Dagur - 17.01.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 17.01.1962, Blaðsíða 2
2 Til ínugunar upp úr áramótum FRAMSÓKNARMENN sýndu sirax í sumar fram á, að gengis- lækkunin þá var liið versta verk, gcrð í bræði og til að liræða al- menning frá því að leita annarra úrræða sér til lffsbjargar en frá ríkisstjórnitini væru runnin. Hún var til þess að skjóta fólki skelk i bringu. Efnahagslcg rök fyrir gengis- lækkun voru ekki fyrir hcndi. Verð á síkl til bræðslu og séilt- unar hækkaði, þrátt Ivrir kaup- hækkunina. Iðnaðurinn þurfti ckki að hækka sitt verðlag, enda fékk það ekki yfirlcitt, þegar til kom, nema sem svaraði hráefnis- hækktm vegna gengislækkunar- innar. Verð á iðnaðarvörum hcfði því gctað íækkað, ef vextir hefðu ver- ið iækkafiir og dregið úr rekstrar- fjárskorti fyrirtækja með því að lána sparité- landstnanna út,- í stað þess að frysta hluta af því inni í Seðlabankanum. Frystihúsum mátti gera kleift að l>cra kauphækkunina, með því að lakkn vextina og bæta lánsfjár- kjör þeirra að iiðru leyti. Mefi þessurn aðferðum var í ]ófa lagifi að halda verðlagi innan þeirra takmarka, sem kjnrasamn- ingar áskildu (innan við 5% hækk un á framfærslukostnaði), og þar með var kominn grundviillur að varanlegum kjarah. og Vinnufriði. Ekki hefur þcssum röktim verið hnckkt, livorki á Alþingi né utan þess. Eina tilraunin til að réttlæta þcssar aðfarir í sumar, hefur ver- ið fólgið' í jtcirri ftdlyrðingu, að yíirvofandi gjaldeyrisskortur hafi gert gengislækkunina éiumflýjan- lega. Við Framséiknarmcnn lrentum á strax í sinnar. að von væri auk- ins útfJutiiings vegna meiri síld- vciði, og því stóraukinna gjald- evristekna. Væri því fásinna að l)\ggja gcngiskekkunartilræðið á dikri tylliástæðu. Hvað kenmr svo i ljé>s núna, jrcgar farið er að gcra upp árið? Mjc'ig attkinn titflutningur og gjaldeyristekjur vcgna vaxandi afla. Og ekki á þessi aukni tit- llutningur að neinu leyti rót sína að rekja til gengislækkunarinnar. Síður en svo. J>egar gengifi var fcllt, sá ríkií stjórnin sem sé svo um, að með bráðabirgðalögum unr skatt- heimtu af útveginum, að bátaéit- vegurinn fengi ekki eina krónu af hækkuu trtfhrtrtr'vifrunnar til sín beint í reksturinn, en allar inn. fluttar nauðsynjar til útvegsins hækkuðu auðvitað ttm 13%. Og verffhækkun á útflutningsbirgðiim í landinu var tekin eignarnámi af útflytjendum (scnnilega a. m. k. 120 milljónir) og sett x ríkissjóð, svo að fjármálaráðherra gæli til- kynnt afgang á ríkisbúskapnum niina um hátíðariiar. Kallaði for- sætisráðhcrra líka hag ríkissjóðs þá góffan orffinn ttni áramótin eftir jtessa cignaupptöku honum til handa. Mikils hcfur þótt við þurfa að bæta jjgssarj eignaupp- töku ofan á mikla tollahækkun, sem leicldi af gengisfellingunni. En svo mikið varð fjármálaráð- hcrra um ]>cssa „björgun", að hann tilkynnti í útvarpinu í fyrra- kvfild, að ríkissjóður væri farinn að safna fé í Seðlabankann. Mega |)á sjávarútvegsmenn og affrir sjá, livort ])að fé jmrlti í greiðslur af ríkisábyrgffarlánuni, scm af jreiin var tekið í ríkissjóð með bráða- birgðalögunum í sumar (120 millj. • eða svo). I>ær upplýsingar, sem nú koma fram við áramótin, um útllutning inn og gjaldeyristek jurnar á árinu 1961, só]>a frá síðustu leifunum af blekkingarryki stjórnarílokk- anna varðandi gengislækkunina í sumar. I-Iún var óhappaverk og ó- fyrirsynju