Dagur - 22.11.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 22.11.1961, Blaðsíða 3
3 ÚTSALA hefst í dag á alls konar PRJÓNAVÖRUM, BLÚSSUM o. fl. o. fl. - Útsalan stendur aðeins nokkra daga. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) TIL SÖLU EINBÝLISHÚS Á YTRI-BREKKUNNI 3 herbergi, eldhús og bað. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., Símar 1459 og 1782. r Utvegum hinar heimsþekktu VOLKSWAGEN RIFREIÐIR ■* híeð stuttum fyrirvara. Léitið frekari upplýsinga. Söluumboð á Nórðurlandi: Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. Sími 2700. BIFREIÐ TIL SÖLU R.E.O. BIFREIÐ, árgerð 1954, með dieselvél og 12 rnanna farþegahúsi, til sölu. Upplýsingar gefa Valdi- mar Kristinsson, Grenivík, og Jóhannes Kristjánsson, bifvélavirki, Akureyri. FUNDUR verður haldinn í Berklavörn Akureyri föstúdaginn 24. nóv. n. k. kl. 8.30 e. h. í Rotarysal Hótel KEA. — Mættir verða á fundinum Þórður Benediktsson fram- kvæmdastjóri S.Í.B.S. og Oddur Ólafsson læknir. STJÓRNIN. DRENGJAFÖT Sníð DRENGJAFÖT o* jtakar BUXUR. Hefi efni i nokkur föt og sniðið tillegg, ef óskað er. — Get útveg- að nokkur FÖT fyrir jól. Hagstætt verð. — Gunnar Kristjánsson, klæðskeri, Munkþverárstr. 13, sími 1838. ATVINNA! Frystihússtjóra vantar að frystihúsi KEA í Hrísey frá næstu áramótum. Upplýsingar gefur Jóhannes Krist- jánsson, Ú. K. E., Hrísey. ALLT FYRIR IIERRA! Sími 15C9 Klæðskeri Verzlun NORSKU NET-NÆRFÖTÍN komin aftur. N ý k o m i ð: GLUGGAHENGSLI EINNIG BRÉFAL0KUR þrjár gerðir. GRÁNA H.F. TERYLENE-PILS köflótt, plísseruð. Stór riúmer komin. VERZL. ÁSBYRGI BAMBUS- höldur Koparhöldur Töskuefni FATADEILDIN Brekkugötu 3 ■ ■ Drengjahuxur ódýrar Hvítar skyrtur Bindi Þverslaufur Sokkar Nærföt Peysur FATADEILDIN Brekkugötu 3 JÓLAFÖIIN DAG SKAL AÐ KVELDI LOFA DAG SKAL ,4Ð KVELDI LOFA er framhald skáld- sögunnar Sól í hádegisstað, sem kom út í l’yrra og vakti mikla athygli. Töldu ritdómarar, að sú saga væri snjallasta skáldrit Elinborgar Lárusdóttur, en hún hef- ur um langt skeiij verið í hópi alkastamestu og víð- lesnustu rithöfunda samtíðarinnar. DAG SKAL AÐ KVELDI LOFA er söguleg skáldsaga og gerist á æskuslóðum Iiöfundar. Persðmtr sögunnar eru margar sannsögulegar, þó að nöfnum sé brcytt, og atburðir flestir af sama toga spunnir. Eer ekki milli mála, að sögufróðir menn um 17. öldina, fólk hennar og viðburði, kenni í sögunni svið og örlög þcss tíma. BÓK ÞESSA má tvímælalaust telja í röð fremstu sögu- legra skáldsagna, sem ritaðar hafa verið á íslehzku. Sagan er gefin út á sjötugsafmæli skáldkonunnar, 12. nóvember. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI GÓÐ FJALLABIFREIÐ Átta farþega G M C -bifreið með drifi á öllum lijól- um til sölu. Bifreiðin er til sýnis við Ferðaskrifstofuna kl. 1—3 næstu daga. ■ Allar upplýsingar í síma 2026. Lögtaksúrskurður í dag hefur verið kveðinn upp almennur lögtaksúr- skurður um iðgjöld til Sjúkrasamlags Akureyrar gjald- fallin á þessu ári og má lögtak fyrir gjöldunum fram fara að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri 21. nóv. 1961 SIGURÐUR M. HELGASON, settur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.