Dagur - 17.01.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 17.01.1962, Blaðsíða 3
3 Húsmæður! GLEYMIÐ EKKI HANGIKJÖTINU á bóndadaginn. KJÖRBÚÐ VIÐRAÐHÚSTORG JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin LITLU-HÁMUNDARSTAÐIR í Árskógs- hreppi er til sölu, og laus til ábúðar á komandi vori. Á jörðinni er gott, nýlegt ibúðarhús úr steini. Einnig góð steinsteypt hlaða nreð súgþurrkun við ijós. Fjós fyrir 10 kýr og ljárhús, með hlöðu, fyrir 100 l jár, allt gamalt. Tún, allt véltækt, ca. 17 ha. Vatnsleiðsla í úti- hús. Gott vegasamband, rafmagn, sími. Bústofn og vélar verða einnig til sölu. Til greina getur kontið leiga á jörðinni. — Nánari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar Anna Þorsteinsdóttir, Litlu-Hámundar- stöðum, sími um Dalvík. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H. F. Þá er enn frem- ur nauðsynlegt að tryggja sér HEU M Á-múga- ag snúningsvél- ina svo hún verði komin í tæka tíð fyrir sumarið. BÆNDUR! Nú er tíminn að festa kaup á dráttarvélinni fyrir vorið. Allar upplýsingar á skrif- stofu vorri. TILKYNNING FRA SKATTSTOFU AKUREYRAR Veitt verður framtalsaðstoð á skattstofunni í Strand- götu 1, alla virka daga til loka janúarmánaðar. Skatt- stofan verður opin frá kl. 9—12 og 1—7 nema laugar- daga til kl. 5 e. h. Síðustu viku mánaðarins verður opið til kl. 9 e. h. Þeir, sem njóta vilja framtalsaðstoðar á skattstof- unni, eru beðnir að taka nreð sér öll þau gögn, sem með þarf, til þess að framtölin rnegi verða rétt, s. s. íasteignagjaldakvittanir, reikninga yfir viðhaldskostn- að fasteigna, vaxtanótur, kvittanir fyrir aíiborgunum af lánum o. s. frv. Enn fremur ættu þeir, sem hafa hús í smíðum eða einhvern rekstur með höndum að taka með sér alla reikninga því viðkonrandi. Atvinnurekendur og aðrir, sem laun lrafa greitt á árinu 1961, eru áminntir unr að skila launaskýrslum þegar. . Framtalsfresti lýkur 31. þ. nr. Þeim, senr ekki skila framtölum fyrir þann tíma verður áætlaður skattur. Akureyri, 15. janúar 1962. SKATTSTJÓRINN Á AKUREYRI. PLASTEFNI mynstrað. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 Eigum von á KÁPUM í litlum númerum með næstu flugferð og stærri númerum um Irelgi. VERZLUNIN HEBA Sími 2772. SKÍÐABUXUR á börn og fullorðna PEYSUR gráyrjóttar, allar stærðir. TREFLAR ísl. sauðalitir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. GUMMISTIGVEL Barna, unglinga, kvemra og karla NÝKOMIN. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. MJÓLKURDUNKAR 30 lítra, stál. Fást hjá okkur. VERZLUNiN EYJAFJÖRÐUR H.F. VINBER APPELSÍNUR EPLI SÍTRÓNUR NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ. HANGIKJÖT á Bóndadaginn. NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú. NÝKOMIÐ: Ódýr og góð KJÓLAEFNI Yerð frá kr. 33.00. ANNA& FREYJA Árshátíð Verkakvennafél. Einingar og Verkamannafélags Akur- eyrarkaupstaðar verður í Alþýðulrúsinu n. k. laugar- dag (20. jun.).' Hefst kl. 9 e. h. — Góð skemmtiatriði. Aðgöirgumiðar verða afgreiddir á skrifstofu verkalýðs- félaganna, Verkalýðshúsinu, á föstudag frá kl. -1—7 e. h. (sínri 1503). Félagar, fjöhnennið, þvx nú verður fjörugt. NEFNDIN. ÞILFARSBÁTUR í SMÍÐUM er til sölu (9—10 tonn). Tilbúinn til aíhendingar í apríl. Upplýsingar í síma 1638 eftír kl. 7 e. lr. NÝKOMIÐ: Kjólaefni, ódvrt VEFNAÐARVÖRUDEILD Danskir tréskór teknir upp næstn daga. GRÁNA H.F. og Sítrónur NÝLENDIJVÖRUDEILD 06 lÍTIBÚIN ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM í dag bætist við: SPORTJAKKAR, UNDIRKJÓLAR, verð kr. 95.00, og TAUBÚTAR. Einnig 25-30% afsláttur a£ mörgum KJÓLAEFNUM. VERZLUN B. LAXDAL NÝ SENDING AF TÖSKUM OG VESKJUM VERZL. ÁSBYRGI 2293 Aðalsteinn Vestmann, málarameistari, Hlíðargötu 4, sími 2293.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.