gerð. Allt er þetta einnig í samræmi við það almenningsálit, sem orðið var í landinu um jretta efni, og staðfesting á réttmæti jress. J»að var sorglegt cVhapp, að rík- isstjórnin skykli ckki bera gæfu til að notfa-ra sér kjarasamning- ana frá í stuuar til að tryggja var- anlegar kjarabætur og vinnufrið, eins og beint lá við — en leggja í Eysteinn Jónsson. (Grein þccsi birtist í Tímanum.) staðinn út í ])á fásinnu, að magna dýrtíðina með nýrri gengislíckk- un. Við liana hefur allt vcrðlag í landinu liækkað svo, að mörgum hunclruðum milljóna nemur í fvrstu umferð, og skapar ]>að fh')ð óteljancli vandamál, sem nú er vcrið að byrja að gilma við. Að nefna tollalækkun á nkkr- tun vörutegundum í haust, sem bút á því máli, er sambærilegast því, að sá sem hrifsað hefði 100 krcVnur, lircVsaði sér af því að skila aftur 5 krónum. Vafalítil sjá ráðherrarnir mcira en lítil missmíði á j>ví, sem ]>eir gerðu í sumar. I>að gægist meðal ailnars lram í því, að Bjarni Ifene diktsson scgir í áramcVtagrein sinni í Mbl., að Seðlabankinn Itafi talið nýja skráningn gengisins cihjá- 'kvæmilega í'sitmaf! NVi á'se'tn sé að fara að kcnna Seðlabankanum um. Allir, sem lil þckkja, vita ]>éi vcl, að ]>að var ríkisstjórnin, sein réð jtessu, en ekki Seðlabankinn. En |)C'ssi málflulningur segir sína sögu. En því miður Icysist ekki vand- inn, ])é>tt siikin sannist svo sem nú beftir gerzt, og jafnvcl ekki helditr, j)ótt óbein játning komi fram. Enn fremur bætir það lítið úr skák við aff leysa vandaun, þcVtt forsætisráðberra troði áré>ðri sín- um uni j>essi mál inn í hátíðadag- skrá útvarpsins um áramcitin og láti þar skiptast á fortölur og hót- anir. í j>essu greinarkoni verður ekki reynt að gera úttekt á því ástancli, sem nú er í landinu, eftir jjríggja ára starf þeirrár valdasamstcypu, sem við tók í árslok 1958. Stefnnn hefur verið sú, ai) lcita jafniMzgis i þjúríarbúska'pnum með pvi að magna dýrtiðina, gera jafnframl torveldara en áður að ná í fé og gera iánsfé dýrara (fryst ing sparifjár, samdráttur lána, vaxtaokur o. fl. o. fl.) Draga á þennan liátt úr neyzlu og fjár- festingu. I.eggja svo í leiðinni grunn að nýju j> jciðfélagi, )>ar scm liin „efnahagslcga" fjárfesting ein eigi fullan rétt á sc’r, en dregið að satna skapi úr stuðningi við fjár- festingu almennings, scm ckki hcftir fttllar hendur fjár. Eftir þriggja ára búskap ]>essnr- ar valdasamsteypu ber mest á tvennu, þótt á hvorugt væri minnzt í áriiðursdembu ríkisstjórn arinnar ttú um áramótin í Rikis- útvarpinu og blöðunum. i'cgna dýrtíðar vcrður alls ckhi lifað manmmnandi lifi af pvi haxipi, scm almcnnt cr nflað á vcnjulegUm vinnudcgi, og pá ckki lieldur af þeim lekjum, scm btvnd um cru trllaðar. Ýmsir reyta þó saman allmiklar tckjur mcð of- boðslegutn þrteldómi, en ti sliltu byggist ekki til lengdar farstclt iíf nc þjóðarbúskapur. . Kostnaður við frarnkvttmdir, byggingar, rteklun, bústofn, báta- kaup og vélakaup tii framleiðslu og iðn.aðar, svo að. fáll citt sé ncfnt, er svo gifurlegur orðinn samanborið við tekjuvonir manna og iánsjé pað, sem gefinn er kost- ur á, að nterri stappar. lömun ein- slaklingsframtaksins og þeirrar uppbyggingar á vegum mörg þús- untl heimila i landinu, s'em ís- lenzka þjóðin hefur byggt á sókn sína úr örbirð i bjargálnir. Þessi gífurlegu vandamál, scm búið er að skapa, verða ekki leyst með því að bencl á