ieika á pípu- orgelið. Einsöng og tvísöng syngja Jóhann Konráðsson og Sverrir Pálsson. Gjöfum til orgelsins verður veitt móttaka í anddyri kirkj- unnar. Koma pípuorgelsins hefur að vonum vakið athygli, þar sem hér er um merkan viðburð í tónlistarlífi Akureyrar að ræða. Viljum við nota þetta tækifæri til þess að þakka af alhug þeim mörgu, sem hafa stutt að fram- gangi orgelmálsins og unnið við kirkjuna að öllum þessum fram kvæmdum, lagt málefni hennar liðsinni, sýnt mikla fórnfýsi og gefið fagrar gjafir. Sýnir allt þetta aukinn skilning á þýðingu þeirrar heilögu þjónustu, sem kirkjan kallar á okkur til að vinna. (Fréttatilkynning frá Sókn- arnefnd og sóknarprestum á Akureyri.) Höfmn fvrirlipLnaiiíli: BORÐSTOFUHÚSGÖGN, m. gerðir SÍMABORÐ DAGSTOFUHÚSGÖGN, m. gerðir SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, SKRIFBORÐ SKATTHOLSKOMMÓÐUR úr eik, 2 gerðir teak og mahogny VEGGHÚSGÖGN KOMMÓÐUR með 3 og 6 skúffum SVEFNSÓFA, eins og tveggja manna KOLLAR með lausri setu GÆRUSTÓLA BARNARÚM STAKA STÓLA SPRINGDÝNUR STAKA SÓFA PLASTDÝNUR SÓFABORÐ, margar gerðir ULLARDÝNUR TEBORÐ á hjólum KÍNVERSKAR MYNDIR úr silki INNSKOTSBORÐ MÁLAÐAR MYNDIR SPILABORÐ LAMPAR, margar gerðir BLÓMABORÐ og margt fleira. Sendum gegn póstkröfiL HÚSGAGNASALAN Hafnarstrdeti 106 - Akureyri SPILAKLÚBBUR Skógræktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum. — Næsta spilakvöld er í Alþýðu- húsinu föstudaginn 24. ncW, kl. 8.30 e. 'ln Mætið stundyíslega. Stjórnin. Freyvangur — Laugarborg FÉLAGSVIST Þriggja kvölda spiia- keppni verðnr að Frey- vangi og I.augaiijorg og hefsl að Freyvangi í kvöJd (miðvikudag) kl. 9. ISIæsta kvöld verður að L4ugarii.0rg miðvikudags- kvöld 29. á sama -tíma. Aðeins fyi ir sveitafólk. Fjölmennið á gtiða skemmtun. Gcóð verðlaun verða veitt. Nefndin. SKEMMTISAMKOMA Hestamannafélagið Funi lrefur skemmtisamkomu að Sólgarði laugardaginn 25. nóvember n. k. Til skemmtunar: Kvikmynd (Þingvalla- mynd). Gamanvísur. Dans. Skemmtinefndin. AUGLÝSÍÐ í DEGI Difreiðakennsla Georg Jónsson (BSO), Grán 11 félagsgötu 6. Sími 1233. • • AÐVORUN um síöðvun atvinnurekstrar vegna vangreidds söluskatts Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1900, 12. gr„ verður atvinnurekstur þeirra fyrirtaekja hér í um- dæminu, sem skulda söiuskatt fyrir þriðja ársfjcirðung þ. á. eða eldri, stöðyaður þar til þau hafa gert skil á vangreiddum gjöldum. Dráttarvextir falla á 1. des. n. k. fyrir síðasta ársfjórðung og hækka á eldri gjöld- um. Bæjarfcigetinn á Akureyri. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýsu 20. nóv. 1961. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. KARLMANNS- ARMBANDSÚR fundið við dyr samkomu- luissins í Vaglaskúgi 6. ágúst síðastl. Uppl. gefur Lögreglan á Akureyri. UNG BARNLAUS hjcin ciska eftir rúmgóðri tveggja herbergja íbúð á góðum stað í hænum. — Upl. í sírna 2256 eftir kl. 7 e. h. EITT IIERBERGI og eldhús eða eldhúskrók- iir óskast til leigu nú þeg- ar eða um áramcit. Uppl. í síma 1826. TRESMIÐIR, ATHUGIÐ! Skrifstofa Trésmiðaféiags Akureyrar í Verkalýðs- húsinu verður fyrst um sinn opin á miðvikudög- um kl. 8-10 e.-h. Mælingafulltrúi verður fyrst um sinn Sveinn Tryggvason, Munkaþver- árstræti 34. Stjórn T. F. A. Brennimark mitt er en ekki K (skeifa) eins og stendur í síðustu markaskrá. Kristján Óskarsson, Grænuhlíð, Saurbæjarhreppi, Eyjafirði.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.