Dagur - 22.11.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 22.11.1961, Blaðsíða 6
Takið eftir! Takið eftir! BÓKAMARKAÐURINK á gildaskála Kea, heldur áfram og verður opið á venju- legum verzlunartíma frá n.k. föstudegi til 9. des. Auk liins fjölbreytta úrvals góðra og ódýrra bóka, verða einnig nýju bækurnar til sölu, jólakort og fleira. Munið ritsöfnin með afborgunarskilmálum. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. VARÐBERG Félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu held- ur almennan fund í Borgarbíó mánudaginn 27. nóv. kl. 20.30. FUNDAREFNI: Island og vestræn samvinna. Fiamsögumenn verða: Benedikt Gröndal, Jón Skaftason og Matthías Matthiesen. Að loknum framsögitræðum verða frjáísar umræður. Einnig verður sýnd kvikmynd með íslenzku tali. Ferð um Berlín. STJÓRN VARÐBERGS. AUGLÝSING um verzlunar- og veitingaleyfi Að gefnu tilefni er hér með vakin athygli hlutaðeig- andi á þvi, að óheimilt er að reka hér í umdæminu verzlun, livort heldur er Iieildsöln-, umboðs- eða smá- söluverzlun, nema viðkomandi hafi tilskilið leyfi. Sama gildir um veitinga- og gistihúsarekstur. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 17. nóvember 196E SIGURÐUR M. HELGASON, settur. Rykfrakkar Nylon-styrkt efni. T weedf rakkar v Ejöíbreytt urval. HERRADEILD NÆRFOT DRENGJANÆRBUXUR hvítar og gráar. KARLMANNANÆRBUXUR síðar, verð frá kr. 51.00. HERRADEILD TELPU KÁP.UR og ÚLPUR Stærðir: 6—12. Plíceraðar Dömu-svuntur °g heilsvuntur Úrval af snyrtivörum Snyrtiveski og töskur Verziunin HEBA Sími 2772. DAGLEGA Nýorpin egg kr. 45.00 pr. kg. Fastir kaupendur fá egg- in send heim einu sinni í viku. Gamlir viðskipta- menn þurfa að endur- nýja þantanir sínar, vegna þess hversu langt hlé hef- ur orðið á útsendingum. Pantanasímar 1977 og 2525. LITLI-BARINN. SMURT BRAUÐ og SNITTUR allan daginn. . Sendum lieim með stutt- um fyrirvara. Útsölustaðir: HÓTEL AKUREYRI og LITLI-BARINN. TIL SÖLU ný-yfirbyggður RÚSSA-JEPPI árg. ’57. Uppl. í síma 2293. TIL SÖLU tíu hjóla trukkur (Stude- baker Reo) í góðu lagi. — Uppl. gefur Karl Krist- jánsson, mjólkurbílstjóri, og Stefán Kristjánsson, Nesi, sími um Skóga. BÍLAR TIL SÖLU: Ford-vörubifreið ’55 í góðu lagi. Skipti hugsanleg á góðum jeppa. Ford-vörubifreið ’52 í góðu lagi. Willys Station ’53 og fleiri bílar. Höskuldur Helgason, sími 1191. Jörðin SELÁRBAKKI í Árskógshreppi er til sölu og laus til ábúðar á vori komanda. — Enn fremur verða seldar 14 kýr, 60—70 ær, svo og allar bú- vélar. Allar upplýsingar varðandi kaupin gefa; eigandi jarðarinnar, Valtýr Jónsson, Selárbakka, sími urn Dalvík, og Jón Níelsson, Austurbyggð 1, Akureyri, símar 2711 og 2043. Sloppaefni „Frotte” NYK0MIÐ VEFNAÐARVÖRUDEILD Ágætur liákarl fæst í NÝLENDUVÖRUDEILD MATAREPLI kr. 15.00 pr. kg. r r NYLENDUVORUDEILD OG UIIBUIN ..... % —- r v HNETU lí J ARNAR í bréfum. r r NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN NÝIR ÁYEXTIR: Epli, Delecious Appelsínur Cítrónur Vínber r r NYLENDUVORUDEILD 06 UTIBUIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.