fáeinar gjald- eyriskrónur, sem koniizt hafi inn í reikning með aðferðum, sem jretta hala í för með sér og hefna sín svo grimmilega. Viðvörunarraddir berast iir öðr- um löndum, um að fjárfesting á Islandi sé allt of lítil og verði að stóraukast á næstunni, ef vel eigi að fara. Einmitt þetta hlaut að verða af- leiðing samdráttarstefnunnar, þó að sökudcílgarnir rcyni að felast um stundarsakir bak við afrakst- ur j>ess sem búið er að gera áðnr en ylir skall. Sá stórfellcli vandi, sem nú er á höndum, verður ekki leystur með ])ví, að erlendir auðhringár ' komi lii'f upp eiúu eða tveimur fyrirtækjum, og þaðan af síður með ]>ví, að útlendingar verði látnir taka hér við atvinmirekstri almcnnt, ]>ótt j>cir finnist e. t. v. sent íinnst slíkt heillaráð. Heldur ekki mcð jjví að búa til fram- kvæmdaáætlun á pappír, og halda samt J>vingunarráðstc)funum sam- dráttarstelminnnr áfram. Kalla samdráttarstcfnuna framkvæmda- áætlun. Út úr sjálfhcltiunni verður að brjólast með pvi, að leysa pau öfl úr Iteðingi á ný, sem stjórnar- stcfnan liefur ftert i fjölrn, en pau öfl eru fyrst og fremst islcnzkt ein staklingsframtak og islenzht jrlngs framtak, Það yerður að taka upp á ný ]>á stefnu, afi styfija uppbyggingu einstaklinga og fé'laga og byggfiar- laga í stað' ]>ess að leggja stein í gcitti hennar, eins og nú hefur verið gert undanfarið. Fjármagn Jtjóðarinnar verður að vera í umftrð til eflingar auk inni og nýrri framleiðslu og til stofnunar nýrra heimila, og með viðráðanlegum kjörum. Og fá verður erlend lán til viðbótar því, sem til fellur innanlands. Dauðadæma verður j>á stefnu ríkisstjórnarinnar í lánamálum, að hættulegt sé Jrjcic&rbúskapnum að sparifé hennar sé í umferð til eflingar atvinnurekstri og upp- byggingu. En j>að skiptir nú orðið lntndruðum milljc'ma, sem ríkis- stjórnin Iiefur látið draga úr um- ferð af sparifé, auk annarra marg víslegra og umfangsmikilla ráð- stafana, til ]>ess að draga úr fjár- magni innanlands, gera ]>að sem dýrast, og mcð öllu niciti sem óafi- gengilegast afi ráðast í nýjtingar og fjárfestingu. Ríkisvaldinu verður að bcita hiklaust og skynsamlega til stuðn- ings ])eim, scm vilja bjarga sér, ])(')tt J>eir liafi ekki fullar henciur fjár, svo sem gcrt var fullum fet- um Jrangað til hinn „nýi siður“ var innleiddur og slikur stuðning- ur fordæmdur. SÍÐASTI ÍSLENDINGUR hrós ar „viðreisnarstjórninni“ fyrir einstakan blóma í öllu atvinnu- lífi. En áður en ritstjórinn heldur lengra í hugleiðingum sínum, slæðist að honum grun- ur um, að ekki sé allt með felldu í nauðsynlegum fram- kvæmdum landbúnaðarins, en hefur skýringu á reiðum hönd- um, sem á að vera nægilegt svar við því, að í heilum sýslum hef- ur ekki verið byggt eitt einasta ibúðarhús, jarðrækt hefur dreg ist saman, vélakaup gerð ómöguleg vegna verðhækkana (dráttarvélar hafa hækkað nær tvöfalt í verði) og sveitafólki gert illkleift að stofna þar heimili. Skýringin er þessi, orð- rétt: „En hví skyldu menn byggja að gamni sínu, eftir að búið er að byggja nægilega stórt og vel yfir fé og fólk?“ Þetta viðhorf íhaldsins til framfara í sveitum þarf ekki nánari skýr- ingar yið. ,■■■ ■ Þá tekur hann það dæmi af atvinnulífinu, að oft verði að leita á náðir fram’naldsskólanna með vinnukraft. Það er þó ekki nýtt í sögunni í verstöðvum þegar óhemjumikið aflamagn berst á land. En mikil fiskgengd er ekki „viðreisnarstjórninni“ að þakka. Fremur - má þakka hana friðuninni frá 1958, sem íhaldið var á móti, ennfremur því, að mikill og góður bátafloti er fyrir hendi til að sækja fisk- inn á miðin. En einmitt að aukn um fiskiskipaflota stuðlaði vinstri stjórnin svo mjög, að enginn getur í efa dregið, og þess höfum við notið síðan í rík um mæli. Þá segir ritstjóri „íslendings“ að nú séu þeir dagar upp runnir, að bátar frá útgerðar- stöðvum á Norðurlandi fari ekki suður á vertíð, heldur rói úr heimahöfn. Þetta þakkar hann líka „viðreisnarstjórn- inni“, en gætir þess ekki, að Leiðin er ekki sú, að hér verði svo að segja allt á vegutn félaga hinna ríku, en allur almenningur þjóni ])cim og verði ilcsetil þeirra að sækja, þ. á. m. „nógu“ smáar íbúðir fyrir „nógu" háa leigu. Það hefur verið eitt höfuðein- kenni islenzks pjóðarbúskapar, nð hér hafa tillölulega flciri en annars staðar verið cfnalcga sjtílf- stteðir, tekið beinan páll i atvinnit rekstri, eða átt sin cigin heimili. Nú er vrrið nð brjóta petta niður. Því viljum við ckki una. Og von- andi verðum við nógu mörg sam- mála um pað og nógu samtaka. ntest, pegar htegt er úr að btela. Reynsla sfðustu áratuga hér sýnir okktir hvað liægt er að gera, ef ríkisvaldið styður heilbrigt og dugmikið einstaklingsframtak og félagsleg átök almennings. En þá þarf að hnekkja þeim þingmeiri- hluta, sem nú ræður, og knýja frani heilbrigða stefnubreytingu. Eysteinn Jónsson. grundvöllurinn að því að gera vetrarútgerð mögulega frá norð lenzkum verstöðvum var út- færsla landhelginnar, sem gerð var í óþökk íhaldsins, og íhaldið hefur gloprað að nokkru með smánarlegum neyðarsamn- ingi við Breta, sem binda hend- ur íslendinga um alla framtíð. Fleira þurfti þó til, bæði báta, hafnir og aðra aðstöðu í landi. É tíð vinstri stjórnarinnar var hvers konar uppbygging at- vinnulífsins, annars- staðar en við Faxaflóa og í nágrenni hans, kölluð „pólitísk fjárfesting" og íhaldið var á móti henni og er enn. Þá minnast menn væntan- lega kaupanna á A.-þýzku tog- urunum, sem dreift var á ver- stöðvar víðs vegar um land til að bæta atvinnuskilyrði fólks- ins, sem átti í vök að verjast. En báta- og skipaflotinn var efld- ur í tið vinstri stjórnarinnar. Og nú afla þessi skip og bát- ar, —_ Já, jafnvel síldar- verksmiðjurnar á Austurlandi, eru nú ekki lengur nefnd- ar pólitískar mútur, enda komu þær sér vel, eins og báta- flotinn, til að nýta aflann, sem síðan hefur borizt þar á land Þá furðar ritstjórinn sig á því að Dagur skuli birta frásagnir úr nágrannabyggðum af því, sem til framfara horfir, svo sem að byggt hafi verið fjós í Glaum bæ og stækkað fjós í Grundar- gili o. s. frv.!! Og að næg at- vinna sé á Dalvík, mikil at- vinna við hraðfrystihús kaup- félagsins í Höfðakaupstað o. fl., sem ritstjórinn tínir tiL Allt bendi þetta þó til að stefna stjórnarinnar sé rétt! Ritstjórinn þarf ekkert að furða sig á því þótt Dagur stingi ekki undir stól almennum frétt- um af lífi fólks úr norðlenzkum byggðum. Blaðið aflar sér þeirra eftir föngum og birtir þær eins réttar og kostur er á, (Framhald á bls. 7) «IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIII||||||H|||||||ltl|||||||||||||||||||||||lt|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||IUIIII||||||||||||||||||||||l1|| linn „einsfaki blémi vr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.